Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 83-70 | Njarðvík ekki í úrslitakeppnina Njarðvík missir af úrslitakeppninni í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1993. Körfubolti 9.3.2017 21:45 Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. Körfubolti 9.3.2017 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. Körfubolti 9.3.2017 21:15 Stólarnir misstu 2. sætið og mæta Keflavík Nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 9.3.2017 21:11 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 73-78 | Titilinn á loft í vesturbænum en Stjarnan náði í 2. sætið Stjarnan vann frábæran sigur á KR, 78-73, í lokaumferð Dominos-deildar karla í kvöld og tryggði sér 2. Sætið í deildinni eftir að Tindastóll tapaði fyrir Haukum fyrir norðan. Körfubolti 9.3.2017 21:00 Keflavík og Njarðvík geta hjálpað hvoru öðru í kvöld Það er mikið undir í lokaumferð Domino´s deildar karla í kvöld en þá ræst hvaða lið tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið situr eftir með sárt ennið. Körfubolti 9.3.2017 15:30 Körfuboltalið Michigan-háskólans hætt komið Litlu mátti muna að illa færi í gær er hið sterka körfuboltalið Michigan-háskólans ætlaði að fljúga til Washington D.C. Körfubolti 9.3.2017 13:00 Sögulegt hjá San Antonio San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met. Körfubolti 9.3.2017 07:26 Liðin í 5. til 9. sæti geta öll endað með 22 stig Lokaumferð Domino´s deild karla fer fram í kvöld og þar kemur í ljós hvaða lið hreppa síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fréttablaðið skoðar möguleikana. Körfubolti 9.3.2017 06:30 Stórkostleg viðbrögð leigubílstjóra sem sótti Wade | Myndband "Þú ert maðurinn!!! Fjölskylda mín mun aldrei trúa þessu,“ segir leigubílstjórinn meðal annars í myndbandinu. Körfubolti 8.3.2017 23:15 Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni | Myndir Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.3.2017 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. Körfubolti 8.3.2017 20:45 Spennustigið verður örugglega hátt á Sunnubrautinni í kvöld Það hafa margir mikilvægir leikir verið spilaðir í kvennakörfunni í vetur og leikurinn á Sunnubrautinni í Keflavík í kvöld er án vafa ofarlega í þeim hópi. Körfubolti 8.3.2017 17:00 Cousins urðaði yfir áhorfendur | Myndbönd DeMarcus Cousins, leikmaður New Orleans Pelicans, fékk nóg af kjaftinum í stuðningsmönnum LA Lakers í fyrradag. Körfubolti 8.3.2017 16:30 Grindavíkurstelpan má loksins spila með sínu liði | 55 daga bið á enda Angela Marie Rodriguez, nýr bandarískur leikmaður Grindavíkur, spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar liðið tekur á móti Njarðvík í Mustad höllinni í Grindavík. Körfubolti 8.3.2017 16:00 Górilla skutlaði sér inn á völlinn í miðjum NBA-leik | Myndband Washington Wizards vann 131-127 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það var vissulega um nóg að fjalla frá þessum leik enda margir að spila vel og tveir leikmenn sendir í sturtu. Það var þó einn leynigestur sem stal senunni á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Körfubolti 8.3.2017 11:45 Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Jökull og félagar ómuðu í hátalarakerfinu í Dallas þegar Dirk Nowitzki skrifaði sig á aðra blaðsíðu í sögubók NBA-deildarinnar. Körfubolti 8.3.2017 11:45 Sonurinn er betri en ég var Ef það var eitthvað sem son LeBron James vantaði ekki var það líklega að ekki yrði sett meiri pressa á hann. Pabbi hans er samt ekki hjálpa honum mikið þar. Körfubolti 8.3.2017 11:00 Nennir ekki dómaratuði úr stúkunni og auglýsir formlega eftir stuðningi Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur, vill fá gömlu góðu stemninguna í Sláturhúsið í úrslitakeppninni. Körfubolti 8.3.2017 10:00 Körfuboltakvöld: Er þetta ekki orðið ágætt hjá Ívari? Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. Körfubolti 8.3.2017 08:30 Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. Körfubolti 8.3.2017 07:30 Martin stiga- og stoðsendingahæstur í langþráðum sigri Martin Hermannsson var stiga- og stoðsendingahæstur í liði Charleville-Mézières sem bar sigurorð af Roanne, 96-70, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.3.2017 20:52 Jakob næststigahæstur í sigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket vann BC Lulea, 99-90, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.3.2017 20:00 Ljónagryfjan stóð í ljósum Loga: „Fæ mér árskort í Njarðvík ef hann spilar til 45 ára aldurs“ Kóngurinn í Njarðvík verður tekinn fyrir í Domino´s-Körfuboltakvöldi í kvöld en hér er smá brot úr þætti kvöldsins. Körfubolti 7.3.2017 15:00 KR-ingar reikna ekki með Kristófer Acox í úrslitakeppninni Landsliðsmaðurinn er búinn með körfuboltaferilinn í háskólanum en þarf að klára námið. Körfubolti 7.3.2017 14:15 Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami. Körfubolti 7.3.2017 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 79-72 | Logi leiddi Njarðvíkinga í mark Njarðvík á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir 79-72 sigur á ÍR í hörkuleik í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 6.3.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Hraðlestin ræst í Keflavík Keflvíkingar tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld. Körfubolti 6.3.2017 21:00 Westbrook á ekki skilið að vera valinn bestur Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki að ná því að heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks. Körfubolti 6.3.2017 17:30 Engin tónlist í Madison Square Garden Sú tilraun NY Knicks að hafa enga tónlist og engin skemmtiatriði í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liðanna. Körfubolti 6.3.2017 11:15 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 83-70 | Njarðvík ekki í úrslitakeppnina Njarðvík missir af úrslitakeppninni í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1993. Körfubolti 9.3.2017 21:45
Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. Körfubolti 9.3.2017 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. Körfubolti 9.3.2017 21:15
Stólarnir misstu 2. sætið og mæta Keflavík Nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 9.3.2017 21:11
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 73-78 | Titilinn á loft í vesturbænum en Stjarnan náði í 2. sætið Stjarnan vann frábæran sigur á KR, 78-73, í lokaumferð Dominos-deildar karla í kvöld og tryggði sér 2. Sætið í deildinni eftir að Tindastóll tapaði fyrir Haukum fyrir norðan. Körfubolti 9.3.2017 21:00
Keflavík og Njarðvík geta hjálpað hvoru öðru í kvöld Það er mikið undir í lokaumferð Domino´s deildar karla í kvöld en þá ræst hvaða lið tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið situr eftir með sárt ennið. Körfubolti 9.3.2017 15:30
Körfuboltalið Michigan-háskólans hætt komið Litlu mátti muna að illa færi í gær er hið sterka körfuboltalið Michigan-háskólans ætlaði að fljúga til Washington D.C. Körfubolti 9.3.2017 13:00
Sögulegt hjá San Antonio San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met. Körfubolti 9.3.2017 07:26
Liðin í 5. til 9. sæti geta öll endað með 22 stig Lokaumferð Domino´s deild karla fer fram í kvöld og þar kemur í ljós hvaða lið hreppa síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fréttablaðið skoðar möguleikana. Körfubolti 9.3.2017 06:30
Stórkostleg viðbrögð leigubílstjóra sem sótti Wade | Myndband "Þú ert maðurinn!!! Fjölskylda mín mun aldrei trúa þessu,“ segir leigubílstjórinn meðal annars í myndbandinu. Körfubolti 8.3.2017 23:15
Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni | Myndir Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.3.2017 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. Körfubolti 8.3.2017 20:45
Spennustigið verður örugglega hátt á Sunnubrautinni í kvöld Það hafa margir mikilvægir leikir verið spilaðir í kvennakörfunni í vetur og leikurinn á Sunnubrautinni í Keflavík í kvöld er án vafa ofarlega í þeim hópi. Körfubolti 8.3.2017 17:00
Cousins urðaði yfir áhorfendur | Myndbönd DeMarcus Cousins, leikmaður New Orleans Pelicans, fékk nóg af kjaftinum í stuðningsmönnum LA Lakers í fyrradag. Körfubolti 8.3.2017 16:30
Grindavíkurstelpan má loksins spila með sínu liði | 55 daga bið á enda Angela Marie Rodriguez, nýr bandarískur leikmaður Grindavíkur, spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar liðið tekur á móti Njarðvík í Mustad höllinni í Grindavík. Körfubolti 8.3.2017 16:00
Górilla skutlaði sér inn á völlinn í miðjum NBA-leik | Myndband Washington Wizards vann 131-127 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það var vissulega um nóg að fjalla frá þessum leik enda margir að spila vel og tveir leikmenn sendir í sturtu. Það var þó einn leynigestur sem stal senunni á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Körfubolti 8.3.2017 11:45
Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Jökull og félagar ómuðu í hátalarakerfinu í Dallas þegar Dirk Nowitzki skrifaði sig á aðra blaðsíðu í sögubók NBA-deildarinnar. Körfubolti 8.3.2017 11:45
Sonurinn er betri en ég var Ef það var eitthvað sem son LeBron James vantaði ekki var það líklega að ekki yrði sett meiri pressa á hann. Pabbi hans er samt ekki hjálpa honum mikið þar. Körfubolti 8.3.2017 11:00
Nennir ekki dómaratuði úr stúkunni og auglýsir formlega eftir stuðningi Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur, vill fá gömlu góðu stemninguna í Sláturhúsið í úrslitakeppninni. Körfubolti 8.3.2017 10:00
Körfuboltakvöld: Er þetta ekki orðið ágætt hjá Ívari? Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. Körfubolti 8.3.2017 08:30
Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. Körfubolti 8.3.2017 07:30
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í langþráðum sigri Martin Hermannsson var stiga- og stoðsendingahæstur í liði Charleville-Mézières sem bar sigurorð af Roanne, 96-70, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.3.2017 20:52
Jakob næststigahæstur í sigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket vann BC Lulea, 99-90, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.3.2017 20:00
Ljónagryfjan stóð í ljósum Loga: „Fæ mér árskort í Njarðvík ef hann spilar til 45 ára aldurs“ Kóngurinn í Njarðvík verður tekinn fyrir í Domino´s-Körfuboltakvöldi í kvöld en hér er smá brot úr þætti kvöldsins. Körfubolti 7.3.2017 15:00
KR-ingar reikna ekki með Kristófer Acox í úrslitakeppninni Landsliðsmaðurinn er búinn með körfuboltaferilinn í háskólanum en þarf að klára námið. Körfubolti 7.3.2017 14:15
Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami. Körfubolti 7.3.2017 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 79-72 | Logi leiddi Njarðvíkinga í mark Njarðvík á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir 79-72 sigur á ÍR í hörkuleik í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 6.3.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Hraðlestin ræst í Keflavík Keflvíkingar tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld. Körfubolti 6.3.2017 21:00
Westbrook á ekki skilið að vera valinn bestur Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki að ná því að heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks. Körfubolti 6.3.2017 17:30
Engin tónlist í Madison Square Garden Sú tilraun NY Knicks að hafa enga tónlist og engin skemmtiatriði í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liðanna. Körfubolti 6.3.2017 11:15