Íslenski boltinn Ólafur Kristjánsson: Fyrirsjáanlegir, hægir og andlausir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ekki ánægður eftir 3-1 tap hans manna á móti Fram í kvöld. Þetta var fyrsta deildartap Blika síðan 14. júní. Íslenski boltinn 25.7.2010 22:33 Daði: Fátt jákvætt hægt að taka úr þessum leik „Þetta minnti mann á skot- og fyrirgjafaæfingu frá því í fyrra," sagði Daði Lárusson, markvörður Hauka, sem var að mæta sínum fyrrum félögum í FH í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2010 22:25 Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum. Íslenski boltinn 25.7.2010 22:18 Heimir: Of erfiðar æfingar hjá mér í vikunni Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir 3-1 sigur á Val þar sem Eyjamenn komu sér aftur á topp deildarinnar eftir kaflaskiptan leik. Íslenski boltinn 25.7.2010 20:23 Tryggvi: Ég átti að þruma á markið í seinni hálfleik Tryggvi Guðmundsson átti stórleik hjá ÍBV í dag og tryggði Eyjaliðinu góðan sigur á Valsmönnum með tveimur glæsilegum mörkum. Íslenski boltinn 25.7.2010 20:21 Gunnlaugur: Erum að missa þetta niður í seinni hálfleikjunum Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki nógu ánægður með sína menn í seinni hálfleik í tapin á móti ÍBV í Eyjum en þetta er í annað skiptið í röð þar sem Valsmenn ná ekki að halda forskoti í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 25.7.2010 20:17 Umfjöllun: Aldrei spurning hjá FH gegn Haukum Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. Íslenski boltinn 25.7.2010 19:15 Umfjöllun: Halldór Orri tryggði Stjörnunni sigur úr víti á 90. mínútu Halldór Orri Björnsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld en markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins eftir að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi hendi á leikmann Fylkis. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:30 KR vann öruggan sigur á Selfossi í fyrsta deildarleik undir stjórn Rúnars KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:30 Framarar enduðu sigurgöngu Blika með öruggum sigri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og Breiðabliks í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:00 Umfjöllun: Danien Justin Warlem breytti leiknum fyrir Eyjamenn Eyjamenn eru komnir á toppinn í nokkra klukkutíma að minnsta kosti eftir 3-1 sigur á Valsmönnum á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Danien Justin Warlem kom inn á sem varamaður í hálfleik og breytti leiknum fyrir Eyjamenn en Tryggvi Guðmundsson var með tvennu í leiknum. Íslenski boltinn 25.7.2010 15:00 Þórsarar tóku annað sætið af Leikni - ósigraðir fyrir norðan Sveinn Elías Jónsson skoraði eina markið í toppleik Þórs og Leiknis í 1. deild karla í kvöld en leikurinn frá fram á Þórsvellinum á Akureyri. Þórsliðið hefur verið geysisterkt fyrir norðan í sumar og það var engin breyting á því í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2010 20:15 Grótta burstaði KA og komst upp úr fallsætinu Magnús Bernhard Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í 4-1 sigri á KA í fallbaráttuslag í 1. deild karla í dag. Grótta fór upp fyrir Fjarðabyggð og Njarðvík með þessum glæsilega sigri. Íslenski boltinn 24.7.2010 18:15 Kristín Ýr: Ég og Hallbera náum rosalega vel saman Kristín Ýr Bjarnadóttir var í miklu stuði á Vodafone-vellinum í dag þegar hún skoraði þrennu í 3-0 sigri Vals á Þór/KA í undanúrslitaleik VISA-bikars kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:15 Rakel: Áttum að vera búnar að skora úr okkar færum Rakel Hönnudóttir og félagar í Þór/KA-liðinu tókst ekki að verða fyrsta kvennaliðið frá Akureyri til þess að komast í bikarúrslitaleikinn þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Val á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:00 Freyr: Það fór um mig þegar þær fengu dauðfæri í upphafi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennaliðs Vals, var kátur eftir að hafa horft upp á sínar stelpur tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:45 Stjarnan í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sautján ár Það verða Stjörnukonur sem mæta Íslands- og bikarmeisturum Vals í úrslitaleik VISA-bikar kvenna 15. ágúst næstkomandi. Stjarnan sló út b-deildarlið ÍBV með 2-1 sigri í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:20 Þrenna frá Kristínu Ýr kom Val í bikarúrslitin Valskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn þriðja árið í röð eftir 3-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitaleik liðanna í VISA-bikar kvenna í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 13:45 KR og Fylkir mætast í elleftu umferð í lok ágúst Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lýkur ekki fyrr en í lok ágúst. Þá geta Fylkir og KR loks mæst í frestuðum leik frá því í sumar. Íslenski boltinn 24.7.2010 12:30 Hvaða lið komast í bikaúrslitaleikinn hjá konunum? Undanúrslitaleikir VISA-bikars kvenna fara fram í dag, Valur tekur á móti Þór/KA á Vodafone-vellinum og á sama tíma spila 1. deildarlið ÍBV og Stjarnan á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14.00. Íslenski boltinn 24.7.2010 11:15 Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. Íslenski boltinn 23.7.2010 22:15 Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. Íslenski boltinn 23.7.2010 17:30 Stjóri Blikabanana í Motherwell: Hvað varði markmaður okkar mörg skot? Breiðablik tapaði fyrir Motherwell í gærkvöldi en tapið batt enda á þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum þetta árið. Stjóri Motherwell var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 23.7.2010 15:30 Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. Íslenski boltinn 23.7.2010 14:30 Skagamenn styrkja sóknina með framherja frá Middlesbrough Skagamenn hafa styrkt liðið sitt með framherjanum Gary Martin en hann skrifaði í gærkvöldi undir samning um að leika með liðinu út tímabilið. Martin sem er tvítugur að aldri og kemur frá enska 1.deildarliðinu Middlesbrough er öflugur framherji. Íslenski boltinn 23.7.2010 13:00 Afleitt Evrópusumar íslenskra liða - átta töp í tíu Evrópuleikjum Íslensku karlaliðin í Evrópukeppnunum félagsliða luku keppni í gær þegar Breiðablik og KR féllu úr leik í Evrópudeildinni. Kvöldið áður höfðu Íslandsmeistarar FH-inga fallið úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2010 11:00 Víkingar skoruðu þrjú mörk á síðustu sjö gegn Fjölni Víkingar styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þeir lögði Fjölni 5-3 í Víkinni eftir að hafa lent undir í tvígang. Íslenski boltinn 22.7.2010 22:15 Kjartan orðinn markahæsti leikmaður KR í Evrópukeppnum Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti KR-ingurinn í Evrópukeppnum ásamt fríðum hópi manna, þeim Guðmundi Benediktssyni, Mihajlo Bibercic og Ríkharði Daðasyni. Þetta kemur fram á heimasíðu KR en þeir hafa allir skorað fjögur mörk. Íslenski boltinn 22.7.2010 20:30 Tvö mörk Kjartans Henry hvergi nærri nóg fyrir KR KR er úr leik í Evrópukeppni félagsliða eftir tap í Úkraínu gegn Karpaty. Leiknum lauk með 3-2 sigri Úkraínumannanna en Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk KR og jafnaði leikinn í 2-2. Íslenski boltinn 22.7.2010 17:37 « ‹ ›
Ólafur Kristjánsson: Fyrirsjáanlegir, hægir og andlausir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ekki ánægður eftir 3-1 tap hans manna á móti Fram í kvöld. Þetta var fyrsta deildartap Blika síðan 14. júní. Íslenski boltinn 25.7.2010 22:33
Daði: Fátt jákvætt hægt að taka úr þessum leik „Þetta minnti mann á skot- og fyrirgjafaæfingu frá því í fyrra," sagði Daði Lárusson, markvörður Hauka, sem var að mæta sínum fyrrum félögum í FH í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2010 22:25
Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum. Íslenski boltinn 25.7.2010 22:18
Heimir: Of erfiðar æfingar hjá mér í vikunni Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir 3-1 sigur á Val þar sem Eyjamenn komu sér aftur á topp deildarinnar eftir kaflaskiptan leik. Íslenski boltinn 25.7.2010 20:23
Tryggvi: Ég átti að þruma á markið í seinni hálfleik Tryggvi Guðmundsson átti stórleik hjá ÍBV í dag og tryggði Eyjaliðinu góðan sigur á Valsmönnum með tveimur glæsilegum mörkum. Íslenski boltinn 25.7.2010 20:21
Gunnlaugur: Erum að missa þetta niður í seinni hálfleikjunum Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki nógu ánægður með sína menn í seinni hálfleik í tapin á móti ÍBV í Eyjum en þetta er í annað skiptið í röð þar sem Valsmenn ná ekki að halda forskoti í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 25.7.2010 20:17
Umfjöllun: Aldrei spurning hjá FH gegn Haukum Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. Íslenski boltinn 25.7.2010 19:15
Umfjöllun: Halldór Orri tryggði Stjörnunni sigur úr víti á 90. mínútu Halldór Orri Björnsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld en markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins eftir að Þóroddur Hjaltalín dómari dæmdi hendi á leikmann Fylkis. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:30
KR vann öruggan sigur á Selfossi í fyrsta deildarleik undir stjórn Rúnars KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:30
Framarar enduðu sigurgöngu Blika með öruggum sigri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og Breiðabliks í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 25.7.2010 18:00
Umfjöllun: Danien Justin Warlem breytti leiknum fyrir Eyjamenn Eyjamenn eru komnir á toppinn í nokkra klukkutíma að minnsta kosti eftir 3-1 sigur á Valsmönnum á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Danien Justin Warlem kom inn á sem varamaður í hálfleik og breytti leiknum fyrir Eyjamenn en Tryggvi Guðmundsson var með tvennu í leiknum. Íslenski boltinn 25.7.2010 15:00
Þórsarar tóku annað sætið af Leikni - ósigraðir fyrir norðan Sveinn Elías Jónsson skoraði eina markið í toppleik Þórs og Leiknis í 1. deild karla í kvöld en leikurinn frá fram á Þórsvellinum á Akureyri. Þórsliðið hefur verið geysisterkt fyrir norðan í sumar og það var engin breyting á því í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2010 20:15
Grótta burstaði KA og komst upp úr fallsætinu Magnús Bernhard Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í 4-1 sigri á KA í fallbaráttuslag í 1. deild karla í dag. Grótta fór upp fyrir Fjarðabyggð og Njarðvík með þessum glæsilega sigri. Íslenski boltinn 24.7.2010 18:15
Kristín Ýr: Ég og Hallbera náum rosalega vel saman Kristín Ýr Bjarnadóttir var í miklu stuði á Vodafone-vellinum í dag þegar hún skoraði þrennu í 3-0 sigri Vals á Þór/KA í undanúrslitaleik VISA-bikars kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:15
Rakel: Áttum að vera búnar að skora úr okkar færum Rakel Hönnudóttir og félagar í Þór/KA-liðinu tókst ekki að verða fyrsta kvennaliðið frá Akureyri til þess að komast í bikarúrslitaleikinn þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Val á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:00
Freyr: Það fór um mig þegar þær fengu dauðfæri í upphafi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennaliðs Vals, var kátur eftir að hafa horft upp á sínar stelpur tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:45
Stjarnan í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sautján ár Það verða Stjörnukonur sem mæta Íslands- og bikarmeisturum Vals í úrslitaleik VISA-bikar kvenna 15. ágúst næstkomandi. Stjarnan sló út b-deildarlið ÍBV með 2-1 sigri í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:20
Þrenna frá Kristínu Ýr kom Val í bikarúrslitin Valskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn þriðja árið í röð eftir 3-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitaleik liðanna í VISA-bikar kvenna í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 13:45
KR og Fylkir mætast í elleftu umferð í lok ágúst Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lýkur ekki fyrr en í lok ágúst. Þá geta Fylkir og KR loks mæst í frestuðum leik frá því í sumar. Íslenski boltinn 24.7.2010 12:30
Hvaða lið komast í bikaúrslitaleikinn hjá konunum? Undanúrslitaleikir VISA-bikars kvenna fara fram í dag, Valur tekur á móti Þór/KA á Vodafone-vellinum og á sama tíma spila 1. deildarlið ÍBV og Stjarnan á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14.00. Íslenski boltinn 24.7.2010 11:15
Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. Íslenski boltinn 23.7.2010 22:15
Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. Íslenski boltinn 23.7.2010 17:30
Stjóri Blikabanana í Motherwell: Hvað varði markmaður okkar mörg skot? Breiðablik tapaði fyrir Motherwell í gærkvöldi en tapið batt enda á þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum þetta árið. Stjóri Motherwell var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 23.7.2010 15:30
Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. Íslenski boltinn 23.7.2010 14:30
Skagamenn styrkja sóknina með framherja frá Middlesbrough Skagamenn hafa styrkt liðið sitt með framherjanum Gary Martin en hann skrifaði í gærkvöldi undir samning um að leika með liðinu út tímabilið. Martin sem er tvítugur að aldri og kemur frá enska 1.deildarliðinu Middlesbrough er öflugur framherji. Íslenski boltinn 23.7.2010 13:00
Afleitt Evrópusumar íslenskra liða - átta töp í tíu Evrópuleikjum Íslensku karlaliðin í Evrópukeppnunum félagsliða luku keppni í gær þegar Breiðablik og KR féllu úr leik í Evrópudeildinni. Kvöldið áður höfðu Íslandsmeistarar FH-inga fallið úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2010 11:00
Víkingar skoruðu þrjú mörk á síðustu sjö gegn Fjölni Víkingar styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þeir lögði Fjölni 5-3 í Víkinni eftir að hafa lent undir í tvígang. Íslenski boltinn 22.7.2010 22:15
Kjartan orðinn markahæsti leikmaður KR í Evrópukeppnum Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti KR-ingurinn í Evrópukeppnum ásamt fríðum hópi manna, þeim Guðmundi Benediktssyni, Mihajlo Bibercic og Ríkharði Daðasyni. Þetta kemur fram á heimasíðu KR en þeir hafa allir skorað fjögur mörk. Íslenski boltinn 22.7.2010 20:30
Tvö mörk Kjartans Henry hvergi nærri nóg fyrir KR KR er úr leik í Evrópukeppni félagsliða eftir tap í Úkraínu gegn Karpaty. Leiknum lauk með 3-2 sigri Úkraínumannanna en Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk KR og jafnaði leikinn í 2-2. Íslenski boltinn 22.7.2010 17:37