Handbolti

Aron skoraði fjögur mörk fyrir Kiel

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel er liðið vann auðveldan sigur á Vardar Skopje, 39-23, í Meistaradeildinni í dag.

Kiel vann þar með riðilinn sinn. Var jafnt Barcelona að stigum en með betri markatölu.

Barcelona gerði jafntefli gegn Kolding í gær og það kostaði liðið sigurinn í riðlinum. Bæði lið fara þó áfram í keppninni.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×