Handbolti

Svíar missa sterkan leikmann

Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla.

Handbolti

Tandri: Ekki bjartsýnn á að komast í hópinn

„Þetta er búið að vera rosalega gaman. Hugur í hópnum og menn spenntir að takast á við þetta verkefni sem er framundan,“ segir Tandri Konráðsson en hann er nú í fyrsta skipti í æfingahópi landsliðsins fyrir stórmót.

Handbolti

Myndir af Aroni Pálmarssyni á æfingu í dag

Aron Pálmarsson æfði með íslenska handboltalandsliðinu á opinni æfingu liðsins í dag en þetta var í fyrsta skiptið sem hann hitti fjölmiðlamenn eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir milli jóla og nýárs.

Handbolti

Dagur kallar á Mimi Kraus

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að kalla á gamla kempu fyrir lokaverkefni landsliðsins fyrir HM í Katar.

Handbolti