Handbolti Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitunum | Sjáðu hverjir mæta hverjum Lokaumferðin í Olís-deild karla fór fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni, en úrslitakeppnin hefst á þriðjudaginn. Handbolti 2.4.2015 21:07 Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. Handbolti 2.4.2015 19:11 Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. Handbolti 2.4.2015 18:54 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 27-30 | Liðin mætast í 8-liða úrslitum Akureyri vann fínan sigur á ÍR, 30-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Austurberginu. Handbolti 2.4.2015 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-23 | Haukar enda í 5. sæti og mæta FH Haukar unnu öruggan sigur á HK í síðustu umferð deildarinnar. Handbolti 2.4.2015 18:45 Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Handbolti 2.4.2015 17:01 Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin. Handbolti 2.4.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 26-28 | Kærkominn sigur Eyjamanna ÍBV fagnaði sínum fyrsta sigri síðan 9. mars þegar liðið lagði FH, 26-28, í Kaplakrika í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 2.4.2015 00:01 Guðjón Valur og félagar flugu inn í undanúrslit bikarsins Barcelona vann næstbesta liðið á Spáni með samtals 17 marka mun. Handbolti 1.4.2015 20:26 Stórsigur Alfreðs og Arons gegn Arnóri og Björgvin Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 15 marka sigur á Bergischer þar sem Íslendingarnir skoruðu ekki mikið. Handbolti 1.4.2015 19:58 Snorri Steinn rauf 100 marka múrinn í endurkomusigri Sélestad vann loks aftur leik þegar íslenski leikstjórnandinn sneri aftur. Handbolti 1.4.2015 19:48 Atli Ævar skoraði sex er Guif hirti stig af toppliðinu Tandri Már Konráðsson og félagar töpuðu með sjö marka mun á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.4.2015 19:02 Refir Dags unnu mikilvægan sigur Füchse Berlín komst upp í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar með sigri á Hamburg. Handbolti 1.4.2015 18:41 Deildarmeistarar Arons byrja á sigri í úrslitakeppninni Århus var engin fyrirstaða fyrir KIF Kolding Köbenhavn í fyrsta leik. Handbolti 1.4.2015 18:27 Dagur: Þurfum að sýna annað andlit Füchse Berlin verður að vinna Hamburg á heimavelli í dag. Handbolti 1.4.2015 15:30 Gunnar hættir hjá ÍBV eftir tímabilið Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Gunnar Magnússon láta af þjálfun karlaliðs ÍBV eftir tímabilið. Handbolti 1.4.2015 15:08 Kiel og Löwen með bestu mætinguna Bestu handboltalið Þýskalands - Kiel og Rhein-Neckar Löwen - fá flesta áhorfendur á sína leiki. Handbolti 1.4.2015 11:15 Gunnar: Höldum engum nauðugum hjá félaginu vilji þeir fara Formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar vonast til að menn haldi tryggð við liðið þrátt fyrir fallið úr Olís-deildinni. Handbolti 1.4.2015 08:15 Búinn að fá tvisvar sinnum heilahristing og tímabilið líklega búið Tímabilið er líklega búið hjá Magnúsi Stefánssyni, stórskyttu Íslands- og bikarmeistara ÍBV. Handbolti 1.4.2015 07:45 Einar: Ekki eins gaman ef þetta verður algjört rugl Einar Jónsson er hættur að þjálfa norska kvennaliðið Molde og óljóst hvað hann gerir í framhaldinu. Handbolti 1.4.2015 06:00 ÍBV vann Gróttu og stal fjórða sætinu | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Eyjakonur unnu deildarmeistarana og tryggðu sér heimaleikjarétt á móti Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Handbolti 31.3.2015 21:44 Halldór Stefán áfram í Árbænum Halldór Stefán Halldórsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari Fylkis um tvö ár. Handbolti 31.3.2015 19:52 Alfreð missir lykilmann í minnst átta mánuði Hornamaðurinn Dominik Klein sleit krossband í hné í leik með liðinu um helgina. Handbolti 31.3.2015 14:15 Óskar Bjarni: Einn erfiðasti vetur minn sem þjálfari Tíðar þjálfarabreytingar hafa sett sinn svip á veturinn hjá Val að sögn Óskars Bjarna Óskarssonar, sem gerði Val að deildarmeisturum í kvöld. Handbolti 30.3.2015 22:04 ÍR getur misst þriðja sætið í lokaumferðinni eftir tap gegn Aftureldingu Pétur Júníusson skoraði átta mörk í sigri Aftureldingar á ÍR. Handbolti 30.3.2015 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 19-27 | Öruggur sigur FH-inga FH átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Akureyri og fer í úrslitaleik um þriðja sætið. Handbolti 30.3.2015 21:00 Umfjöllun: ÍBV - HK 37-38 | Fjórði sigur HK á tímabilinu Fallnir HK-ingar gerðu Íslandsmeisturunum lífið leitt og unnu í markaleik í Vestmannaeyjum. Handbolti 30.3.2015 21:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-27 | Valur deildarmeistari og Stjarnan fallin Dramatískar lokamínútur í Mýrinni. Valur klófestu titilinn en Stjarnan leikur í 1. deildinni að ári. Handbolti 30.3.2015 21:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Fram í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Fram hélt sæti sínu í Olís-deildinni þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Haukum í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla, 23-27. Handbolti 30.3.2015 14:29 Birna Berg markahæst í síðasta leik Molde Birna Berg Haraldsdóttir var sem fyrr markahæst hjá Molde í B-deildinni í norska kvennahandboltanum. Hún skoraði níu mörk. Handbolti 29.3.2015 17:04 « ‹ ›
Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitunum | Sjáðu hverjir mæta hverjum Lokaumferðin í Olís-deild karla fór fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni, en úrslitakeppnin hefst á þriðjudaginn. Handbolti 2.4.2015 21:07
Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. Handbolti 2.4.2015 19:11
Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. Handbolti 2.4.2015 18:54
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 27-30 | Liðin mætast í 8-liða úrslitum Akureyri vann fínan sigur á ÍR, 30-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Austurberginu. Handbolti 2.4.2015 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 29-23 | Haukar enda í 5. sæti og mæta FH Haukar unnu öruggan sigur á HK í síðustu umferð deildarinnar. Handbolti 2.4.2015 18:45
Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Handbolti 2.4.2015 17:01
Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin. Handbolti 2.4.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 26-28 | Kærkominn sigur Eyjamanna ÍBV fagnaði sínum fyrsta sigri síðan 9. mars þegar liðið lagði FH, 26-28, í Kaplakrika í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 2.4.2015 00:01
Guðjón Valur og félagar flugu inn í undanúrslit bikarsins Barcelona vann næstbesta liðið á Spáni með samtals 17 marka mun. Handbolti 1.4.2015 20:26
Stórsigur Alfreðs og Arons gegn Arnóri og Björgvin Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 15 marka sigur á Bergischer þar sem Íslendingarnir skoruðu ekki mikið. Handbolti 1.4.2015 19:58
Snorri Steinn rauf 100 marka múrinn í endurkomusigri Sélestad vann loks aftur leik þegar íslenski leikstjórnandinn sneri aftur. Handbolti 1.4.2015 19:48
Atli Ævar skoraði sex er Guif hirti stig af toppliðinu Tandri Már Konráðsson og félagar töpuðu með sjö marka mun á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.4.2015 19:02
Refir Dags unnu mikilvægan sigur Füchse Berlín komst upp í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar með sigri á Hamburg. Handbolti 1.4.2015 18:41
Deildarmeistarar Arons byrja á sigri í úrslitakeppninni Århus var engin fyrirstaða fyrir KIF Kolding Köbenhavn í fyrsta leik. Handbolti 1.4.2015 18:27
Dagur: Þurfum að sýna annað andlit Füchse Berlin verður að vinna Hamburg á heimavelli í dag. Handbolti 1.4.2015 15:30
Gunnar hættir hjá ÍBV eftir tímabilið Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Gunnar Magnússon láta af þjálfun karlaliðs ÍBV eftir tímabilið. Handbolti 1.4.2015 15:08
Kiel og Löwen með bestu mætinguna Bestu handboltalið Þýskalands - Kiel og Rhein-Neckar Löwen - fá flesta áhorfendur á sína leiki. Handbolti 1.4.2015 11:15
Gunnar: Höldum engum nauðugum hjá félaginu vilji þeir fara Formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar vonast til að menn haldi tryggð við liðið þrátt fyrir fallið úr Olís-deildinni. Handbolti 1.4.2015 08:15
Búinn að fá tvisvar sinnum heilahristing og tímabilið líklega búið Tímabilið er líklega búið hjá Magnúsi Stefánssyni, stórskyttu Íslands- og bikarmeistara ÍBV. Handbolti 1.4.2015 07:45
Einar: Ekki eins gaman ef þetta verður algjört rugl Einar Jónsson er hættur að þjálfa norska kvennaliðið Molde og óljóst hvað hann gerir í framhaldinu. Handbolti 1.4.2015 06:00
ÍBV vann Gróttu og stal fjórða sætinu | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Eyjakonur unnu deildarmeistarana og tryggðu sér heimaleikjarétt á móti Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Handbolti 31.3.2015 21:44
Halldór Stefán áfram í Árbænum Halldór Stefán Halldórsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari Fylkis um tvö ár. Handbolti 31.3.2015 19:52
Alfreð missir lykilmann í minnst átta mánuði Hornamaðurinn Dominik Klein sleit krossband í hné í leik með liðinu um helgina. Handbolti 31.3.2015 14:15
Óskar Bjarni: Einn erfiðasti vetur minn sem þjálfari Tíðar þjálfarabreytingar hafa sett sinn svip á veturinn hjá Val að sögn Óskars Bjarna Óskarssonar, sem gerði Val að deildarmeisturum í kvöld. Handbolti 30.3.2015 22:04
ÍR getur misst þriðja sætið í lokaumferðinni eftir tap gegn Aftureldingu Pétur Júníusson skoraði átta mörk í sigri Aftureldingar á ÍR. Handbolti 30.3.2015 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 19-27 | Öruggur sigur FH-inga FH átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Akureyri og fer í úrslitaleik um þriðja sætið. Handbolti 30.3.2015 21:00
Umfjöllun: ÍBV - HK 37-38 | Fjórði sigur HK á tímabilinu Fallnir HK-ingar gerðu Íslandsmeisturunum lífið leitt og unnu í markaleik í Vestmannaeyjum. Handbolti 30.3.2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-27 | Valur deildarmeistari og Stjarnan fallin Dramatískar lokamínútur í Mýrinni. Valur klófestu titilinn en Stjarnan leikur í 1. deildinni að ári. Handbolti 30.3.2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Fram í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Fram hélt sæti sínu í Olís-deildinni þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Haukum í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla, 23-27. Handbolti 30.3.2015 14:29
Birna Berg markahæst í síðasta leik Molde Birna Berg Haraldsdóttir var sem fyrr markahæst hjá Molde í B-deildinni í norska kvennahandboltanum. Hún skoraði níu mörk. Handbolti 29.3.2015 17:04