Körfubolti NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð. Körfubolti 23.11.2017 08:00 Domino's Körfuboltakvöld: Kanónurnar þrjár sem koma af bekknum Haukar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir rúlluðu yfir Njarðvík, 108-75, í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. Körfubolti 22.11.2017 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 76-75 | Háspennu sigur Stjörnunnar Stjarnan komst upp að hlið Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.11.2017 21:30 Blikarnir halda áfram að koma á óvart | Öll úrslit kvöldsins Nýliðar Breiðabliks unnu topplið Vals í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 22.11.2017 21:05 Domino's Körfuboltakvöld: Hvort átti að velja Tómas eða Sigurð í landsliðið? Talsverð umræða spannst um þá ákvörðun Craigs Pedersen, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, um velja Stjörnumanninn Tómas Þórð Hilmarsson í landsliðið en ekki Grindvíkinn Sigurð Gunnar Þorsteinsson. Körfubolti 22.11.2017 15:30 NBA: Lakers-menn grófu sig upp úr djúpri holu og unnu | Myndbönd Leikmenn Los Angeles Lakers voru í miklum vandræðum með eitt lélegasta lið NBA-deildarinnar fram eftir öllum leik í nótt en skiptu í rétta gírinn á réttum tíma og unnu endurkomusigur. Körfubolti 22.11.2017 07:30 Borgaði 5,7 milljónir fyrir gamla skó af Michael Jordan Dýrstu Air Jordan skórnir eru fundir. Þeir eru reyndar notaðir og meira en 30 ára gamlir en skórnir umræddu seldust fyrir metfé á uppboði hjá Heritage. Körfubolti 21.11.2017 14:30 Snorri lengi frá Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni. Körfubolti 21.11.2017 12:30 NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð. Körfubolti 21.11.2017 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þorl. - Valur 78-68 | Þristaregn í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann kærkominn tíu stiga sigur á Val í áttundu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2017 22:00 NBA: Stephen Curry með sinn besta leik á tímabilinu | Myndbönd Stephen Curry átti flottan leik með Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en þurfti reyndar að setjast á bekkinn með sex villur þremur mínútum fyrir leikslok og treysta á það að félagar hans lönduðu sigrinum. Nýliðinn Lonzo Ball hjá LA Lakers náði sinni annarri þrennu á tímabilinu. Körfubolti 20.11.2017 07:30 Keflvíkingar neituðu að koma í viðtöl | Friðrik segist ekki hafa fundið blaðamenn Keflvíkingar tóku tapinu gegn KR í kvöld mjög illa og svo illa að þeir sáu sér ekki fært að sinna skyldum sínum gagnvart fjölmiðlum. Körfubolti 19.11.2017 22:38 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-88 | Annað tap Grindvíkinga í röð Stjarnan vann sanngjarnan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni í kvöld í 8.umferð Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 88-78 eftir að Garðbæingar höfðu leitt með 20 stigum í hálfleik. Körfubolti 19.11.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl við KR-inga: Keflavík - KR 85-102 | KR með sinn fyrsta sigur í þremur leikjum Íslandsmeistarar KR risu upp gegn mótlætinu í kvöld unnu sterkan útisigur á Keflavík. Körfubolti 19.11.2017 22:15 Sveinbjörn: Bara fyndnir gaurar að búa til sjónvarp Reynsluboltinn Sveinbjörn Claessen er jafnan í stóru hlutverki í liði ÍR, bæði inn á vellinum og sem andlegur leiðtogi liðsins. Hann segir liðið hafa verið staðráðið í að spila vel eftir tapleikinn gegn Val í síðustu umferð. Körfubolti 19.11.2017 22:05 Hlynur: Höfum verið langt niðri „Við höfum verið í miklu basli, langt niðri og í einhverju kjaftæði. Það er gott að geta eitthvað,“ sagði Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar eftir góðan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu Grindavík að stigum með sigrinum. Körfubolti 19.11.2017 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 91-62 | Toppliðið sló ekkert af Tindastóll er enn í toppsæti Dominos-deildar karla eftir öruggan sigur á botnliði Hattar. Körfubolti 19.11.2017 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 71-89 | ÍR ekki í neinum vandræðum á Akureyri ÍR-ingar lentu ekki í neinu veseni gegn slökum Þórsurum á Akureyri í kvöld. Körfubolti 19.11.2017 20:45 Daníel: Þetta var svo ógeðslega lélegt hjá okkur í dag Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki verið annað en hundfúll með spilamennsku sinna manna í dag. Hans menn töpuðu gegn Haukum með 36 stigum fyrr í dag, 108-72. Líkt og tölurnar gefa til kynna var spilamennska Njarðvíkur alls ekki góð og var liðið skrefi á eftir liði Hauka frá fyrstu mínútu. Körfubolti 19.11.2017 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 108-75 | Haukarnir slátruðu ljónunum Sjóðheitir Haukar pökkuðu Njarðvíkurljónunum saman á Ásvöllum í dag. Körfubolti 19.11.2017 19:30 Tómas Þórður og Axel inn í landsliðshópinn Craig Pedersen, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum fyrir leikina í undankeppni HM 2019. Körfubolti 19.11.2017 14:52 Frábær endurkoma Warriors, Celtics óstöðvandi │ Myndbönd Þrátt fyrir að Ben Simmons hafi spilað besta leik ferils síns fyrir Philadelphia 76ers í gærkvöld dugði það ekki til að sigra meistarana í Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2017 09:45 Fannar skammar: „Hann var með smjörfingur“ Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi og fór yfir málin eins og honum einum er lagið en hann byrjaði á því að sýna á sér skrokkinn á skemmtilegan máta. Körfubolti 18.11.2017 22:00 Framlengingin: KR ekki nógu góðir til að berjast um titil Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Körfubolti 18.11.2017 21:15 Martin skoraði 12 stig í tapi Franski körfuboltinn hélt áfram göngu sinni í dag með mörgum leikjum en Íslendingarnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi voru báðir í eldlínunni í dag. Körfubolti 18.11.2017 20:45 Domino's Körfuboltakvöld: Ágúst Orri varð faðir í beinni útsendingu Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu og því fékk Domino's Körfuboltakvöld heldur betur að kynnast í gær þegar Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga þáttarins, tók upp á því að feðra Ágúst Orrason, leikmann Keflavíkur. Körfubolti 18.11.2017 15:45 Hester byrjaður í endurhæfingu Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu. Körfubolti 18.11.2017 15:15 Domino's Körfuboltakvöld: Kóngurinn hjá Valsmönnum bestur Urald King var framúrskarandi í sigri Val á ÍR í Seljaskóla í sjöundu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18.11.2017 12:45 LeBron með 39 stig í endurkomusigri LeBron James fór á kostum í frábærum endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Los Angeles Clippers í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.11.2017 10:45 Meistaramánuður hjá Skeggja | Tæp 40 stig að meðaltali í leik James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, hefur spilað frábærlega í nóvember. Körfubolti 17.11.2017 23:30 « ‹ ›
NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð. Körfubolti 23.11.2017 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: Kanónurnar þrjár sem koma af bekknum Haukar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir rúlluðu yfir Njarðvík, 108-75, í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. Körfubolti 22.11.2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 76-75 | Háspennu sigur Stjörnunnar Stjarnan komst upp að hlið Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.11.2017 21:30
Blikarnir halda áfram að koma á óvart | Öll úrslit kvöldsins Nýliðar Breiðabliks unnu topplið Vals í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 22.11.2017 21:05
Domino's Körfuboltakvöld: Hvort átti að velja Tómas eða Sigurð í landsliðið? Talsverð umræða spannst um þá ákvörðun Craigs Pedersen, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, um velja Stjörnumanninn Tómas Þórð Hilmarsson í landsliðið en ekki Grindvíkinn Sigurð Gunnar Þorsteinsson. Körfubolti 22.11.2017 15:30
NBA: Lakers-menn grófu sig upp úr djúpri holu og unnu | Myndbönd Leikmenn Los Angeles Lakers voru í miklum vandræðum með eitt lélegasta lið NBA-deildarinnar fram eftir öllum leik í nótt en skiptu í rétta gírinn á réttum tíma og unnu endurkomusigur. Körfubolti 22.11.2017 07:30
Borgaði 5,7 milljónir fyrir gamla skó af Michael Jordan Dýrstu Air Jordan skórnir eru fundir. Þeir eru reyndar notaðir og meira en 30 ára gamlir en skórnir umræddu seldust fyrir metfé á uppboði hjá Heritage. Körfubolti 21.11.2017 14:30
Snorri lengi frá Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni. Körfubolti 21.11.2017 12:30
NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð. Körfubolti 21.11.2017 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þorl. - Valur 78-68 | Þristaregn í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann kærkominn tíu stiga sigur á Val í áttundu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2017 22:00
NBA: Stephen Curry með sinn besta leik á tímabilinu | Myndbönd Stephen Curry átti flottan leik með Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en þurfti reyndar að setjast á bekkinn með sex villur þremur mínútum fyrir leikslok og treysta á það að félagar hans lönduðu sigrinum. Nýliðinn Lonzo Ball hjá LA Lakers náði sinni annarri þrennu á tímabilinu. Körfubolti 20.11.2017 07:30
Keflvíkingar neituðu að koma í viðtöl | Friðrik segist ekki hafa fundið blaðamenn Keflvíkingar tóku tapinu gegn KR í kvöld mjög illa og svo illa að þeir sáu sér ekki fært að sinna skyldum sínum gagnvart fjölmiðlum. Körfubolti 19.11.2017 22:38
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-88 | Annað tap Grindvíkinga í röð Stjarnan vann sanngjarnan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni í kvöld í 8.umferð Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 88-78 eftir að Garðbæingar höfðu leitt með 20 stigum í hálfleik. Körfubolti 19.11.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl við KR-inga: Keflavík - KR 85-102 | KR með sinn fyrsta sigur í þremur leikjum Íslandsmeistarar KR risu upp gegn mótlætinu í kvöld unnu sterkan útisigur á Keflavík. Körfubolti 19.11.2017 22:15
Sveinbjörn: Bara fyndnir gaurar að búa til sjónvarp Reynsluboltinn Sveinbjörn Claessen er jafnan í stóru hlutverki í liði ÍR, bæði inn á vellinum og sem andlegur leiðtogi liðsins. Hann segir liðið hafa verið staðráðið í að spila vel eftir tapleikinn gegn Val í síðustu umferð. Körfubolti 19.11.2017 22:05
Hlynur: Höfum verið langt niðri „Við höfum verið í miklu basli, langt niðri og í einhverju kjaftæði. Það er gott að geta eitthvað,“ sagði Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar eftir góðan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu Grindavík að stigum með sigrinum. Körfubolti 19.11.2017 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 91-62 | Toppliðið sló ekkert af Tindastóll er enn í toppsæti Dominos-deildar karla eftir öruggan sigur á botnliði Hattar. Körfubolti 19.11.2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 71-89 | ÍR ekki í neinum vandræðum á Akureyri ÍR-ingar lentu ekki í neinu veseni gegn slökum Þórsurum á Akureyri í kvöld. Körfubolti 19.11.2017 20:45
Daníel: Þetta var svo ógeðslega lélegt hjá okkur í dag Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki verið annað en hundfúll með spilamennsku sinna manna í dag. Hans menn töpuðu gegn Haukum með 36 stigum fyrr í dag, 108-72. Líkt og tölurnar gefa til kynna var spilamennska Njarðvíkur alls ekki góð og var liðið skrefi á eftir liði Hauka frá fyrstu mínútu. Körfubolti 19.11.2017 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 108-75 | Haukarnir slátruðu ljónunum Sjóðheitir Haukar pökkuðu Njarðvíkurljónunum saman á Ásvöllum í dag. Körfubolti 19.11.2017 19:30
Tómas Þórður og Axel inn í landsliðshópinn Craig Pedersen, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum fyrir leikina í undankeppni HM 2019. Körfubolti 19.11.2017 14:52
Frábær endurkoma Warriors, Celtics óstöðvandi │ Myndbönd Þrátt fyrir að Ben Simmons hafi spilað besta leik ferils síns fyrir Philadelphia 76ers í gærkvöld dugði það ekki til að sigra meistarana í Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2017 09:45
Fannar skammar: „Hann var með smjörfingur“ Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi og fór yfir málin eins og honum einum er lagið en hann byrjaði á því að sýna á sér skrokkinn á skemmtilegan máta. Körfubolti 18.11.2017 22:00
Framlengingin: KR ekki nógu góðir til að berjast um titil Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Körfubolti 18.11.2017 21:15
Martin skoraði 12 stig í tapi Franski körfuboltinn hélt áfram göngu sinni í dag með mörgum leikjum en Íslendingarnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi voru báðir í eldlínunni í dag. Körfubolti 18.11.2017 20:45
Domino's Körfuboltakvöld: Ágúst Orri varð faðir í beinni útsendingu Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu og því fékk Domino's Körfuboltakvöld heldur betur að kynnast í gær þegar Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga þáttarins, tók upp á því að feðra Ágúst Orrason, leikmann Keflavíkur. Körfubolti 18.11.2017 15:45
Hester byrjaður í endurhæfingu Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu. Körfubolti 18.11.2017 15:15
Domino's Körfuboltakvöld: Kóngurinn hjá Valsmönnum bestur Urald King var framúrskarandi í sigri Val á ÍR í Seljaskóla í sjöundu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18.11.2017 12:45
LeBron með 39 stig í endurkomusigri LeBron James fór á kostum í frábærum endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Los Angeles Clippers í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.11.2017 10:45
Meistaramánuður hjá Skeggja | Tæp 40 stig að meðaltali í leik James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, hefur spilað frábærlega í nóvember. Körfubolti 17.11.2017 23:30