Íslenski boltinn KSÍ sektar Fram um 25 þúsund Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, óskaði eftir því á dögunum að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tæki fyrir mál sem tengist leyfisgögnum Fram fyrir árið 2009. Íslenski boltinn 9.2.2010 14:45 Kristján Finnbogason framlengir við Gróttu Kristján Finnbogason, fyrrum markvörður KR, hefur ákveðið að taka slaginn með Gróttu í 1. deildinni næsta sumar. Kristján skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 5.2.2010 18:30 KSÍ skilaði hagnaði upp á tæpar 50 milljónir króna Knattspyrnusamband Íslands er búið að birta ársreikning sinn fyrir árið 2009 og það er óhætta að segja að rekstur sambandsins hafi gengið vel á síðasta ári því auk þess að greiða upp erlend skammtímalán vegna framkvæmda við skrifstofu- og fræðslusetur KSÍ þá skilaði sambandið hagnaði upp á 50 milljónir króna sem er mun betra heldur en áætlun gerði ráð fyrir. Íslenski boltinn 5.2.2010 13:00 Atli til skoðunnar hjá Tromsø - FH búið að samþykkja kaupverð Sóknarmaðurinn Atli Guðnason hjá Íslandsmeisturum FH, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, er á leiðinni út til skoðunnar hjá norska félaginu Tromsø en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 4.2.2010 14:15 Helgi Sig byrjar vel hjá Víkingi - mark í fyrstu þremur leikjunum Helgi Sigurðsson hefur byrjað afar vel hjá Víkingum en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum liðsins á Reykjavíkurmótinu. Helgi skoraði annað marka Víkings í 2-0 sigri á ÍR í gær. Íslenski boltinn 29.1.2010 12:30 Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. Íslenski boltinn 28.1.2010 18:25 Símun Samuelsen hættur hjá Keflvíkingum Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen mun ekki spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar en hann og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag. Íslenski boltinn 27.1.2010 14:30 Baldur búinn að framlengja við Valsmenn Baldur Aðalsteinsson skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við Valsmenn en Baldur hefur leikið með félaginu frá því að hann kom á Hlíðarenda frá ÍA árið 2004 og hjálpaði Valsmönnum að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Valsmanna. Íslenski boltinn 27.1.2010 12:00 Allan Borgvardt hefur ekki fengið tilboð frá íslenskum liðum Allan Borgvardt var orðaður við Pepsi-deildina á vefsíðunni fotbolti.net. í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur danski framherjinn ekki fengið nein tilboð frá íslenskum liðum. Íslenski boltinn 26.1.2010 15:00 Guðjón Skúlason: Ég er hrikalega ánægður með þetta Guðjón Skúlason stýrði Keflvíkingum til glæsilegs 20 stiga sigurs á Njarðvíkingum í átta liða úrslitum Subwaybikars karla í kvöld á móti hans gamla þjálfara Sigurði Ingimundarsyni en Sigurður þjálfar nú Njarðvík. Íslenski boltinn 18.1.2010 21:21 Halldór Hermann búinn að framlengja við Framara Halldór Hermann Jónsson er búinn að framlengja við Framara til ársins 2011 en hann hefur spilað vel á miðju Framliðsins undanfari tvö tímabil eftir að hafa komið frá Fjarðabyggð fyrir sumarið 2008. Íslenski boltinn 18.1.2010 17:42 Björk með tvennu í fyrsta leiknum sínum með Val Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta mótsleik sínum með Val þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Þrótti í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmótinu. Dagný Brynjarsdóttir var með þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 17.1.2010 08:00 Katrín náði leik með KR í jólafríinu - skoraði tvö í bursti á HK/Víking Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir náði að spila einn leik með KR áður en hún hélt aftur til náms á vesturströnd Bandaríkjanna. Katrín skoraði tvö mörk í 6-0 sigri KR á HK/Víking í opnunarleik Reykjavíkurmóts kvenna í Egilshöllinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.1.2010 14:30 KR byrjaði Reykjavíkurmótið með sigri á ÍR Seinni leik kvöldsins í Reykjavíkurmótinu er lokið. KR og ÍR áttust við í þeim leik og fór KR með sigur af hólmi, 3-1. Íslenski boltinn 14.1.2010 23:41 Helgi afgreiddi sína gömlu félaga Gunnlaugur Jónsson fer ekki vel af stað sem þjálfari Vals því liðið tapaði opnunarleik sínum í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi. Íslenski boltinn 14.1.2010 21:39 Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. Íslenski boltinn 14.1.2010 13:30 Kristinn framlengdi við Blika Bikarmeistarar Breiðabliks halda áfram að ganga frá samningum við sína bestu menn og í kvöld var greint frá því að Kristinn Steindórsson hefði skrifað undir nýjan samning við Blika. Þetta kemur fram á blikar.is. Íslenski boltinn 12.1.2010 22:01 FH fær skoskan miðjumann til reynslu Skoski miðjumaðurinn Kevin Nicol kemur til Íslands á laugardag og verður til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH í næstu viku. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH, fhingar.net. Íslenski boltinn 11.1.2010 23:30 Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. Íslenski boltinn 11.1.2010 11:00 Hrefna Huld í Þrótt Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun ekki spila í Pepsi-deild kvenna næsta sumar því hún er búin að skrifa undir eins árs samning við 1. deildarlið Þróttar. Íslenski boltinn 3.1.2010 17:30 Haukur Páll í Val Þróttarinn Haukur Páll Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um en hann skrifaði undir samning við Val í dag. Íslenski boltinn 31.12.2009 11:44 Fyrsti æfingahópur kvennalandsliðsins á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 25 manna æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgi ársins sem er handan við hornið. Íslenski boltinn 29.12.2009 17:15 Siðareglur KSÍ klárar Í kjölfar fjaðrafoksins í kringum ferð fjármálastjóra KSÍ, Pálma Jónssonar, á nektarstað í Sviss, þar sem hann varð uppvís að því að nota kreditkort sambandsins, boðaði formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, að samdar yrðu siðareglur hjá KSÍ. Íslenski boltinn 28.12.2009 12:03 Hjálmar framlengdi við Fram Framarar fengu gleðitíðindi í dag þegar Hjálmar Þórarinsson skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22.12.2009 21:16 Halldór aftur í Þrótt Þrótturum hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í 1. deild karla í knattspyrnu er Halldór Hilmisson gekk aftur í raðir liðsins. Íslenski boltinn 20.12.2009 11:30 Alfreð og Arnór áfram hjá Blikum Blikum bárust góð tíðindi í dag þegar staðfest var að þeir Alfreð Finnbogason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefðu skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 16.12.2009 13:48 FH fær 60 milljónir frá UEFA Íslandsmeistarar FH fá um sextíu milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir þátttöku sína í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 15.12.2009 19:15 Tveir nýir íslenskir FIFA-dómarar staðfestir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru báðir orðnir FIFA-dómarar í fyrsta sinn og þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista. Íslenski boltinn 14.12.2009 23:30 Eiður Smári og Þóra knattspyrnufólk ársins Eiður Smári Guðjohnsen og Þóra Björg Helgadóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 14.12.2009 16:00 Rafn Andri til liðs við Breiðablik Þróttarinn Rafn Andri Haraldsson er genginn í raðir Breiðabliks en Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að hann væri líklega á leið í Kópavoginn. Íslenski boltinn 12.12.2009 18:50 « ‹ ›
KSÍ sektar Fram um 25 þúsund Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, óskaði eftir því á dögunum að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tæki fyrir mál sem tengist leyfisgögnum Fram fyrir árið 2009. Íslenski boltinn 9.2.2010 14:45
Kristján Finnbogason framlengir við Gróttu Kristján Finnbogason, fyrrum markvörður KR, hefur ákveðið að taka slaginn með Gróttu í 1. deildinni næsta sumar. Kristján skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 5.2.2010 18:30
KSÍ skilaði hagnaði upp á tæpar 50 milljónir króna Knattspyrnusamband Íslands er búið að birta ársreikning sinn fyrir árið 2009 og það er óhætta að segja að rekstur sambandsins hafi gengið vel á síðasta ári því auk þess að greiða upp erlend skammtímalán vegna framkvæmda við skrifstofu- og fræðslusetur KSÍ þá skilaði sambandið hagnaði upp á 50 milljónir króna sem er mun betra heldur en áætlun gerði ráð fyrir. Íslenski boltinn 5.2.2010 13:00
Atli til skoðunnar hjá Tromsø - FH búið að samþykkja kaupverð Sóknarmaðurinn Atli Guðnason hjá Íslandsmeisturum FH, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, er á leiðinni út til skoðunnar hjá norska félaginu Tromsø en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 4.2.2010 14:15
Helgi Sig byrjar vel hjá Víkingi - mark í fyrstu þremur leikjunum Helgi Sigurðsson hefur byrjað afar vel hjá Víkingum en hann hefur skorað í fyrstu þremur leikjum liðsins á Reykjavíkurmótinu. Helgi skoraði annað marka Víkings í 2-0 sigri á ÍR í gær. Íslenski boltinn 29.1.2010 12:30
Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. Íslenski boltinn 28.1.2010 18:25
Símun Samuelsen hættur hjá Keflvíkingum Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen mun ekki spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar en hann og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag. Íslenski boltinn 27.1.2010 14:30
Baldur búinn að framlengja við Valsmenn Baldur Aðalsteinsson skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við Valsmenn en Baldur hefur leikið með félaginu frá því að hann kom á Hlíðarenda frá ÍA árið 2004 og hjálpaði Valsmönnum að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Valsmanna. Íslenski boltinn 27.1.2010 12:00
Allan Borgvardt hefur ekki fengið tilboð frá íslenskum liðum Allan Borgvardt var orðaður við Pepsi-deildina á vefsíðunni fotbolti.net. í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur danski framherjinn ekki fengið nein tilboð frá íslenskum liðum. Íslenski boltinn 26.1.2010 15:00
Guðjón Skúlason: Ég er hrikalega ánægður með þetta Guðjón Skúlason stýrði Keflvíkingum til glæsilegs 20 stiga sigurs á Njarðvíkingum í átta liða úrslitum Subwaybikars karla í kvöld á móti hans gamla þjálfara Sigurði Ingimundarsyni en Sigurður þjálfar nú Njarðvík. Íslenski boltinn 18.1.2010 21:21
Halldór Hermann búinn að framlengja við Framara Halldór Hermann Jónsson er búinn að framlengja við Framara til ársins 2011 en hann hefur spilað vel á miðju Framliðsins undanfari tvö tímabil eftir að hafa komið frá Fjarðabyggð fyrir sumarið 2008. Íslenski boltinn 18.1.2010 17:42
Björk með tvennu í fyrsta leiknum sínum með Val Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta mótsleik sínum með Val þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Þrótti í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmótinu. Dagný Brynjarsdóttir var með þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 17.1.2010 08:00
Katrín náði leik með KR í jólafríinu - skoraði tvö í bursti á HK/Víking Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir náði að spila einn leik með KR áður en hún hélt aftur til náms á vesturströnd Bandaríkjanna. Katrín skoraði tvö mörk í 6-0 sigri KR á HK/Víking í opnunarleik Reykjavíkurmóts kvenna í Egilshöllinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.1.2010 14:30
KR byrjaði Reykjavíkurmótið með sigri á ÍR Seinni leik kvöldsins í Reykjavíkurmótinu er lokið. KR og ÍR áttust við í þeim leik og fór KR með sigur af hólmi, 3-1. Íslenski boltinn 14.1.2010 23:41
Helgi afgreiddi sína gömlu félaga Gunnlaugur Jónsson fer ekki vel af stað sem þjálfari Vals því liðið tapaði opnunarleik sínum í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi. Íslenski boltinn 14.1.2010 21:39
Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. Íslenski boltinn 14.1.2010 13:30
Kristinn framlengdi við Blika Bikarmeistarar Breiðabliks halda áfram að ganga frá samningum við sína bestu menn og í kvöld var greint frá því að Kristinn Steindórsson hefði skrifað undir nýjan samning við Blika. Þetta kemur fram á blikar.is. Íslenski boltinn 12.1.2010 22:01
FH fær skoskan miðjumann til reynslu Skoski miðjumaðurinn Kevin Nicol kemur til Íslands á laugardag og verður til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH í næstu viku. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH, fhingar.net. Íslenski boltinn 11.1.2010 23:30
Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. Íslenski boltinn 11.1.2010 11:00
Hrefna Huld í Þrótt Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun ekki spila í Pepsi-deild kvenna næsta sumar því hún er búin að skrifa undir eins árs samning við 1. deildarlið Þróttar. Íslenski boltinn 3.1.2010 17:30
Haukur Páll í Val Þróttarinn Haukur Páll Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um en hann skrifaði undir samning við Val í dag. Íslenski boltinn 31.12.2009 11:44
Fyrsti æfingahópur kvennalandsliðsins á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 25 manna æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgi ársins sem er handan við hornið. Íslenski boltinn 29.12.2009 17:15
Siðareglur KSÍ klárar Í kjölfar fjaðrafoksins í kringum ferð fjármálastjóra KSÍ, Pálma Jónssonar, á nektarstað í Sviss, þar sem hann varð uppvís að því að nota kreditkort sambandsins, boðaði formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, að samdar yrðu siðareglur hjá KSÍ. Íslenski boltinn 28.12.2009 12:03
Hjálmar framlengdi við Fram Framarar fengu gleðitíðindi í dag þegar Hjálmar Þórarinsson skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22.12.2009 21:16
Halldór aftur í Þrótt Þrótturum hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í 1. deild karla í knattspyrnu er Halldór Hilmisson gekk aftur í raðir liðsins. Íslenski boltinn 20.12.2009 11:30
Alfreð og Arnór áfram hjá Blikum Blikum bárust góð tíðindi í dag þegar staðfest var að þeir Alfreð Finnbogason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefðu skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 16.12.2009 13:48
FH fær 60 milljónir frá UEFA Íslandsmeistarar FH fá um sextíu milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir þátttöku sína í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 15.12.2009 19:15
Tveir nýir íslenskir FIFA-dómarar staðfestir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru báðir orðnir FIFA-dómarar í fyrsta sinn og þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista. Íslenski boltinn 14.12.2009 23:30
Eiður Smári og Þóra knattspyrnufólk ársins Eiður Smári Guðjohnsen og Þóra Björg Helgadóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 14.12.2009 16:00
Rafn Andri til liðs við Breiðablik Þróttarinn Rafn Andri Haraldsson er genginn í raðir Breiðabliks en Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að hann væri líklega á leið í Kópavoginn. Íslenski boltinn 12.12.2009 18:50
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti