Körfubolti

Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni.

Körfubolti

NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd

Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies.

Körfubolti

LeBron James gefur safni 283 milljónir króna

NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture.

Körfubolti

Pálína ekki með gegn Portúgal

Pálína Gunnlaugsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu þegar það mætir því portúgalska í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni á morgun.

Körfubolti

NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd

Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt.

Körfubolti

Basl á Kanínunum

Svendborg Rabbits, sem Arnar Guðjónsson þjálfar, tapaði 67-75 fyrir toppliði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti