Handbolti Gunnar Steinn og félagar í Nantes í góðri stöðu Nantes skellti Pick Szeged í EHF-bikarnum í handbolta í dag í Frakklandi 31-23. Nantes er því á toppi C-riðils þegar ein umferð er eftir, komið í átta liða úrslit. Handbolti 23.3.2014 18:18 Fyrsta tap Arons kom í Makedóníu HC Metalurg frá Makedóníu lagði KIF Kolding frá Danmörku 23-17 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsta tap Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið hafði unnið ellefu fyrstu leiki hans með liðið. Handbolti 23.3.2014 18:10 Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. Handbolti 23.3.2014 18:10 Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2. Handbolti 23.3.2014 16:01 Róbert skoraði þrjú mörk í tapi í Slóveníu París Handball þarf að vinna með þremur mörkum á heimavelli til að komast áfram í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 22.3.2014 22:30 Valsmenn sigruðust á heiðinni en misstu annað stigið til Akureyrar Sigþór Heimisson hetja Akureyrar í dramatísku jafntefli gegn Val í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 22.3.2014 21:12 Rúnar markahæstur í tapi - Ólafur skoraði eitt í sigurleik Lið landsliðsmannanna Ólafs Guðmundssonar og Rúnars Kárasonar eiga ekki möguleika á að komast áfram í Evrópubikarnum í handbolta. Handbolti 22.3.2014 19:08 Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 22.3.2014 17:15 Grótta vann Stjörnuna - Liðin sem mætast í úrslitakeppninni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna í handbolta fór fram í dag en deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu á Nesinu. Handbolti 22.3.2014 16:15 Leikur Akureyrar og Vals flautaður á kl. 19.30 Valsmenn komast yfir heiðina og mæta Akureyri klukkan 19.30 í kvöld í KA-húsinu. Handbolti 22.3.2014 15:31 Valsmenn fastir í Varmahlíð - búið að seinka leiknum aftur Valsmönnum gengur ekkert að komast norður til að spila við Akureyri í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 22.3.2014 13:58 Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM. Handbolti 21.3.2014 14:52 Leik Akureyrar og Vals aftur frestað Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar. Handbolti 21.3.2014 09:34 Kiel fer heim með þriggja marka forystu Kiel stendur ágætlega að vígi fyrir síðari leikinn gegn úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 20.3.2014 19:52 Miðstöð Boltavaktarinnar | Olísdeild karla Allir þrír leikirnir í Olísdeild karla á einum stað. Handbolti 20.3.2014 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 25-28 | Endurkoma Kristjáns skilaði sigri FH hélt vonum sínum um sæti í úrslitakeppninni lifandi með 28-25 sigri á Fram í Olís deild karla í kvöld. Aðeins einu stigi munar á liðunum eftir leiki kvöldsins þegar þrír leikir eru eftir af deildarkeppninni. Handbolti 20.3.2014 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 26-22 | Haukar halda sínu striki Haukar lögðu ÍR að velli í Olís deild karla í handbolta í kvöld 26-22 eftir að hafa verið 14-9 yfir í hálfleik. Haukar eru því enn með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Handbolti 20.3.2014 17:10 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 36-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum HK náði ekki að halda í við Eyjamenn eftir ágætan fyrri hálfleik. Handbolti 20.3.2014 17:06 Leik Akureyrar og Vals frestað um sólarhring Handbolti 20.3.2014 10:36 Aron Rafn: Aldrei verið gripinn af stuðningsmönnum Aron Rafn Eðvarðsson hefur verið í miklum ham með Guif frá Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Handbolti 20.3.2014 06:30 Füchse Berlin styrkir stöðu sína Füchse Berlin vann mikilvægan sigur á Lemgo, 26-22, á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 19.3.2014 21:35 París nálgast toppinn Paris Handball er einu stigi frá toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Nimes á útivelli í kvöld. Handbolti 19.3.2014 21:29 Enn einn sigur Arons með Kolding Aron Kristjánsson stýrði KIF Kolding til sigurs í ellefta leik sínum í röð í Danmörku í kvöld. En það stóð tæpt að þessu sinni. Handbolti 19.3.2014 20:11 Ólafur heldur í vonina Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2014 19:56 Löwen jafnt Kiel á toppnum Aðeins eitt íslenskt mark var skorað þegar Rhein-Neckar Löwen vann Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2014 19:47 Sigurmark í blálokin Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.3.2014 21:10 Níundi sigur Guif í röð | Deildarmeistaratitillinn í sjónmáli Guif vann í kvöld stórsigur á H43 Lund á útivelli, 40-28, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18.3.2014 20:14 Ótrúleg endurkoma hjá Kára og félögum Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann mikilvægan sigur á Álaborg, 24-22, í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 18.3.2014 19:55 Þórir skoraði tíu í 20 marka sigri Þórir Ólafsson var markahæstur í liði Kielce sem vann öruggan sigur á Chobry Glogow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 47-27. Handbolti 18.3.2014 19:45 Róbert Aron búinn að semja við danskt lið Yfirgefur Vestmannaeyjar eftir tímabilið og gengur í raðir Mors-Thy sem berst fyrir sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 18.3.2014 09:15 « ‹ ›
Gunnar Steinn og félagar í Nantes í góðri stöðu Nantes skellti Pick Szeged í EHF-bikarnum í handbolta í dag í Frakklandi 31-23. Nantes er því á toppi C-riðils þegar ein umferð er eftir, komið í átta liða úrslit. Handbolti 23.3.2014 18:18
Fyrsta tap Arons kom í Makedóníu HC Metalurg frá Makedóníu lagði KIF Kolding frá Danmörku 23-17 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsta tap Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið hafði unnið ellefu fyrstu leiki hans með liðið. Handbolti 23.3.2014 18:10
Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. Handbolti 23.3.2014 18:10
Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2. Handbolti 23.3.2014 16:01
Róbert skoraði þrjú mörk í tapi í Slóveníu París Handball þarf að vinna með þremur mörkum á heimavelli til að komast áfram í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 22.3.2014 22:30
Valsmenn sigruðust á heiðinni en misstu annað stigið til Akureyrar Sigþór Heimisson hetja Akureyrar í dramatísku jafntefli gegn Val í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 22.3.2014 21:12
Rúnar markahæstur í tapi - Ólafur skoraði eitt í sigurleik Lið landsliðsmannanna Ólafs Guðmundssonar og Rúnars Kárasonar eiga ekki möguleika á að komast áfram í Evrópubikarnum í handbolta. Handbolti 22.3.2014 19:08
Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 22.3.2014 17:15
Grótta vann Stjörnuna - Liðin sem mætast í úrslitakeppninni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna í handbolta fór fram í dag en deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu á Nesinu. Handbolti 22.3.2014 16:15
Leikur Akureyrar og Vals flautaður á kl. 19.30 Valsmenn komast yfir heiðina og mæta Akureyri klukkan 19.30 í kvöld í KA-húsinu. Handbolti 22.3.2014 15:31
Valsmenn fastir í Varmahlíð - búið að seinka leiknum aftur Valsmönnum gengur ekkert að komast norður til að spila við Akureyri í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 22.3.2014 13:58
Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM. Handbolti 21.3.2014 14:52
Leik Akureyrar og Vals aftur frestað Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar. Handbolti 21.3.2014 09:34
Kiel fer heim með þriggja marka forystu Kiel stendur ágætlega að vígi fyrir síðari leikinn gegn úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 20.3.2014 19:52
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olísdeild karla Allir þrír leikirnir í Olísdeild karla á einum stað. Handbolti 20.3.2014 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 25-28 | Endurkoma Kristjáns skilaði sigri FH hélt vonum sínum um sæti í úrslitakeppninni lifandi með 28-25 sigri á Fram í Olís deild karla í kvöld. Aðeins einu stigi munar á liðunum eftir leiki kvöldsins þegar þrír leikir eru eftir af deildarkeppninni. Handbolti 20.3.2014 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 26-22 | Haukar halda sínu striki Haukar lögðu ÍR að velli í Olís deild karla í handbolta í kvöld 26-22 eftir að hafa verið 14-9 yfir í hálfleik. Haukar eru því enn með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Handbolti 20.3.2014 17:10
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 36-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum HK náði ekki að halda í við Eyjamenn eftir ágætan fyrri hálfleik. Handbolti 20.3.2014 17:06
Aron Rafn: Aldrei verið gripinn af stuðningsmönnum Aron Rafn Eðvarðsson hefur verið í miklum ham með Guif frá Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Handbolti 20.3.2014 06:30
Füchse Berlin styrkir stöðu sína Füchse Berlin vann mikilvægan sigur á Lemgo, 26-22, á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 19.3.2014 21:35
París nálgast toppinn Paris Handball er einu stigi frá toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Nimes á útivelli í kvöld. Handbolti 19.3.2014 21:29
Enn einn sigur Arons með Kolding Aron Kristjánsson stýrði KIF Kolding til sigurs í ellefta leik sínum í röð í Danmörku í kvöld. En það stóð tæpt að þessu sinni. Handbolti 19.3.2014 20:11
Ólafur heldur í vonina Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2014 19:56
Löwen jafnt Kiel á toppnum Aðeins eitt íslenskt mark var skorað þegar Rhein-Neckar Löwen vann Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2014 19:47
Sigurmark í blálokin Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.3.2014 21:10
Níundi sigur Guif í röð | Deildarmeistaratitillinn í sjónmáli Guif vann í kvöld stórsigur á H43 Lund á útivelli, 40-28, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18.3.2014 20:14
Ótrúleg endurkoma hjá Kára og félögum Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann mikilvægan sigur á Álaborg, 24-22, í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 18.3.2014 19:55
Þórir skoraði tíu í 20 marka sigri Þórir Ólafsson var markahæstur í liði Kielce sem vann öruggan sigur á Chobry Glogow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 47-27. Handbolti 18.3.2014 19:45
Róbert Aron búinn að semja við danskt lið Yfirgefur Vestmannaeyjar eftir tímabilið og gengur í raðir Mors-Thy sem berst fyrir sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 18.3.2014 09:15