Handbolti

Lærisveinar Dags mæta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin mæta lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mælikvarða á það í hvernig ástandi lið eru.

Handbolti

Þjóðverjar hafa sofið á verðinum undanfarin ár

Dagur Sigurðsson tók í gær við starfi landsliðsþjálfara Þjóðverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem þjálfar liðið. "Ég tek það ekki eins og að menn hafi eitthvað á móti mér,“ segir Dagur um umræðuna um að verið sé að ráða útlending.

Handbolti