Rússar ekki með Íslandi í riðli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 16:30 Jón Arnór Stefánsson og strákarnir okkar verða í Helsinki. vísir/valli Tyrkland varð í dag síðasta gestgjafaþjóðin á EM í körfubolta til að velja sér samstarfsaðila á mótinu. Tyrkir völdu sér Rússa og verða því liðin saman í riðli á EM á næsta ári. Þar með er ljóst að Rússar verða ekki í riðli með Íslandi en Finnar voru áður búnir að velja sér Ísland sem samstarfsþjóð sína á EM. Allar fjórir gestgjafar keppninnar hafa því valið sér samstarfssþjóðir. Ísrael valdi Litháen og Rúmenía kaus að starfa með Ungverjalandi. Dregið verður í riðla á EM eftir eina viku og kemur þá í ljós hvaða tvær aðrar þjóðir verða með Íslandi og Finnlandi í riðli í Helsinki. Ísland (í styrkleikaflokki 6) og Finnland (í styrkleikaflokki 3) geta þá lent í riðli með einni þjóð úr hverjum eftirtöldum styrkleikaflokkum:Styrkleikaflokkur 1: Spánn, Frakkland eða SerbíaStyrkleikaflokkur 2: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland.Styrkleikaflokkur 4: Slóvenía eða Georgía.Styrkleikaflokkur 5: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Tyrkland varð í dag síðasta gestgjafaþjóðin á EM í körfubolta til að velja sér samstarfsaðila á mótinu. Tyrkir völdu sér Rússa og verða því liðin saman í riðli á EM á næsta ári. Þar með er ljóst að Rússar verða ekki í riðli með Íslandi en Finnar voru áður búnir að velja sér Ísland sem samstarfsþjóð sína á EM. Allar fjórir gestgjafar keppninnar hafa því valið sér samstarfssþjóðir. Ísrael valdi Litháen og Rúmenía kaus að starfa með Ungverjalandi. Dregið verður í riðla á EM eftir eina viku og kemur þá í ljós hvaða tvær aðrar þjóðir verða með Íslandi og Finnlandi í riðli í Helsinki. Ísland (í styrkleikaflokki 6) og Finnland (í styrkleikaflokki 3) geta þá lent í riðli með einni þjóð úr hverjum eftirtöldum styrkleikaflokkum:Styrkleikaflokkur 1: Spánn, Frakkland eða SerbíaStyrkleikaflokkur 2: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland.Styrkleikaflokkur 4: Slóvenía eða Georgía.Styrkleikaflokkur 5: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40
Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06
Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00
Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti