Handbolti

Svíar töpuðu aftur

Svíar töpuðu með einu marki, 26-25, gegn Egyptum í handknattleikskeppni ÓL í nótt og Króatía marði sigur á Argentínu, 27-26.

Handbolti

Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni

Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar.

Handbolti

Arnar Freyr í FH

Arnar Freyr Ársælsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH í Olís-deild karla, en þetta kom fram í tilkynningu frá FH.

Handbolti

Ekki uppskrift íslenska þjálfarans

Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó.

Handbolti

Guðmundur byrjar á sigri

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19.

Handbolti

Strákarnir byrja á sigri

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld.

Handbolti