Handbolti Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Dagur Sigurðsson nýtti sér riftunarákvæði í samningi sínum. Stefan Kretzschmar segir að til þess hefði aldrei átt að koma. Handbolti 9.1.2017 09:00 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 9.1.2017 07:00 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 9.1.2017 06:00 Nýjar þjóðhetjur í Færeyjum | Handboltastrákarnir þeirra á HM Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. Handbolti 8.1.2017 22:21 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Handbolti 8.1.2017 21:00 Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2017 18:50 Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. Handbolti 8.1.2017 17:25 Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Handbolti 8.1.2017 13:39 Kristján áfram með 100% árangur sem þjálfari Svía Svíar höfðu betur gegn Norðmönnum, 27-25, í vináttulandsleik í Kristanstad í gær. Þetta var annar sigur sænska liðsins á því norska á jafnmörgum dögum. Handbolti 8.1.2017 12:15 Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44 Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. Handbolti 7.1.2017 21:00 Strákarnir hans Patreks náðu ekki fram hefndum Austurríska karlalandsliðið í handbolta tapaði öðru sinni fyrir Portúgal á þremur dögum þegar liðin mættust í Lamego í dag. Lokatölur 32-25, Portúgal í vil. Handbolti 7.1.2017 18:05 Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum. Handbolti 7.1.2017 16:30 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. Handbolti 7.1.2017 16:30 HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Handbolti 7.1.2017 12:30 Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:53 Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:08 Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. Handbolti 6.1.2017 19:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. Handbolti 6.1.2017 18:45 Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2017 18:36 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Handbolti 6.1.2017 16:28 Svíar völtuðu yfir Norðmenn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu lentu ekki í neinum vandræðum með Norðmenn í Jönköping í dag. Handbolti 6.1.2017 15:50 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Handbolti 6.1.2017 15:45 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. Handbolti 6.1.2017 15:10 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. Handbolti 6.1.2017 12:33 Þjóðverjar geta horft á landsliðið á Youtube Nokkrum dögum fyrir HM í handbolta er búið að bjarga því að Þjóðverjar geti séð landsliðið sitt spila á mótinu. Handbolti 6.1.2017 12:00 Dagur lýkur undirbúningi Þýskalands með leik gegn Patreki: „Hann er besti vinur minn“ Þjálfari Evrópumeistaranna segir Þýskaland ekki eiga greiða leið í úrslitaleikinn á HM sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 6.1.2017 08:30 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. Handbolti 6.1.2017 06:00 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. Handbolti 5.1.2017 20:58 Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. Handbolti 5.1.2017 19:59 « ‹ ›
Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Dagur Sigurðsson nýtti sér riftunarákvæði í samningi sínum. Stefan Kretzschmar segir að til þess hefði aldrei átt að koma. Handbolti 9.1.2017 09:00
Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 9.1.2017 07:00
Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 9.1.2017 06:00
Nýjar þjóðhetjur í Færeyjum | Handboltastrákarnir þeirra á HM Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. Handbolti 8.1.2017 22:21
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Handbolti 8.1.2017 21:00
Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2017 18:50
Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. Handbolti 8.1.2017 17:25
Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Handbolti 8.1.2017 13:39
Kristján áfram með 100% árangur sem þjálfari Svía Svíar höfðu betur gegn Norðmönnum, 27-25, í vináttulandsleik í Kristanstad í gær. Þetta var annar sigur sænska liðsins á því norska á jafnmörgum dögum. Handbolti 8.1.2017 12:15
Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. Handbolti 7.1.2017 21:00
Strákarnir hans Patreks náðu ekki fram hefndum Austurríska karlalandsliðið í handbolta tapaði öðru sinni fyrir Portúgal á þremur dögum þegar liðin mættust í Lamego í dag. Lokatölur 32-25, Portúgal í vil. Handbolti 7.1.2017 18:05
Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum. Handbolti 7.1.2017 16:30
Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. Handbolti 7.1.2017 16:30
HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Handbolti 7.1.2017 12:30
Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:53
Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:08
Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. Handbolti 6.1.2017 19:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. Handbolti 6.1.2017 18:45
Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2017 18:36
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Handbolti 6.1.2017 16:28
Svíar völtuðu yfir Norðmenn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu lentu ekki í neinum vandræðum með Norðmenn í Jönköping í dag. Handbolti 6.1.2017 15:50
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Handbolti 6.1.2017 15:45
Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. Handbolti 6.1.2017 15:10
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. Handbolti 6.1.2017 12:33
Þjóðverjar geta horft á landsliðið á Youtube Nokkrum dögum fyrir HM í handbolta er búið að bjarga því að Þjóðverjar geti séð landsliðið sitt spila á mótinu. Handbolti 6.1.2017 12:00
Dagur lýkur undirbúningi Þýskalands með leik gegn Patreki: „Hann er besti vinur minn“ Þjálfari Evrópumeistaranna segir Þýskaland ekki eiga greiða leið í úrslitaleikinn á HM sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 6.1.2017 08:30
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. Handbolti 6.1.2017 06:00
Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. Handbolti 5.1.2017 20:58
Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. Handbolti 5.1.2017 19:59