Horft framhjá LeBron Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 13:45 James hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. vísir/getty LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. James, sem hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA á ferlinum, hefur átt frábært tímabil. Í deildakeppninni var James með 26,4 stig, 8,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aldrei tekið jafn mörg fráköst og gefið jafn margar stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. James lét reiði sína bitna á Boston Celtics í nótt en hann skoraði 30 stig á 33 mínútum í stórsigri Cleveland Cavaliers, 86-130, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Russell Westbrook, James Harden og Kawhi Leonard voru efstir í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. Það kemur í ljós 26. júní næstkomandi hver hreppir hnossið. Leonard var einnig í hópi þriggja efstu í kjörinu á varnarmanni ársins ásamt Draymond Green og Rudy Gobert. Leonard hefur unnið þessi verðlaun undanfarin tvö ár. Gobert, sem hefur átt frábært tímabil með Utah Jazz, var einnig meðal þriggja efstu í kjörinu á framfarakóngi ársins ásamt Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo. Næsta öruggt er að verðlaunin falli þeim síðastnefnda í skaut. Andre Iguodala, Eric Gordon og Lou Williams voru efstir í kjörinu á sjötta leikmanni ársins. Tveir leikmenn Philadelphia 76ers, Joel Embiid og Dario Saric, eru á meðal þriggja efstu í kjörinu á nýliða ársins. Auk Embiids og Saric kemur Malcolm Brogdon, leikmaður Milwaukee Bucks, til greina. Mike D'Antoni (Houston Rockets), Gregg Popovich (San Antonio Spurs) og Erik Spoelstra (Miami Heat) voru efstir í kjörinu á þjálfara ársins.Fyrrum samherjarnir, James Harden og Russell Westbrook, voru meðal þriggja efstu manna í kjörinu á verðmætasta leikmanni ársins.vísir/gettyEfstu menn í verðlaunaflokkunum:Verðmætasti leikmaður ársins: Russell Westbrook (Oklahoma City Thunder) James Harden (Houston Rockets) Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)Varnarmaður ársins: Kawhi Leonard (San Antonio) Draymond Green (Golden State Warriors) Rudy Gobert (Utah Jazz)Framfarakóngur ársins: Rudy Gobert (Utah) Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks) Nikola Jokic (Denver Nuggets)Sjötti leikmaður ársins: Andre Igoudala (Golden State) Eric Gordon (Houston) Lou Williams (Houston)Nýliði ársins: Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Dario Saric (Philadelphia) Malcolm Brogdon (Milwaukee)Þjálfari ársins: Mike D'Antoni (Houston) Gregg Popovich (San Antonio) Erik Spoelstra (Miami Het) NBA Tengdar fréttir Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. James, sem hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA á ferlinum, hefur átt frábært tímabil. Í deildakeppninni var James með 26,4 stig, 8,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aldrei tekið jafn mörg fráköst og gefið jafn margar stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. James lét reiði sína bitna á Boston Celtics í nótt en hann skoraði 30 stig á 33 mínútum í stórsigri Cleveland Cavaliers, 86-130, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Russell Westbrook, James Harden og Kawhi Leonard voru efstir í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. Það kemur í ljós 26. júní næstkomandi hver hreppir hnossið. Leonard var einnig í hópi þriggja efstu í kjörinu á varnarmanni ársins ásamt Draymond Green og Rudy Gobert. Leonard hefur unnið þessi verðlaun undanfarin tvö ár. Gobert, sem hefur átt frábært tímabil með Utah Jazz, var einnig meðal þriggja efstu í kjörinu á framfarakóngi ársins ásamt Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo. Næsta öruggt er að verðlaunin falli þeim síðastnefnda í skaut. Andre Iguodala, Eric Gordon og Lou Williams voru efstir í kjörinu á sjötta leikmanni ársins. Tveir leikmenn Philadelphia 76ers, Joel Embiid og Dario Saric, eru á meðal þriggja efstu í kjörinu á nýliða ársins. Auk Embiids og Saric kemur Malcolm Brogdon, leikmaður Milwaukee Bucks, til greina. Mike D'Antoni (Houston Rockets), Gregg Popovich (San Antonio Spurs) og Erik Spoelstra (Miami Heat) voru efstir í kjörinu á þjálfara ársins.Fyrrum samherjarnir, James Harden og Russell Westbrook, voru meðal þriggja efstu manna í kjörinu á verðmætasta leikmanni ársins.vísir/gettyEfstu menn í verðlaunaflokkunum:Verðmætasti leikmaður ársins: Russell Westbrook (Oklahoma City Thunder) James Harden (Houston Rockets) Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)Varnarmaður ársins: Kawhi Leonard (San Antonio) Draymond Green (Golden State Warriors) Rudy Gobert (Utah Jazz)Framfarakóngur ársins: Rudy Gobert (Utah) Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks) Nikola Jokic (Denver Nuggets)Sjötti leikmaður ársins: Andre Igoudala (Golden State) Eric Gordon (Houston) Lou Williams (Houston)Nýliði ársins: Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Dario Saric (Philadelphia) Malcolm Brogdon (Milwaukee)Þjálfari ársins: Mike D'Antoni (Houston) Gregg Popovich (San Antonio) Erik Spoelstra (Miami Het)
NBA Tengdar fréttir Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35