Körfubolti Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24.11.2016 10:30 NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. Körfubolti 24.11.2016 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 23.11.2016 21:30 Ívar kom Ungverjum mikið á óvart en á hann ás upp í erminni fyrir kvöldið? Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar í kvöld sjötta og síðasta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson hefur nánast þurft að setja saman nýtt lið vegna allar forfallanna. Körfubolti 23.11.2016 16:00 Gunnhildur: Finnst við hafa náð að vinna vel úr þessu stóra tapi Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er sannfærð um að hún og stelpurnar nái að hrista af sér tapið út í Slóvakíu á laugardaginn. Körfubolti 23.11.2016 15:00 Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. Körfubolti 23.11.2016 13:00 Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. Körfubolti 23.11.2016 12:44 Erfitt fyrir Helenu að horfa á íslenska liðið tapa út í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir var mætt á æfingu hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í gær en hún á von á barni og getur ekki hjálpað liðinu inn á vellinum í kvöld þegar stelpurnar mæta Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti 23.11.2016 10:30 Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Körfubolti 23.11.2016 10:00 Teitur spáir sögulegum íslenskum sigri 31. ágúst 2017 Teitur Örlygsson, sigursælasti leikmaður úrslitakeppni karla í körfubolta frá upphafi, ætlar að mæta til Finnlands næsta sumar til að verða vitni af sögulegum sigri. Körfubolti 23.11.2016 09:00 NBA: Fimmtán stig á fimm mínútum frá Westbrook dugðu næstum því | Myndbönd Þetta er líka farið að líta mun betur út hjá New York Knicks eftir brösuga byrjun á NBA-tímabilinu en liðið vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í nótt. Ótrúleg frammistaða Russell Westbrook á lokamínútum dugði næstum því til að grafa hans lið upp úr djúpri holu á móti Lakers. Körfubolti 23.11.2016 07:00 Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum. Körfubolti 23.11.2016 06:00 Ökufanturinn Rodman gæti verið á leið í steininn Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detroit Pistons og Chicago Bulls, er í vondum málum. Körfubolti 22.11.2016 23:30 Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 21:00 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 17:15 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. Körfubolti 22.11.2016 16:50 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 22.11.2016 16:40 Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. Körfubolti 22.11.2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Körfubolti 22.11.2016 15:30 LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 15:00 Yfirlýsing frá Grindavík: Stelpurnar gerðu ekkert rangt Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. Körfubolti 22.11.2016 14:01 Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Shaquille O'Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Körfubolti 22.11.2016 12:30 Pálína ekki með gegn Portúgal Pálína Gunnlaugsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu þegar það mætir því portúgalska í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni á morgun. Körfubolti 22.11.2016 11:22 Góð vika fyrir þá Davis og Butler í NBA-deildinni Jimmy Butler hjá Chicago Bulls og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans þótti skara framúr í NBA-deildinni í vikunni 14. til 20. nóvember. Butler þótti bestur í Austudeildinni en Davis í Vesturdeildinni. Körfubolti 22.11.2016 07:36 NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt. Körfubolti 22.11.2016 07:09 Basl á Kanínunum Svendborg Rabbits, sem Arnar Guðjónsson þjálfar, tapaði 67-75 fyrir toppliði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2016 20:06 ÍR búið að finna nýjan Kana Nýr bandarískur leikmaður verður með ÍR þegar liðið sækir Þór Ak. heim í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. Körfubolti 21.11.2016 19:24 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Körfubolti 21.11.2016 16:00 Yfirlýsing frá Val: Látið ekki kappið bera fegurðina ofurliði Körfuknattleiksdeild Vals sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. Körfubolti 21.11.2016 16:00 Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. Körfubolti 21.11.2016 15:30 « ‹ ›
Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24.11.2016 10:30
NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. Körfubolti 24.11.2016 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 23.11.2016 21:30
Ívar kom Ungverjum mikið á óvart en á hann ás upp í erminni fyrir kvöldið? Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar í kvöld sjötta og síðasta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson hefur nánast þurft að setja saman nýtt lið vegna allar forfallanna. Körfubolti 23.11.2016 16:00
Gunnhildur: Finnst við hafa náð að vinna vel úr þessu stóra tapi Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er sannfærð um að hún og stelpurnar nái að hrista af sér tapið út í Slóvakíu á laugardaginn. Körfubolti 23.11.2016 15:00
Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. Körfubolti 23.11.2016 13:00
Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. Körfubolti 23.11.2016 12:44
Erfitt fyrir Helenu að horfa á íslenska liðið tapa út í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir var mætt á æfingu hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í gær en hún á von á barni og getur ekki hjálpað liðinu inn á vellinum í kvöld þegar stelpurnar mæta Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti 23.11.2016 10:30
Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Körfubolti 23.11.2016 10:00
Teitur spáir sögulegum íslenskum sigri 31. ágúst 2017 Teitur Örlygsson, sigursælasti leikmaður úrslitakeppni karla í körfubolta frá upphafi, ætlar að mæta til Finnlands næsta sumar til að verða vitni af sögulegum sigri. Körfubolti 23.11.2016 09:00
NBA: Fimmtán stig á fimm mínútum frá Westbrook dugðu næstum því | Myndbönd Þetta er líka farið að líta mun betur út hjá New York Knicks eftir brösuga byrjun á NBA-tímabilinu en liðið vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í nótt. Ótrúleg frammistaða Russell Westbrook á lokamínútum dugði næstum því til að grafa hans lið upp úr djúpri holu á móti Lakers. Körfubolti 23.11.2016 07:00
Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum. Körfubolti 23.11.2016 06:00
Ökufanturinn Rodman gæti verið á leið í steininn Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detroit Pistons og Chicago Bulls, er í vondum málum. Körfubolti 22.11.2016 23:30
Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 21:00
Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 17:15
Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. Körfubolti 22.11.2016 16:50
Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 22.11.2016 16:40
Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. Körfubolti 22.11.2016 16:35
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Körfubolti 22.11.2016 15:30
LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 15:00
Yfirlýsing frá Grindavík: Stelpurnar gerðu ekkert rangt Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. Körfubolti 22.11.2016 14:01
Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Shaquille O'Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Körfubolti 22.11.2016 12:30
Pálína ekki með gegn Portúgal Pálína Gunnlaugsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu þegar það mætir því portúgalska í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni á morgun. Körfubolti 22.11.2016 11:22
Góð vika fyrir þá Davis og Butler í NBA-deildinni Jimmy Butler hjá Chicago Bulls og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans þótti skara framúr í NBA-deildinni í vikunni 14. til 20. nóvember. Butler þótti bestur í Austudeildinni en Davis í Vesturdeildinni. Körfubolti 22.11.2016 07:36
NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt. Körfubolti 22.11.2016 07:09
Basl á Kanínunum Svendborg Rabbits, sem Arnar Guðjónsson þjálfar, tapaði 67-75 fyrir toppliði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2016 20:06
ÍR búið að finna nýjan Kana Nýr bandarískur leikmaður verður með ÍR þegar liðið sækir Þór Ak. heim í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. Körfubolti 21.11.2016 19:24
Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Körfubolti 21.11.2016 16:00
Yfirlýsing frá Val: Látið ekki kappið bera fegurðina ofurliði Körfuknattleiksdeild Vals sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. Körfubolti 21.11.2016 16:00
Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. Körfubolti 21.11.2016 15:30