Handbolti Akureyri búið að ráða Geir Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfari, er mættur í Olís-deildina. Handbolti 5.1.2019 12:53 Aron Pálmars og Björgvin Páll fjarri sínu besta Aron Pálmarsson og Björgvin Páll Gústavsson eru tveir af reyndustu leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins og góð frammistaða þeirra er algjört lykilatriði ef vel á að fara á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 4.1.2019 17:30 Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. Handbolti 4.1.2019 15:45 Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar. Handbolti 4.1.2019 12:00 Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. Handbolti 4.1.2019 08:30 Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. Handbolti 3.1.2019 18:45 Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Handbolti 3.1.2019 15:15 Fyrsta stóra prófið í undirbúningnum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. Handbolti 3.1.2019 08:15 Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. Handbolti 2.1.2019 20:00 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. Handbolti 1.1.2019 18:09 Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. Handbolti 30.12.2018 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. Handbolti 30.12.2018 18:30 Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Íslendingaliðið Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Halden í úrslitaleik bikarkeppninnar. Handbolti 30.12.2018 10:00 Nökkvi Dan gengur til liðs við Selfoss Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla. Handbolti 29.12.2018 13:00 Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:56 Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. Handbolti 28.12.2018 21:30 Íslendingaliðið í Svíþjóð með öruggt forskot á toppnum inn í nýtt ár Öruggur sigur í kvöld og sautjándi sigur liðsins í fyrstu tuttugu leikjunum. Risar og rúmlega það í Svíþjóð. Handbolti 28.12.2018 20:12 Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. Handbolti 28.12.2018 19:01 Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. Handbolti 28.12.2018 16:15 Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. Handbolti 28.12.2018 09:00 Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. Handbolti 27.12.2018 20:45 Nítjándi sigur Kiel í röð þrátt fyrir níu mörk frá Guðjóni Val Alfreð Gíslason og lærisveinar hafa verið á rosalegu skriði undanfarið. Ljónin náðu ekki að stoppa þá í kvöld. Handbolti 27.12.2018 19:46 Oddur markahæstur í enn einum sigri Balingen Oddur Grétarsson fór á kostum í liði Balingen sem vann þriggja marka sigur á Lübeck-Schwartau, 25-22, í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 26.12.2018 18:30 Ólafur fór á kostum í sigri │ Arnór og Bjarki í sigurliðum í Þýskalandi Það var spilað víðs vegar um Evrópu í dag á öðrum degi jóla. Handbolti 26.12.2018 16:38 Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. Handbolti 26.12.2018 11:37 Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21. Handbolti 22.12.2018 21:03 Ómar og Janus á blaði í tapi gegn Skjern Ómar Ingi og Janus Daði Smárason komust báðir á blað fyrir Aalborg gegn Björgvin Pál og félögum í Skjern í danska handboltanum í dag. Handbolti 22.12.2018 16:30 Óðinn með sex mörk í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag. Handbolti 22.12.2018 15:00 Henti sér út af vellinum til að sleppa við tvær mínútur en VAR tekinn | Myndband Leikmaður í dönsku úrvalsdeildinni bauð upp á gott grín í aðdraganda jólanna. Handbolti 21.12.2018 23:30 « ‹ ›
Akureyri búið að ráða Geir Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfari, er mættur í Olís-deildina. Handbolti 5.1.2019 12:53
Aron Pálmars og Björgvin Páll fjarri sínu besta Aron Pálmarsson og Björgvin Páll Gústavsson eru tveir af reyndustu leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins og góð frammistaða þeirra er algjört lykilatriði ef vel á að fara á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 4.1.2019 17:30
Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. Handbolti 4.1.2019 15:45
Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar. Handbolti 4.1.2019 12:00
Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. Handbolti 4.1.2019 08:30
Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. Handbolti 3.1.2019 18:45
Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Handbolti 3.1.2019 15:15
Fyrsta stóra prófið í undirbúningnum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. Handbolti 3.1.2019 08:15
Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. Handbolti 2.1.2019 20:00
Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. Handbolti 1.1.2019 18:09
Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. Handbolti 30.12.2018 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. Handbolti 30.12.2018 18:30
Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Íslendingaliðið Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Halden í úrslitaleik bikarkeppninnar. Handbolti 30.12.2018 10:00
Nökkvi Dan gengur til liðs við Selfoss Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla. Handbolti 29.12.2018 13:00
Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:56
Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. Handbolti 28.12.2018 21:30
Íslendingaliðið í Svíþjóð með öruggt forskot á toppnum inn í nýtt ár Öruggur sigur í kvöld og sautjándi sigur liðsins í fyrstu tuttugu leikjunum. Risar og rúmlega það í Svíþjóð. Handbolti 28.12.2018 20:12
Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. Handbolti 28.12.2018 19:01
Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. Handbolti 28.12.2018 16:15
Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. Handbolti 28.12.2018 09:00
Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. Handbolti 27.12.2018 20:45
Nítjándi sigur Kiel í röð þrátt fyrir níu mörk frá Guðjóni Val Alfreð Gíslason og lærisveinar hafa verið á rosalegu skriði undanfarið. Ljónin náðu ekki að stoppa þá í kvöld. Handbolti 27.12.2018 19:46
Oddur markahæstur í enn einum sigri Balingen Oddur Grétarsson fór á kostum í liði Balingen sem vann þriggja marka sigur á Lübeck-Schwartau, 25-22, í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 26.12.2018 18:30
Ólafur fór á kostum í sigri │ Arnór og Bjarki í sigurliðum í Þýskalandi Það var spilað víðs vegar um Evrópu í dag á öðrum degi jóla. Handbolti 26.12.2018 16:38
Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. Handbolti 26.12.2018 11:37
Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21. Handbolti 22.12.2018 21:03
Ómar og Janus á blaði í tapi gegn Skjern Ómar Ingi og Janus Daði Smárason komust báðir á blað fyrir Aalborg gegn Björgvin Pál og félögum í Skjern í danska handboltanum í dag. Handbolti 22.12.2018 16:30
Óðinn með sex mörk í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag. Handbolti 22.12.2018 15:00
Henti sér út af vellinum til að sleppa við tvær mínútur en VAR tekinn | Myndband Leikmaður í dönsku úrvalsdeildinni bauð upp á gott grín í aðdraganda jólanna. Handbolti 21.12.2018 23:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti