Erlent Breyting í kjölfar gagnrýni Lene Espersen, utanríkisráðherra Danmerkur, kveðst ekki bera ábyrgð á því að Margrét Þórhildur Danadrottning veitti Khalifa, konungi Barein, næstæðstu orðu Danmerkur. Orðan var veitt nokkrum vikum áður en skotið var á mótmælendur í Barein sem kröfðust lýðræðisumbóta. Erlent 20.7.2011 22:00 Stress á meðgöngu gæti haft varanleg áhrif Sé barnshafandi kona undir miklu álagi gæti stressið haft varanleg áhrif á fóstrið í móðurkviði samkvæmt niðurstöðum rannsóknar þýskra sálfræðinga sem birtist í virtu sálfræðitímariti. Erlent 20.7.2011 21:00 Hlébarði beit 11 manns Hlébarða tókst að bíta 11 manns í vesturhluta Bengal fylkis í Indlandi áður en hann var drepinn í gær. Dýrið hafði villst inn í þorpið og reyndu skógarverðir að koma því aftur út í náttúruna, en dýrið tók því afar illa og réðst á fjóra skógarverði auk sex þorpsbúa sem og lögreglumann sem kom á vettvang. Erlent 20.7.2011 16:06 Eftirlýstur stríðsglæpamaður handtekinn Serbnesk yfirvöld hafa handtekið Goran Hadzic síðasta serbneska herforingjann sem var eftirlýstur af Stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag. Hadzic stýrði serbneskum hersveitum í stríðinu í Króatíu. Þar er hann sakaður um að hafa myrt hundruð Króata og aðra sem ekki voru af serbneskum uppruna. Erlent 20.7.2011 15:51 Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. Erlent 20.7.2011 14:23 Óheppilegir kviðmágar Fyrrverandi eiginkona Tigers Wood er sögð í sárum eftir að í ljós kom að nýr kærasti hennar hefur einnig deilt sæng með einni af hjákonum Tigers. Á slúðurvefnum TMZ segir að Elin Nordgren sé öskureið út í Jamie Dingman fyrir að hafa ekki sagt henni að hann hefði einnig legið Rachel Ucitel. Erlent 20.7.2011 14:09 Hitler í fjöldauppsögnum Adolf Hitler hefur verið sviptur titli heiðursborgara í bænum Klagenfurt sem er sjötti stærsti bær Austurríkis. Íbúar þar eru um 100 þúsund. Erlent 20.7.2011 13:41 Hungursneyð í Sómalíu - helmingur íbúa í suðurhlutanum vannærðir Í morgun lýstu Sameinuðu þjóðirnar formlega yfir hungursneyð í tveimur héruðum Sómalíu, Bakool og í Neðri-Shabelle. Í tilkynningu frá UNICEF segir að hvergi í heiminum sé meiri vannæring en í landinu. Erlent 20.7.2011 11:01 Hversu hátt er Everest Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að mæla Everest á nýjan leik til að fá endanlega úr því skorið hversu hátt þetta hæsta fjall heims er. Opinberlega er hæð fjallsins 8,848 metrar. Erlent 20.7.2011 10:52 Sacre bleu! Fengu skaðabætur fyrir að vera ávörpuð á ensku Kanadisk hjón hafa fengið sér dæmdar eina og hálfa milljón króna í skaðabætur frá flugfélaginu Air Canada vegna þess að þau voru ekki uppvörtuð á frönsku. Hjónin eru frá Quebec þar sem þorri manna talar frönsku. Talsverður hluti íbúa fylkisins vill raunar sjálfstæði frá Kanada. Erlent 20.7.2011 09:42 Tveir embættismenn teknir af lífi í Kína vegna spillingar Kínversk stjórnvöld hafa tekið af lífi tvo háttsetta embættismenn í framhaldi af því að þeir voru dæmdir fyrir spillingu í starfi sínu. Erlent 20.7.2011 07:41 Ný rannsókn á embættisverkum Berlusconi Ný rannsókn er hafin á embættisverkum Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 20.7.2011 07:40 Hjónabandslottó meðal samkynhneigðra í New York New York borg stendur nú fyrir hjónabandslottói meðal samkynhneigðra borgarbúa. Erlent 20.7.2011 07:36 Gæti orðið nagli í líkkistu fernufyllibyttna Carl B. Hamilton, þingmaður Þjóðarflokksins í Svíþjóð, leggur til að viðskiptavinir Systembolaget, sænsku áfengisverslunarinnar, geti fengið vörurnar sendar heim. Bindindissamtökin IOGT-NTO telja tillöguna ganga óþarflega langt og segja að þetta geti orðið nagli í líkkistu fernufyllibyttnanna. Erlent 20.7.2011 07:30 Mikil hitabylgja hrjáir Bandaríkjamenn Mikil hitabylgja hrjáir nú íbúa í mið- og suðurhluta Bandaríkjanna. Alls hafa 13 manns látist vegna hennar. Erlent 20.7.2011 07:13 Tæplega 60 á götunni eftir stórbruna í Kaupmannahöfn Tæplega 60 íbúar á Austurbrú í Kaupmannahöfn eru á götunni eftir að mikill eldsvoði eyðilagði þakíbúðir í fjölmennri íbúablokk í gærkvöldi. Erlent 20.7.2011 07:05 Öflugur jarðskjálfti í Úsbekistan Öflugur jarðskjálfti upp á 6,4 á Richter skók Ferghana dalinn í Úsbekistan og annar skjálfti upp á 6,2 á Richter varð í nágrannríkinu Kirgistan í gærdag. Erlent 20.7.2011 07:00 Varað við mislingafaraldri Meira en tólf þúsund manns greindust með mislinga í Evrópu á fyrstu sex mánuðum ársins, fleiri en allt árið í fyrra. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur varað við því að tilfellum fari fjölgandi, sérstaklega þar sem meira sé um mannfagnaði á sumrin. Stofnunin hvetur fólk því til að láta bólusetja sig fyrir sjúkdómnum. Erlent 20.7.2011 06:00 Upphafið að löngum viðræðum „Eftir eitt ár getum við vonandi verið komin með samkomulag um nýja sjávarútvegsstefnu,“ sagði Maria Damanaki, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins eftir að hafa hlýtt á viðbrögð sjávarútvegsráðherra aðildarríkjanna við tillögum framkvæmdastjórnarinnar. Erlent 20.7.2011 05:15 Vilja mann á loftstein 2025 Ómönnuð geimflaug Geimferðastofnunar Bandaríkjanna (NASA) komst nýverið á braut um loftstein í loftsteinabeltinu á milli Mars og Júpíters. Erlent 20.7.2011 05:00 Samræma þarf fitumörk barna Hvenær er barn orðið svo þungt að heilsa þess skaðast? Og hvenær er skaðinn svo mikill að taka þarf barnið frá foreldrunum? Danski þjóðarflokkurinn segir að um þetta verði sveitarfélögin að vera sammála til þess að hægt sé að taka afstöðu til hvort alltof þung börn séu vanrækt. Erlent 20.7.2011 05:00 Sjálfbær þróun næstu árin Sjálfbær þróun sem dregur úr fátækt en varðveitir umhverfið verður meginviðfangsefni næstu fimm ára í starfi Ban Ki-moon hjá Sameinuðu þjóðunum. Erlent 20.7.2011 04:30 Ísraelar stöðvuðu för skútu Ísraelski herinn stöðvaði í gær för franskrar skútu sem stefndi í áttina að Gasaströnd. Ísraelsher segir skipverja ekki hafa sýnt neina mótstöðu. Erlent 20.7.2011 04:15 Bregðast við neyðarástandi vegna þurrka Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í gær að íslensk stjórnvöld muni verja 18,5 milljónum króna til neyðaraðstoðar í austanverðri Afríku, að tillögu Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Erlent 20.7.2011 04:00 Feðgarnir segjast ekkert hafa vitað um hleranirnar Í yfirheyrslum breskrar þingnefndar yfir eigendum og fyrrverandi framkvæmdastjóra vikublaðsins News of the World héldu þau öll því fram að þau hefðu ekkert vitað um ólöglegt athæfi á vegum blaðanna. Erlent 20.7.2011 00:30 FBI handtók á annan tug tölvuhakkara Gerðar voru 35 húsleitir víðsvegar um Bandaríkin í dag í umfangsmiklum aðgerðum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI þegar 16 einstaklingar voru handteknir. Hinir handteknu eru taldir vera tölvuhakkarar í Anonymous, laustengdum alþjóðlegum samtökum aðgerðasinna, sem undanfarna mánuði hafa beint spjótum sínum að fyrirtækjum og stjórnvöldum víðsvegar um heiminn. Erlent 19.7.2011 23:35 Umhverfið æ mikilvægara Rúmlega 90 prósent Evrópubúa segja umhverfið verða æ mikilvægara fyrir sig. Þetta kemur fram í könnun sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lét gera. Bágt efnahagsástand virðist ekki hafa dregið úr áhuga á umhverfisvernd og 89 prósent aðspurðra vilja láta setja meira fé í málaflokkinn. Erlent 19.7.2011 23:00 Genin blönduðust utan Afríku Nútímamenn blönduðust að einhverju leyti Neanderdalsmönnum í Evrópu samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar á genamengi nútímamannsins. Erlent 19.7.2011 22:00 Nýi maðurinn í lífi Jennifer Lopez kærður fyrir nauðgun Maðurinn sem stórstjarnan Jennifer Lopez er sögð hafa haldið við hefur verið kærður fyrir nauðgun. William Levy er talinn hafa brotið gegn ólögráða unglingsstúlku á hóteli í Glendale í Kaliforníu. Erlent 19.7.2011 21:26 Sakaður um 4.400 morð til viðbótar Saksóknari í Þýskalandi rannsakar nú hvort dæmdur fangavörður nasista í síðari heimsstyrjöldinni hafi átt þátt í dauða 4.400 manna í Flossenbuerg-fangabúðunum í Þýskalandi. Erlent 19.7.2011 21:00 « ‹ ›
Breyting í kjölfar gagnrýni Lene Espersen, utanríkisráðherra Danmerkur, kveðst ekki bera ábyrgð á því að Margrét Þórhildur Danadrottning veitti Khalifa, konungi Barein, næstæðstu orðu Danmerkur. Orðan var veitt nokkrum vikum áður en skotið var á mótmælendur í Barein sem kröfðust lýðræðisumbóta. Erlent 20.7.2011 22:00
Stress á meðgöngu gæti haft varanleg áhrif Sé barnshafandi kona undir miklu álagi gæti stressið haft varanleg áhrif á fóstrið í móðurkviði samkvæmt niðurstöðum rannsóknar þýskra sálfræðinga sem birtist í virtu sálfræðitímariti. Erlent 20.7.2011 21:00
Hlébarði beit 11 manns Hlébarða tókst að bíta 11 manns í vesturhluta Bengal fylkis í Indlandi áður en hann var drepinn í gær. Dýrið hafði villst inn í þorpið og reyndu skógarverðir að koma því aftur út í náttúruna, en dýrið tók því afar illa og réðst á fjóra skógarverði auk sex þorpsbúa sem og lögreglumann sem kom á vettvang. Erlent 20.7.2011 16:06
Eftirlýstur stríðsglæpamaður handtekinn Serbnesk yfirvöld hafa handtekið Goran Hadzic síðasta serbneska herforingjann sem var eftirlýstur af Stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag. Hadzic stýrði serbneskum hersveitum í stríðinu í Króatíu. Þar er hann sakaður um að hafa myrt hundruð Króata og aðra sem ekki voru af serbneskum uppruna. Erlent 20.7.2011 15:51
Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. Erlent 20.7.2011 14:23
Óheppilegir kviðmágar Fyrrverandi eiginkona Tigers Wood er sögð í sárum eftir að í ljós kom að nýr kærasti hennar hefur einnig deilt sæng með einni af hjákonum Tigers. Á slúðurvefnum TMZ segir að Elin Nordgren sé öskureið út í Jamie Dingman fyrir að hafa ekki sagt henni að hann hefði einnig legið Rachel Ucitel. Erlent 20.7.2011 14:09
Hitler í fjöldauppsögnum Adolf Hitler hefur verið sviptur titli heiðursborgara í bænum Klagenfurt sem er sjötti stærsti bær Austurríkis. Íbúar þar eru um 100 þúsund. Erlent 20.7.2011 13:41
Hungursneyð í Sómalíu - helmingur íbúa í suðurhlutanum vannærðir Í morgun lýstu Sameinuðu þjóðirnar formlega yfir hungursneyð í tveimur héruðum Sómalíu, Bakool og í Neðri-Shabelle. Í tilkynningu frá UNICEF segir að hvergi í heiminum sé meiri vannæring en í landinu. Erlent 20.7.2011 11:01
Hversu hátt er Everest Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að mæla Everest á nýjan leik til að fá endanlega úr því skorið hversu hátt þetta hæsta fjall heims er. Opinberlega er hæð fjallsins 8,848 metrar. Erlent 20.7.2011 10:52
Sacre bleu! Fengu skaðabætur fyrir að vera ávörpuð á ensku Kanadisk hjón hafa fengið sér dæmdar eina og hálfa milljón króna í skaðabætur frá flugfélaginu Air Canada vegna þess að þau voru ekki uppvörtuð á frönsku. Hjónin eru frá Quebec þar sem þorri manna talar frönsku. Talsverður hluti íbúa fylkisins vill raunar sjálfstæði frá Kanada. Erlent 20.7.2011 09:42
Tveir embættismenn teknir af lífi í Kína vegna spillingar Kínversk stjórnvöld hafa tekið af lífi tvo háttsetta embættismenn í framhaldi af því að þeir voru dæmdir fyrir spillingu í starfi sínu. Erlent 20.7.2011 07:41
Ný rannsókn á embættisverkum Berlusconi Ný rannsókn er hafin á embættisverkum Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 20.7.2011 07:40
Hjónabandslottó meðal samkynhneigðra í New York New York borg stendur nú fyrir hjónabandslottói meðal samkynhneigðra borgarbúa. Erlent 20.7.2011 07:36
Gæti orðið nagli í líkkistu fernufyllibyttna Carl B. Hamilton, þingmaður Þjóðarflokksins í Svíþjóð, leggur til að viðskiptavinir Systembolaget, sænsku áfengisverslunarinnar, geti fengið vörurnar sendar heim. Bindindissamtökin IOGT-NTO telja tillöguna ganga óþarflega langt og segja að þetta geti orðið nagli í líkkistu fernufyllibyttnanna. Erlent 20.7.2011 07:30
Mikil hitabylgja hrjáir Bandaríkjamenn Mikil hitabylgja hrjáir nú íbúa í mið- og suðurhluta Bandaríkjanna. Alls hafa 13 manns látist vegna hennar. Erlent 20.7.2011 07:13
Tæplega 60 á götunni eftir stórbruna í Kaupmannahöfn Tæplega 60 íbúar á Austurbrú í Kaupmannahöfn eru á götunni eftir að mikill eldsvoði eyðilagði þakíbúðir í fjölmennri íbúablokk í gærkvöldi. Erlent 20.7.2011 07:05
Öflugur jarðskjálfti í Úsbekistan Öflugur jarðskjálfti upp á 6,4 á Richter skók Ferghana dalinn í Úsbekistan og annar skjálfti upp á 6,2 á Richter varð í nágrannríkinu Kirgistan í gærdag. Erlent 20.7.2011 07:00
Varað við mislingafaraldri Meira en tólf þúsund manns greindust með mislinga í Evrópu á fyrstu sex mánuðum ársins, fleiri en allt árið í fyrra. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur varað við því að tilfellum fari fjölgandi, sérstaklega þar sem meira sé um mannfagnaði á sumrin. Stofnunin hvetur fólk því til að láta bólusetja sig fyrir sjúkdómnum. Erlent 20.7.2011 06:00
Upphafið að löngum viðræðum „Eftir eitt ár getum við vonandi verið komin með samkomulag um nýja sjávarútvegsstefnu,“ sagði Maria Damanaki, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins eftir að hafa hlýtt á viðbrögð sjávarútvegsráðherra aðildarríkjanna við tillögum framkvæmdastjórnarinnar. Erlent 20.7.2011 05:15
Vilja mann á loftstein 2025 Ómönnuð geimflaug Geimferðastofnunar Bandaríkjanna (NASA) komst nýverið á braut um loftstein í loftsteinabeltinu á milli Mars og Júpíters. Erlent 20.7.2011 05:00
Samræma þarf fitumörk barna Hvenær er barn orðið svo þungt að heilsa þess skaðast? Og hvenær er skaðinn svo mikill að taka þarf barnið frá foreldrunum? Danski þjóðarflokkurinn segir að um þetta verði sveitarfélögin að vera sammála til þess að hægt sé að taka afstöðu til hvort alltof þung börn séu vanrækt. Erlent 20.7.2011 05:00
Sjálfbær þróun næstu árin Sjálfbær þróun sem dregur úr fátækt en varðveitir umhverfið verður meginviðfangsefni næstu fimm ára í starfi Ban Ki-moon hjá Sameinuðu þjóðunum. Erlent 20.7.2011 04:30
Ísraelar stöðvuðu för skútu Ísraelski herinn stöðvaði í gær för franskrar skútu sem stefndi í áttina að Gasaströnd. Ísraelsher segir skipverja ekki hafa sýnt neina mótstöðu. Erlent 20.7.2011 04:15
Bregðast við neyðarástandi vegna þurrka Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í gær að íslensk stjórnvöld muni verja 18,5 milljónum króna til neyðaraðstoðar í austanverðri Afríku, að tillögu Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Erlent 20.7.2011 04:00
Feðgarnir segjast ekkert hafa vitað um hleranirnar Í yfirheyrslum breskrar þingnefndar yfir eigendum og fyrrverandi framkvæmdastjóra vikublaðsins News of the World héldu þau öll því fram að þau hefðu ekkert vitað um ólöglegt athæfi á vegum blaðanna. Erlent 20.7.2011 00:30
FBI handtók á annan tug tölvuhakkara Gerðar voru 35 húsleitir víðsvegar um Bandaríkin í dag í umfangsmiklum aðgerðum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI þegar 16 einstaklingar voru handteknir. Hinir handteknu eru taldir vera tölvuhakkarar í Anonymous, laustengdum alþjóðlegum samtökum aðgerðasinna, sem undanfarna mánuði hafa beint spjótum sínum að fyrirtækjum og stjórnvöldum víðsvegar um heiminn. Erlent 19.7.2011 23:35
Umhverfið æ mikilvægara Rúmlega 90 prósent Evrópubúa segja umhverfið verða æ mikilvægara fyrir sig. Þetta kemur fram í könnun sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lét gera. Bágt efnahagsástand virðist ekki hafa dregið úr áhuga á umhverfisvernd og 89 prósent aðspurðra vilja láta setja meira fé í málaflokkinn. Erlent 19.7.2011 23:00
Genin blönduðust utan Afríku Nútímamenn blönduðust að einhverju leyti Neanderdalsmönnum í Evrópu samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar á genamengi nútímamannsins. Erlent 19.7.2011 22:00
Nýi maðurinn í lífi Jennifer Lopez kærður fyrir nauðgun Maðurinn sem stórstjarnan Jennifer Lopez er sögð hafa haldið við hefur verið kærður fyrir nauðgun. William Levy er talinn hafa brotið gegn ólögráða unglingsstúlku á hóteli í Glendale í Kaliforníu. Erlent 19.7.2011 21:26
Sakaður um 4.400 morð til viðbótar Saksóknari í Þýskalandi rannsakar nú hvort dæmdur fangavörður nasista í síðari heimsstyrjöldinni hafi átt þátt í dauða 4.400 manna í Flossenbuerg-fangabúðunum í Þýskalandi. Erlent 19.7.2011 21:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent