Íslenski boltinn KR-stelpur tóku stig af Íslandsmeisturunum - myndasyrpa Hið unga lið KR gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á KR-vellinum í Pepsi-deild kvenna í gær. Valskonur hafa því aðeins náð í tvö af síðustu sex mögulegum stigum sínum en halda engu að síður þriggja stiga forskoti í deildinni. Íslenski boltinn 9.6.2010 08:45 Pepsi-deild kvenna: Jafnt hjá Val og KR Valur gerði jafntefli við KR í Vesturbænum í kvöld í Pepsi-deild kvenna. Valsstúlkur eru enn á toppi deildarinnar er fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2010 22:15 Báðir þjálfarar FH í bann - Sektað um 22 þúsund krónur Fimm leikmenn og báðir þjálfarar FH voru dæmdir í leikbönn af aganefnd KSÍ í dag. Martin Pedersen er sá fyrsti sem fær leikbann fyrir fjögur gul spjöld, í sex leikjum með Val. Íslenski boltinn 8.6.2010 20:30 Topplið Vals heimsækir KR Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þar sem topplið Vals heimsækir KR. Karlalið Vals vann einmitt KR í Vesturbænum í gær. Íslenski boltinn 8.6.2010 17:30 Rúnar: Engin þjálfaraskipti hjá KR Rúnar Kristinsson segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að stjórn knattspyrnudeildar KR hafi komið saman í dag og fundað um framtíð Loga Ólafssonar, þjálfara KR. Íslenski boltinn 8.6.2010 12:00 Atli Viðar vildi ná þrennunni FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 8.6.2010 08:30 Stjarnan vann Keflavík örugglega - Myndasyrpa Stjarnan vann öruggan sigur á Keflvíkingum í Pepsi-deild karla í knattpsyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 8.6.2010 07:30 Enn tapar KR - Myndasyrpa KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1. Íslenski boltinn 8.6.2010 06:30 Atli Sveinn: Vissum upp á okkur skömmina í hálfleik Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, var hress eftir sigurleikinn gegn KR í kvöld. Valur vann 2-1 en Arnar Sveinn Geirsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik Íslenski boltinn 7.6.2010 23:10 Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað. Íslenski boltinn 7.6.2010 23:06 Guðmundur Steinarsson: Þetta kemur ekki aftur fyrir í sumar Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var skiljanlega ósáttur með frammistöðu Keflavíkurliðsins í kvöld eftir 4-o tap á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 7.6.2010 23:00 Leiknir eltir granna sína eins og skugginn Leiknir úr Breiðholti vann góðan útisigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:59 Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu „Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:45 Andri: Erum að fá mörk í bakið sem skrifast á einbeitingarleysi Andri Marteinsson þjálfari Hauka var vonsvikinn eftir að lið hans tapaði niður forystunni í 4-2 sigri Breiðabliks á Haukum. Haukar komust yfir rétt fyrir hálfleik en Breiðablik setti þrjú mörk í seinni hálfleik sem tryggði þeim sigurinn. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:41 Ólafur: Alltaf verið að segja að liðið sé efnilegt, en mér finnst það gott Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með lið sitt eftir að þeir unnu baráttuglatt lið Hauka 4-2 á tímabundnum heimavelli Hauka á Vodafone vellinum. Þessi sigur fleytti þeim í annað sæti, tveimur stigum eftir Keflavík. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:39 Ólafur Þórðarson: Fengum fullt af færum til að klára þetta Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkismanna, var allt annað en sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH á Fylkisvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:31 Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:27 Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:27 Daníel Laxdal: Það áttu allir toppleik í liðinu Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á toppliði Keflavíkur í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:11 Willum Þór: Við tókum ekki þátt í þessum leik Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var myrkur í máli eftir 4-0 tap liðsins á móti Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:02 Fimm hjá Brössum í síðasta leik fyrir HM Robinho og Ramiers skoruðu báðir tvennur í síðasta leik Brasilíu fyrir HM. Þar vann þjóðin 5-1 sigur á Tansaníu. Íslenski boltinn 7.6.2010 20:00 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 7.6.2010 18:00 Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:15 Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:14 Blikar komu til baka og unnu Hauka Breiðablik vann 4-2 sigur á Haukum í Pepsi deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög opinn og fjörugur eins og tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:09 Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:03 Jafnt í Árbænum Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:54 Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:15 Bjarni Jó: Ekki auðvelt fyrir vestan Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var spenntur fyrir því að mæta liði BÍ/Bolungarvíkur í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 7.6.2010 15:15 Freyr: Vildum helst fara út á land Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, sagði það krefjandi verkefni að þurfa að mæta Breiðabliki á útivelli strax í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna. Íslenski boltinn 7.6.2010 14:15 « ‹ ›
KR-stelpur tóku stig af Íslandsmeisturunum - myndasyrpa Hið unga lið KR gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á KR-vellinum í Pepsi-deild kvenna í gær. Valskonur hafa því aðeins náð í tvö af síðustu sex mögulegum stigum sínum en halda engu að síður þriggja stiga forskoti í deildinni. Íslenski boltinn 9.6.2010 08:45
Pepsi-deild kvenna: Jafnt hjá Val og KR Valur gerði jafntefli við KR í Vesturbænum í kvöld í Pepsi-deild kvenna. Valsstúlkur eru enn á toppi deildarinnar er fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2010 22:15
Báðir þjálfarar FH í bann - Sektað um 22 þúsund krónur Fimm leikmenn og báðir þjálfarar FH voru dæmdir í leikbönn af aganefnd KSÍ í dag. Martin Pedersen er sá fyrsti sem fær leikbann fyrir fjögur gul spjöld, í sex leikjum með Val. Íslenski boltinn 8.6.2010 20:30
Topplið Vals heimsækir KR Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þar sem topplið Vals heimsækir KR. Karlalið Vals vann einmitt KR í Vesturbænum í gær. Íslenski boltinn 8.6.2010 17:30
Rúnar: Engin þjálfaraskipti hjá KR Rúnar Kristinsson segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að stjórn knattspyrnudeildar KR hafi komið saman í dag og fundað um framtíð Loga Ólafssonar, þjálfara KR. Íslenski boltinn 8.6.2010 12:00
Atli Viðar vildi ná þrennunni FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 8.6.2010 08:30
Stjarnan vann Keflavík örugglega - Myndasyrpa Stjarnan vann öruggan sigur á Keflvíkingum í Pepsi-deild karla í knattpsyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 8.6.2010 07:30
Enn tapar KR - Myndasyrpa KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1. Íslenski boltinn 8.6.2010 06:30
Atli Sveinn: Vissum upp á okkur skömmina í hálfleik Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, var hress eftir sigurleikinn gegn KR í kvöld. Valur vann 2-1 en Arnar Sveinn Geirsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik Íslenski boltinn 7.6.2010 23:10
Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað. Íslenski boltinn 7.6.2010 23:06
Guðmundur Steinarsson: Þetta kemur ekki aftur fyrir í sumar Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var skiljanlega ósáttur með frammistöðu Keflavíkurliðsins í kvöld eftir 4-o tap á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 7.6.2010 23:00
Leiknir eltir granna sína eins og skugginn Leiknir úr Breiðholti vann góðan útisigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:59
Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu „Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:45
Andri: Erum að fá mörk í bakið sem skrifast á einbeitingarleysi Andri Marteinsson þjálfari Hauka var vonsvikinn eftir að lið hans tapaði niður forystunni í 4-2 sigri Breiðabliks á Haukum. Haukar komust yfir rétt fyrir hálfleik en Breiðablik setti þrjú mörk í seinni hálfleik sem tryggði þeim sigurinn. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:41
Ólafur: Alltaf verið að segja að liðið sé efnilegt, en mér finnst það gott Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með lið sitt eftir að þeir unnu baráttuglatt lið Hauka 4-2 á tímabundnum heimavelli Hauka á Vodafone vellinum. Þessi sigur fleytti þeim í annað sæti, tveimur stigum eftir Keflavík. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:39
Ólafur Þórðarson: Fengum fullt af færum til að klára þetta Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkismanna, var allt annað en sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH á Fylkisvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:31
Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:27
Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:27
Daníel Laxdal: Það áttu allir toppleik í liðinu Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á toppliði Keflavíkur í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:11
Willum Þór: Við tókum ekki þátt í þessum leik Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var myrkur í máli eftir 4-0 tap liðsins á móti Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2010 22:02
Fimm hjá Brössum í síðasta leik fyrir HM Robinho og Ramiers skoruðu báðir tvennur í síðasta leik Brasilíu fyrir HM. Þar vann þjóðin 5-1 sigur á Tansaníu. Íslenski boltinn 7.6.2010 20:00
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 7.6.2010 18:00
Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:15
Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:14
Blikar komu til baka og unnu Hauka Breiðablik vann 4-2 sigur á Haukum í Pepsi deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög opinn og fjörugur eins og tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:09
Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. Íslenski boltinn 7.6.2010 17:03
Jafnt í Árbænum Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:54
Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:15
Bjarni Jó: Ekki auðvelt fyrir vestan Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var spenntur fyrir því að mæta liði BÍ/Bolungarvíkur í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 7.6.2010 15:15
Freyr: Vildum helst fara út á land Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, sagði það krefjandi verkefni að þurfa að mæta Breiðabliki á útivelli strax í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna. Íslenski boltinn 7.6.2010 14:15
Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn