Handbolti

Frakkaleikirnir fara ekki fram í Egilshöllinni

Það er orðið ljóst að vináttulandsleikirnir við Heims, Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka í apríl fara ekki fram í Egilshöllinni eins og stóð jafnvel til. Handknattleikssambandið hefur hætt við að koma þessu í framkvæmd þar sem að kostnaður við flutning og leigu á áhorfendapöllum er alltof mikill.

Handbolti

Ekkert athugavert við dómgæsluna í Framleiknum í Slóvakíu

Kæra Framara vegna fram slóvensku dómurunum Darko Repensiek og Janko Pozenznik vegna dómgæslu þeirra í viðureignum Fram og Tatran Presov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í október hefur verið tekin fyrir og þótti ekkert athugavert við frammistöðu dómara leiksins.

Handbolti

Umfjöllun: Sigurbergur skaut Gróttu í kaf

Í dag fór fram einn leikur í N1-deild karla í handbolta. Grótta fékk meistara Hauka í heimsókn á Seltjarnarnesið. Leiknum lauk með, 22-26, sigri Haukamanna en Gróttu-liðið var vel og lengi með yfirhöndina í leiknum. Þeir fóru þó illa að ráði sínu og misstu menn klaufalega útaf undir lok leiksins og það varð þeim að falli.

Handbolti

Elvar Friðriksson: Þetta var hrikalega leiðinlegt og grimmilegt

„Við mættum hérna með okkar lið og ætluðum bara að svara fyrir þessa vitleysu sem fram fór í höllinni um síðustu helgi. En svona getur þetta verið, það vantaði ekki dramatíkina í þetta," sagði Elvar Friðriksson, leikmaður Vals, eftir grátlegt tap gegn Haukum í kvöld, 25-24, þar sem Haukamenn stálu sigrinum í lokin.

Handbolti

Framarar unnu óvæntan sigur á FH-ingum

Botnlið Fram vann óvæntan 31-30 sigur á FH í N1 deild karla í handbolta í kvöld og Safarmýrarpiltar eru langt frá því að vera búnir að gefast upp í barátunni um halda sæti sínu í deildini.

Handbolti

Rúntaði með búningana um bæinn og rataði ekki upp í Digranes

Akureyringar létu ekki óvenjulegan undirbúning fyrir leik sinn á móti HK í N1- deild karla í kvöld hafa mikinn áhrif á sig. Akureyri vann gríðarlegan mikilvægan útisigur á HK í Digranesi í baráttunni um sæti inn í úrslitakeppnina en þeir fengu þó ekki keppnisbúningana fyrr en rétt fyrir leik.

Handbolti

Akureyringar í góðum málum eftir öruggan sigur á HK

Akureyringar eru í góðum málum í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir fjögurra marka sigur á HK, 34-30, í Digranesi í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var í 4. sætinu og með eins stigs forskot á HK fyrir leikinn en nú komið með þriggja stiga forskot á fimmta sætið.

Handbolti

Hver tekur við af Aroni?

Íslandsmeistarar Hauka eru í þjálfaraleit eftir að Aron Kristjánsson ákvað að taka við þýska liðinu Hannover Burgdorf næsta sumar.

Handbolti

Lykilmenn bikarmeistaranna fengu hvíld á móti Víkingi í kvöld

FH-konan Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Stjörnukonan Alina Tamasan voru ekki áberandi í markaskoruninni í 27-18 sigri Stjörnunnar á FH í Kaplakrika í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Lykilmenn bikarmeistara Fram fengu hinsvegar hvíld í 19 marka sigri á botnliði Víkings í kvöld.

Handbolti

Vignir í viðræðum við Hannover

Aron Kristjánsson staðfesti við fréttastofu að Vignir Svavarsson ætti í viðræðum við Hannover Burgdorf um að ganga til liðs við félagið. Aron tekur við þjálfun þýska liðsins í sumar eins og fram hefur komið.

Handbolti