Körfubolti Antonio Hester klár í úrslitin með Tindastól Antonio Hester er ekki illa meiddur á ökkla og mun geta leikið með Tindastól í úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14.4.2018 14:30 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 90-87 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er komið í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 90-87, á ÍR í fjórða leik liðanna í Síkinu í kvöld. Körfubolti 13.4.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 99-82 | Valur í úrslit og Íslandsmeistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir að liðið sló út Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur. Körfubolti 13.4.2018 23:00 Tröllatroðsla Davenport sem kveikti í Síkinu Chris Davenport steig heldur betur upp á mikilvægum tímapunkti í fjórða leik Tindastóls og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla sem Tindastóll vann, 90-87. Körfubolti 13.4.2018 22:31 Breiðablik í Dominos-deildina Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 13.4.2018 21:42 Jakob og félagar 2-0 undir eftir tvíframlengdan spennutrylli Jakob Örn Sigurðarson átti ágætan leik fyrir Borås sem tapaði ótrúlegan hátt gegn Norrköping Dolphins, 102-100, í öðrum leik liðanna í undanúrslitunum um sænska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 13.4.2018 20:07 Metfjöldi erlendra leikmanna í úrslitakeppni NBA í ár Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun og félögin sextán hafa nú tilkynnt inn leikmannahópa sína. Körfubolti 13.4.2018 16:00 Haukar þurfa að glíma við Brynjar Þór annað kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, er ekki á leiðinni í leikbann eftir átökin á Ásvöllum í vikunni. Körfubolti 13.4.2018 14:24 LeBron James valinn leikmaður mánaðarins í fjórða sinn í vetur LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans voru valdir bestu leikmenn síðasta mánaðar NBA-deildarinnar en þá voru teknir inn leikir í mars og apríl. Körfubolti 13.4.2018 07:30 Brynjar Þór: Læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Körfubolti 12.4.2018 17:37 Tveir NBA-þjálfarar reknir Deildarkeppninni í NBA-deildinni er lokið og þeim tímapunkti fylgja breytingar. Þjálfarar eru því að fá sparkið í deildinni núna. Körfubolti 12.4.2018 16:00 Svona líta tvær fyrstu vikurnar út í úrslitakeppni NBA Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta lauk í nótt og framundan er æsispennandi úrslitakeppni sem hefst strax á laugardaginn. Körfubolti 12.4.2018 15:00 Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Körfubolti 12.4.2018 14:27 Nýliði á fertugsaldri sló í gegn hjá Lakers Lífið getur verið skrítið og það þekkir Andre Ingram vel. Í sömu vikunni kenndi hann unglingum stærðfræði og spilaði svo körfubolta fyrir LA Lakers með Magic Johnson og Will Ferrell í stúkunni. Körfubolti 12.4.2018 12:00 Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. Körfubolti 12.4.2018 11:32 Westbrook breyttist í besta frákastara deildarinnar í lokaleikjunum og er sá fyrsti með tvö þrennutímabil Russell Westbrook tók 20 fráköst í lokaleik Oklahoma City Thunder í nótt og sá með því til þess að hann var með þrennu að meðaltali annað tímabilið í röð. Körfubolti 12.4.2018 08:30 NBA: Úlfarnir loksins í úrslitakeppnina eftir sigur í framlengdum leik upp á líf og dauða Minnesota Timberwolves varð í nótt sextánda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Timberwolves liðið vann þá hreinan úrslitaleik á móti Denver Nuggets. Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 12.4.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld Körfubolti 11.4.2018 22:30 Emil alblóðugur eftir þetta atvik Emil Barja og Brynjari Þór Björnssyni lenti saman í þriðja leik Hauka og KR í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 11.4.2018 22:08 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll | Stólarnir tóku aftur sigur í Seljaskóla Tindastóll er kominn með 2-1 forystu í undanúrslitaviðureign sinni við ÍR eftir sigur í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 11.4.2018 21:30 Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. Körfubolti 11.4.2018 20:00 NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 11.4.2018 07:30 Umfjöllum og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 77-63 | Haukar sópuðu Sköllunum í sumarfrí og fara í úrslit Haukar eru komnir í úrslit Domino's deildar kvenna eftir öruggan sigur á Skallagrími í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 10.4.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 95-79 | Keflavík hélt sér á lífi Kefavík unnu öruggann sigur á Val 95-78 í undanúrslitum Dominosdeildar kvenna í Keflavík í kvöld og minnkuðu því muninn í 1-2 í einvíginu. Körfubolti 10.4.2018 20:45 Jóhann og Jóhann þjálfa Grindavíkurliðin næsta vetur Grindvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum meistaraflokka sinna fyrir næsta tímabil og þar eru nafnar á ferðinni. Körfubolti 10.4.2018 14:30 Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. Körfubolti 10.4.2018 14:15 NBA: Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í nótt og aðeins eitt sæti er laust Lið New Orleans Pelicans, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder tryggðu sér öll sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigurleikjum í nótt en nú á aðeins eftir að fylla eitt sæti. Körfubolti 10.4.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. Körfubolti 9.4.2018 22:15 Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. Körfubolti 9.4.2018 21:36 « ‹ ›
Antonio Hester klár í úrslitin með Tindastól Antonio Hester er ekki illa meiddur á ökkla og mun geta leikið með Tindastól í úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14.4.2018 14:30
Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 90-87 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er komið í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 90-87, á ÍR í fjórða leik liðanna í Síkinu í kvöld. Körfubolti 13.4.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 99-82 | Valur í úrslit og Íslandsmeistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir að liðið sló út Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur. Körfubolti 13.4.2018 23:00
Tröllatroðsla Davenport sem kveikti í Síkinu Chris Davenport steig heldur betur upp á mikilvægum tímapunkti í fjórða leik Tindastóls og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla sem Tindastóll vann, 90-87. Körfubolti 13.4.2018 22:31
Breiðablik í Dominos-deildina Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 13.4.2018 21:42
Jakob og félagar 2-0 undir eftir tvíframlengdan spennutrylli Jakob Örn Sigurðarson átti ágætan leik fyrir Borås sem tapaði ótrúlegan hátt gegn Norrköping Dolphins, 102-100, í öðrum leik liðanna í undanúrslitunum um sænska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 13.4.2018 20:07
Metfjöldi erlendra leikmanna í úrslitakeppni NBA í ár Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun og félögin sextán hafa nú tilkynnt inn leikmannahópa sína. Körfubolti 13.4.2018 16:00
Haukar þurfa að glíma við Brynjar Þór annað kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, er ekki á leiðinni í leikbann eftir átökin á Ásvöllum í vikunni. Körfubolti 13.4.2018 14:24
LeBron James valinn leikmaður mánaðarins í fjórða sinn í vetur LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans voru valdir bestu leikmenn síðasta mánaðar NBA-deildarinnar en þá voru teknir inn leikir í mars og apríl. Körfubolti 13.4.2018 07:30
Brynjar Þór: Læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Körfubolti 12.4.2018 17:37
Tveir NBA-þjálfarar reknir Deildarkeppninni í NBA-deildinni er lokið og þeim tímapunkti fylgja breytingar. Þjálfarar eru því að fá sparkið í deildinni núna. Körfubolti 12.4.2018 16:00
Svona líta tvær fyrstu vikurnar út í úrslitakeppni NBA Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta lauk í nótt og framundan er æsispennandi úrslitakeppni sem hefst strax á laugardaginn. Körfubolti 12.4.2018 15:00
Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Körfubolti 12.4.2018 14:27
Nýliði á fertugsaldri sló í gegn hjá Lakers Lífið getur verið skrítið og það þekkir Andre Ingram vel. Í sömu vikunni kenndi hann unglingum stærðfræði og spilaði svo körfubolta fyrir LA Lakers með Magic Johnson og Will Ferrell í stúkunni. Körfubolti 12.4.2018 12:00
Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. Körfubolti 12.4.2018 11:32
Westbrook breyttist í besta frákastara deildarinnar í lokaleikjunum og er sá fyrsti með tvö þrennutímabil Russell Westbrook tók 20 fráköst í lokaleik Oklahoma City Thunder í nótt og sá með því til þess að hann var með þrennu að meðaltali annað tímabilið í röð. Körfubolti 12.4.2018 08:30
NBA: Úlfarnir loksins í úrslitakeppnina eftir sigur í framlengdum leik upp á líf og dauða Minnesota Timberwolves varð í nótt sextánda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Timberwolves liðið vann þá hreinan úrslitaleik á móti Denver Nuggets. Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 12.4.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld Körfubolti 11.4.2018 22:30
Emil alblóðugur eftir þetta atvik Emil Barja og Brynjari Þór Björnssyni lenti saman í þriðja leik Hauka og KR í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 11.4.2018 22:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll | Stólarnir tóku aftur sigur í Seljaskóla Tindastóll er kominn með 2-1 forystu í undanúrslitaviðureign sinni við ÍR eftir sigur í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 11.4.2018 21:30
Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. Körfubolti 11.4.2018 20:00
NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 11.4.2018 07:30
Umfjöllum og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 77-63 | Haukar sópuðu Sköllunum í sumarfrí og fara í úrslit Haukar eru komnir í úrslit Domino's deildar kvenna eftir öruggan sigur á Skallagrími í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 10.4.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 95-79 | Keflavík hélt sér á lífi Kefavík unnu öruggann sigur á Val 95-78 í undanúrslitum Dominosdeildar kvenna í Keflavík í kvöld og minnkuðu því muninn í 1-2 í einvíginu. Körfubolti 10.4.2018 20:45
Jóhann og Jóhann þjálfa Grindavíkurliðin næsta vetur Grindvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum meistaraflokka sinna fyrir næsta tímabil og þar eru nafnar á ferðinni. Körfubolti 10.4.2018 14:30
Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. Körfubolti 10.4.2018 14:15
NBA: Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í nótt og aðeins eitt sæti er laust Lið New Orleans Pelicans, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder tryggðu sér öll sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigurleikjum í nótt en nú á aðeins eftir að fylla eitt sæti. Körfubolti 10.4.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. Körfubolti 9.4.2018 22:15
Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. Körfubolti 9.4.2018 21:36