Íslenski boltinn Fylkir skoraði fimm á móti Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og það voru skoruð alls 26 mörk í þessum leikjum. Valskonur eru komnar með sjö stiga forustu á toppnum eftir 7-2 sigur á Haukum en Fylkir og Stjarnan unnu flotta sigra í kvöld, Fylkir vann 5-3 sigur á Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu 6-0. Íslenski boltinn 13.7.2010 20:42 Víkingur frá Ólafsvík sækir Íslandsmeistarana heim Spútniklið VISA-bikarkeppni karla, Víkingur frá Ólafsvík, mun mæta Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum keppninnar en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ nú í hádeginu. Íslenski boltinn 13.7.2010 12:26 Valur mætir Þór/KA í stórleik undanúrslita VISA-bikars kvenna Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í VISA-bikarkeppni kvenna. Í pottinum voru lið Vals, Þórs/KA, Stjörnunnar og ÍBV sem leikur í 1. deildinni. Íslenski boltinn 13.7.2010 12:24 Meiðsli hjá Valskonum Topplið Vals í Pepsi-deild kvenna þarf að spjara sig án tveggja sterkra leikmanna sem verða frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 13.7.2010 11:34 Mateja Zver best í fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Nú fyrir hádegi var tilkynnt um val á bestu leikmönnum fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en það eru þjálfarar deildarinnar og Rúv sem standa að kjörinu. Íslenski boltinn 13.7.2010 11:19 KR og Fram í undanúrslitin annað árið í röð - myndasyrpa KR og Fram komust í gærkvöldi í undanúrslit VISA-bikars karla ásamt Víkingum úr Ólafsvík. Þetta er þriðja árið í röð sem KR-ingar komast svona langt í bikarnum en Framarar voru einnig í undanúrslitunum í fyrra. Íslenski boltinn 13.7.2010 06:00 Bjarni: Dramatíkin var með ólíkindum í lokin „Jú, jú," svaraði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar þegar Valtýr Björn Valtýsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sport spurði hann hvort tapið á móti Víkingi Ólafsvík í kvöld hafi verið áfall. Stjarnan tapaði þá 4-5 í vítakeppni fyrir 2. deildarliðinu. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:21 Reynir: Betra liðið vann í kvöld Valsmenn eru fallnir úr bikarkeppninni eftir 3-1 tap gegn erkifjendunum í Fram í kvöld. Mörk Framara komu öll á átta mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:17 Þorsteinn hetja Víkinga í kvöld: Ég titra bara af spenningi Víkingar úr Ólafsvík eru komnir í undanúrslit VISA-bikars karla eftir 5-4 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:13 Halldór: Ætli ég setji ekki fleiri mörk í næstu leikjum „Það er leiðinlegt að lenda í langri bið eftir sigri en við vorum svo hungraðir í dag að ekkert annað en sigur kom til greina," sagði Halldór Hermann Jónsson sem átti flottan leik þegar Fram vann Val 3-1 í bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:07 Hallur: Endurkoman hefði mátt byrja fyrr "Endurkoman hefði mátt byrja fyrr hjá okkur," viðurkenndi Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar eftir 3-2 tapið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:41 Logi: Menn voru farnir að spara kraftana fyrir Evrópuleikinn Logi Ólafsson, þjálfari KR, var sáttur með leik liðsins í 90 mínútur í kvöld. KR var 3-0 yfir gegn Þrótti en fékk á sig tvö mörk í lokin og var heppið að fá það þriðja ekki á sig. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:26 Víkingar úr Ólafsvík í undanúrslit eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni Víkingar úr Ólafsvík urðu í kvöld fyrsta C-deildarfélagið í sögunni til þess að komast í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 5-4 sigur í vítakeppni í ótrúlegum fótboltaleik í Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.7.2010 19:00 Umfjöllun: Fram í undanúrslitin eftir að hafa yfirspilað Val Framarar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með 3-1 sigri á Val í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í kvöld. Fram komst þar með í undanúrslitin annað árið í röð. Íslenski boltinn 12.7.2010 18:15 Ótrúlegt sjálfsmark markmanns HK um helgina - myndband Ögmundur Ólafsson markmaður HK vill eflaust gleyma leiknum sem hann spilaði gegn Þór á Akureyri um helgina sem fyrst. Hann byrjaði leikinn á því að skora ótrúlegasta sjálfsmark íslenska boltans í ár og það var aðeins byrjunin á hrakförum hans í leiknum. Íslenski boltinn 12.7.2010 14:00 Umfjöllun: Lánið lék við kærulausa KR-inga KR var stálheppið að komast í undanúrslit VISA-bikars karla í kvöld. Liðið vann Þrótt 3-2 á heimavelli en fékk á sig tvö mörk undir lokin og það þriðja kom ekki þar sem Þróttarar skutu í eigin mann á línu KR-inga. Íslenski boltinn 12.7.2010 13:32 Helgi: Víkingar róa allir í sömu átt „Það eru núna komnir fjórir sigurleikir í röð í deildinni sem er jákvætt. Það er mjög mikilvægt að halda haus,“ sagði Helgi Sigurðsson sem skoraði bæði mörk Víkings í 2-0 sigri á KA í 1. deildinni í gær. Víkingur deilir þar með efsta sætinu með Leikni. Íslenski boltinn 12.7.2010 07:30 Ejub: Stór dagur fyrir ungu strákana í Ólafsvík „Ef við náum að komast yfir þá lofa ég hörkuleik,“ segir Ejub Purisevic, þjálfari Víkings í Ólafsvík sem etur kappi við Stjörnuna í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Leikurinn fer fram í Ólafsvík og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 12.7.2010 06:30 Víkingur á toppinn - Þór skoraði sex mörk gegn HK Tveir leikir voru í 1. deild karla í dag. Víkingur vann 2-0 sigur gegn KA á heimavelli þar sem Helgi Sigurðsson skoraði bæði mörkin og þá vann Þór Akureyri sigur á HK í níu marka leik fyrir norðan, 6-3. Íslenski boltinn 11.7.2010 16:17 Sigursteinn Gíslason: Besti kækur sem þú færð er að vinna Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, var ánægður með sigurinn gegn Fjarðabyggð í dag. Eðlilega, hann setti Leikni aftur á topp deildarinnar þar sem það sigur eitt og yfirgefið, í það minnsta þar til á morgun. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:36 Umfjöllun: Þolinmæðissigur Leiknis í ausandi rigningu Leiknismenn styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla með baráttusigri á Fjarðabyggð í dag. Leiknum leik með 1-0 sigri þar sem Brynjar Benediktsson skoraði eina markið og kórónaði þar með leik sinn í dag. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:18 Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. Íslenski boltinn 10.7.2010 10:15 Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. Íslenski boltinn 10.7.2010 08:45 1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:52 ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:13 Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. Íslenski boltinn 9.7.2010 19:45 Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. Íslenski boltinn 9.7.2010 14:30 Þrenna Alfreðs - myndband Blikinn Alfreð Finnbogason fór hamförum í gærkvöldi er Breiðablik valtaði yfir Stjörnunni, 4-1, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 9.7.2010 12:30 Þrumufleygur Eiðs Arons - myndband Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eitt af mörkum ársins í gærkvöldi er hann tryggði ÍBV sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 9.7.2010 11:15 FH-ingar í stuði - myndir Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni. Íslenski boltinn 9.7.2010 08:00 « ‹ ›
Fylkir skoraði fimm á móti Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og það voru skoruð alls 26 mörk í þessum leikjum. Valskonur eru komnar með sjö stiga forustu á toppnum eftir 7-2 sigur á Haukum en Fylkir og Stjarnan unnu flotta sigra í kvöld, Fylkir vann 5-3 sigur á Blikum og Stjarnan burstaði Aftureldingu 6-0. Íslenski boltinn 13.7.2010 20:42
Víkingur frá Ólafsvík sækir Íslandsmeistarana heim Spútniklið VISA-bikarkeppni karla, Víkingur frá Ólafsvík, mun mæta Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum keppninnar en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ nú í hádeginu. Íslenski boltinn 13.7.2010 12:26
Valur mætir Þór/KA í stórleik undanúrslita VISA-bikars kvenna Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í VISA-bikarkeppni kvenna. Í pottinum voru lið Vals, Þórs/KA, Stjörnunnar og ÍBV sem leikur í 1. deildinni. Íslenski boltinn 13.7.2010 12:24
Meiðsli hjá Valskonum Topplið Vals í Pepsi-deild kvenna þarf að spjara sig án tveggja sterkra leikmanna sem verða frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 13.7.2010 11:34
Mateja Zver best í fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Nú fyrir hádegi var tilkynnt um val á bestu leikmönnum fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en það eru þjálfarar deildarinnar og Rúv sem standa að kjörinu. Íslenski boltinn 13.7.2010 11:19
KR og Fram í undanúrslitin annað árið í röð - myndasyrpa KR og Fram komust í gærkvöldi í undanúrslit VISA-bikars karla ásamt Víkingum úr Ólafsvík. Þetta er þriðja árið í röð sem KR-ingar komast svona langt í bikarnum en Framarar voru einnig í undanúrslitunum í fyrra. Íslenski boltinn 13.7.2010 06:00
Bjarni: Dramatíkin var með ólíkindum í lokin „Jú, jú," svaraði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar þegar Valtýr Björn Valtýsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sport spurði hann hvort tapið á móti Víkingi Ólafsvík í kvöld hafi verið áfall. Stjarnan tapaði þá 4-5 í vítakeppni fyrir 2. deildarliðinu. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:21
Reynir: Betra liðið vann í kvöld Valsmenn eru fallnir úr bikarkeppninni eftir 3-1 tap gegn erkifjendunum í Fram í kvöld. Mörk Framara komu öll á átta mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:17
Þorsteinn hetja Víkinga í kvöld: Ég titra bara af spenningi Víkingar úr Ólafsvík eru komnir í undanúrslit VISA-bikars karla eftir 5-4 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:13
Halldór: Ætli ég setji ekki fleiri mörk í næstu leikjum „Það er leiðinlegt að lenda í langri bið eftir sigri en við vorum svo hungraðir í dag að ekkert annað en sigur kom til greina," sagði Halldór Hermann Jónsson sem átti flottan leik þegar Fram vann Val 3-1 í bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 23:07
Hallur: Endurkoman hefði mátt byrja fyrr "Endurkoman hefði mátt byrja fyrr hjá okkur," viðurkenndi Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar eftir 3-2 tapið gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:41
Logi: Menn voru farnir að spara kraftana fyrir Evrópuleikinn Logi Ólafsson, þjálfari KR, var sáttur með leik liðsins í 90 mínútur í kvöld. KR var 3-0 yfir gegn Þrótti en fékk á sig tvö mörk í lokin og var heppið að fá það þriðja ekki á sig. Íslenski boltinn 12.7.2010 22:26
Víkingar úr Ólafsvík í undanúrslit eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni Víkingar úr Ólafsvík urðu í kvöld fyrsta C-deildarfélagið í sögunni til þess að komast í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 5-4 sigur í vítakeppni í ótrúlegum fótboltaleik í Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.7.2010 19:00
Umfjöllun: Fram í undanúrslitin eftir að hafa yfirspilað Val Framarar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með 3-1 sigri á Val í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í kvöld. Fram komst þar með í undanúrslitin annað árið í röð. Íslenski boltinn 12.7.2010 18:15
Ótrúlegt sjálfsmark markmanns HK um helgina - myndband Ögmundur Ólafsson markmaður HK vill eflaust gleyma leiknum sem hann spilaði gegn Þór á Akureyri um helgina sem fyrst. Hann byrjaði leikinn á því að skora ótrúlegasta sjálfsmark íslenska boltans í ár og það var aðeins byrjunin á hrakförum hans í leiknum. Íslenski boltinn 12.7.2010 14:00
Umfjöllun: Lánið lék við kærulausa KR-inga KR var stálheppið að komast í undanúrslit VISA-bikars karla í kvöld. Liðið vann Þrótt 3-2 á heimavelli en fékk á sig tvö mörk undir lokin og það þriðja kom ekki þar sem Þróttarar skutu í eigin mann á línu KR-inga. Íslenski boltinn 12.7.2010 13:32
Helgi: Víkingar róa allir í sömu átt „Það eru núna komnir fjórir sigurleikir í röð í deildinni sem er jákvætt. Það er mjög mikilvægt að halda haus,“ sagði Helgi Sigurðsson sem skoraði bæði mörk Víkings í 2-0 sigri á KA í 1. deildinni í gær. Víkingur deilir þar með efsta sætinu með Leikni. Íslenski boltinn 12.7.2010 07:30
Ejub: Stór dagur fyrir ungu strákana í Ólafsvík „Ef við náum að komast yfir þá lofa ég hörkuleik,“ segir Ejub Purisevic, þjálfari Víkings í Ólafsvík sem etur kappi við Stjörnuna í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Leikurinn fer fram í Ólafsvík og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 12.7.2010 06:30
Víkingur á toppinn - Þór skoraði sex mörk gegn HK Tveir leikir voru í 1. deild karla í dag. Víkingur vann 2-0 sigur gegn KA á heimavelli þar sem Helgi Sigurðsson skoraði bæði mörkin og þá vann Þór Akureyri sigur á HK í níu marka leik fyrir norðan, 6-3. Íslenski boltinn 11.7.2010 16:17
Sigursteinn Gíslason: Besti kækur sem þú færð er að vinna Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, var ánægður með sigurinn gegn Fjarðabyggð í dag. Eðlilega, hann setti Leikni aftur á topp deildarinnar þar sem það sigur eitt og yfirgefið, í það minnsta þar til á morgun. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:36
Umfjöllun: Þolinmæðissigur Leiknis í ausandi rigningu Leiknismenn styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla með baráttusigri á Fjarðabyggð í dag. Leiknum leik með 1-0 sigri þar sem Brynjar Benediktsson skoraði eina markið og kórónaði þar með leik sinn í dag. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:18
Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. Íslenski boltinn 10.7.2010 10:15
Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. Íslenski boltinn 10.7.2010 08:45
1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:52
ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 9.7.2010 21:13
Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. Íslenski boltinn 9.7.2010 19:45
Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. Íslenski boltinn 9.7.2010 14:30
Þrenna Alfreðs - myndband Blikinn Alfreð Finnbogason fór hamförum í gærkvöldi er Breiðablik valtaði yfir Stjörnunni, 4-1, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 9.7.2010 12:30
Þrumufleygur Eiðs Arons - myndband Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eitt af mörkum ársins í gærkvöldi er hann tryggði ÍBV sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 9.7.2010 11:15
FH-ingar í stuði - myndir Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni. Íslenski boltinn 9.7.2010 08:00