Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 86-101 | Hafnfirðingar á toppnum fram á nýja árið Haukar unnu sinn sjötta leik í röð þegar þeir lögðu Val að velli, 86-101, í Valshöllinni í kvöld. Körfubolti 14.12.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 96-92 | ÍR marði sigur í framlengingu Það var boðið upp á framlengdan leik í Breiðholtinu í kvöld þar sem ÍR hafði betur í mögnuðum leik. Körfubolti 14.12.2017 21:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 96-83 | Fjórði deildarsigur KR í röð KR vann fjórða deildarleikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Þór úr Þorlákshöfn, 96-83, í síðustu umferð Dominos-deildar karla fyrir jól. KR leiddi í hálfleik, 53-51. Körfubolti 14.12.2017 20:45 Skrautleg þrenna skilaði Russell Westbrook meti í nótt Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder hefur safnað þrennunum í NBA-deildinni á árinu 2017 og nú er svo komið að enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur náð fleiri þrennum á einu almanaksári. Körfubolti 14.12.2017 13:30 Chris Paul öflugur í ellefta sigri Houston í röð Sigurganga Houston Rockets í NBA-deildinni heldur áfram en í nótt vann liðið Charlotte Hornets, 108-96, á heimavelli. Þetta var ellefti sigur Houston í röð. Körfubolti 14.12.2017 07:30 Stockton náði þessu árið 1996 en svo enginn fyrr en LeBron James í nótt LeBron James hefur verið ennþá duglegri en vanalega að mata liðsfélaga sína í NBA-deildinni á þessu tímabili og enn eitt dæmið um það var leikur á móti Atlanta Hawks síðustu nótt. Körfubolti 13.12.2017 22:15 Valur með flottan sigur á Snæfelli Valur er sem fyrr á toppi Dominos-deildar kvenna en lið Snæfells var engin hindrun fyrir Valsliðið í kvöld. Körfubolti 13.12.2017 21:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 88-101 | Haukar stöðvuðu hraðlestina Eftir sex sigurleiki í röð kom að því að Keflavík tapaði er Haukar komu í heimsókn. Körfubolti 13.12.2017 20:30 Fótbolta-körfuboltaskotið hjá Lauri Markkanen | Myndband Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. Körfubolti 13.12.2017 15:30 Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfubolti 13.12.2017 10:00 Cleveland með 20 þrista í sigri á Haukunum Leikmenn Cleveland Cavaliers settu niður 20 þriggja stiga skot í 123-114 sigri á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 13.12.2017 07:19 Grindvíkingar senda Whack heim Bandaríkjamaðurinn Rashad Whack er á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, í samtali við Vísi í dag. Körfubolti 12.12.2017 12:44 Blikar fengu bikarmeistarana Dregið verður til undanúrslita Maltbikarsins í körfubolta í dag. Vísir er með beina textalýsingu frá drættinum. Körfubolti 12.12.2017 12:15 LaVar Ball búinn að koma tveimur yngstu sonunum til Litháens Kjaftaskurinn LaVar Ball er búinn að koma tveimur yngri sonum sínum, LiAngelo og LaMelo, í atvinnumennsku. Ball-bræðurnir sömdu báðir til eins árs við litháíska félagið Prienu Vyautas. Körfubolti 12.12.2017 09:30 Tíu sigrar í röð hjá Houston | Myndbönd James Harden skoraði 26 stig og gaf 17 stoðsendingar þegar Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans að velli, 130-123, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12.12.2017 07:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 68-87 | KR-ingar gæddu sér á bitlausum ljónum KR er komið í undanúrslit í Maltbikarnum eftir öruggan og þægilegan sigur gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. Körfubolti 11.12.2017 23:00 Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. Körfubolti 11.12.2017 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 78-74 | Stólarnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga Stólarnir voru grimmari og sóttu mjög sætan bikarsigur. Körfubolti 11.12.2017 21:15 Boston aftur á sigurbraut | Myndbönd Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 81-91, í nótt. Körfubolti 11.12.2017 07:30 Framlenging: 4+1 reglan ástæðan fyrir spennunni í Domino's deildinni Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem helstu álitamálin eru tækluð að hverju sinni. Á föstudagskvöldið voru Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson í setti hjá Kjartani Atla Kjartanssyni. Körfubolti 10.12.2017 22:30 Snæfell fer í undanúrslit eftir hörkuspennu í Stykkishólmi Berglind Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli sæti í undanúrslitum Maltbikars kvenna á lokasekúndum viðureignar liðsins við Val í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:52 Tap hjá Ægi og félögum Ægir Þór Steinarsson var í liði Tau Castello sem tapaði fyrir Carramimbre Valladolid í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:30 Haukar í undanúrslit Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta með sigri á Keflavík í hörkuleik suður með sjó. Körfubolti 10.12.2017 17:42 Keflavík í undanúrslit eftir sigur á KR Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur unnu öruggan tuttugu stiga sigur á 1. deildar liði KR í 8-liða úrslitum Maltbikars kvenna í körfubolta í Keflavík í dag. Körfubolti 10.12.2017 16:18 Domino's Körfuboltakvöld: Ef Logi er rekinn út af leik er eitthvað að Logi Gunnarsson fékk óíþróttamannslega villu í leik Tindastóls og Njarðvíkur í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudag og svo tæknivillu seinna í leiknum, sem þýddi að honum var vísað úr húsi miðað við reglur körfuboltans. Körfubolti 10.12.2017 12:00 Kristinn á leið til Íslands Hefur verið orðaður við uppeldisfélagið Njarðvík hér á landi. Körfubolti 10.12.2017 09:48 Harden með 48 stig í níunda sigri Rockets í röð Það þarf ekki að koma neinum á óvart að James Harden og Lebron James voru báðir magnaðir í nótt í sigrum liða sinna. Houston Rockets unnu endurkomusigur í Portland og Cleveland Cavaliers unnu sigur á heimavelli gegn ungu liði Philadelphia 76ers. Körfubolti 10.12.2017 09:12 Domino's Körfuboltakvöld: Þessi voru best í Domino's deildunum Tíunda umferð Domino's deildar karla var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn, sem og 12. umferð kvennadeildarinnar. Körfubolti 10.12.2017 08:00 Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammar Kristó fyrir að reyna sniðskot Mistök sem mönnum verða á í hita leiksins í Domino's deild karla í körfubolta gleymast oft ekki svo fljótt, því Fannar Ólafsson, körfuboltasérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, man allt og skammar menn reglulega fyrir klúður sín. Körfubolti 9.12.2017 23:30 Elvar Már frábær í tvíframlengdum leik Tvíframlengja þurfti leik Barry og Tampa í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. Elvar Már Friðriksson hefði getað tryggt Barry sigurinn eftir fyrri framlenginguna, en flautuþristur hans geigaði og lengja þurfti leikinn aftur um fimm mínútur. Körfubolti 9.12.2017 23:15 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 86-101 | Hafnfirðingar á toppnum fram á nýja árið Haukar unnu sinn sjötta leik í röð þegar þeir lögðu Val að velli, 86-101, í Valshöllinni í kvöld. Körfubolti 14.12.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 96-92 | ÍR marði sigur í framlengingu Það var boðið upp á framlengdan leik í Breiðholtinu í kvöld þar sem ÍR hafði betur í mögnuðum leik. Körfubolti 14.12.2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 96-83 | Fjórði deildarsigur KR í röð KR vann fjórða deildarleikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Þór úr Þorlákshöfn, 96-83, í síðustu umferð Dominos-deildar karla fyrir jól. KR leiddi í hálfleik, 53-51. Körfubolti 14.12.2017 20:45
Skrautleg þrenna skilaði Russell Westbrook meti í nótt Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder hefur safnað þrennunum í NBA-deildinni á árinu 2017 og nú er svo komið að enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur náð fleiri þrennum á einu almanaksári. Körfubolti 14.12.2017 13:30
Chris Paul öflugur í ellefta sigri Houston í röð Sigurganga Houston Rockets í NBA-deildinni heldur áfram en í nótt vann liðið Charlotte Hornets, 108-96, á heimavelli. Þetta var ellefti sigur Houston í röð. Körfubolti 14.12.2017 07:30
Stockton náði þessu árið 1996 en svo enginn fyrr en LeBron James í nótt LeBron James hefur verið ennþá duglegri en vanalega að mata liðsfélaga sína í NBA-deildinni á þessu tímabili og enn eitt dæmið um það var leikur á móti Atlanta Hawks síðustu nótt. Körfubolti 13.12.2017 22:15
Valur með flottan sigur á Snæfelli Valur er sem fyrr á toppi Dominos-deildar kvenna en lið Snæfells var engin hindrun fyrir Valsliðið í kvöld. Körfubolti 13.12.2017 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 88-101 | Haukar stöðvuðu hraðlestina Eftir sex sigurleiki í röð kom að því að Keflavík tapaði er Haukar komu í heimsókn. Körfubolti 13.12.2017 20:30
Fótbolta-körfuboltaskotið hjá Lauri Markkanen | Myndband Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. Körfubolti 13.12.2017 15:30
Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfubolti 13.12.2017 10:00
Cleveland með 20 þrista í sigri á Haukunum Leikmenn Cleveland Cavaliers settu niður 20 þriggja stiga skot í 123-114 sigri á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 13.12.2017 07:19
Grindvíkingar senda Whack heim Bandaríkjamaðurinn Rashad Whack er á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, í samtali við Vísi í dag. Körfubolti 12.12.2017 12:44
Blikar fengu bikarmeistarana Dregið verður til undanúrslita Maltbikarsins í körfubolta í dag. Vísir er með beina textalýsingu frá drættinum. Körfubolti 12.12.2017 12:15
LaVar Ball búinn að koma tveimur yngstu sonunum til Litháens Kjaftaskurinn LaVar Ball er búinn að koma tveimur yngri sonum sínum, LiAngelo og LaMelo, í atvinnumennsku. Ball-bræðurnir sömdu báðir til eins árs við litháíska félagið Prienu Vyautas. Körfubolti 12.12.2017 09:30
Tíu sigrar í röð hjá Houston | Myndbönd James Harden skoraði 26 stig og gaf 17 stoðsendingar þegar Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans að velli, 130-123, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12.12.2017 07:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 68-87 | KR-ingar gæddu sér á bitlausum ljónum KR er komið í undanúrslit í Maltbikarnum eftir öruggan og þægilegan sigur gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. Körfubolti 11.12.2017 23:00
Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. Körfubolti 11.12.2017 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 78-74 | Stólarnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga Stólarnir voru grimmari og sóttu mjög sætan bikarsigur. Körfubolti 11.12.2017 21:15
Boston aftur á sigurbraut | Myndbönd Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 81-91, í nótt. Körfubolti 11.12.2017 07:30
Framlenging: 4+1 reglan ástæðan fyrir spennunni í Domino's deildinni Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem helstu álitamálin eru tækluð að hverju sinni. Á föstudagskvöldið voru Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson í setti hjá Kjartani Atla Kjartanssyni. Körfubolti 10.12.2017 22:30
Snæfell fer í undanúrslit eftir hörkuspennu í Stykkishólmi Berglind Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli sæti í undanúrslitum Maltbikars kvenna á lokasekúndum viðureignar liðsins við Val í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:52
Tap hjá Ægi og félögum Ægir Þór Steinarsson var í liði Tau Castello sem tapaði fyrir Carramimbre Valladolid í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:30
Haukar í undanúrslit Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta með sigri á Keflavík í hörkuleik suður með sjó. Körfubolti 10.12.2017 17:42
Keflavík í undanúrslit eftir sigur á KR Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur unnu öruggan tuttugu stiga sigur á 1. deildar liði KR í 8-liða úrslitum Maltbikars kvenna í körfubolta í Keflavík í dag. Körfubolti 10.12.2017 16:18
Domino's Körfuboltakvöld: Ef Logi er rekinn út af leik er eitthvað að Logi Gunnarsson fékk óíþróttamannslega villu í leik Tindastóls og Njarðvíkur í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudag og svo tæknivillu seinna í leiknum, sem þýddi að honum var vísað úr húsi miðað við reglur körfuboltans. Körfubolti 10.12.2017 12:00
Kristinn á leið til Íslands Hefur verið orðaður við uppeldisfélagið Njarðvík hér á landi. Körfubolti 10.12.2017 09:48
Harden með 48 stig í níunda sigri Rockets í röð Það þarf ekki að koma neinum á óvart að James Harden og Lebron James voru báðir magnaðir í nótt í sigrum liða sinna. Houston Rockets unnu endurkomusigur í Portland og Cleveland Cavaliers unnu sigur á heimavelli gegn ungu liði Philadelphia 76ers. Körfubolti 10.12.2017 09:12
Domino's Körfuboltakvöld: Þessi voru best í Domino's deildunum Tíunda umferð Domino's deildar karla var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn, sem og 12. umferð kvennadeildarinnar. Körfubolti 10.12.2017 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammar Kristó fyrir að reyna sniðskot Mistök sem mönnum verða á í hita leiksins í Domino's deild karla í körfubolta gleymast oft ekki svo fljótt, því Fannar Ólafsson, körfuboltasérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, man allt og skammar menn reglulega fyrir klúður sín. Körfubolti 9.12.2017 23:30
Elvar Már frábær í tvíframlengdum leik Tvíframlengja þurfti leik Barry og Tampa í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. Elvar Már Friðriksson hefði getað tryggt Barry sigurinn eftir fyrri framlenginguna, en flautuþristur hans geigaði og lengja þurfti leikinn aftur um fimm mínútur. Körfubolti 9.12.2017 23:15