Handbolti

Aron: Verðum að halda standard hjá landsliðinu

„Það eru margir búnir að spyrja mig síðustu daga hvernig mér lítist á Geir,“ segir Aron Pálmarsson en hann var þá að gera sig kláran fyrir fyrstu æfinguna undir stjórn Geirs Sveinssonar, nýráðins landsliðsþjálfara.

Handbolti

Snorri gæti sloppið við að fara í aðgerð

„Það er auðvitað hundfúlt að meiðast svona en það er lítið við þessu að gera. Svona er sportið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, en hann ristarbrotnaði í leiknum gegn Noregi á þriðjudag.

Handbolti

Hefur skilað sér þúsundfalt

Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte.

Handbolti

Aldrei ánægður með að tapa

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það þurfi að skoða ýmislegt eftir tvö töp gegn Noregi ytra í gær. Fyrstu töpin síðan 2008. Íslenska liðið varð fyrir áfalli þegar Snorri Steinn Guðjónsson meiddist.

Handbolti

Strákarnir fengu skell í Noregi

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk skell í seinni leik sínum gegn Noregi í Þrándheimi í dag. Strákarnir töpuðu með sjö marka mun í dag, 34-27.

Handbolti

Þetta var heilt yfir lélegt

Geir Sveinsson fékk eldskírn í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari er Íslendingar steinlágu gegn Norðmönnum í æfingaleik í Þrándheimi. Þjóðirnar mætast öðru sinni í dag.

Handbolti