Íslenski boltinn

Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga

Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga.

Íslenski boltinn

Mögnuð endurkoma FH

FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær.

Íslenski boltinn

Atli Viðar: Megum ekki misstíga okkur

„Þetta var ótrúlega skemmtilegur viðsnúningur á leiknum fyrir okkur,“ sagði markaskorarinn Atli Viðar Björnsson eftir sigur sinna manna í FH gegn Fylki á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. Atli Viðar var á skotskónum og skoraði tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik.

Íslenski boltinn