Körfubolti

Utah og Houston í lykilstöðu

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves eru með bakið upp við vegginn eftir leiki næturinnar.

Körfubolti

Pelicans sópuðu Trail Blazers

Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers.

Körfubolti

Eiginkona Popovich látin

Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul.

Körfubolti