Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 16-19 | Stjarnan í lykilstöðu Stjarnan sigraði í annarri viðureign sinni við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld, og leiðir þar með einvígið 2-0. Þær tryggðu sigurinn á lokamínútunum en leikurinn var í járnum nánast allan seinni hálfleik eftir að hafa farið hægt af stað. Handbolti 25.4.2014 13:59 Einar Andri tekur við Aftureldingu Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, tekur við liði Aftureldingar frá og með næsta keppnistímabili. Handbolti 25.4.2014 08:14 Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar "Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld. Handbolti 24.4.2014 22:22 Róbert fór á kostum í vinstra horninu Línumaðurinn Róbert Gunnarsson reyndi fyrir sér í nýrri stöðu í gær þegar hann var settur í hornið hjá liði sínu, PSG. Handbolti 24.4.2014 20:30 Öruggt hjá Nantes Lið Gunnars Steins Jónssonar, Nantes, sótti góðan sigur, 25-30, á útivelli gegn Tremblay í kvöld. Handbolti 24.4.2014 20:20 Naumur sigur hjá ÍR gegn Gróttu ÍR mátti hafa mikið fyrir sigri á Gróttu í dag er liðin mættust í fyrsta leik í umspili um laust sæti í úrvalsdeild að ári. Handbolti 24.4.2014 18:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. Handbolti 24.4.2014 13:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. Handbolti 24.4.2014 13:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. Handbolti 24.4.2014 13:07 Greindi leikinn alla nóttina Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld. Handbolti 24.4.2014 06:30 Ásgeir Örn reyndi við frönskuna en Robbi hélt sig við enskuna Íslendingaliðið PSG vann auðveldan sigur í franska handboltanum í kvöld og það var létt yfir okkar mönnum - Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Róberti Gunnarssyni - eftir leikinn. Handbolti 23.4.2014 21:57 Róbert með fimm mörk í stórsigri Íslendingaliðið PSG heldur áfram að elta topplið Dunkerque í franska handboltanum. PSG vann stórsigur í kvöld. Handbolti 23.4.2014 20:12 Þórir og félagar í undanúrslit Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í undanúrslit pólsku deildarinnar í kvöld eftir framlengdan hörkuleik gegn Kwidzyn. Handbolti 23.4.2014 19:49 Naumt tap hjá Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad eru á leiðinni í oddaleik í átta liða úrslitum deildarinnar. Handbolti 23.4.2014 19:05 Bjarki Már framlengdi við Eisenach Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson verður áfram í herbúðum þýska félagsins Eisenach en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Handbolti 23.4.2014 17:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-23 | Stjarnan leiðir 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á Gróttu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Góður kafli Stjörnukvenna á upphafsmínútum seinni hálfleik gerði út um leikinn Handbolti 23.4.2014 17:11 Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur. Handbolti 22.4.2014 21:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. Handbolti 22.4.2014 14:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 32-28 | Öruggt hjá Eyjamönnum ÍBV er komið 1-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir sannfærandi sigur á heimavelli sínum í kvöld. Handbolti 22.4.2014 14:13 Iker Romero hættir í vor Spánverjinn Iker Romero, leikmaður Füchse Berlin, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.4.2014 11:30 Frændliðin fara í lokaúrslitin Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld. Handbolti 22.4.2014 07:45 Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. Handbolti 21.4.2014 19:49 Sigur hjá Aroni og félögum Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum. Handbolti 21.4.2014 17:24 Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. Handbolti 21.4.2014 09:00 Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Handbolti 20.4.2014 19:23 Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.4.2014 17:40 Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. Handbolti 20.4.2014 16:17 Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. Handbolti 20.4.2014 15:42 Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. Handbolti 19.4.2014 15:30 Þjálfari Bosníu kokhraustur Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic. Handbolti 19.4.2014 12:45 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 16-19 | Stjarnan í lykilstöðu Stjarnan sigraði í annarri viðureign sinni við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld, og leiðir þar með einvígið 2-0. Þær tryggðu sigurinn á lokamínútunum en leikurinn var í járnum nánast allan seinni hálfleik eftir að hafa farið hægt af stað. Handbolti 25.4.2014 13:59
Einar Andri tekur við Aftureldingu Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, tekur við liði Aftureldingar frá og með næsta keppnistímabili. Handbolti 25.4.2014 08:14
Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar "Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld. Handbolti 24.4.2014 22:22
Róbert fór á kostum í vinstra horninu Línumaðurinn Róbert Gunnarsson reyndi fyrir sér í nýrri stöðu í gær þegar hann var settur í hornið hjá liði sínu, PSG. Handbolti 24.4.2014 20:30
Öruggt hjá Nantes Lið Gunnars Steins Jónssonar, Nantes, sótti góðan sigur, 25-30, á útivelli gegn Tremblay í kvöld. Handbolti 24.4.2014 20:20
Naumur sigur hjá ÍR gegn Gróttu ÍR mátti hafa mikið fyrir sigri á Gróttu í dag er liðin mættust í fyrsta leik í umspili um laust sæti í úrvalsdeild að ári. Handbolti 24.4.2014 18:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. Handbolti 24.4.2014 13:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. Handbolti 24.4.2014 13:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. Handbolti 24.4.2014 13:07
Greindi leikinn alla nóttina Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld. Handbolti 24.4.2014 06:30
Ásgeir Örn reyndi við frönskuna en Robbi hélt sig við enskuna Íslendingaliðið PSG vann auðveldan sigur í franska handboltanum í kvöld og það var létt yfir okkar mönnum - Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Róberti Gunnarssyni - eftir leikinn. Handbolti 23.4.2014 21:57
Róbert með fimm mörk í stórsigri Íslendingaliðið PSG heldur áfram að elta topplið Dunkerque í franska handboltanum. PSG vann stórsigur í kvöld. Handbolti 23.4.2014 20:12
Þórir og félagar í undanúrslit Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í undanúrslit pólsku deildarinnar í kvöld eftir framlengdan hörkuleik gegn Kwidzyn. Handbolti 23.4.2014 19:49
Naumt tap hjá Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad eru á leiðinni í oddaleik í átta liða úrslitum deildarinnar. Handbolti 23.4.2014 19:05
Bjarki Már framlengdi við Eisenach Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson verður áfram í herbúðum þýska félagsins Eisenach en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Handbolti 23.4.2014 17:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-23 | Stjarnan leiðir 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á Gróttu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Góður kafli Stjörnukvenna á upphafsmínútum seinni hálfleik gerði út um leikinn Handbolti 23.4.2014 17:11
Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur. Handbolti 22.4.2014 21:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. Handbolti 22.4.2014 14:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 32-28 | Öruggt hjá Eyjamönnum ÍBV er komið 1-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir sannfærandi sigur á heimavelli sínum í kvöld. Handbolti 22.4.2014 14:13
Iker Romero hættir í vor Spánverjinn Iker Romero, leikmaður Füchse Berlin, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.4.2014 11:30
Frændliðin fara í lokaúrslitin Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld. Handbolti 22.4.2014 07:45
Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. Handbolti 21.4.2014 19:49
Sigur hjá Aroni og félögum Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum. Handbolti 21.4.2014 17:24
Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. Handbolti 21.4.2014 09:00
Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Handbolti 20.4.2014 19:23
Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.4.2014 17:40
Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. Handbolti 20.4.2014 16:17
Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. Handbolti 20.4.2014 15:42
Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. Handbolti 19.4.2014 15:30
Þjálfari Bosníu kokhraustur Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic. Handbolti 19.4.2014 12:45