Körfubolti Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 28.4.2018 22:56 Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. Körfubolti 28.4.2018 22:45 Raggi Nat búinn að semja við Val Miðherjinn stóri og stæðilegi, Ragnar Ágúst Nathanaelsson mun leika með Val í Dominos deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28.4.2018 16:18 Indiana skellti Cleveland og tryggði oddaleik | Myndbönd Indiana Pacers gerði sér lítið fyrir og pakkaði Cleveland Cavalies saman í nótt, 121-87, og tryggði sér þar með oddaleik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem er í fullu fjöri. Körfubolti 28.4.2018 10:14 Gríska fríkið sá um Celtics og þvingaði fram oddaleik Það vantar ekkert upp á spennuna í einvígi Boston Celtics og Milwaukee Bucks en liðin þurfa að mætast í oddaleik eftir 97-86 sigur Bucks í nótt. Körfubolti 27.4.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 68-66 │Valur sótti oddaleik Valur kom í veg fyrir Íslandsmeistarafögnuð Hauka með því að vinna sigur á heimavelli sínum í leik 4 í úrslitarimmunni í Domino's deild kvenna. Staðan í einvíginu er nú jöfn 2-2 Körfubolti 26.4.2018 20:15 Þetta er atvikið sem reitti Pétur til reiði Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við Brynjar Þór Björnsson eftir leik Tindastóls og KR í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Körfubolti 26.4.2018 13:30 Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. Körfubolti 26.4.2018 11:30 Komið að ögurstundu hjá Valskonum Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar. Körfubolti 26.4.2018 10:30 Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. Körfubolti 26.4.2018 08:00 James kom Cleveland í lykilstöðu með þriggja stiga flautukörfu Cleveland getur unnið einvígi sitt gegn Indian Pacers á föstudagskvöld. Houston er komið áfram í næstu umferð úrslitakeppninar í NBA-deildinni. Körfubolti 26.4.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. Körfubolti 25.4.2018 23:00 San Antonio og Miami send í sumarfrí Meistarar Golden State Warriors og Philadelphia 76ers tryggðu sig í nótt áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á kostnað San Antonio Spurs og Miami Heat. Bæði einvígin fóru 4-1. Körfubolti 25.4.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 96-85 │Haukar í kjörstöðu eftir öruggan sigur Haukar náðu yfirhöndinni í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í leik þrjú í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna. Þó Valur hafi náð að gera leikinn spennandi í smá tíma undir lokin var sigur Hauka nokkuð öruggur Körfubolti 24.4.2018 21:15 Átján stig hjá strákunum okkar í Frakklandi Haukur Helgi Pálsson átti fínan leik er hann og félagar hans í Cholet unnu góðan tíu stiga sigur, 86-76, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 24.4.2018 20:02 Jonni sendi stuðningsmönnum pillu: „Ógeðslegt“ og „til skammar fyrir félögin“ Í kvöld fer fram þriðji leikur úrslitaeinvígis Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Valur vann síðasta leik á heimavelli sínum þar sem lokamínúturnar voru hörkuspennandi. Körfubolti 24.4.2018 14:30 Daníel snýr aftur til Grindavíkur Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Félagið tilkynnti þetta í dag. Körfubolti 24.4.2018 13:19 Utah og Houston í lykilstöðu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves eru með bakið upp við vegginn eftir leiki næturinnar. Körfubolti 24.4.2018 07:25 Hetjan í Milwaukee fékk ekki borð eftir að hafa tryggt Bucks sigur Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. Körfubolti 23.4.2018 23:00 Leikstjórnandi Packers kaupir hlut í NBA-liði Aaron Rodgers, leikstjórnandi NFL-liðsins Green Bay Packers, er orðinn einn af eigendum NBA-liðsins Milwaukee Bucks. Körfubolti 23.4.2018 13:00 Cleveland jafnaði gegn Indiana Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 23.4.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. Körfubolti 22.4.2018 22:00 Brynjar um Helga Rafn: Ég elska hann Brynjar Þór Björnsson segir að KR-ingar hafi ekki efni á því að láta Stólana fara með sig eins og þeir gerðu í kvöld. Körfubolti 22.4.2018 21:43 Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 22.4.2018 21:35 Hester ekki með Tindastóli Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester verður ekki með Tindastóli í leik liðsins gegn KR í lokaúrslitum Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 22.4.2018 18:51 Pelicans sópuðu Trail Blazers Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers. Körfubolti 22.4.2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 80-76 | Valskonur jöfnuðu metin Haukar unnu sannfærandi sigur í fyrsta leik rimmunnar við Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Valskonur tóku hins vegar sigur í leik 2 í Valsheimilinu í dag og jöfnuðu einvígið. Körfubolti 21.4.2018 19:30 LeBron og félagar töpuðu fyrir Pacers LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Indiana Pacers í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni í nótt. Körfubolti 21.4.2018 09:30 Eiginkona Popovich látin Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul. Körfubolti 20.4.2018 23:15 Fékk körfuboltatröll á sig en missti varla dropa úr bjórglasinu | Myndband Stuðningsmaður Boston Celtics komst í heimsfréttirnar eftir að hann sýndi einstaka færni við að verja bjórglasið sitt á vellinum þó svo hann hefði fengið stóran NBA-leikmann á bakið. Körfubolti 20.4.2018 22:45 « ‹ ›
Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 28.4.2018 22:56
Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. Körfubolti 28.4.2018 22:45
Raggi Nat búinn að semja við Val Miðherjinn stóri og stæðilegi, Ragnar Ágúst Nathanaelsson mun leika með Val í Dominos deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28.4.2018 16:18
Indiana skellti Cleveland og tryggði oddaleik | Myndbönd Indiana Pacers gerði sér lítið fyrir og pakkaði Cleveland Cavalies saman í nótt, 121-87, og tryggði sér þar með oddaleik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem er í fullu fjöri. Körfubolti 28.4.2018 10:14
Gríska fríkið sá um Celtics og þvingaði fram oddaleik Það vantar ekkert upp á spennuna í einvígi Boston Celtics og Milwaukee Bucks en liðin þurfa að mætast í oddaleik eftir 97-86 sigur Bucks í nótt. Körfubolti 27.4.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 68-66 │Valur sótti oddaleik Valur kom í veg fyrir Íslandsmeistarafögnuð Hauka með því að vinna sigur á heimavelli sínum í leik 4 í úrslitarimmunni í Domino's deild kvenna. Staðan í einvíginu er nú jöfn 2-2 Körfubolti 26.4.2018 20:15
Þetta er atvikið sem reitti Pétur til reiði Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við Brynjar Þór Björnsson eftir leik Tindastóls og KR í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Körfubolti 26.4.2018 13:30
Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. Körfubolti 26.4.2018 11:30
Komið að ögurstundu hjá Valskonum Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar. Körfubolti 26.4.2018 10:30
Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. Körfubolti 26.4.2018 08:00
James kom Cleveland í lykilstöðu með þriggja stiga flautukörfu Cleveland getur unnið einvígi sitt gegn Indian Pacers á föstudagskvöld. Houston er komið áfram í næstu umferð úrslitakeppninar í NBA-deildinni. Körfubolti 26.4.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. Körfubolti 25.4.2018 23:00
San Antonio og Miami send í sumarfrí Meistarar Golden State Warriors og Philadelphia 76ers tryggðu sig í nótt áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á kostnað San Antonio Spurs og Miami Heat. Bæði einvígin fóru 4-1. Körfubolti 25.4.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 96-85 │Haukar í kjörstöðu eftir öruggan sigur Haukar náðu yfirhöndinni í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í leik þrjú í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna. Þó Valur hafi náð að gera leikinn spennandi í smá tíma undir lokin var sigur Hauka nokkuð öruggur Körfubolti 24.4.2018 21:15
Átján stig hjá strákunum okkar í Frakklandi Haukur Helgi Pálsson átti fínan leik er hann og félagar hans í Cholet unnu góðan tíu stiga sigur, 86-76, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 24.4.2018 20:02
Jonni sendi stuðningsmönnum pillu: „Ógeðslegt“ og „til skammar fyrir félögin“ Í kvöld fer fram þriðji leikur úrslitaeinvígis Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Valur vann síðasta leik á heimavelli sínum þar sem lokamínúturnar voru hörkuspennandi. Körfubolti 24.4.2018 14:30
Daníel snýr aftur til Grindavíkur Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Félagið tilkynnti þetta í dag. Körfubolti 24.4.2018 13:19
Utah og Houston í lykilstöðu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves eru með bakið upp við vegginn eftir leiki næturinnar. Körfubolti 24.4.2018 07:25
Hetjan í Milwaukee fékk ekki borð eftir að hafa tryggt Bucks sigur Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. Körfubolti 23.4.2018 23:00
Leikstjórnandi Packers kaupir hlut í NBA-liði Aaron Rodgers, leikstjórnandi NFL-liðsins Green Bay Packers, er orðinn einn af eigendum NBA-liðsins Milwaukee Bucks. Körfubolti 23.4.2018 13:00
Cleveland jafnaði gegn Indiana Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 23.4.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. Körfubolti 22.4.2018 22:00
Brynjar um Helga Rafn: Ég elska hann Brynjar Þór Björnsson segir að KR-ingar hafi ekki efni á því að láta Stólana fara með sig eins og þeir gerðu í kvöld. Körfubolti 22.4.2018 21:43
Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 22.4.2018 21:35
Hester ekki með Tindastóli Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester verður ekki með Tindastóli í leik liðsins gegn KR í lokaúrslitum Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 22.4.2018 18:51
Pelicans sópuðu Trail Blazers Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers. Körfubolti 22.4.2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 80-76 | Valskonur jöfnuðu metin Haukar unnu sannfærandi sigur í fyrsta leik rimmunnar við Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Valskonur tóku hins vegar sigur í leik 2 í Valsheimilinu í dag og jöfnuðu einvígið. Körfubolti 21.4.2018 19:30
LeBron og félagar töpuðu fyrir Pacers LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Indiana Pacers í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni í nótt. Körfubolti 21.4.2018 09:30
Eiginkona Popovich látin Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul. Körfubolti 20.4.2018 23:15
Fékk körfuboltatröll á sig en missti varla dropa úr bjórglasinu | Myndband Stuðningsmaður Boston Celtics komst í heimsfréttirnar eftir að hann sýndi einstaka færni við að verja bjórglasið sitt á vellinum þó svo hann hefði fengið stóran NBA-leikmann á bakið. Körfubolti 20.4.2018 22:45