Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 20:30 LeBron James. Vísir/Getty Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Leikurinn fer fram á heimavelli Cleveland Cavaliers, hefst klukkan hálf eitt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það héldu allir að Cleveland Cavaliers væri að fara sópa Boston-liðinu í sumarfrí eftir tvo sannfærandi stórsigra í Boston en allt breyttist í seinni hálfleik á þriðja leiknum sem fór samt sem áður fram á heimavelli Cleveland. Boston vann upp 21 stigs forskot Cleveland í seinni hálfleik og Avery Bradley tryggði Boston síðan sigur með flautuþristi. Allt í einu var komin spenna í einvígi sem allir héldu að væri búið. Það er líka skyndilega komin mikil pressa á á LeBron James sem átti einn sinn versta leik á ferlinum í leik þrjú. „Ég er einbeittur á leik fjögur. Við vitum hvað við gerðum vitlaust í síðasta leik og við vitum líka að við getum alltaf gert betur. Ég er að hugsa um nútíðina en ekki fortíðina,“ sagði LeBron James í samtölum við blaðamenn sem vildu margir fá að komast að því hvað var að hjá honum í leik þrjú. Hann var hinsvegar stuttur í svörum og gaf þeim ekki mikinn tíma. James var búinn að skora yfir 30 stig í átta leikjum í röð fyrir síðasta leik og það virtist vera sama hvað Boston-menn reyndu því ekkert nægði til að stoppa hann. Það var ekki síst þess vegna sem svo margir göptu þegar James var bara með 11 stig, 6 tapaða bolta, 30 prósent skotnýtingu og ekkert stig í fjórða leikhluta í síðasta leik. James skoraði ekki stig síðustu sextán mínútur leiksins og sama tíma vann Boston-liðið upp forskot Cleveland með mikilli baráttu og góðri þriggja stiga nýtingu. Það er því mikil pressa á James í kvöld. Var síðasti leikur bara slys eða er Boston loksins búið að finna leið til að stoppa kónginn og þar með NBA-meistarana í Cleveland Cavaliers. NBA áhugamenn eru búnir að fá nóg af sópunum í bili og fylgjast því spenntir með á Stöð 2 Sport í kvöld. NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Leikurinn fer fram á heimavelli Cleveland Cavaliers, hefst klukkan hálf eitt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það héldu allir að Cleveland Cavaliers væri að fara sópa Boston-liðinu í sumarfrí eftir tvo sannfærandi stórsigra í Boston en allt breyttist í seinni hálfleik á þriðja leiknum sem fór samt sem áður fram á heimavelli Cleveland. Boston vann upp 21 stigs forskot Cleveland í seinni hálfleik og Avery Bradley tryggði Boston síðan sigur með flautuþristi. Allt í einu var komin spenna í einvígi sem allir héldu að væri búið. Það er líka skyndilega komin mikil pressa á á LeBron James sem átti einn sinn versta leik á ferlinum í leik þrjú. „Ég er einbeittur á leik fjögur. Við vitum hvað við gerðum vitlaust í síðasta leik og við vitum líka að við getum alltaf gert betur. Ég er að hugsa um nútíðina en ekki fortíðina,“ sagði LeBron James í samtölum við blaðamenn sem vildu margir fá að komast að því hvað var að hjá honum í leik þrjú. Hann var hinsvegar stuttur í svörum og gaf þeim ekki mikinn tíma. James var búinn að skora yfir 30 stig í átta leikjum í röð fyrir síðasta leik og það virtist vera sama hvað Boston-menn reyndu því ekkert nægði til að stoppa hann. Það var ekki síst þess vegna sem svo margir göptu þegar James var bara með 11 stig, 6 tapaða bolta, 30 prósent skotnýtingu og ekkert stig í fjórða leikhluta í síðasta leik. James skoraði ekki stig síðustu sextán mínútur leiksins og sama tíma vann Boston-liðið upp forskot Cleveland með mikilli baráttu og góðri þriggja stiga nýtingu. Það er því mikil pressa á James í kvöld. Var síðasti leikur bara slys eða er Boston loksins búið að finna leið til að stoppa kónginn og þar með NBA-meistarana í Cleveland Cavaliers. NBA áhugamenn eru búnir að fá nóg af sópunum í bili og fylgjast því spenntir með á Stöð 2 Sport í kvöld.
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira