Handbolti

Svekktur og sáttur á sama tíma

Heimir Ríkharðsson, þjálfari U-18 ára liðs karla í handbolta, sem hlaut silfurverðlaun á Evrópumótinu í gær, segir að leikmenn liðsins séu margir framarlega í sínum aldursflokki.

Handbolti

Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti

Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi.

Handbolti

Haukar unnu Ragnarsmótið

Haukar unnu Ragnarsmótið, undirbúningsmót fyrir komandi tímabil í handboltanum, sem haldið var á Selfossi undanfarna daga. Haukar sigruðu ÍBV í úrslitaleik í dag.

Handbolti