Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2017 11:45 Dirk Nowitzki er einn besti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. vísir/getty Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem skroar yfir 30.000 stig. Hann er í hóp með Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain, Karl Malone, Michael Jordan og Kobe Bryant. Nowitzki náði þessum merka áfanga í sigurleik á móti Los Angeles Lakers þar sem hann skoraði 25 stig og tók tólf fráköst. Sá þýski er án nokkurs vafa besti leikmaður í sögu Dallas Mavericks en hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar árið 2007 og var besti leikmaður lokaúrslitanna árið 2011 þegar Dirk leiddi Dallas til sigurs í NBA-deildinni á móti LeBron James og Miami Heat. Um leið og Dirk setti niður glæsilegt skot úr teignum sem kom honum yfir 30.000 stigin var spilað tæplega tveggja mínútna langt myndband í American Airlines-höll Dallas-liðsins þar sem stiklað var á stóru á ferli Þjóðverjans. Ísland kemur aðeins við sögu í myndbandinu því lagið sem er spilað undir því er Way Down We Go með Mosfellingunum í Kaleo sem eru orðnir ansi vinsælir vestanhafs. Hér að neðan má sjá myndbandið sem spilað var til heiðurs Dirks Nowitzki undir ljúfum tónum Kaleo.Moments after he hit his 30K point, this tribute video ran in-arena for @swish41! #Dirks30K pic.twitter.com/kvuR9ZRGHl— Dallas Mavericks (@dallasmavs) March 8, 2017 NBA Tengdar fréttir Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. 8. mars 2017 07:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Fleiri fréttir Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur Sjá meira
Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem skroar yfir 30.000 stig. Hann er í hóp með Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain, Karl Malone, Michael Jordan og Kobe Bryant. Nowitzki náði þessum merka áfanga í sigurleik á móti Los Angeles Lakers þar sem hann skoraði 25 stig og tók tólf fráköst. Sá þýski er án nokkurs vafa besti leikmaður í sögu Dallas Mavericks en hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar árið 2007 og var besti leikmaður lokaúrslitanna árið 2011 þegar Dirk leiddi Dallas til sigurs í NBA-deildinni á móti LeBron James og Miami Heat. Um leið og Dirk setti niður glæsilegt skot úr teignum sem kom honum yfir 30.000 stigin var spilað tæplega tveggja mínútna langt myndband í American Airlines-höll Dallas-liðsins þar sem stiklað var á stóru á ferli Þjóðverjans. Ísland kemur aðeins við sögu í myndbandinu því lagið sem er spilað undir því er Way Down We Go með Mosfellingunum í Kaleo sem eru orðnir ansi vinsælir vestanhafs. Hér að neðan má sjá myndbandið sem spilað var til heiðurs Dirks Nowitzki undir ljúfum tónum Kaleo.Moments after he hit his 30K point, this tribute video ran in-arena for @swish41! #Dirks30K pic.twitter.com/kvuR9ZRGHl— Dallas Mavericks (@dallasmavs) March 8, 2017
NBA Tengdar fréttir Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. 8. mars 2017 07:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Fleiri fréttir Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur Sjá meira
Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. 8. mars 2017 07:30