Íslenski boltinn Pepsi-mörkin | 14. þáttur Fjórir leikir í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í gær og voru þeir gerðir upp í Pepsi-mörkunum í gær. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2014 18:00 Á þetta að vera nýja landsliðstreyja Íslands? Bandaríkjamaður endurhannaði treyju landsliðsins í fótbolta og merki KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2014 14:08 Heimir: Þetta verður erfitt FH mætir Elfsborg í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2014 13:15 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Íslenski boltinn 7.8.2014 12:59 Umfjöllun,viðtöl og myndir: FH - Elfsborg 2-1 | Hetjuleg barátta í Krikanum FH-ingar börðust hetjulega í 2-1 sigri á Elfsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en hafa lokið leik í Evrópukeppninni í ár. FH komst í 2-0 en náðu ekki að bæta við þriðja markinu og náðu gestirnir að gera út um einvígið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.8.2014 12:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Ellefu sigrar í röð Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Fylki í Árbænum. Fylkisliðið náði að stoppa Hörpu Þorsteinsdóttur en það var ekki nóg. Íslenski boltinn 7.8.2014 12:48 Pepsi-mörkin: Eyjamenn gáfu fyrstu tvö mörkin | Myndband Þorvaldur Örlygsson teiknaði upp sóknina sem Fylkir skoraði fyrsta markið gegn ÍBV úr í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 7.8.2014 11:30 Þorvaldur: Tryggvi var í hálfgerðu júdó | Myndband Pepsi-mörkin fóru yfir rauðu spjöldin sem Chuck og Tryggvi Sveinn Bjarnason fengu fyrir viðskiptin sín á Þórsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 7.8.2014 10:30 Sjáðu markaregnið og atvik gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Menn gátu ekki hætt að skora í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 7.8.2014 10:00 Það var orðin algjör pína að fara í sturtu Mist Edvardsdóttir hefur aðeins misst af einum leik þrátt fyrir að vera í lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins og það var vegna leikbanns. Hárið varð að fjúka en Mist er staðráðin í því að klára tímabilið. Íslenski boltinn 7.8.2014 08:00 Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. Íslenski boltinn 6.8.2014 22:17 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. Íslenski boltinn 6.8.2014 22:05 Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. Íslenski boltinn 6.8.2014 21:50 Afturelding náði í stig á Selfossi Afturelding náði í mögulega mjög dýrmætt stig á Selfossi í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar Selfoss og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 12. umferðar. Íslenski boltinn 6.8.2014 21:38 Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 6.8.2014 21:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. Íslenski boltinn 6.8.2014 18:30 21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:23 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:20 Fram án fjögurra byrjunarliðsmanna í kvöld Leikmenn sem hafa skorað níu af fimmtán mörkum Fram í Pepsi-deildinni ekki með. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. Íslenski boltinn 6.8.2014 14:30 Veigar flaug ekki út með Stjörnunni Framherjinn meiddur og verður ekki með gegn Poznan. Íslenski boltinn 6.8.2014 14:05 Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. Íslenski boltinn 6.8.2014 12:00 Utan Vallar: Bræðrablús í Safamýrinni Það blæs ekki byrlega fyrir Fram þessa dagana. Liðið situr í botnsæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir þrettán umferðir. Fram hefur aðeins unnið tvo leiki, skorað fæst mörk allra og fengið á sig flest. Og það er ekkert sem bendir til þess að leiðin liggi upp á við. Safamýrarliðið hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum með markatölunni 1-13. Ef fram heldur sem horfir leikur Fram í 1. deild að ári. Íslenski boltinn 6.8.2014 07:00 Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. Íslenski boltinn 6.8.2014 06:00 Garðar Örn náði þrekprófinu í kvöld Garðar Örn Hinriksson, einn besti dómari Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, er búinn að ná þrekprófinu sem hann féll á þegar miðsumars þrekpróf KSÍ fór fram í síðasta mánuði. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri knattspyrnusambandsins, staðfesti þetta við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2014 21:23 Þjálfun og Alþingisstörf fara ekki saman Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, segir að það fari ekki saman að þjálfa og sitja á Alþingi. Annað verði að víkja. Íslenski boltinn 3.8.2014 22:15 Á Ghetto Ground Leiknir stefnir hraðbyri upp í Pepsi-deildina, en liðið er með sex stiga forystu á toppi 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 3.8.2014 19:33 Hægri bakvörðurinn flytur Þjóðhátíðarlagið Jón Jónsson, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, flutti Þjóðhátíðarlagið, aðeins sólarhring eftir Evrópuleik FH og Elfsborgar. Íslenski boltinn 2.8.2014 20:09 Sigur á Færeyingum Ísland bar sigurorð af Færeyjum með tveimur mörkum gegn engu í leik um 7. sætið á Norðurlandamóti U-17 ára landsliða karla í Danmörku. Íslenski boltinn 2.8.2014 12:45 « ‹ ›
Pepsi-mörkin | 14. þáttur Fjórir leikir í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í gær og voru þeir gerðir upp í Pepsi-mörkunum í gær. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2014 18:00
Á þetta að vera nýja landsliðstreyja Íslands? Bandaríkjamaður endurhannaði treyju landsliðsins í fótbolta og merki KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2014 14:08
Heimir: Þetta verður erfitt FH mætir Elfsborg í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2014 13:15
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Íslenski boltinn 7.8.2014 12:59
Umfjöllun,viðtöl og myndir: FH - Elfsborg 2-1 | Hetjuleg barátta í Krikanum FH-ingar börðust hetjulega í 2-1 sigri á Elfsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en hafa lokið leik í Evrópukeppninni í ár. FH komst í 2-0 en náðu ekki að bæta við þriðja markinu og náðu gestirnir að gera út um einvígið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.8.2014 12:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Ellefu sigrar í röð Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Fylki í Árbænum. Fylkisliðið náði að stoppa Hörpu Þorsteinsdóttur en það var ekki nóg. Íslenski boltinn 7.8.2014 12:48
Pepsi-mörkin: Eyjamenn gáfu fyrstu tvö mörkin | Myndband Þorvaldur Örlygsson teiknaði upp sóknina sem Fylkir skoraði fyrsta markið gegn ÍBV úr í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 7.8.2014 11:30
Þorvaldur: Tryggvi var í hálfgerðu júdó | Myndband Pepsi-mörkin fóru yfir rauðu spjöldin sem Chuck og Tryggvi Sveinn Bjarnason fengu fyrir viðskiptin sín á Þórsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 7.8.2014 10:30
Sjáðu markaregnið og atvik gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Menn gátu ekki hætt að skora í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 7.8.2014 10:00
Það var orðin algjör pína að fara í sturtu Mist Edvardsdóttir hefur aðeins misst af einum leik þrátt fyrir að vera í lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins og það var vegna leikbanns. Hárið varð að fjúka en Mist er staðráðin í því að klára tímabilið. Íslenski boltinn 7.8.2014 08:00
Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. Íslenski boltinn 6.8.2014 22:17
Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. Íslenski boltinn 6.8.2014 22:05
Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. Íslenski boltinn 6.8.2014 21:50
Afturelding náði í stig á Selfossi Afturelding náði í mögulega mjög dýrmætt stig á Selfossi í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar Selfoss og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 12. umferðar. Íslenski boltinn 6.8.2014 21:38
Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 6.8.2014 21:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. Íslenski boltinn 6.8.2014 18:30
21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:20
Fram án fjögurra byrjunarliðsmanna í kvöld Leikmenn sem hafa skorað níu af fimmtán mörkum Fram í Pepsi-deildinni ekki með. Íslenski boltinn 6.8.2014 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. Íslenski boltinn 6.8.2014 14:30
Veigar flaug ekki út með Stjörnunni Framherjinn meiddur og verður ekki með gegn Poznan. Íslenski boltinn 6.8.2014 14:05
Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. Íslenski boltinn 6.8.2014 12:00
Utan Vallar: Bræðrablús í Safamýrinni Það blæs ekki byrlega fyrir Fram þessa dagana. Liðið situr í botnsæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir þrettán umferðir. Fram hefur aðeins unnið tvo leiki, skorað fæst mörk allra og fengið á sig flest. Og það er ekkert sem bendir til þess að leiðin liggi upp á við. Safamýrarliðið hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum með markatölunni 1-13. Ef fram heldur sem horfir leikur Fram í 1. deild að ári. Íslenski boltinn 6.8.2014 07:00
Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. Íslenski boltinn 6.8.2014 06:00
Garðar Örn náði þrekprófinu í kvöld Garðar Örn Hinriksson, einn besti dómari Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, er búinn að ná þrekprófinu sem hann féll á þegar miðsumars þrekpróf KSÍ fór fram í síðasta mánuði. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri knattspyrnusambandsins, staðfesti þetta við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2014 21:23
Þjálfun og Alþingisstörf fara ekki saman Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, segir að það fari ekki saman að þjálfa og sitja á Alþingi. Annað verði að víkja. Íslenski boltinn 3.8.2014 22:15
Á Ghetto Ground Leiknir stefnir hraðbyri upp í Pepsi-deildina, en liðið er með sex stiga forystu á toppi 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 3.8.2014 19:33
Hægri bakvörðurinn flytur Þjóðhátíðarlagið Jón Jónsson, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, flutti Þjóðhátíðarlagið, aðeins sólarhring eftir Evrópuleik FH og Elfsborgar. Íslenski boltinn 2.8.2014 20:09
Sigur á Færeyingum Ísland bar sigurorð af Færeyjum með tveimur mörkum gegn engu í leik um 7. sætið á Norðurlandamóti U-17 ára landsliða karla í Danmörku. Íslenski boltinn 2.8.2014 12:45