Erlent Rina ógnar Mið-Ameríku Fellibylurinn Rina nálgast nú Mið-Ameríku. Veðrakerfið er nú flokkað sem 2. stigs fellibylur. Erlent 25.10.2011 09:50 Jaguar innkallar 18.000 bíla Bílaframleiðandinn Jaguar hefur innkallað tæplega 18.000 eintök af bílum sínum. Hugbúnaðargalli í bílunum gerir ökumönnum ókleift að slökkva á hraðastilli farartækisins (e. cruise control). Erlent 25.10.2011 09:31 Gaddafi var grafinn í morgun Muammar Gaddafi hinn fallni leiðtogi Líbíu var grafinn í dögun í morgun á leynilegum stað í einni af eyðimörkum landsins. Erlent 25.10.2011 09:09 Anonymous ætlar að slá Facebook út þann 5. nóvember Tölvuþrjótahópurinn Anonymous ætlar sér að slá Facebook samskiptavefinn út þann 5. nóvember næstkomandi. Erlent 25.10.2011 07:49 Neyðarástand í Dublin vegna flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Dublin höfuðborg Írlands vegna mikilla flóða í borginni. Erlent 25.10.2011 07:45 Java nashyrningurinn útdauður í Víetnam Java nashyrningurinn er útdauður í Víetnam en líklega var sá síðasti þeirra í landinu skotinn af veiðiþjófum. Erlent 25.10.2011 07:43 Fellibylurinn Rina sækir í sig veðrið Fellibylurinn Rina sækir nú í sig veðrið í vesturhluta Karabíska hafsins. Skips úr flota Nígaragúa er saknað frá því í gærkvöldi en skipið var að flytja fólk frá strandhéraði þar sem talið var að Rina myndi ganga á land. Um borð í því voru 27 manns auk áhafnar skipsins. Erlent 25.10.2011 07:23 Tala látinna komin í 279 í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi er komin í 279 manns og rúmlega 1.300 liggja slasaðir. Mörg hundruð manna er enn saknað. Erlent 25.10.2011 07:22 Koparþjófar stálu þriggja tonna kirkjuklukku Bíræfnir koparþjófar hafa stolið tæplega þriggja tonna þungri sögulegri kirkjuklukku sem stóð fyrir utan St Mary´s dómkirkjuna í San Francisco. Klukku þessari var stöðugt hringt þegar jarðskjálftinn mikli reið yfir borgina árið 1906 og lagði hana í rúst. Erlent 25.10.2011 07:18 Þriðjungur af Taílandi er undir vatni Um þriðjungur af Taílandi er nú undir vatni eftir mestu flóð í landinu á síðustu 50 árum. Erlent 25.10.2011 07:16 Dvínandi vonir um að fólk finnist á lífi Sex manns var bjargað úr rústum húsa á jarðskjálftasvæðinu í austanverðu Tyrklandi í gær. Fjórum var bjargað úr rústum sama húss eftir að einn þeirra náði að hringja eftir hjálp úr farsíma sínum og greina frá því hvar hann var. Tveir til viðbótar fundust eftir að hafa verið grafnir undir braki í 27 klukkustundir. Erlent 25.10.2011 00:00 Öldruð kona handtekin fyrir að selja geimgrjót Dularfull leyniaðgerð NASA hefur vakið athygli fjölmiðla í Bandaríkjunum, en fréttastofa AP greinir frá því að 72 ára gömul kona hafi verið handtekin eftir að hún reyndi að selja sandkorn frá tunglinu. Erlent 24.10.2011 23:00 Rannsaka talsmáta siðlausra morðingja til þess að góma raðmorðingja Rannsóknarteymi við Cornell háskólann í Bandaríkjunum rannsakar nú talsmáta geðsjúkra morðingja. Teymið ræddi við 52 morðingja en 14 af þeim voru siðlausir geðsjúklingar. Tölva greindi svo talsmáta morðingjanna og kom í ljós að hinir geðsjúku töluðu öðruvísi en hinir. Erlent 24.10.2011 22:00 Forsætisráðherra Zimbabwe styður samkynhneigða Forsætisráðherra Zimbabwe, Morgan Tsvangirai, hefur lýst yfir stuðningi sínum við málstað samkynhneigðra. Þetta sagði hann í viðtali á BBC í dag. Erlent 24.10.2011 16:56 130 mótmælendur handteknir í Chicago Lögreglan í Chicago handtók 130 mótmælendur í dag sem neituðu að yfirgefa útivistarsvæði í borginni. Erlent 24.10.2011 16:43 Tilræðismaður leiddur fyrir dómara Maður sem sakaður er um að hafa skipulagt morðtilræði á hendur erindreka Sádí-Arabíu í Bandaríkjunum var leiddur fyrir dómara í New York í dag. Hann neitaði öllum sökum. Erlent 24.10.2011 15:48 Brenndi lúxusbíla í Berlín Lögreglan í Berlín hefur handtekið 27 ára mann fyrir að hafa kveikt í yfir 100 bílum. Óttast var að árásirnar væru pólitískar en svo reyndist ekki. Erlent 24.10.2011 15:25 Nýjar ásakanir á hendur Týmósjenkó Yfirvöld í Úkraínu tilkynntu í dag að fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Júlía Týmósjenkó, væri á ný undir rannsókn yfirvalda. Erlent 24.10.2011 14:52 Óhugnanlegt morð í Skotlandi Rannsókn er hafinn á dauða skotans Stuart Walker. Lík hans fannst á iðnaðarsvæði í Cumnock, Skotlandi í gær. Erlent 24.10.2011 14:28 Google hannar leitarforrit fyrir hamfarasvæði Í kjölfarið á jarðskjálftanum á Tyrklandi í gær hefur Google gefið út sérstakt leitarforrit. Erlent 24.10.2011 13:46 WikiLeaks gerir hlé á starfi sínu Uppljóstrunarsíðan WikiLeaks ætlar að hætta tímabundið að birta gögn á vef sínum vegna peningaskorts. Aðstandendur vefsíðunnar segja að sökum þess að kreditkortafyrirtæki hafi ekki viljað miðla peningafærslum til WikiLeaks hafi þeir tapað tugum milljóna dala. Samkvæmt frásögn Daily Telegraph tilkynnti Julian Assange þetta á blaðamannafundi klukkan eitt í dag. Erlent 24.10.2011 13:18 Lík stuðningsmanna Gaddafi finnast á hóteli Mannréttindavaktin tilkynnti í dag að lík 53 manna hefðu fundist á hótelherbergi í Sirte í Líbíu. Hótelið var undir stjórn byltingarhermanna sem börðust í borginni. Erlent 24.10.2011 13:17 Will Ferrell heiðraður Grínleikarinn Will Ferrell hlaut í gær hin virtu Mark Twain verðlaun í gær. Erlent 24.10.2011 12:52 Tölvuþrjótar fella barnaklámshring Tölvuþrjótasamtökin Anonymous segjast hafa afhjúpað risavaxinn barnaklámshring. Erlent 24.10.2011 12:04 Sendiherra Bandaríkjanna yfirgefur Sýrland Sendiherra Bandaríkjanna í Sýrlandi, Robert Ford, hefur yfirgefið landið. Erlent 24.10.2011 11:25 Góður árangur í baráttunni við lömunarveiki Heilbrigðisráðherra Indlands, Ghulam Nabi Azad, sagði í dag að Indland hafi aldrei verið jafn nálægt því að útrýma lömunarveiki og nú. Erlent 24.10.2011 11:12 Skyldmenni raðmorðingja játar morð Unglingur í Ástralíu hefur játað að hafa myrt góðvin sinn með exi. Pilturinn er skyldmenni Ástralska raðmorðingjans Ivan Milats. Erlent 24.10.2011 10:55 Jobs vildi tortíma Android Steve Jobs, fyrrverandi forstjóri Apple, sagðist vilja tortíma Android-stýrikerfinu og að hann myndi ekki hika við að eyða öllu fjármagni Apple til að ná því fram. Þetta kemur fram í óútgefinni ævisögu Jobs. Erlent 24.10.2011 10:31 Yfirvöld í Tælandi búa sig undir hið versta Yfirvöld í Tælandi telja að flóðin þar í landi muni standa yfir í nokkrar vikur í viðbót. Íbúum og fyrirtækjum er sagt að búa sig undir hið versta. Erlent 24.10.2011 10:12 Viðræður um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu hefjast Diplómatar frá Bandaríkjunum og Norður-Kóreu hittast í dag í Genf til að ræða um kjarnorkuáætlun asíuríkisins. Erlent 24.10.2011 09:49 « ‹ ›
Rina ógnar Mið-Ameríku Fellibylurinn Rina nálgast nú Mið-Ameríku. Veðrakerfið er nú flokkað sem 2. stigs fellibylur. Erlent 25.10.2011 09:50
Jaguar innkallar 18.000 bíla Bílaframleiðandinn Jaguar hefur innkallað tæplega 18.000 eintök af bílum sínum. Hugbúnaðargalli í bílunum gerir ökumönnum ókleift að slökkva á hraðastilli farartækisins (e. cruise control). Erlent 25.10.2011 09:31
Gaddafi var grafinn í morgun Muammar Gaddafi hinn fallni leiðtogi Líbíu var grafinn í dögun í morgun á leynilegum stað í einni af eyðimörkum landsins. Erlent 25.10.2011 09:09
Anonymous ætlar að slá Facebook út þann 5. nóvember Tölvuþrjótahópurinn Anonymous ætlar sér að slá Facebook samskiptavefinn út þann 5. nóvember næstkomandi. Erlent 25.10.2011 07:49
Neyðarástand í Dublin vegna flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Dublin höfuðborg Írlands vegna mikilla flóða í borginni. Erlent 25.10.2011 07:45
Java nashyrningurinn útdauður í Víetnam Java nashyrningurinn er útdauður í Víetnam en líklega var sá síðasti þeirra í landinu skotinn af veiðiþjófum. Erlent 25.10.2011 07:43
Fellibylurinn Rina sækir í sig veðrið Fellibylurinn Rina sækir nú í sig veðrið í vesturhluta Karabíska hafsins. Skips úr flota Nígaragúa er saknað frá því í gærkvöldi en skipið var að flytja fólk frá strandhéraði þar sem talið var að Rina myndi ganga á land. Um borð í því voru 27 manns auk áhafnar skipsins. Erlent 25.10.2011 07:23
Tala látinna komin í 279 í Tyrklandi Tala látinna í jarðskjálftunum í Tyrklandi er komin í 279 manns og rúmlega 1.300 liggja slasaðir. Mörg hundruð manna er enn saknað. Erlent 25.10.2011 07:22
Koparþjófar stálu þriggja tonna kirkjuklukku Bíræfnir koparþjófar hafa stolið tæplega þriggja tonna þungri sögulegri kirkjuklukku sem stóð fyrir utan St Mary´s dómkirkjuna í San Francisco. Klukku þessari var stöðugt hringt þegar jarðskjálftinn mikli reið yfir borgina árið 1906 og lagði hana í rúst. Erlent 25.10.2011 07:18
Þriðjungur af Taílandi er undir vatni Um þriðjungur af Taílandi er nú undir vatni eftir mestu flóð í landinu á síðustu 50 árum. Erlent 25.10.2011 07:16
Dvínandi vonir um að fólk finnist á lífi Sex manns var bjargað úr rústum húsa á jarðskjálftasvæðinu í austanverðu Tyrklandi í gær. Fjórum var bjargað úr rústum sama húss eftir að einn þeirra náði að hringja eftir hjálp úr farsíma sínum og greina frá því hvar hann var. Tveir til viðbótar fundust eftir að hafa verið grafnir undir braki í 27 klukkustundir. Erlent 25.10.2011 00:00
Öldruð kona handtekin fyrir að selja geimgrjót Dularfull leyniaðgerð NASA hefur vakið athygli fjölmiðla í Bandaríkjunum, en fréttastofa AP greinir frá því að 72 ára gömul kona hafi verið handtekin eftir að hún reyndi að selja sandkorn frá tunglinu. Erlent 24.10.2011 23:00
Rannsaka talsmáta siðlausra morðingja til þess að góma raðmorðingja Rannsóknarteymi við Cornell háskólann í Bandaríkjunum rannsakar nú talsmáta geðsjúkra morðingja. Teymið ræddi við 52 morðingja en 14 af þeim voru siðlausir geðsjúklingar. Tölva greindi svo talsmáta morðingjanna og kom í ljós að hinir geðsjúku töluðu öðruvísi en hinir. Erlent 24.10.2011 22:00
Forsætisráðherra Zimbabwe styður samkynhneigða Forsætisráðherra Zimbabwe, Morgan Tsvangirai, hefur lýst yfir stuðningi sínum við málstað samkynhneigðra. Þetta sagði hann í viðtali á BBC í dag. Erlent 24.10.2011 16:56
130 mótmælendur handteknir í Chicago Lögreglan í Chicago handtók 130 mótmælendur í dag sem neituðu að yfirgefa útivistarsvæði í borginni. Erlent 24.10.2011 16:43
Tilræðismaður leiddur fyrir dómara Maður sem sakaður er um að hafa skipulagt morðtilræði á hendur erindreka Sádí-Arabíu í Bandaríkjunum var leiddur fyrir dómara í New York í dag. Hann neitaði öllum sökum. Erlent 24.10.2011 15:48
Brenndi lúxusbíla í Berlín Lögreglan í Berlín hefur handtekið 27 ára mann fyrir að hafa kveikt í yfir 100 bílum. Óttast var að árásirnar væru pólitískar en svo reyndist ekki. Erlent 24.10.2011 15:25
Nýjar ásakanir á hendur Týmósjenkó Yfirvöld í Úkraínu tilkynntu í dag að fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Júlía Týmósjenkó, væri á ný undir rannsókn yfirvalda. Erlent 24.10.2011 14:52
Óhugnanlegt morð í Skotlandi Rannsókn er hafinn á dauða skotans Stuart Walker. Lík hans fannst á iðnaðarsvæði í Cumnock, Skotlandi í gær. Erlent 24.10.2011 14:28
Google hannar leitarforrit fyrir hamfarasvæði Í kjölfarið á jarðskjálftanum á Tyrklandi í gær hefur Google gefið út sérstakt leitarforrit. Erlent 24.10.2011 13:46
WikiLeaks gerir hlé á starfi sínu Uppljóstrunarsíðan WikiLeaks ætlar að hætta tímabundið að birta gögn á vef sínum vegna peningaskorts. Aðstandendur vefsíðunnar segja að sökum þess að kreditkortafyrirtæki hafi ekki viljað miðla peningafærslum til WikiLeaks hafi þeir tapað tugum milljóna dala. Samkvæmt frásögn Daily Telegraph tilkynnti Julian Assange þetta á blaðamannafundi klukkan eitt í dag. Erlent 24.10.2011 13:18
Lík stuðningsmanna Gaddafi finnast á hóteli Mannréttindavaktin tilkynnti í dag að lík 53 manna hefðu fundist á hótelherbergi í Sirte í Líbíu. Hótelið var undir stjórn byltingarhermanna sem börðust í borginni. Erlent 24.10.2011 13:17
Will Ferrell heiðraður Grínleikarinn Will Ferrell hlaut í gær hin virtu Mark Twain verðlaun í gær. Erlent 24.10.2011 12:52
Tölvuþrjótar fella barnaklámshring Tölvuþrjótasamtökin Anonymous segjast hafa afhjúpað risavaxinn barnaklámshring. Erlent 24.10.2011 12:04
Sendiherra Bandaríkjanna yfirgefur Sýrland Sendiherra Bandaríkjanna í Sýrlandi, Robert Ford, hefur yfirgefið landið. Erlent 24.10.2011 11:25
Góður árangur í baráttunni við lömunarveiki Heilbrigðisráðherra Indlands, Ghulam Nabi Azad, sagði í dag að Indland hafi aldrei verið jafn nálægt því að útrýma lömunarveiki og nú. Erlent 24.10.2011 11:12
Skyldmenni raðmorðingja játar morð Unglingur í Ástralíu hefur játað að hafa myrt góðvin sinn með exi. Pilturinn er skyldmenni Ástralska raðmorðingjans Ivan Milats. Erlent 24.10.2011 10:55
Jobs vildi tortíma Android Steve Jobs, fyrrverandi forstjóri Apple, sagðist vilja tortíma Android-stýrikerfinu og að hann myndi ekki hika við að eyða öllu fjármagni Apple til að ná því fram. Þetta kemur fram í óútgefinni ævisögu Jobs. Erlent 24.10.2011 10:31
Yfirvöld í Tælandi búa sig undir hið versta Yfirvöld í Tælandi telja að flóðin þar í landi muni standa yfir í nokkrar vikur í viðbót. Íbúum og fyrirtækjum er sagt að búa sig undir hið versta. Erlent 24.10.2011 10:12
Viðræður um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu hefjast Diplómatar frá Bandaríkjunum og Norður-Kóreu hittast í dag í Genf til að ræða um kjarnorkuáætlun asíuríkisins. Erlent 24.10.2011 09:49