Íslenski boltinn Búið að færa leiki KR og Stjörnunnar í 16. umferð Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur fært tvo leiki í 16. umferð Pepsi-deildar karla vegna úrslitaleiksins í Borgunarbikar karla sem fer fram á Laugardalsvellinum 18. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 7.8.2012 12:45 Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Skota Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Skota í æfingaleik sem fór fram í Glasgow. Sandra María Jessen kom íslensku stúlkunum yfir eftir að hafa komið inn á sem varamaður en Skotarnir jöfnuðu á lokamínútum leiksins og jafntefli því staðreynd. Íslenski boltinn 4.8.2012 16:12 Glódís Perla í byrjunarliði í sínum fyrsta A-landsleik Nú rétt í þessu er að hefjast æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins og Skota, en leikurinn fer fram í Glasgow. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið og vekur athygli að Glódís Perla Viggósdóttir, sem er að leika sinn fyrsta landsleik er í byrjunarliðinu í dag. Íslenski boltinn 4.8.2012 14:00 Metfjöldi félagaskipta í seinni glugganum - 104 skiptu um lið á lokadeginum Það var nóg að gera á Skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands á lokadegi félagsskiptagluggans á þriðjudaginn en ekki er hægt að hafa félagskipti innanlands eða til landsins eftir þann dag. Á heimasíðu KSÍ segir að nýtt met hafi verið sett í fjölda félagaskipta í seinni glugganum. Íslenski boltinn 3.8.2012 22:30 Þór lagði Hauka | Chijindu á skotskónum Chukwudi Chijindu og Sigurður Marinó Kristjánsson skoruðu mörk Þórs sem sigruðu Hauka í 1. deild karla en leikið var á Þórsvelli. Íslenski boltinn 2.8.2012 20:13 Slær Bjarni föður sinn út úr undanúrslitunum annað árið í röð? Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR og faðir hans Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, verða í sviðsljósinu í kvöld þegar Grindavíkur og KR mætast í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.8.2012 16:00 Valur fær langmest frá Knattspyrnusambandi Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að þau félög sem áttu leikmenn í landsliðum sem tóku þátt í Evrópukeppni landsliða 2012 fái hlutdeild í hagnaði keppninnar, alls 100 milljónir evra. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar kemur líka fram að Valsmenn fá langstærsta hluta þessarar upphæðar. Hér hefur mest að segja að með Valsliðinu léku nokkrir færeyskir landsliðsmenn. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:30 Jóni Páli sagt upp störfum hjá Fylki Jóni Páli Pálmasyni, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Fylki, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Ásgrímur Helgi Einarsson og Kjartan Stefánsson stýra liði Fylkis út tímabilið. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:03 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 0-1 | Gary Martin skaut KR í úrslit KR-ingar eru komnir í úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir 1-0 sigur á Grindavík. Gary Martin skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 2.8.2012 14:20 Söguleg stund þegar Stjarnan tryggði sér sæti í bikarúrslitum | Myndir Karlalið Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars karla eftir 3-0 sigur á Þrótti í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan kemst í úrslit keppninnar. Íslenski boltinn 1.8.2012 23:00 Fjölnir heldur í við Ólsara | KA lagði Víking Fjölnir skaust í annað sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld með 3-0 heimasigri á ÍR. Á sama tíma mátti Víkingur sætta sig við 1-0 tap á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 1.8.2012 20:55 Ólsarar í góðum málum eftir sigur á Hetti | Djúpmenn lögðu Stólana Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði tvö marka Víkings Ólafsvíkur í 3-0 útisigri á Hetti í 1. deild karla í kvöld. Ólsarar hafa fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Íslenski boltinn 1.8.2012 19:51 Lars Lagerbäck: Hitti Eið Smára í fyrsta skipti í gær Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, kynnti í dag sinn sterkasta hóp fyrir æfingaleikinn gegn Færeyingum sem fram fer á Laugardalsvelli 15. ágúst. Íslenski boltinn 1.8.2012 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 3-0 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan mun leika til úrslita í Borgunar-bikarnum í fyrsta sinn eftir góðan 3-0 sigur á Þrótti í undanúrslitum á Samsung-vellinum í kvöld. Stjarnan vann fyllilega verðskuldaðan sigur og var hreinlega einu númeri of stórir fyrir 1. deildar lið Þróttar R. sem barðist þó vel og hefði með smá heppni getað komið sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 1.8.2012 14:11 Ingvar: Þetta var meira í framtíðardraumunum "Ég fékk bara að heyra af þessu í gærkvöldi," sagði Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar og nú íslenska landsliðsins eftir að Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, valdi hann í hóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum. Íslenski boltinn 1.8.2012 14:00 Ingvar eini nýliðinn í Færeyjahóp Lagerbäck - enginn Eiður Smári eða Grétar Rafn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Íslenski boltinn 1.8.2012 13:27 Fyrirliðinn missir af Skotaleiknum - Harpa kölluð inn í A-landslið kvenna Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með íslenska liðinu í vináttulandsleik á móti Skotlandi 4. ágúst næstkomandi. Katrín á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 1.8.2012 13:11 Stjarnan og Þróttur berjast um sögulegt sæti í bikarúrslitum Stjarnan og Þróttur mætast í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Það lið sem sigrar tryggir sér sæti í úrslitaleik bikarsins í fyrsta skipti. Íslenski boltinn 1.8.2012 08:00 Hörður Sveinsson lánaður til Keflavíkur Framherjinn Hörður Sveinsson spilar með Keflavík út tímabilið í Pepsi-deild karla í sumar. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 31.7.2012 22:45 Bilið á toppnum aðeins þrjú stig | Fallbaráttan harðnar Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2012 21:20 Sænskur framherji til Þór/KA Topplið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna hefur fengið liðsstyrk í titilbaráttunni. Sænski framherjinn Rebecca Johnson hefur gengið til liðs við félagið. Íslenski boltinn 31.7.2012 17:17 Pepsi-mörkin: 13. umferð - Þátturinn í heild sinni 13. umferð Pepsi-deildar karla var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þátturinn í heild sinni er nú aðgengilegur á Vísi. Íslenski boltinn 31.7.2012 16:31 Jökull Elísabetarson lánaður frá Breiðabliki til KV Breiðablik hefur lánað miðjumanninn Jökul Elísabetarson til Knattspyrnufélags Vesturbæjar sem leikur í 2. deild. Jökull verður hjá Vesturbæjarliðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 31.7.2012 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:58 Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:48 Umræða um brot Kjartans Henrys Umdeilt atvik átti sér stað í viðureign KR og ÍA í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og sýnist sitt hverjum. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:44 Þróttur endurheimtir uppalda leikmenn Hjálmar Þórarinsson, Sigmundur Kristjánsson og Haraldur Hróðmarsson hafa gengið í raðir 1. deildarliðs Þróttar. Leikmennirnir eru uppaldir hjá félaginu og snúa því aftur á kunnulegar slóðir. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:00 "Hlægilegt hjá greyið manninum" Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:51 Heil umferð í Pepsi-deild kvenna | Breiðablik - ÍBV á Stöð 2 sport Heil umferð fer fram í kvöld í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Leikur Breiðabliks og ÍBV verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og einnig á Vísi. Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig en Þór/KA er í efsta sæti með 28 stig. ÍBV er í fimmta sæti með 19 stig. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:00 Lennon ristarbrotinn | tímabilið á enda hjá framherjanum "Ég verð líklega frá í tvo mánuði,“ sagði Steven Lennon í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Framherjinn sterki meiddist illa undir lok leiksins gegn FH í gær þar sem að Jón Ragnar Jónsson varnarmaður FH braut klaufalega á Lennon. "Ég verð í gifsi í fjórar vikur,“ sagði Lennon en hann er ristarbrotinn og fjarvera hans er mikið áfall fyrir Fram sem berst fyrir lífi sínu í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 31.7.2012 11:52 « ‹ ›
Búið að færa leiki KR og Stjörnunnar í 16. umferð Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur fært tvo leiki í 16. umferð Pepsi-deildar karla vegna úrslitaleiksins í Borgunarbikar karla sem fer fram á Laugardalsvellinum 18. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 7.8.2012 12:45
Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Skota Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Skota í æfingaleik sem fór fram í Glasgow. Sandra María Jessen kom íslensku stúlkunum yfir eftir að hafa komið inn á sem varamaður en Skotarnir jöfnuðu á lokamínútum leiksins og jafntefli því staðreynd. Íslenski boltinn 4.8.2012 16:12
Glódís Perla í byrjunarliði í sínum fyrsta A-landsleik Nú rétt í þessu er að hefjast æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins og Skota, en leikurinn fer fram í Glasgow. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið og vekur athygli að Glódís Perla Viggósdóttir, sem er að leika sinn fyrsta landsleik er í byrjunarliðinu í dag. Íslenski boltinn 4.8.2012 14:00
Metfjöldi félagaskipta í seinni glugganum - 104 skiptu um lið á lokadeginum Það var nóg að gera á Skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands á lokadegi félagsskiptagluggans á þriðjudaginn en ekki er hægt að hafa félagskipti innanlands eða til landsins eftir þann dag. Á heimasíðu KSÍ segir að nýtt met hafi verið sett í fjölda félagaskipta í seinni glugganum. Íslenski boltinn 3.8.2012 22:30
Þór lagði Hauka | Chijindu á skotskónum Chukwudi Chijindu og Sigurður Marinó Kristjánsson skoruðu mörk Þórs sem sigruðu Hauka í 1. deild karla en leikið var á Þórsvelli. Íslenski boltinn 2.8.2012 20:13
Slær Bjarni föður sinn út úr undanúrslitunum annað árið í röð? Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR og faðir hans Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, verða í sviðsljósinu í kvöld þegar Grindavíkur og KR mætast í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.8.2012 16:00
Valur fær langmest frá Knattspyrnusambandi Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að þau félög sem áttu leikmenn í landsliðum sem tóku þátt í Evrópukeppni landsliða 2012 fái hlutdeild í hagnaði keppninnar, alls 100 milljónir evra. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar kemur líka fram að Valsmenn fá langstærsta hluta þessarar upphæðar. Hér hefur mest að segja að með Valsliðinu léku nokkrir færeyskir landsliðsmenn. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:30
Jóni Páli sagt upp störfum hjá Fylki Jóni Páli Pálmasyni, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Fylki, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Ásgrímur Helgi Einarsson og Kjartan Stefánsson stýra liði Fylkis út tímabilið. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:03
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 0-1 | Gary Martin skaut KR í úrslit KR-ingar eru komnir í úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir 1-0 sigur á Grindavík. Gary Martin skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 2.8.2012 14:20
Söguleg stund þegar Stjarnan tryggði sér sæti í bikarúrslitum | Myndir Karlalið Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars karla eftir 3-0 sigur á Þrótti í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan kemst í úrslit keppninnar. Íslenski boltinn 1.8.2012 23:00
Fjölnir heldur í við Ólsara | KA lagði Víking Fjölnir skaust í annað sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld með 3-0 heimasigri á ÍR. Á sama tíma mátti Víkingur sætta sig við 1-0 tap á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 1.8.2012 20:55
Ólsarar í góðum málum eftir sigur á Hetti | Djúpmenn lögðu Stólana Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði tvö marka Víkings Ólafsvíkur í 3-0 útisigri á Hetti í 1. deild karla í kvöld. Ólsarar hafa fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Íslenski boltinn 1.8.2012 19:51
Lars Lagerbäck: Hitti Eið Smára í fyrsta skipti í gær Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, kynnti í dag sinn sterkasta hóp fyrir æfingaleikinn gegn Færeyingum sem fram fer á Laugardalsvelli 15. ágúst. Íslenski boltinn 1.8.2012 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 3-0 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan mun leika til úrslita í Borgunar-bikarnum í fyrsta sinn eftir góðan 3-0 sigur á Þrótti í undanúrslitum á Samsung-vellinum í kvöld. Stjarnan vann fyllilega verðskuldaðan sigur og var hreinlega einu númeri of stórir fyrir 1. deildar lið Þróttar R. sem barðist þó vel og hefði með smá heppni getað komið sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 1.8.2012 14:11
Ingvar: Þetta var meira í framtíðardraumunum "Ég fékk bara að heyra af þessu í gærkvöldi," sagði Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar og nú íslenska landsliðsins eftir að Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, valdi hann í hóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum. Íslenski boltinn 1.8.2012 14:00
Ingvar eini nýliðinn í Færeyjahóp Lagerbäck - enginn Eiður Smári eða Grétar Rafn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Íslenski boltinn 1.8.2012 13:27
Fyrirliðinn missir af Skotaleiknum - Harpa kölluð inn í A-landslið kvenna Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með íslenska liðinu í vináttulandsleik á móti Skotlandi 4. ágúst næstkomandi. Katrín á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 1.8.2012 13:11
Stjarnan og Þróttur berjast um sögulegt sæti í bikarúrslitum Stjarnan og Þróttur mætast í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Það lið sem sigrar tryggir sér sæti í úrslitaleik bikarsins í fyrsta skipti. Íslenski boltinn 1.8.2012 08:00
Hörður Sveinsson lánaður til Keflavíkur Framherjinn Hörður Sveinsson spilar með Keflavík út tímabilið í Pepsi-deild karla í sumar. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 31.7.2012 22:45
Bilið á toppnum aðeins þrjú stig | Fallbaráttan harðnar Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2012 21:20
Sænskur framherji til Þór/KA Topplið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna hefur fengið liðsstyrk í titilbaráttunni. Sænski framherjinn Rebecca Johnson hefur gengið til liðs við félagið. Íslenski boltinn 31.7.2012 17:17
Pepsi-mörkin: 13. umferð - Þátturinn í heild sinni 13. umferð Pepsi-deildar karla var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þátturinn í heild sinni er nú aðgengilegur á Vísi. Íslenski boltinn 31.7.2012 16:31
Jökull Elísabetarson lánaður frá Breiðabliki til KV Breiðablik hefur lánað miðjumanninn Jökul Elísabetarson til Knattspyrnufélags Vesturbæjar sem leikur í 2. deild. Jökull verður hjá Vesturbæjarliðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 31.7.2012 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:58
Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:48
Umræða um brot Kjartans Henrys Umdeilt atvik átti sér stað í viðureign KR og ÍA í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og sýnist sitt hverjum. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:44
Þróttur endurheimtir uppalda leikmenn Hjálmar Þórarinsson, Sigmundur Kristjánsson og Haraldur Hróðmarsson hafa gengið í raðir 1. deildarliðs Þróttar. Leikmennirnir eru uppaldir hjá félaginu og snúa því aftur á kunnulegar slóðir. Íslenski boltinn 31.7.2012 15:00
"Hlægilegt hjá greyið manninum" Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:51
Heil umferð í Pepsi-deild kvenna | Breiðablik - ÍBV á Stöð 2 sport Heil umferð fer fram í kvöld í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Leikur Breiðabliks og ÍBV verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og einnig á Vísi. Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig en Þór/KA er í efsta sæti með 28 stig. ÍBV er í fimmta sæti með 19 stig. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:00
Lennon ristarbrotinn | tímabilið á enda hjá framherjanum "Ég verð líklega frá í tvo mánuði,“ sagði Steven Lennon í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Framherjinn sterki meiddist illa undir lok leiksins gegn FH í gær þar sem að Jón Ragnar Jónsson varnarmaður FH braut klaufalega á Lennon. "Ég verð í gifsi í fjórar vikur,“ sagði Lennon en hann er ristarbrotinn og fjarvera hans er mikið áfall fyrir Fram sem berst fyrir lífi sínu í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 31.7.2012 11:52