Handbolti Sjáðu Guðjón Val raða inn mörkum með Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið frábærlega af stað með ofurliði Barcelona. Handbolti 18.9.2014 15:00 Snorri Steinn fór á kostum í sigurleik Landsliðsleikstjórnandinn raðar inn mörkum í Frakklandi. Handbolti 17.9.2014 19:47 Atli Ævar skoraði sex mörk í tapi gegn meisturunum Tandri Már og félagar töpuðu einnig á útivelli. Handbolti 17.9.2014 19:24 Ég veit hvað þarf til að komast á toppinn Dagur Sigurðsson er mikið í fjölmiðlum í Þýskalandi þessa dagana enda orðinn landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta. Handbolti 17.9.2014 13:30 Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Barcelona Hornamennirnir skoruðu báðir níu mörk fyrir Spánarmeistarana Handbolti 16.9.2014 20:26 Guðmundur ræður Svensson sem markmannsþjálfara Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, er farinn að raða þjálfurum í kringum sig og hann er nú búinn að ráða gamla sænska landsliðsmarkvörðinn, Tomas Svensson, í vinnu. Handbolti 16.9.2014 15:00 Patrekur samdi til 2020 Austurríkismenn eru greinilega ánægðir með störf Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara því þeir eru búnir að semja við hann til ársins 2020. Handbolti 16.9.2014 13:04 Val og Gróttu spáð Íslandsmeistaratitlum Val og Gróttu var í dag spáð Íslandsmeistaratitli í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 16.9.2014 12:31 Lærisveinar Alfreðs og Dags unnu sína leiki Íslendingaliðunum gekk misvel í þýska handboltanum í dag. Handbolti 14.9.2014 17:56 Evrópuævintýrum Hauka og ÍBV lokið Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bæði úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 14.9.2014 15:46 Geir hafði betur gegn Ólafi Guðmundssyni Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góðan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 14.9.2014 14:45 Haukar lyftu bíl í Rússlandi Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni. Handbolti 13.9.2014 23:45 Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Rhein-Neckar Löwen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-23 á heimavelli. Handbolti 13.9.2014 18:55 ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 13.9.2014 18:11 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. Handbolti 13.9.2014 09:00 Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti Leikmenn Vals brugðust misjafnlega við ákvörðun Ólafs Stefánssonar að taka sér frí fram að áramótum. Handbolti 13.9.2014 08:00 Kielce framlengir við tvo lykilmenn Pólska stórliðið Vive Targi Kielce hefur framlengt samninga Karols Bielecki og Michal Jurecki. Handbolti 12.9.2014 20:00 Guðjón og félagar heimsmeistarar Barcelona, með Guðjón Val Sigurðsson í broddi fylkingar, tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliða. Handbolti 12.9.2014 19:17 Þorbjörn um Óla Stef: Ekki heppilegasti tíminn Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi er verðandi formaður handknattleiksdeildar Vals, en karlalið félagsins verður án Ólafs Stefánssonar fram að áramótum. Handbolti 12.9.2014 13:51 Valsmenn án Óla Stef til áramóta Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í næstu viku. Handbolti 12.9.2014 13:18 ÍR varð Reykjavíkurmeistari í handbolta Breiðholtsliðið fimm marka sigur á Fram í Austurberginu og tryggði sér titillinn. Handbolti 12.9.2014 11:00 Ætlum að vinna alla titla sem eru í boði Kolding hefur gengið flest í haginn síðan landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tók við. Hann stefnir á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur, þrátt fyrir mikil meiðsli. Aron kveðst ánægður með ástandið á íslensku landsliðsmönnunum. Handbolti 12.9.2014 06:00 Góð byrjun hjá Róbert og félögum Lið Róberts Gunnarssonar, PSG, fer vel af stað í franska handboltanum en sömu sögu er ekki að segja af liði Arnórs Atlasonar, St. Raphael. Handbolti 11.9.2014 20:31 Guðjón Valur markahæstur er Barcelona komst í úrslit Barcelona er komið í úrslit HM félagsliða eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. Handbolti 11.9.2014 19:02 Tandri markahæstur í óvæntum sigri á Guif Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska liðinu Ricoh HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu liði Kristjáns Andréssonar, Guif, í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.9.2014 18:39 Guðmundur velur sinn fyrsta landsliðshóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, hefur valið 20 leikmenn í æfingahóp fyrir leiki gegn Litháen og Bosníu í undankeppni EM 2016. Handbolti 11.9.2014 14:02 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. Handbolti 11.9.2014 07:30 Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem tilkynnt var að sambandið hefði ákveðið að kæra ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM til dómstóls sambandsins. Aðeins fjórir mánuðir eru til stefnu en þetta er líklegast fyrsta skrefið enda mun HSÍ líklegast þurfa að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne í Sviss sem tók fyrir málefni Luis Suárez í sumar. Handbolti 11.9.2014 06:15 Drengir Arons á toppnum í Danmörku Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Skanderborg í kvöld. Handbolti 10.9.2014 22:16 Gunnar Steinn og félagar réðu ekki við Ljónin Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen eru enn ósigraðir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 10.9.2014 19:56 « ‹ ›
Sjáðu Guðjón Val raða inn mörkum með Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið frábærlega af stað með ofurliði Barcelona. Handbolti 18.9.2014 15:00
Snorri Steinn fór á kostum í sigurleik Landsliðsleikstjórnandinn raðar inn mörkum í Frakklandi. Handbolti 17.9.2014 19:47
Atli Ævar skoraði sex mörk í tapi gegn meisturunum Tandri Már og félagar töpuðu einnig á útivelli. Handbolti 17.9.2014 19:24
Ég veit hvað þarf til að komast á toppinn Dagur Sigurðsson er mikið í fjölmiðlum í Þýskalandi þessa dagana enda orðinn landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta. Handbolti 17.9.2014 13:30
Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Barcelona Hornamennirnir skoruðu báðir níu mörk fyrir Spánarmeistarana Handbolti 16.9.2014 20:26
Guðmundur ræður Svensson sem markmannsþjálfara Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, er farinn að raða þjálfurum í kringum sig og hann er nú búinn að ráða gamla sænska landsliðsmarkvörðinn, Tomas Svensson, í vinnu. Handbolti 16.9.2014 15:00
Patrekur samdi til 2020 Austurríkismenn eru greinilega ánægðir með störf Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara því þeir eru búnir að semja við hann til ársins 2020. Handbolti 16.9.2014 13:04
Val og Gróttu spáð Íslandsmeistaratitlum Val og Gróttu var í dag spáð Íslandsmeistaratitli í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 16.9.2014 12:31
Lærisveinar Alfreðs og Dags unnu sína leiki Íslendingaliðunum gekk misvel í þýska handboltanum í dag. Handbolti 14.9.2014 17:56
Evrópuævintýrum Hauka og ÍBV lokið Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bæði úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 14.9.2014 15:46
Geir hafði betur gegn Ólafi Guðmundssyni Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góðan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 14.9.2014 14:45
Haukar lyftu bíl í Rússlandi Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni. Handbolti 13.9.2014 23:45
Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Rhein-Neckar Löwen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-23 á heimavelli. Handbolti 13.9.2014 18:55
ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 13.9.2014 18:11
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. Handbolti 13.9.2014 09:00
Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti Leikmenn Vals brugðust misjafnlega við ákvörðun Ólafs Stefánssonar að taka sér frí fram að áramótum. Handbolti 13.9.2014 08:00
Kielce framlengir við tvo lykilmenn Pólska stórliðið Vive Targi Kielce hefur framlengt samninga Karols Bielecki og Michal Jurecki. Handbolti 12.9.2014 20:00
Guðjón og félagar heimsmeistarar Barcelona, með Guðjón Val Sigurðsson í broddi fylkingar, tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliða. Handbolti 12.9.2014 19:17
Þorbjörn um Óla Stef: Ekki heppilegasti tíminn Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi er verðandi formaður handknattleiksdeildar Vals, en karlalið félagsins verður án Ólafs Stefánssonar fram að áramótum. Handbolti 12.9.2014 13:51
Valsmenn án Óla Stef til áramóta Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í næstu viku. Handbolti 12.9.2014 13:18
ÍR varð Reykjavíkurmeistari í handbolta Breiðholtsliðið fimm marka sigur á Fram í Austurberginu og tryggði sér titillinn. Handbolti 12.9.2014 11:00
Ætlum að vinna alla titla sem eru í boði Kolding hefur gengið flest í haginn síðan landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tók við. Hann stefnir á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur, þrátt fyrir mikil meiðsli. Aron kveðst ánægður með ástandið á íslensku landsliðsmönnunum. Handbolti 12.9.2014 06:00
Góð byrjun hjá Róbert og félögum Lið Róberts Gunnarssonar, PSG, fer vel af stað í franska handboltanum en sömu sögu er ekki að segja af liði Arnórs Atlasonar, St. Raphael. Handbolti 11.9.2014 20:31
Guðjón Valur markahæstur er Barcelona komst í úrslit Barcelona er komið í úrslit HM félagsliða eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. Handbolti 11.9.2014 19:02
Tandri markahæstur í óvæntum sigri á Guif Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska liðinu Ricoh HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu liði Kristjáns Andréssonar, Guif, í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.9.2014 18:39
Guðmundur velur sinn fyrsta landsliðshóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, hefur valið 20 leikmenn í æfingahóp fyrir leiki gegn Litháen og Bosníu í undankeppni EM 2016. Handbolti 11.9.2014 14:02
Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. Handbolti 11.9.2014 07:30
Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem tilkynnt var að sambandið hefði ákveðið að kæra ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM til dómstóls sambandsins. Aðeins fjórir mánuðir eru til stefnu en þetta er líklegast fyrsta skrefið enda mun HSÍ líklegast þurfa að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne í Sviss sem tók fyrir málefni Luis Suárez í sumar. Handbolti 11.9.2014 06:15
Drengir Arons á toppnum í Danmörku Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Skanderborg í kvöld. Handbolti 10.9.2014 22:16
Gunnar Steinn og félagar réðu ekki við Ljónin Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen eru enn ósigraðir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 10.9.2014 19:56