Körfubolti Martin og félagar komnir í sumarfrí Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville-Mézieres eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Nantes, 77-69, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í dag. Körfubolti 28.5.2017 19:08 Besti ungi leikmaður 1. deildarinnar til Vals Ásta Júlía Grímsdóttir skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með félaginu næstu tvö keppnistímabil. Körfubolti 28.5.2017 15:13 ESPN: San Antonio kannar möguleikann á að fá Chris Paul San Antonio Spurs kannar núna möguleikann á því að fá leikstjórnandann Chris Paul til liðsins. Körfubolti 28.5.2017 06:00 Hildur Björg til Breiðabliks Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 27.5.2017 14:17 Ægir og félagar komnir í lokaúrslitin Ægir Þór Steinarsson og félagar í San Pablo Inmobiliaria Burgos fóru taplausir í lokaúrslit spænsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 21:19 Enginn Martin og Charleville-Mezieres fékk skell í fyrsta leik Martin Hermannsson gat ekki spilað með Charleville-Mézières í kvöld þegar liðið lék sinn fyrsta leik í átta liða úrslitum frönsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 19:55 Tveir bestu leikmenn Fjölnis spila báðir með Stjörnunni næsta vetur Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 26.5.2017 15:26 LeBron skákaði Jordan en var auðmjúkur eftir leik: „Datt aldrei í hug að ég gæti náð Mike“ LeBron James er orðinn stigahæsti leikmaður úrslitakeppni NBA frá upphafi. Körfubolti 26.5.2017 10:30 LeBron tók fram úr Jordan og komst í úrslit sjöunda árið í röð | Myndband Cleveland Cavaliers pakkaði Boston Celtics saman í leik fimm og vann austrið. Körfubolti 26.5.2017 07:30 Barkley og Shaq kepptust við að gera lítið úr afrekum hvors annars Það er ekkert skrýtið að TNT-sjónvarpsstöðin láti þá Shaquille O'Neal og Charles Barkley sitja eins langt frá hvorum öðrum og þeir geta í pallaborðsumræðum um úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 25.5.2017 23:30 Erfiðara að verjast Celtics en Warriors Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, er ekki farinn að hugsa um úrslitarimmu gegn Golden State Warriors í NBA-deildinni enda er hans lið ekki komið þangað. Körfubolti 25.5.2017 19:45 Snorri yfirgefur meistarana og fer í Þorlákshöfn Dominos-deildarlið Þórs frá Þorlákshöfn samdi í dag við miðherjann stóra, Snorra Hrafnkelsson. Körfubolti 25.5.2017 11:45 Manuel látinn fara frá Skallagrími Spánverjinn litríki stýrir kvennaliði Skallagríms ekki áfram í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 24.5.2017 13:07 Irving og LeBron í ham er Cleveland komst í 3-1 | Myndbönd Cleveland Cavaliers er einum sigri frá því að komast í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Körfubolti 24.5.2017 07:30 Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Körfubolti 23.5.2017 20:30 Hárrétt ákvörðun að fara til Warriors NBA-stjarnan Kevin Durant sér ekki eftir því að hafa farið til Golden State Warriors síðasta sumar. Körfubolti 23.5.2017 19:00 Ginobili hendir sér undir feldinn San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik. Körfubolti 23.5.2017 17:00 Ósigraðir Golden State-menn komnir í úrslit Golden State Warriors tryggði sér í nótt sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta með 115-129 sigri á San Antonio Spurs í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 23.5.2017 07:14 ESPN búið að velja besta NBA-búning allra tíma Hver er sá flottasti í NBA-sögunni? ESPN hefur sett saman topp tíu lista og þar má finna marga ógleymanlega búninga. Körfubolti 22.5.2017 23:00 Fjölskyldu Pachulia hótað Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 22.5.2017 15:30 Þristaregn og sigurkarfa á ögurstundu hjá Boston | Myndbönd Boston Celtics minnkaði muninn í einvíginu á móti Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 22.5.2017 07:30 Stjórnvöld í Tyrklandi létu hirða vegabréfið af NBA-stjörnu Enes Kanter, miðherji Oklahoma City Thunder, lenti í heldur óskemmtilegu atviki á ferðalagi sínu um Evrópu á dögunum er rúmnesk yfirvöld tóku af honum vegabréfið og kröfðust þess að honum yrði haldið á flugvelli í Búkarest. Körfubolti 21.5.2017 23:15 Ósigrandi Warriors-menn komnir með sópinn á loft Golden State Warriors er einum sigurleik frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar þriðja árið í röð en San Antonio Spurs sem leikur án sinnar helstu stjörnu virðist fá svör eiga við leik Warriors-manna. Körfubolti 21.5.2017 11:00 Thomas úr leik Boston Celtics varð fyrir miklu áfalli í dag þegar greint var frá því að Isiah Thomas muni ekki spila meira með liðinu á tímabilinu. Körfubolti 20.5.2017 22:30 Horft framhjá LeBron LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. Körfubolti 20.5.2017 13:45 Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. Körfubolti 20.5.2017 11:35 Lebron og félagar með met „Showtime“ Lakers-liðsins í sjónmáli LeBron James og félagar hans í Cleveland Cavaliers liðinu hafa ekki tapað leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar síðan að þeir voru lentir 3-1 undir í lokaúrslitunum í fyrra. Körfubolti 19.5.2017 14:30 LeBron jafnaði met Kobe Bryant og Karl Malone LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, er fyrsta úrvalsliði NBA-deildarinnar í körfubolta í ellefta sinn. Körfubolti 18.5.2017 23:15 Aðeins Páfuglinn fékk fleiri atkvæði en Martin þegar Frakkarnir völdu þann besta Martin Hermannsson varð annar í kjörinu á besta leikmanni frönsku b-deildarinnar í körfubolta en uppskeruhátíðin var í gær. Körfubolti 18.5.2017 09:45 James og Love sáu um Celtics NBA-meistarar Cleveland Cavaliers hófu úrslitin í Austurdeild NBA-deildarinnar með látum í nótt er þeir unnu fyrsta leikinn gegn Boston Celtics í Boston. Körfubolti 18.5.2017 08:00 « ‹ ›
Martin og félagar komnir í sumarfrí Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville-Mézieres eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Nantes, 77-69, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í dag. Körfubolti 28.5.2017 19:08
Besti ungi leikmaður 1. deildarinnar til Vals Ásta Júlía Grímsdóttir skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með félaginu næstu tvö keppnistímabil. Körfubolti 28.5.2017 15:13
ESPN: San Antonio kannar möguleikann á að fá Chris Paul San Antonio Spurs kannar núna möguleikann á því að fá leikstjórnandann Chris Paul til liðsins. Körfubolti 28.5.2017 06:00
Hildur Björg til Breiðabliks Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 27.5.2017 14:17
Ægir og félagar komnir í lokaúrslitin Ægir Þór Steinarsson og félagar í San Pablo Inmobiliaria Burgos fóru taplausir í lokaúrslit spænsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 21:19
Enginn Martin og Charleville-Mezieres fékk skell í fyrsta leik Martin Hermannsson gat ekki spilað með Charleville-Mézières í kvöld þegar liðið lék sinn fyrsta leik í átta liða úrslitum frönsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 19:55
Tveir bestu leikmenn Fjölnis spila báðir með Stjörnunni næsta vetur Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 26.5.2017 15:26
LeBron skákaði Jordan en var auðmjúkur eftir leik: „Datt aldrei í hug að ég gæti náð Mike“ LeBron James er orðinn stigahæsti leikmaður úrslitakeppni NBA frá upphafi. Körfubolti 26.5.2017 10:30
LeBron tók fram úr Jordan og komst í úrslit sjöunda árið í röð | Myndband Cleveland Cavaliers pakkaði Boston Celtics saman í leik fimm og vann austrið. Körfubolti 26.5.2017 07:30
Barkley og Shaq kepptust við að gera lítið úr afrekum hvors annars Það er ekkert skrýtið að TNT-sjónvarpsstöðin láti þá Shaquille O'Neal og Charles Barkley sitja eins langt frá hvorum öðrum og þeir geta í pallaborðsumræðum um úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 25.5.2017 23:30
Erfiðara að verjast Celtics en Warriors Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, er ekki farinn að hugsa um úrslitarimmu gegn Golden State Warriors í NBA-deildinni enda er hans lið ekki komið þangað. Körfubolti 25.5.2017 19:45
Snorri yfirgefur meistarana og fer í Þorlákshöfn Dominos-deildarlið Þórs frá Þorlákshöfn samdi í dag við miðherjann stóra, Snorra Hrafnkelsson. Körfubolti 25.5.2017 11:45
Manuel látinn fara frá Skallagrími Spánverjinn litríki stýrir kvennaliði Skallagríms ekki áfram í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 24.5.2017 13:07
Irving og LeBron í ham er Cleveland komst í 3-1 | Myndbönd Cleveland Cavaliers er einum sigri frá því að komast í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Körfubolti 24.5.2017 07:30
Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Körfubolti 23.5.2017 20:30
Hárrétt ákvörðun að fara til Warriors NBA-stjarnan Kevin Durant sér ekki eftir því að hafa farið til Golden State Warriors síðasta sumar. Körfubolti 23.5.2017 19:00
Ginobili hendir sér undir feldinn San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik. Körfubolti 23.5.2017 17:00
Ósigraðir Golden State-menn komnir í úrslit Golden State Warriors tryggði sér í nótt sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta með 115-129 sigri á San Antonio Spurs í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 23.5.2017 07:14
ESPN búið að velja besta NBA-búning allra tíma Hver er sá flottasti í NBA-sögunni? ESPN hefur sett saman topp tíu lista og þar má finna marga ógleymanlega búninga. Körfubolti 22.5.2017 23:00
Fjölskyldu Pachulia hótað Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 22.5.2017 15:30
Þristaregn og sigurkarfa á ögurstundu hjá Boston | Myndbönd Boston Celtics minnkaði muninn í einvíginu á móti Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 22.5.2017 07:30
Stjórnvöld í Tyrklandi létu hirða vegabréfið af NBA-stjörnu Enes Kanter, miðherji Oklahoma City Thunder, lenti í heldur óskemmtilegu atviki á ferðalagi sínu um Evrópu á dögunum er rúmnesk yfirvöld tóku af honum vegabréfið og kröfðust þess að honum yrði haldið á flugvelli í Búkarest. Körfubolti 21.5.2017 23:15
Ósigrandi Warriors-menn komnir með sópinn á loft Golden State Warriors er einum sigurleik frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar þriðja árið í röð en San Antonio Spurs sem leikur án sinnar helstu stjörnu virðist fá svör eiga við leik Warriors-manna. Körfubolti 21.5.2017 11:00
Thomas úr leik Boston Celtics varð fyrir miklu áfalli í dag þegar greint var frá því að Isiah Thomas muni ekki spila meira með liðinu á tímabilinu. Körfubolti 20.5.2017 22:30
Horft framhjá LeBron LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. Körfubolti 20.5.2017 13:45
Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. Körfubolti 20.5.2017 11:35
Lebron og félagar með met „Showtime“ Lakers-liðsins í sjónmáli LeBron James og félagar hans í Cleveland Cavaliers liðinu hafa ekki tapað leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar síðan að þeir voru lentir 3-1 undir í lokaúrslitunum í fyrra. Körfubolti 19.5.2017 14:30
LeBron jafnaði met Kobe Bryant og Karl Malone LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, er fyrsta úrvalsliði NBA-deildarinnar í körfubolta í ellefta sinn. Körfubolti 18.5.2017 23:15
Aðeins Páfuglinn fékk fleiri atkvæði en Martin þegar Frakkarnir völdu þann besta Martin Hermannsson varð annar í kjörinu á besta leikmanni frönsku b-deildarinnar í körfubolta en uppskeruhátíðin var í gær. Körfubolti 18.5.2017 09:45
James og Love sáu um Celtics NBA-meistarar Cleveland Cavaliers hófu úrslitin í Austurdeild NBA-deildarinnar með látum í nótt er þeir unnu fyrsta leikinn gegn Boston Celtics í Boston. Körfubolti 18.5.2017 08:00