Erlent Monsúnflóðin brátt í rénun Taílands reyna sitt besta til að halda áfram daglegu lífi á flóðasvæðunum, sem nú þekja stóran hluta landsins. Flóðin hafa kostað meira en fjögur hundruð manns lífið. Guðsteinn Bjarnason tók saman nokkrar ljósmyndir. Erlent 3.11.2011 01:00 Stúdentar í Bandaríkjunum styðja mótmælendur Stúdentar víðsvegar um Bandaríkin ætla að halda umræðufundi í skólum sínum á morgun. Talið er að um 70 fundir verði haldnir á jafn mörgum háskólalóðum. Erlent 2.11.2011 22:30 Hættulegar vinabeiðnir á Facebook Rannsóknarmenn við háskólann í Bresku Kólumbíu sýndu fram á að auðveldlega megi stela persónuupplýsingum af samskiptasíðunni Facebook. Erlent 2.11.2011 21:15 Stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýna Ísrael Margir stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýni áætlanir Ísraels um að flýta fyrir byggingu nýrra byggða í Austur-Jerúsalem. Erlent 2.11.2011 21:00 Salman Rushdie birtir limru um Kim Kardashian Það virðast allir hafa skoðun á skilnaði Kim Kardashian og Kris Humphries. Þar á meðal er rithöfundurinn og Booker-verðlaunahafinn Salman Rushdie. Erlent 2.11.2011 20:30 Íslenskir hestar vanræktir: Eigandinn ætlar að áfrýja Inge Johanson, eigandi íslensku hestanna í Svíþjóð segist ætla að áfrýja ákvörðun heilbrigðisyfirvalda sem tóku af honum tuttugu hross vegna slæmrar umhirðu. Hann á yfir höfði sér ákæru um dýraníð. Johanson segist ekki hafa fengið tækifæri til þess að laga aðbúnað dýranna en af myndum af dæma eru þau afar illa haldin. Erlent 2.11.2011 16:45 Anonymous hættir við árás á glæpagengi Talið er að tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafi hætt við að afhjúpa meðlimi mexíkóska fíkniefnagengisins Zeta. Áætlanir Anonymous virðast hafa orðið að engu þegar fréttir bárust af viðbrögðum Zeta við uppátækinu. Erlent 2.11.2011 14:32 Hælisleitendur á leið til Ástralíu drukkna Að minnsta kosti sjö hælisleitendur létust þegar bátur þeirra sökk á leið frá Indónesíu. Talið er að báturinn hafi verið á leið til Ástralíu. Erlent 2.11.2011 14:01 Vilhjálmur og Kate ferðast til Danmerkur Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton munu ferðast til Danmerkur í næstu viku. Hjónin vonast til að læra um hjálparstarf Unicef í Austur-Afríku. Erlent 2.11.2011 13:24 Lögreglu skipað að vernda varnargarða í Bangkok Ríkisstjóri Bangkok, Sukhumbhand Paribatra, fyrirskipaði lögreglu að vernda varnargarða í útjaðri borgarinnar. Talið er að þúsundir íbúa hafi skemmt flóðgarðinn svo að hætta steðjaði að innri hverfum Bangkok. Erlent 2.11.2011 13:04 Ráðist á skrifstofur tímarits eftir myndbirtingu Skrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo eru í rústum eftir eldsprengju. Stephane Charbonnier, ritstjóri blaðsins, sagði í viðtali að árásin hefði fylgt í kjölfarið á myndbirtingu af Múhameð, spámanni múslima. Erlent 2.11.2011 11:51 Ísrael þróar nýtt vopnakerfi Varnarmálaráðuneytið í Ísrael tilkynnti í dag að langdrægu flugskeyti hafi verið skotið á loft frá herstöð í landinu. Var þetta gert í tilraunaskyni en Ísrael er að þróa nýtt eldflaugakerfi. Erlent 2.11.2011 11:27 Ætlar að áfrýja til hæstaréttar Lögfræðingar Julian Assange, forsprakka WikiLeaks, ætla að áfrýja úrskurði millidómstigs til hæstaréttar, en framsalsúrskurður Julians var staðfestur í morgun, en áður hafði héraðsdómur úrskurðað að Assange skyldi vera framseldur. Erlent 2.11.2011 10:39 Íbúar þróunarlanda bjartsýnni Talsverður munur er á viðhorfum þróunarlanda og efnameiri landa til efnahagsvandamála samkvæmt könnun BBC. Könnunarfyrirtækið Globescan framkvæmdi rannsóknina fyrir BBC World Service og tók hún til alls 25 þjóða. Erlent 2.11.2011 10:22 Ill meðferð á íslenskum hestum vekur óhug í Svíþjóð Fréttir af skelfilegri meðferð á tuttugu íslenskum hestum hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Eigandi hestanna var þangað til í gær formaður hestafélagsins Gyda í Sandvik en það er hópur áhugamanna um íslenska hestinn. Heilbrigðisyfirvöld komust hinsvegar á snoðir um að maðurinn, Inge Johanson, færi vægast sagt illa með sín eigin hross. Myndir hafa nú verið birtar af dýrunum og eins og sjá má á þeim eru þau hrikalega illa haldin. Erlent 2.11.2011 10:07 Julian verður framseldur til Svíþjóðar Forsprakki WikiLeaks, Julian Assange, verður framseldur til Svíþjóðar, samkvæmt úrskurði breskra dómstóla. Erlent 2.11.2011 10:00 Smástirni þýtur framhjá jörðinni á næstu dögum Smástirnið YU55 mun þjóta framhjá jörðinni næstkomandi þriðjudag. Vísindamenn hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna telja að smástirnið verði í 325.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni, þannig verður smástirnið nær jörðinni en tunglið.YU55 er tæpir 400 metrar að breidd. Erlent 2.11.2011 09:59 Brún augu verða að bláum Læknir í Kalíforníu segist geta breytt augnliti með einfaldri aðgerð. Dr. Gregg Homer hefur þróað aðferðina í nær tíu ár en hann notar leysir til að eyða efsta lagi lithimnunnar. Erlent 2.11.2011 09:30 Unthink byltir samskiptum á netinu Tæknifrumkvöðullinn Natasha Dedis kynnti nýja samskiptasíðu fyrir nokkru. Dedis er allt annað en sátt við vefsíður eins og Facebook og Google+, hún telur þær blekkja notendur. Hún telur ekkert frelsi vera á samskiptasíðum dag og vill berjast gegn því að upplýsingum um notendur síðanna séu seldar hæstbjóðanda. Erlent 2.11.2011 09:08 Líklegt að kjarnasamruni hafi orðið í Fukushima Efnið xenon hefur fundist í rústum kjarnorkuversins í Fukushima í Japan. Það bendir til þess að kjarnasamruni hafi orðið í verinu þegar það eyðilagðist í miklum jarðskjálfta og flóðbylgju sem fylgdi í kjölfari í mars á þessu ári. Erlent 2.11.2011 07:48 Enn einn neyðarfundurinn hjá leiðtogum ESB Leiðtogar Evrópusambandsins halda enn einn neyðarfund sinn í dag vegna Grikklands. Erlent 2.11.2011 07:39 Gríska ríkisstjórnin einhuga um þjóðaratkvæði Gríska ríkisstjórnin samþykkti einhuga að styðja ákvörðun George Papandreou forsætisráðherra um að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um samkomulagið við Evrópusambandið um skuldavanda landsins. Erlent 2.11.2011 07:38 Örlög Julian Assange ráðast í dag Dómstóll í London ákveður í dag hvort Julian Assange stofnandi Wikileaks verði framseldur til Svíþjóðar. Erlent 2.11.2011 07:28 Danska stjórnin rak Uffe Elleman úr starfi Dönsk stjórnvöld hafa rekið Íslandsvininn Uffe Elleman Jensen úr starfi sem útflutningssendiherra landsins. Ritt Bjerregaard fékk einnig reisupassann sem útflutningssendiherra. Erlent 2.11.2011 07:27 Raunveruleg og varanleg neyðaraðstoð fyrir Afríkubúa Danskur líffræðingur vinnur nú að því í Afríku að þróa raunverulega og varanlega neyðaraðstoð fyrir íbúa álfunnar. Erlent 2.11.2011 07:24 Gæti fengið 12 ára fangelsi fyrir 4 grömm af grasi Fjórtán ára gamall Ástralskur piltur gæti átt yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsi verði hann fundinn sekur um að hafa keypt 3,6 grömm af maríjúana á eyjunni Balí í byrjun síðasta mánaðar. Réttarhöld yfir piltinum hófust í dag en fíkniefnalöggjöfin er gríðarlega hörð í landinu. Verjandi piltsins segir þó að hann gæti sloppið við fangelsi þar sem hann sé ungur, og efnin hafi verið ætluð til einkanota. Erlent 1.11.2011 23:00 Don-8r safnar peningum fyrir hjálparstofnanir Nemendur við Dundee háskólann í Skotlandi hafa þróað vélmenni sem er sérsniðið til að safna peningum fyrir hjálparstofnanir. Erlent 1.11.2011 17:13 Boeing 767 nauðlendir í Varsjá Boeing 767 flugvél með 230 farþega innanborðs þurfti að nauðlenda í Varsjá í Póllandi eftir að bilun kom upp í lendingarbúnaði vélarinnar. Erlent 1.11.2011 16:19 Tölvuhakkarar ráðast á samskiptakerfi Palestínu Samskiptakerfi palestínska fjarskiptafyrirtækisins Paltel liggur niðri. Yfirvöld í Palestínu telja er að fyrirtækið hafi orðið fyrir árás tölvuhakkara. Erlent 1.11.2011 15:50 Bylting í bílaiðnaði væntanleg Um helgina kynntu talsmenn Bandaríska tæknifyrirtækisins MVS forrit sem þeir telja að eigi eftir að bylta bílaiðnaðinum. Forritið samhæfir upplýsingar frá GPS gervihnöttum og internetinu og varpar þeim á bílrúður ökutækja. Erlent 1.11.2011 15:25 « ‹ ›
Monsúnflóðin brátt í rénun Taílands reyna sitt besta til að halda áfram daglegu lífi á flóðasvæðunum, sem nú þekja stóran hluta landsins. Flóðin hafa kostað meira en fjögur hundruð manns lífið. Guðsteinn Bjarnason tók saman nokkrar ljósmyndir. Erlent 3.11.2011 01:00
Stúdentar í Bandaríkjunum styðja mótmælendur Stúdentar víðsvegar um Bandaríkin ætla að halda umræðufundi í skólum sínum á morgun. Talið er að um 70 fundir verði haldnir á jafn mörgum háskólalóðum. Erlent 2.11.2011 22:30
Hættulegar vinabeiðnir á Facebook Rannsóknarmenn við háskólann í Bresku Kólumbíu sýndu fram á að auðveldlega megi stela persónuupplýsingum af samskiptasíðunni Facebook. Erlent 2.11.2011 21:15
Stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýna Ísrael Margir stjórnmálamenn í Evrópu gagnrýni áætlanir Ísraels um að flýta fyrir byggingu nýrra byggða í Austur-Jerúsalem. Erlent 2.11.2011 21:00
Salman Rushdie birtir limru um Kim Kardashian Það virðast allir hafa skoðun á skilnaði Kim Kardashian og Kris Humphries. Þar á meðal er rithöfundurinn og Booker-verðlaunahafinn Salman Rushdie. Erlent 2.11.2011 20:30
Íslenskir hestar vanræktir: Eigandinn ætlar að áfrýja Inge Johanson, eigandi íslensku hestanna í Svíþjóð segist ætla að áfrýja ákvörðun heilbrigðisyfirvalda sem tóku af honum tuttugu hross vegna slæmrar umhirðu. Hann á yfir höfði sér ákæru um dýraníð. Johanson segist ekki hafa fengið tækifæri til þess að laga aðbúnað dýranna en af myndum af dæma eru þau afar illa haldin. Erlent 2.11.2011 16:45
Anonymous hættir við árás á glæpagengi Talið er að tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafi hætt við að afhjúpa meðlimi mexíkóska fíkniefnagengisins Zeta. Áætlanir Anonymous virðast hafa orðið að engu þegar fréttir bárust af viðbrögðum Zeta við uppátækinu. Erlent 2.11.2011 14:32
Hælisleitendur á leið til Ástralíu drukkna Að minnsta kosti sjö hælisleitendur létust þegar bátur þeirra sökk á leið frá Indónesíu. Talið er að báturinn hafi verið á leið til Ástralíu. Erlent 2.11.2011 14:01
Vilhjálmur og Kate ferðast til Danmerkur Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton munu ferðast til Danmerkur í næstu viku. Hjónin vonast til að læra um hjálparstarf Unicef í Austur-Afríku. Erlent 2.11.2011 13:24
Lögreglu skipað að vernda varnargarða í Bangkok Ríkisstjóri Bangkok, Sukhumbhand Paribatra, fyrirskipaði lögreglu að vernda varnargarða í útjaðri borgarinnar. Talið er að þúsundir íbúa hafi skemmt flóðgarðinn svo að hætta steðjaði að innri hverfum Bangkok. Erlent 2.11.2011 13:04
Ráðist á skrifstofur tímarits eftir myndbirtingu Skrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo eru í rústum eftir eldsprengju. Stephane Charbonnier, ritstjóri blaðsins, sagði í viðtali að árásin hefði fylgt í kjölfarið á myndbirtingu af Múhameð, spámanni múslima. Erlent 2.11.2011 11:51
Ísrael þróar nýtt vopnakerfi Varnarmálaráðuneytið í Ísrael tilkynnti í dag að langdrægu flugskeyti hafi verið skotið á loft frá herstöð í landinu. Var þetta gert í tilraunaskyni en Ísrael er að þróa nýtt eldflaugakerfi. Erlent 2.11.2011 11:27
Ætlar að áfrýja til hæstaréttar Lögfræðingar Julian Assange, forsprakka WikiLeaks, ætla að áfrýja úrskurði millidómstigs til hæstaréttar, en framsalsúrskurður Julians var staðfestur í morgun, en áður hafði héraðsdómur úrskurðað að Assange skyldi vera framseldur. Erlent 2.11.2011 10:39
Íbúar þróunarlanda bjartsýnni Talsverður munur er á viðhorfum þróunarlanda og efnameiri landa til efnahagsvandamála samkvæmt könnun BBC. Könnunarfyrirtækið Globescan framkvæmdi rannsóknina fyrir BBC World Service og tók hún til alls 25 þjóða. Erlent 2.11.2011 10:22
Ill meðferð á íslenskum hestum vekur óhug í Svíþjóð Fréttir af skelfilegri meðferð á tuttugu íslenskum hestum hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Eigandi hestanna var þangað til í gær formaður hestafélagsins Gyda í Sandvik en það er hópur áhugamanna um íslenska hestinn. Heilbrigðisyfirvöld komust hinsvegar á snoðir um að maðurinn, Inge Johanson, færi vægast sagt illa með sín eigin hross. Myndir hafa nú verið birtar af dýrunum og eins og sjá má á þeim eru þau hrikalega illa haldin. Erlent 2.11.2011 10:07
Julian verður framseldur til Svíþjóðar Forsprakki WikiLeaks, Julian Assange, verður framseldur til Svíþjóðar, samkvæmt úrskurði breskra dómstóla. Erlent 2.11.2011 10:00
Smástirni þýtur framhjá jörðinni á næstu dögum Smástirnið YU55 mun þjóta framhjá jörðinni næstkomandi þriðjudag. Vísindamenn hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna telja að smástirnið verði í 325.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni, þannig verður smástirnið nær jörðinni en tunglið.YU55 er tæpir 400 metrar að breidd. Erlent 2.11.2011 09:59
Brún augu verða að bláum Læknir í Kalíforníu segist geta breytt augnliti með einfaldri aðgerð. Dr. Gregg Homer hefur þróað aðferðina í nær tíu ár en hann notar leysir til að eyða efsta lagi lithimnunnar. Erlent 2.11.2011 09:30
Unthink byltir samskiptum á netinu Tæknifrumkvöðullinn Natasha Dedis kynnti nýja samskiptasíðu fyrir nokkru. Dedis er allt annað en sátt við vefsíður eins og Facebook og Google+, hún telur þær blekkja notendur. Hún telur ekkert frelsi vera á samskiptasíðum dag og vill berjast gegn því að upplýsingum um notendur síðanna séu seldar hæstbjóðanda. Erlent 2.11.2011 09:08
Líklegt að kjarnasamruni hafi orðið í Fukushima Efnið xenon hefur fundist í rústum kjarnorkuversins í Fukushima í Japan. Það bendir til þess að kjarnasamruni hafi orðið í verinu þegar það eyðilagðist í miklum jarðskjálfta og flóðbylgju sem fylgdi í kjölfari í mars á þessu ári. Erlent 2.11.2011 07:48
Enn einn neyðarfundurinn hjá leiðtogum ESB Leiðtogar Evrópusambandsins halda enn einn neyðarfund sinn í dag vegna Grikklands. Erlent 2.11.2011 07:39
Gríska ríkisstjórnin einhuga um þjóðaratkvæði Gríska ríkisstjórnin samþykkti einhuga að styðja ákvörðun George Papandreou forsætisráðherra um að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um samkomulagið við Evrópusambandið um skuldavanda landsins. Erlent 2.11.2011 07:38
Örlög Julian Assange ráðast í dag Dómstóll í London ákveður í dag hvort Julian Assange stofnandi Wikileaks verði framseldur til Svíþjóðar. Erlent 2.11.2011 07:28
Danska stjórnin rak Uffe Elleman úr starfi Dönsk stjórnvöld hafa rekið Íslandsvininn Uffe Elleman Jensen úr starfi sem útflutningssendiherra landsins. Ritt Bjerregaard fékk einnig reisupassann sem útflutningssendiherra. Erlent 2.11.2011 07:27
Raunveruleg og varanleg neyðaraðstoð fyrir Afríkubúa Danskur líffræðingur vinnur nú að því í Afríku að þróa raunverulega og varanlega neyðaraðstoð fyrir íbúa álfunnar. Erlent 2.11.2011 07:24
Gæti fengið 12 ára fangelsi fyrir 4 grömm af grasi Fjórtán ára gamall Ástralskur piltur gæti átt yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsi verði hann fundinn sekur um að hafa keypt 3,6 grömm af maríjúana á eyjunni Balí í byrjun síðasta mánaðar. Réttarhöld yfir piltinum hófust í dag en fíkniefnalöggjöfin er gríðarlega hörð í landinu. Verjandi piltsins segir þó að hann gæti sloppið við fangelsi þar sem hann sé ungur, og efnin hafi verið ætluð til einkanota. Erlent 1.11.2011 23:00
Don-8r safnar peningum fyrir hjálparstofnanir Nemendur við Dundee háskólann í Skotlandi hafa þróað vélmenni sem er sérsniðið til að safna peningum fyrir hjálparstofnanir. Erlent 1.11.2011 17:13
Boeing 767 nauðlendir í Varsjá Boeing 767 flugvél með 230 farþega innanborðs þurfti að nauðlenda í Varsjá í Póllandi eftir að bilun kom upp í lendingarbúnaði vélarinnar. Erlent 1.11.2011 16:19
Tölvuhakkarar ráðast á samskiptakerfi Palestínu Samskiptakerfi palestínska fjarskiptafyrirtækisins Paltel liggur niðri. Yfirvöld í Palestínu telja er að fyrirtækið hafi orðið fyrir árás tölvuhakkara. Erlent 1.11.2011 15:50
Bylting í bílaiðnaði væntanleg Um helgina kynntu talsmenn Bandaríska tæknifyrirtækisins MVS forrit sem þeir telja að eigi eftir að bylta bílaiðnaðinum. Forritið samhæfir upplýsingar frá GPS gervihnöttum og internetinu og varpar þeim á bílrúður ökutækja. Erlent 1.11.2011 15:25