Handbolti Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | Langþráður Eyjasigur Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild kvenna þegar Valur kom í heimsókn. Lokatölur 28-23, Eyjakonum í vil. Handbolti 12.11.2016 15:45 Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. Handbolti 11.11.2016 16:30 Rakel Dögg aftur í landsliðið Axel Stefánsson hefur valið landsliðshópinn í handbolta kvenna fyrir forkeppni HM 2017. Handbolti 11.11.2016 13:02 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 10.11.2016 21:30 Stefán: Sé þroskamerki á liðinu í hverri viku Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, var hinn kátasti eftir sterkan sigur hans manna, 32-25, á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 10.11.2016 21:27 Vignir tryggði Valsmönnum sigur á FH | Grótta vann Fram Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 10.11.2016 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-24 | Stórsigur Hauka gegn ÍBV Haukar unnu öruggan 32-24 sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukar fara því uppfyrir Eyjamenn í töflunni sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. Handbolti 10.11.2016 21:00 Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. Handbolti 10.11.2016 20:33 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 24-20 | Fyrsti sigur norðanmanna í 40 daga Akureyringar fögnuðu lífsnauðsynlegum og langþráðum sigri í kvöld þegar norðanmenn unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 24-20, í KA-heimilinu í 10. umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 10.11.2016 20:30 Alexander varði lokaskotið í vörninni og tryggði Löwen sigur Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann eins marks heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb, 25-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.11.2016 18:50 Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. Handbolti 10.11.2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. Handbolti 10.11.2016 10:30 Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl Handbolti 10.11.2016 07:00 Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 10.11.2016 06:30 Grótta, Selfoss og Haukar örugglega áfram í bikarnum Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. Handbolti 9.11.2016 21:53 Landsliðsstrákarnir töpuðu aftur í fyrsta leiknum eftir heimkomuna frá Úkraínu Fimm leikja sigurganga Kristianstad í sænska handboltanum lauk í kvöld þegar liðið tapaði í toppslag á móti Alingsås. Handbolti 9.11.2016 19:32 Tíu skraufþurrar mínútur voru dýrkeyptar fyrir lið Alfreðs Útivallarvandræði Alfreðs Gíslasonar og lærisveina hans í THW Kiel í Meistaradeildinni héldu áfram í kvöld. Kiel mistókst að koma með tvö stig heim frá Póllandi úr leik á móti næstneðsta liði riðilsins. Handbolti 9.11.2016 19:03 Birna Berg skein skært á móti Sola Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haralsdóttir fór á kostum í kvöld þegar lið hennar Glassverket vann öruggan útisigur á Sola í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.11.2016 18:25 Kiel vill ekki missa Alfreð til landsliðsins Ekki kemur til greina að Alfreð Gíslason taki við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. Handbolti 9.11.2016 17:45 „Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. Handbolti 9.11.2016 13:00 Engar upplýsingar frá Japan um stöðu Dags Handknattleikssamband Japans segist ekki kannast við sögusagnir þess efnis að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japana. Handbolti 9.11.2016 11:00 Fylkisstelpurnar fögnuðu sigri í Grafarvoginum | Bikarúrslit kvöldsins Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. Handbolti 8.11.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 20-23 | Toppliðið komið áfram Fram er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Val í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 8.11.2016 22:00 Karen markahæst hjá Nice í kvöld Íslendingaliðið Nice varð að sætta sig við þriðja tapið í röð í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 8.11.2016 20:33 Átján marka sigur Stjörnukvenna á Hlíðarenda B-lið Vals átti ekki mikla möguleika á móti Stjörnunni í 1. umferð Coca-Cola bikars kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 8.11.2016 20:03 Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. Handbolti 8.11.2016 15:15 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. Handbolti 8.11.2016 14:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. Handbolti 8.11.2016 13:30 Akureyri fær FH í heimsókn Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 8.11.2016 12:07 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. Handbolti 8.11.2016 10:20 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | Langþráður Eyjasigur Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild kvenna þegar Valur kom í heimsókn. Lokatölur 28-23, Eyjakonum í vil. Handbolti 12.11.2016 15:45
Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. Handbolti 11.11.2016 16:30
Rakel Dögg aftur í landsliðið Axel Stefánsson hefur valið landsliðshópinn í handbolta kvenna fyrir forkeppni HM 2017. Handbolti 11.11.2016 13:02
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 10.11.2016 21:30
Stefán: Sé þroskamerki á liðinu í hverri viku Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, var hinn kátasti eftir sterkan sigur hans manna, 32-25, á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 10.11.2016 21:27
Vignir tryggði Valsmönnum sigur á FH | Grótta vann Fram Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 10.11.2016 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-24 | Stórsigur Hauka gegn ÍBV Haukar unnu öruggan 32-24 sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukar fara því uppfyrir Eyjamenn í töflunni sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. Handbolti 10.11.2016 21:00
Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. Handbolti 10.11.2016 20:33
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 24-20 | Fyrsti sigur norðanmanna í 40 daga Akureyringar fögnuðu lífsnauðsynlegum og langþráðum sigri í kvöld þegar norðanmenn unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 24-20, í KA-heimilinu í 10. umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 10.11.2016 20:30
Alexander varði lokaskotið í vörninni og tryggði Löwen sigur Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann eins marks heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb, 25-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.11.2016 18:50
Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. Handbolti 10.11.2016 11:30
Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. Handbolti 10.11.2016 10:30
Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl Handbolti 10.11.2016 07:00
Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 10.11.2016 06:30
Grótta, Selfoss og Haukar örugglega áfram í bikarnum Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. Handbolti 9.11.2016 21:53
Landsliðsstrákarnir töpuðu aftur í fyrsta leiknum eftir heimkomuna frá Úkraínu Fimm leikja sigurganga Kristianstad í sænska handboltanum lauk í kvöld þegar liðið tapaði í toppslag á móti Alingsås. Handbolti 9.11.2016 19:32
Tíu skraufþurrar mínútur voru dýrkeyptar fyrir lið Alfreðs Útivallarvandræði Alfreðs Gíslasonar og lærisveina hans í THW Kiel í Meistaradeildinni héldu áfram í kvöld. Kiel mistókst að koma með tvö stig heim frá Póllandi úr leik á móti næstneðsta liði riðilsins. Handbolti 9.11.2016 19:03
Birna Berg skein skært á móti Sola Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haralsdóttir fór á kostum í kvöld þegar lið hennar Glassverket vann öruggan útisigur á Sola í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.11.2016 18:25
Kiel vill ekki missa Alfreð til landsliðsins Ekki kemur til greina að Alfreð Gíslason taki við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. Handbolti 9.11.2016 17:45
„Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. Handbolti 9.11.2016 13:00
Engar upplýsingar frá Japan um stöðu Dags Handknattleikssamband Japans segist ekki kannast við sögusagnir þess efnis að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japana. Handbolti 9.11.2016 11:00
Fylkisstelpurnar fögnuðu sigri í Grafarvoginum | Bikarúrslit kvöldsins Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. Handbolti 8.11.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 20-23 | Toppliðið komið áfram Fram er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Val í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 8.11.2016 22:00
Karen markahæst hjá Nice í kvöld Íslendingaliðið Nice varð að sætta sig við þriðja tapið í röð í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 8.11.2016 20:33
Átján marka sigur Stjörnukvenna á Hlíðarenda B-lið Vals átti ekki mikla möguleika á móti Stjörnunni í 1. umferð Coca-Cola bikars kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 8.11.2016 20:03
Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. Handbolti 8.11.2016 15:15
Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. Handbolti 8.11.2016 14:00
Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. Handbolti 8.11.2016 13:30
Akureyri fær FH í heimsókn Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 8.11.2016 12:07
Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. Handbolti 8.11.2016 10:20