Íslenski boltinn

Ótrúlegar lokamínútur á Skaganum

Ótrúlegur lokakafli tryggði Víking Ólafsvík stigin þrjú gegn ÍA á Akranesi í kvöld. Skagamenn voru 2-0 yfir þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en Ólafsvíkurmenn gáfust ekki upp og skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma.

Íslenski boltinn

Einar Orri má ekki tjá sig

"Knattspyrnudeildin hefur beðið mig að tjá mig ekkert um málið að svo stöddu. Ég held að það sé bara ágæt ákvörðun," segir Keflvíkingurinn Einar Orri Einarsson sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í dag.

Íslenski boltinn

Aron Elís: Aldrei dýfa

Aron Elís Þrándarson skoraði sigurmark Víkinga í Eyjum í kvöld eftir að hafa komið inná sem varamaður. Aron Elís var ekki eins sáttur með gula spjaldið sem hann fékk undir lok leiksins.

Íslenski boltinn