Handbolti

Valur fær liðsstyrk

Val hefur borist liðsstyrkur í Olís-deild kvenna í handbolta en Nicole Mogensen skrifaði í gær undir samning við félagið.

Handbolti

Oddur fór á kostum í öruggum sigri Emsdetten

Oddur Gretarsson, hornamaður Emsdetten, fór á kostum í fimm marka sigri liðsins á Rimpar í þýsku 2. deildinni í handbolta í kvöld. Oddur var atkvæðamestur í liði Emsdetten með 10 mörk en fjögur þeirra komu af vítalínunni.

Handbolti

Mér finnst ég vera skytta og spila þannig

Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur.

Handbolti