Handbolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 21-25 | Valur í úrslit Þrátt fyrir margar ágætis rispur var Valsliðið einfaldlega of stór biti fyrir Hauka í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2014 14:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-26 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann Gróttu í undanúrslitum Coca-Cola bikars kvenna í dag, 26-23. Leikurinn var virkilega fjörugur og markverðir beggja liða áttu góðan dag, en leikurinn var mjög hraður og skemmtilegur. Handbolti 27.2.2014 14:53 Hákon í bann | Hótaði að berja fyrrum liðsfélaga Hákon Bridde, leikmaður HK, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Handbolti 27.2.2014 12:15 Harri áfram hjá Haukum Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið en hann stýrir liði sínu gegn Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld. Handbolti 27.2.2014 09:31 Stjarnan og Valur eru brothætt Tveir spennandi leikir eru á dagskrá undanúrslita Coca-Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, reiknar með að Stjarnan og Valur mætist í úrslitum en það sé ekki sjálfgefið. Handbolti 27.2.2014 07:30 Reyni að hugsa jákvætt „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hann sleit krossband í leik með Emsdetten í Íslendingaslag gegn Eisenach í þýsku 1. deildinni í handbolta um síðustu helgi. Handbolti 27.2.2014 06:45 Alfreð og strákarnir í Kiel borða íslenskan fisk Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel komust heldur betur í feitt á mánudaginn er þeim var boðið í íslenska sjávarréttaveislu. Handbolti 26.2.2014 23:30 Tveir íslenskir þjálfarar með lið í undanúrslitum bikarsins Það liggur nú fyrir hvaða lið taka þátt í undanúrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í Hamburg. Handbolti 26.2.2014 20:51 Kári og félagar fengu skell | Lið Arons á toppnum Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, heldur toppsæti dönsku úrvaldsdeildarinnar þar sem Skjern missteig sig óvænt á heimavelli gegn Mors-Thy. Handbolti 26.2.2014 20:08 Löwen í undanúrslit eftir öruggan sigur Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Handbolti 26.2.2014 19:58 Kristianstad heldur toppsætinu Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafði óvenju hægt um sig í kvöld er Kristianstad lagði botnlið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rimbo HK Roslagen. Handbolti 26.2.2014 19:49 Rúnar samdi aftur við Aue | Þjálfar bróður sinn og son Rúnar Sigtryggsson samdi aftur við 2. deildar lið Aue á dögunum en hann er á sinni annarri leiktíð með liðið. Handbolti 26.2.2014 15:15 Ungfrú Þýskaland sér um bikardráttinn Forráðamenn þýsku bikarkeppninnar hafa fengið Viven Konca til að aðstoða sig við að draga í undanúrslit keppninnar. Handbolti 26.2.2014 14:30 Lærisveinar Arons komnir á toppinn í Danmörku Það er ekkert lát á góðu gengi danska liðsins KIF Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið vann enn einn leikinn í kvöld. Handbolti 25.2.2014 21:09 Þórir mætir ljónum Guðmundar Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum. Handbolti 25.2.2014 14:30 Ólafur Bjarki er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa. Ólafur Bjarki er með slitið krossband og þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Læknar telja að hann verði frá í um níu mánuði vegna meiðslanna. Handbolti 24.2.2014 23:03 Ótrúlegt sigurmark úr aukakasti | Myndband Maria Adler skoraði úr aukakasti af fjórtán metra færi og tryggði sínu liði ótrúlegan sigur í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 24.2.2014 16:45 Ágúst Þór hættur hjá SönderjyskE og á leið heim Landsliðsþjálfari kvenna, Ágúst Þór Jóhannsson, er í atvinnuleit en hann er hættur að þjálfa danska kvennaliðið SönderjyskE. Handbolti 24.2.2014 15:40 Öruggt hjá Rhein-Neckar Löwen Góður kafli í seinni hálfleik grundvallaði öruggan sigur Rhein-Neckar Löwen gegn Magdeburg í lokaleik dagsins í þýska handboltanum í dag. Löwen lokaði markinu í ellefu mínútur og náði mest fjórtán marka forskoti um miðbik seinni hálfleiks. Handbolti 23.2.2014 21:15 Hannover nældi í stig á Spáni Rúnar Kárason og félagar í TSV Hannover-Burgdorf fengu sín fyrstu stig í A-riðli EHF-bikarsins í handbolta í dag þegar leik liðsins gegn Ademar Leon lauk með 30-30 jafntefli á Spáni. Handbolti 23.2.2014 19:58 Þórey frábær í sigurleik Þórey Rósa Stefánsdóttir átti frábæran leik fyrir Vipers Kristiansand í 9 marka sigri á Fredrikstad í norska handboltanum í dag. Handbolti 23.2.2014 19:07 Gunnar Steinn hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes gerðu sér góða ferð til Kristianstad í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Kristianstad er enn stigalaust í C-riðlinum eftir þrjá leiki. Handbolti 23.2.2014 18:30 Kolding óstöðvandi undir stjórn Arons Kolding vann í dag sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arons Kristjánssonar er liðið lagði Dunkerque að velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Kolding er í öðru sæti riðilsins eftir leikinn með fjórtán stig úr tíu leikjum, þremur stigum á eftir toppliði Kiel. Handbolti 23.2.2014 18:10 Öruggt hjá toppliði Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu ellefu marka sigur á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson átti fínan leik í liði Kiel og skoraði fjögur mörk. Handbolti 23.2.2014 16:19 Róbert og Ásgeir báðir með tvö mörk í sigri Parísar París Handball verður í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit. Handbolti 22.2.2014 20:30 Þrettán íslensk mörk í sigri Emsdetten á Eisenach Emsdetten hafði betur á útivelli í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 22.2.2014 19:52 Eins marks sigur hjá Snorra og félögum í Íslendingaslag Guðmundur Árni Ólafsson og Snorri Steinn Guðjónsson spiluðu báðir vel í sigri GOG á Mors-Thy Handbolti 22.2.2014 18:57 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-29 | Toppliðið steinlá á heimavelli Valskonur söxuðu á forskot Stjörnunnar í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í handbolta með góðum útsigri. Handbolti 22.2.2014 15:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 27-22 | Sama lið vann fyrir sex dögum ÍBV vann Akureyri með fimm marka mun, 27-22, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22.2.2014 11:42 Kári Kristján hafði betur í Íslendingaslag Bjerringbro/Silkeborg vann nokkuð öruggan sigur á Nordsjælland, 27-21, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2014 20:25 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 21-25 | Valur í úrslit Þrátt fyrir margar ágætis rispur var Valsliðið einfaldlega of stór biti fyrir Hauka í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2014 14:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-26 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann Gróttu í undanúrslitum Coca-Cola bikars kvenna í dag, 26-23. Leikurinn var virkilega fjörugur og markverðir beggja liða áttu góðan dag, en leikurinn var mjög hraður og skemmtilegur. Handbolti 27.2.2014 14:53
Hákon í bann | Hótaði að berja fyrrum liðsfélaga Hákon Bridde, leikmaður HK, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Handbolti 27.2.2014 12:15
Harri áfram hjá Haukum Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið en hann stýrir liði sínu gegn Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld. Handbolti 27.2.2014 09:31
Stjarnan og Valur eru brothætt Tveir spennandi leikir eru á dagskrá undanúrslita Coca-Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, reiknar með að Stjarnan og Valur mætist í úrslitum en það sé ekki sjálfgefið. Handbolti 27.2.2014 07:30
Reyni að hugsa jákvætt „Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hann sleit krossband í leik með Emsdetten í Íslendingaslag gegn Eisenach í þýsku 1. deildinni í handbolta um síðustu helgi. Handbolti 27.2.2014 06:45
Alfreð og strákarnir í Kiel borða íslenskan fisk Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel komust heldur betur í feitt á mánudaginn er þeim var boðið í íslenska sjávarréttaveislu. Handbolti 26.2.2014 23:30
Tveir íslenskir þjálfarar með lið í undanúrslitum bikarsins Það liggur nú fyrir hvaða lið taka þátt í undanúrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í Hamburg. Handbolti 26.2.2014 20:51
Kári og félagar fengu skell | Lið Arons á toppnum Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, heldur toppsæti dönsku úrvaldsdeildarinnar þar sem Skjern missteig sig óvænt á heimavelli gegn Mors-Thy. Handbolti 26.2.2014 20:08
Löwen í undanúrslit eftir öruggan sigur Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Handbolti 26.2.2014 19:58
Kristianstad heldur toppsætinu Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafði óvenju hægt um sig í kvöld er Kristianstad lagði botnlið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rimbo HK Roslagen. Handbolti 26.2.2014 19:49
Rúnar samdi aftur við Aue | Þjálfar bróður sinn og son Rúnar Sigtryggsson samdi aftur við 2. deildar lið Aue á dögunum en hann er á sinni annarri leiktíð með liðið. Handbolti 26.2.2014 15:15
Ungfrú Þýskaland sér um bikardráttinn Forráðamenn þýsku bikarkeppninnar hafa fengið Viven Konca til að aðstoða sig við að draga í undanúrslit keppninnar. Handbolti 26.2.2014 14:30
Lærisveinar Arons komnir á toppinn í Danmörku Það er ekkert lát á góðu gengi danska liðsins KIF Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið vann enn einn leikinn í kvöld. Handbolti 25.2.2014 21:09
Þórir mætir ljónum Guðmundar Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum. Handbolti 25.2.2014 14:30
Ólafur Bjarki er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa. Ólafur Bjarki er með slitið krossband og þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Læknar telja að hann verði frá í um níu mánuði vegna meiðslanna. Handbolti 24.2.2014 23:03
Ótrúlegt sigurmark úr aukakasti | Myndband Maria Adler skoraði úr aukakasti af fjórtán metra færi og tryggði sínu liði ótrúlegan sigur í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 24.2.2014 16:45
Ágúst Þór hættur hjá SönderjyskE og á leið heim Landsliðsþjálfari kvenna, Ágúst Þór Jóhannsson, er í atvinnuleit en hann er hættur að þjálfa danska kvennaliðið SönderjyskE. Handbolti 24.2.2014 15:40
Öruggt hjá Rhein-Neckar Löwen Góður kafli í seinni hálfleik grundvallaði öruggan sigur Rhein-Neckar Löwen gegn Magdeburg í lokaleik dagsins í þýska handboltanum í dag. Löwen lokaði markinu í ellefu mínútur og náði mest fjórtán marka forskoti um miðbik seinni hálfleiks. Handbolti 23.2.2014 21:15
Hannover nældi í stig á Spáni Rúnar Kárason og félagar í TSV Hannover-Burgdorf fengu sín fyrstu stig í A-riðli EHF-bikarsins í handbolta í dag þegar leik liðsins gegn Ademar Leon lauk með 30-30 jafntefli á Spáni. Handbolti 23.2.2014 19:58
Þórey frábær í sigurleik Þórey Rósa Stefánsdóttir átti frábæran leik fyrir Vipers Kristiansand í 9 marka sigri á Fredrikstad í norska handboltanum í dag. Handbolti 23.2.2014 19:07
Gunnar Steinn hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes gerðu sér góða ferð til Kristianstad í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Kristianstad er enn stigalaust í C-riðlinum eftir þrjá leiki. Handbolti 23.2.2014 18:30
Kolding óstöðvandi undir stjórn Arons Kolding vann í dag sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arons Kristjánssonar er liðið lagði Dunkerque að velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Kolding er í öðru sæti riðilsins eftir leikinn með fjórtán stig úr tíu leikjum, þremur stigum á eftir toppliði Kiel. Handbolti 23.2.2014 18:10
Öruggt hjá toppliði Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu ellefu marka sigur á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson átti fínan leik í liði Kiel og skoraði fjögur mörk. Handbolti 23.2.2014 16:19
Róbert og Ásgeir báðir með tvö mörk í sigri Parísar París Handball verður í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit. Handbolti 22.2.2014 20:30
Þrettán íslensk mörk í sigri Emsdetten á Eisenach Emsdetten hafði betur á útivelli í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 22.2.2014 19:52
Eins marks sigur hjá Snorra og félögum í Íslendingaslag Guðmundur Árni Ólafsson og Snorri Steinn Guðjónsson spiluðu báðir vel í sigri GOG á Mors-Thy Handbolti 22.2.2014 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-29 | Toppliðið steinlá á heimavelli Valskonur söxuðu á forskot Stjörnunnar í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í handbolta með góðum útsigri. Handbolti 22.2.2014 15:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 27-22 | Sama lið vann fyrir sex dögum ÍBV vann Akureyri með fimm marka mun, 27-22, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22.2.2014 11:42
Kári Kristján hafði betur í Íslendingaslag Bjerringbro/Silkeborg vann nokkuð öruggan sigur á Nordsjælland, 27-21, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2014 20:25