Íslenski boltinn Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:55 Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:54 Hannes fyrsti markvörðurinn í 27 ár til að vera valinn bestur Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, var í gærkvöldi valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 21.10.2011 13:30 Nordsjælland hefur áhuga að fá Kjartan Henry í janúar KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson eru komnir heim eftir að hafa verið á reynslu hjá danska félaginu FC Nordsjælland. Forráðamenn FC Nordsjælland eru að leita að leikmönnum til að styrkja liðið í janúarglugganum. Íslenski boltinn 21.10.2011 12:15 Búið að velja lið ársins í Pepsi-deildum karla og kvenna Það er búið að tilkynna hvaða 22 leikmenn komust í úrvalslið Pepsi-deildar karla og Pepsi-deildar kvenna en þetta var gefið út á verðlaunaafhendingu KSÍ í Laugardalnum þar sem að ekkert lokahóf fer fram í ár. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:41 Þórarinn Ingi og Hildur efnilegust Efnilegustu leikmenn ársins í Pepsi-deild karla og kvenna eru að þessu sinni Þórarinn Ingi Valdimarson, ÍBV, og Hildur Antonsdóttir, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:29 Hannes Þór og Gunnhildur Yrsa valin best Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, voru í dag valin bestu leikmenn Pepsi-deildanna í árlegu kjöri leikmanna deildarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:27 Haukur Heiðar búinn að semja við KR Akureyringurinn efnilegi, Haukur Heiðar Hauksson, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara KR. Hann kemur til KR frá KA. Íslenski boltinn 20.10.2011 16:12 Freyr hafnaði tilboði frá BÍ/Bolungarvík Freyr Alexandersson hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur um að taka að sér starf þjálfara hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2011 12:59 Atli verður áfram í Stjörnunni Atli Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna en hann hafði verið orðaður við sitt gamla félag, ÍBV. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:18 Guðjón og BÍ/Bolungarvík hafa samið um starfslok BÍ/Bolungarvík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest er að Guðjón Þórðarson hafi látið af störfum sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:00 Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25 Sara Björk: Stundum hleyp ég of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn á sínu fyrsta ári í sænsku deildinni og var fljót að eigna sér byrjunarliðssætið í Malmö alveg eins og hún gerði aðeins 17 ára gömul í íslenska landsliðinu. Sænski meistaratitillinn kom í höfn eftir 6-0 sigur á Örebro þar sem hún átti þátt í þremur marka Malmö. Íslenski boltinn 19.10.2011 07:30 Hafsteinn Briem samdi við Val Miðvallarleikmaðurinn Hafsteinn Briem gekk í dag í raðir Vals frá HK og samdi hann við Valsmenn til næstu þriggja ára. Hann er 21 árs gamall en hefur þó verið lykilmaður í liði HK undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 18.10.2011 19:13 Haukur Ingi verður aðstoðarþjálfari hjá Fylki í Pepsideildinni Haukur Ingi Guðnason verður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki í Pepsideild karla í fótbolta. Greint er frá ráðningu Hauks Inga á heimasíðu Fylkis. Samningur Hauks Inga við Fylki er til þriggja ára en hann lék með Grindvíkingum á síðustu leiktíð. Haukur þekkir vel til hjá Fylki en hann lék með liðinu á árunum 2003-2008. Íslenski boltinn 18.10.2011 16:04 Baldur samdi við KR til 2014 Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslands- og bikarmeistara KR og er hann nú samningsbundinn félaginu til 2014. Íslenski boltinn 17.10.2011 20:06 Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 19:45 Ólafur gerir þriggja ára samning við Hauka Ólafur Jóhannesson hefur gert þriggja ára samning við Hauka um að taka við meistaraflokksliði félagsins. Ólafur hefur verið landsliðsþjálfari undanfarin fjögur ár en þar á undan þjálfaði hann FH í fimm ár. Þetta kom fram á blaðamannafundi nú rétt áðan. Íslenski boltinn 17.10.2011 16:10 Áhorfendum fækkaði - flestir mættu á KR-völlinn en fæstir í Garðabæ KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla. Aðsókn á leiki í Pepsi-deild karla var góð í sumar en alls mættu 148.163 áhorfendur á leikina 132. Þetta gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru aðeins færri áhorfendur heldur en á síðasta tímabili þegar 1.205 áhorfendur mættu á völlinn að meðaltali en fleiri en árin 2009 og 2008, þegar tólf félög léku í fyrsta skiptið í efstu deild. Íslenski boltinn 17.10.2011 13:30 Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24 Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:45 Kjartan framlengir og Guðjón farinn til Svíþjóðar Kjartan Henry Finnbogason er búinn að framlengja samning sinn við KR til ársins 2014 en Guðjón Baldvinsson er farinn til Svíþjóðar þar sem hann æfir með Halmstad. Íslenski boltinn 15.10.2011 12:45 Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2011 11:00 Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:30 Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:00 Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. Íslenski boltinn 15.10.2011 08:30 Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. Íslenski boltinn 15.10.2011 07:30 Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? Íslenski boltinn 15.10.2011 07:00 Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 15.10.2011 06:30 Lagerbäck: Ísland eini kosturinn sem mér bauðst Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. Íslenski boltinn 14.10.2011 16:45 « ‹ ›
Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:55
Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:54
Hannes fyrsti markvörðurinn í 27 ár til að vera valinn bestur Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, var í gærkvöldi valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 21.10.2011 13:30
Nordsjælland hefur áhuga að fá Kjartan Henry í janúar KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson eru komnir heim eftir að hafa verið á reynslu hjá danska félaginu FC Nordsjælland. Forráðamenn FC Nordsjælland eru að leita að leikmönnum til að styrkja liðið í janúarglugganum. Íslenski boltinn 21.10.2011 12:15
Búið að velja lið ársins í Pepsi-deildum karla og kvenna Það er búið að tilkynna hvaða 22 leikmenn komust í úrvalslið Pepsi-deildar karla og Pepsi-deildar kvenna en þetta var gefið út á verðlaunaafhendingu KSÍ í Laugardalnum þar sem að ekkert lokahóf fer fram í ár. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:41
Þórarinn Ingi og Hildur efnilegust Efnilegustu leikmenn ársins í Pepsi-deild karla og kvenna eru að þessu sinni Þórarinn Ingi Valdimarson, ÍBV, og Hildur Antonsdóttir, leikmaður Vals. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:29
Hannes Þór og Gunnhildur Yrsa valin best Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, voru í dag valin bestu leikmenn Pepsi-deildanna í árlegu kjöri leikmanna deildarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2011 17:27
Haukur Heiðar búinn að semja við KR Akureyringurinn efnilegi, Haukur Heiðar Hauksson, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara KR. Hann kemur til KR frá KA. Íslenski boltinn 20.10.2011 16:12
Freyr hafnaði tilboði frá BÍ/Bolungarvík Freyr Alexandersson hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur um að taka að sér starf þjálfara hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2011 12:59
Atli verður áfram í Stjörnunni Atli Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna en hann hafði verið orðaður við sitt gamla félag, ÍBV. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:18
Guðjón og BÍ/Bolungarvík hafa samið um starfslok BÍ/Bolungarvík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest er að Guðjón Þórðarson hafi látið af störfum sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:00
Guðjón enn starfandi þjálfari BÍ/Bolungarvíkur Samúel Sigurjón Samúelsson, stjórnarmaður í BÍ/Bolungarvík, segir að ekkert sé hæft í því fréttum að Guðjón Þórðarson hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.10.2011 17:25
Sara Björk: Stundum hleyp ég of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn á sínu fyrsta ári í sænsku deildinni og var fljót að eigna sér byrjunarliðssætið í Malmö alveg eins og hún gerði aðeins 17 ára gömul í íslenska landsliðinu. Sænski meistaratitillinn kom í höfn eftir 6-0 sigur á Örebro þar sem hún átti þátt í þremur marka Malmö. Íslenski boltinn 19.10.2011 07:30
Hafsteinn Briem samdi við Val Miðvallarleikmaðurinn Hafsteinn Briem gekk í dag í raðir Vals frá HK og samdi hann við Valsmenn til næstu þriggja ára. Hann er 21 árs gamall en hefur þó verið lykilmaður í liði HK undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 18.10.2011 19:13
Haukur Ingi verður aðstoðarþjálfari hjá Fylki í Pepsideildinni Haukur Ingi Guðnason verður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki í Pepsideild karla í fótbolta. Greint er frá ráðningu Hauks Inga á heimasíðu Fylkis. Samningur Hauks Inga við Fylki er til þriggja ára en hann lék með Grindvíkingum á síðustu leiktíð. Haukur þekkir vel til hjá Fylki en hann lék með liðinu á árunum 2003-2008. Íslenski boltinn 18.10.2011 16:04
Baldur samdi við KR til 2014 Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslands- og bikarmeistara KR og er hann nú samningsbundinn félaginu til 2014. Íslenski boltinn 17.10.2011 20:06
Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 19:45
Ólafur gerir þriggja ára samning við Hauka Ólafur Jóhannesson hefur gert þriggja ára samning við Hauka um að taka við meistaraflokksliði félagsins. Ólafur hefur verið landsliðsþjálfari undanfarin fjögur ár en þar á undan þjálfaði hann FH í fimm ár. Þetta kom fram á blaðamannafundi nú rétt áðan. Íslenski boltinn 17.10.2011 16:10
Áhorfendum fækkaði - flestir mættu á KR-völlinn en fæstir í Garðabæ KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla. Aðsókn á leiki í Pepsi-deild karla var góð í sumar en alls mættu 148.163 áhorfendur á leikina 132. Þetta gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru aðeins færri áhorfendur heldur en á síðasta tímabili þegar 1.205 áhorfendur mættu á völlinn að meðaltali en fleiri en árin 2009 og 2008, þegar tólf félög léku í fyrsta skiptið í efstu deild. Íslenski boltinn 17.10.2011 13:30
Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24
Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:45
Kjartan framlengir og Guðjón farinn til Svíþjóðar Kjartan Henry Finnbogason er búinn að framlengja samning sinn við KR til ársins 2014 en Guðjón Baldvinsson er farinn til Svíþjóðar þar sem hann æfir með Halmstad. Íslenski boltinn 15.10.2011 12:45
Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2011 11:00
Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:30
Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:00
Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. Íslenski boltinn 15.10.2011 08:30
Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. Íslenski boltinn 15.10.2011 07:30
Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? Íslenski boltinn 15.10.2011 07:00
Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 15.10.2011 06:30
Lagerbäck: Ísland eini kosturinn sem mér bauðst Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. Íslenski boltinn 14.10.2011 16:45