Erlent Skorti hæfni til að stýra flugvél Air France Flugmenn flugvélar á vegum Air France sem fórst árið 2009 með þeim afleiðingum að allir 228 farþegarnir létust, skorti hæfni og þjálfun til að stýra vélinni. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefndar flugslysa í Frakklandi sem birt var í gærkvöldi. Erlent 30.7.2011 11:30 Konungshöllin meðal skotamarka Breiviks Norska konungshöllin og höfuðstöðvar norska Verkamannaflokksins voru á meðal annarra skotmarka hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik, að því er fram kemur í norska dagblaðinu Verdens Gang í dag. Breivik mun hafa valið höllina vegna táknrænnar merkingar hennar en höfuðstöðvar flokksins þar sem hann hafði átt þátt í að búa til umgjörð undir fjölmenningarsamfélagið sem Breivik var svo í nöp við. Erlent 30.7.2011 10:33 Kennsl borin á öll fórnarlömb í Noregi Fjöldi látinna eftir hryðjuverkin í Noregi er nú 77, eftir að einn lést af sárum sínum á spítala. Allir aðrir sem liggja á spítala eftir hryðjuverkin í Noregi fyrir viku eru nú sagðir úr lífshættu. Fimmtán eru þó enn taldir alvarlega slasaðir. Þá hafa kennsl verið borin á alla þá sem létust og engra er lengur saknað. Erlent 30.7.2011 07:00 Frekari hjálpar er þörf í Sómalíu Bardagar héldu áfram á götum Mogadisjú í Sómalíu í gær þar sem friðargæslusveitir Afríkusambandsins unnu svæði af hópum skæruliða. Markmiðið er að tryggja að hjálpargögn nái til nauðstaddra sem hafa hópast til borgarinnar síðustu vikur og mánuði vegna hungursneyðar sem geisar í suðurhluta landsins. Erlent 30.7.2011 06:30 Sakfelldur fyrir raksápuárásina Breskur maður, sem réðst á fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch með raksápu að vopni er Muroch var yfirheyrður af breskri þingnefnd, hefur verið sakfelldur fyrir árásina. Hinn 26 ára gamli Jonathan May-Bowles, sem hefur reynt fyrir sér sem grínisti, játaði greiðlega að hafa smurt raksápu á disk og klínt henni á Murdoch. Erlent 30.7.2011 05:00 Fjölmenn mótmæli í Kaíró Hópur Salafista, öfgasinnaðra Múslima, réðst inn á Tahir torg í Kaíró í gær þar sem tugir þúsunda mótmæltu. Sunnan höfuðborgarinnar var skotið á bíl sem í voru kristnir menn og létust tveir. Ekki er vitað hvað byssumanninum gekk til en talið er að ódæðisverkið hafi tengst mótmælunum á Tahir torgi. Erlent 30.7.2011 02:00 Boðað til kosninga á Spáni Forsætisráðherra Spánar, José Luis Rodríguez Zapatero, hefur boðað til þingkosninga í nóvember, fjórum mánuðum fyrr en búist var við. Zapatero sagði snemmbúnar kosningar gera nýrri ríkisstjórn kleift að takast á við efnahagsvandamál landsins frá og með janúar. Erlent 30.7.2011 00:00 Lengsta fríið í Danmörku og Þýskalandi Danir og Þjóðverjar eru þær þjóðir innan Evrópusambandsins, ESB, sem fá flesta frídaga. Þeir fá að meðaltali 40 frídaga á ári að helgidögum meðtöldum, samkvæmt könnun á vegum sambandsins. Svíar fá að meðaltali 34 frídaga á ári en Grikkir og Portúgalar að meðaltali 33 frídaga á ári. Rúmenar, sem eru neðstir á listanum, fá 27 daga árlega. Erlent 29.7.2011 23:30 Á annan tug námumanna fórst 18 verkmenn létust í tveimur námuslysum í Úkraínu í dag og þá er 20 enn saknað. Gassprenging dró 17 til dauða í héraðinu Lugansk í austurhluta landsins og þá lést verkamaður þegar lyftubúnaður í göngum í námu þar skammt frá hrundi. Þar er 5 saknað. Erlent 29.7.2011 22:55 Danskir gíslar eygja frelsi Fimm mánaða vist danskrar fjölskyldu í haldi sómalskra sjóræningja gæti lokið innan skamms samkvæmt fregnum í þarlendum fjölmiðlum. Fjölskyldan var tekin í gíslingu í febrúar síðastliðnum þegar þau sigldu skútu sinni um Indlandshaf í átt að Rauðahafi. Erlent 29.7.2011 22:00 Var í þvottavélinni í klukkutíma Það þykir með ólíkindum að átta vikna kettlingur hafi lifað það af að vera klukkutíma inni í þvottavél á meðan að vélin var í gangi. Kettlingurinn er nú hinn hressasti en þurfti þó að vera nokkra daga á spítala eftir uppákomuna. Erlent 29.7.2011 21:00 Breti telur sig hafa fundið Madeleine McCann Bresk kona á ferðalagi um Norður-Indland telur sig hafa fundið Madeleine McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir fjórum árum. Hún er átta ára gömul, sé hún á lífi. Lögreglan á Indlandi hefur tekið DNA-sýni úr stúlkunni sem leiða eiga sannleikann í ljós. Erlent 29.7.2011 20:15 Hertaka svæði stjórnarhersins Hundruð uppreisnarmanna hröktu hermenn Múammars Gaddafí, leiðtoga Líbíu, frá þremur bæjum sem þeir hafa haldið í Vestur-Líbíu. Erlent 29.7.2011 20:00 Breivik næst yfirheyrður eftir helgi Fjöldamorðinginn Anders Breivik var færður úr einangrunarvist í öryggisfangelsinu Ila í morgun til yfirheyrslu í höfuðstöðvum lögreglunnar. Þar er ætlunin að fara yfir síðasta vitnisburð mannsins síðan á laugardag og þær upplýsingar um ódæðisverkin sem fram hafa komið síðan þá. Erlent 29.7.2011 20:00 Fyrsta af allt of mörgum jarðarförum "Þetta er fyrsta af allt of mörgum jarðarförum eftir hinar hræðilegu hörmungar á föstudaginn var,“ sagði Jonas Gahr Stoere, utanríkisráðherra Noregs, eftir að ung stúlka sem fórst í hryðjuverkaárásunum í Noregi fyrir viku var borin til grafar í dag, sú fyrsta af fórnarlömbum Anders Breiviks. Erlent 29.7.2011 19:25 Börnin fá óvenjulegt kraftaverkameðal Vannærð börn fylla flóttamannabúðir nærri Sómalíu, en stríðsátök og hungursneyð þjaka landið. Öll fjárframlög til Rauða kross Íslands fara nú í að kaupa óvenjulegt kraftaverkameðal fyrir börnin, vítamínbætt hnetusmjör, sem reynst getur þeim lífgjöf. Erlent 29.7.2011 18:40 Barist til að tryggja aðstoð Friðargæsluliðar Afríkusambandsins börðust í gær við skæruliðahópa í Mogadisjú, höfuðborg Sómalíu, til að tryggja að hjálpargögn skili sér. Erlent 29.7.2011 17:30 Stoltenberg sagði fórnarlömbin hetjur Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sagði að fórnarlömb fjöldamorðingjans Anders Breivik væru hetjur, þegar hann ávarpaði minningarsamkomu sem haldin var í Osló í dag á vegum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Erlent 29.7.2011 15:36 Fyrstu jarðarfarirnar fóru fram í dag Hundruðir fylgdu í dag til grafar hinni norsku Bano Rashid sem var aðeins átján ára þegar fjöldamorðinginn Anders Breivik myrti hana í Útey á dögunum. Þetta var fyrsta fórnarlamb hans sem er jarðsett. Erlent 29.7.2011 15:17 Fyrsta útförin eftir hryðjuverkin í Osló Fyrsta útför fórnarlambs hryðjuverkaárásanna í Noregi fyrir viku fer fram í dag þegar hin 18 ára gamla Bano Abodakar Rashid verður jarðsungin. Þá verður einnig minningarathöfn í Osló á vegum ungliðahreyfingar norska verkamannaflokksins, en hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Meðal viðstaddra verður Jens Stoltenberg, forsætisráðherra landsins, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Íslands, auk formanns ungra jafnaðarmanna á Íslandi. Erlent 29.7.2011 13:35 Lögmaður Breivik: Þetta er ekki spurning um sýknu eða sakfellingu Geir Lippestad, verjandi Anders Behring Breivik, segir í viðtali við norska miðilinn Verdens Gang að það hefði ekki verið auðvelt að taka ákvörðunina um að verja hryðjuverkamanninn, sem varð valdur að dauða 76 manns þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 29.7.2011 13:00 Bylting í baráttu gegn flensu Vísindamenn segjast hafa fundið mótefni gegn öllum tegundum af flensuveiru í fyrsta sinn. Rannsóknir á flensusýktum músum sýna góðan árangur af notkun þessa mótefnis. Erlent 29.7.2011 09:58 Glæpamenn setja fé til höfuðs Breivik Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik mun ekki kemba hærurnar lengi í norsku fangelsi. Hann er svo gott sem dauður. Þetta eru skilaboðin sem glæpaheimur Noregs hefur komið áleiðis til Verdens Gang stærsta dagblaðs landsins. Erlent 29.7.2011 09:23 Ný kenning um hvarf Neanderdalsmanna Ný rannsókn bendir til þess að Neanderdalsmenn hafi dáið út í Evrópu þar sem þeir urðu minnihlutahópur í álfunni eftir að nútímamenn hófu að flytja þangað í stórum stíl frá Afríku. Erlent 29.7.2011 07:51 Stofnfrumur notaðar til að lækna MS sjúklinga Tilraunir með að nota stofnfrumur til að lækna MS sjúklinga munu hefjast í Evrópu síðar á árinu. Erlent 29.7.2011 07:43 Sprenging í kolanámu kostar 16 mannslíf Sprenging í kolanámu í Úkraníu hefur kostað 16 námumenn lífið og a.m.k. 10 annarra er saknað. Náman er staðsett í Lugansk héraðinu í austurhluta landsins. Erlent 29.7.2011 07:39 Herstjóri uppreisnarmanna í Líbú ráðinn af dögum Abdel Younes, einn af leiðtogum og herstjóri uppreisnarmanna í Líbíu, var ráðinn af dögum í gærdag. Younes féll í fyrirsát á leið til bækistöðva uppreisnarmanna. Erlent 29.7.2011 07:38 Upplausn á bandaríska þinginu Hálfgerð upplausn virðist ríkja á bandaríska þinginu þessa stundina. Þannig tókst leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni ekki að safna saman nægilegum stuðningi meðal eigin flokksmanna fyrir frumvarpi sem átti að hækka skuldaþakið og skera niður opinberan kostnað á móti. Erlent 29.7.2011 07:14 Bentley ekið á Ferrari, Porche, Aston Martin og Benz Árekstur sem aðeins gat orðið í Monte Carlo kostaði skemmdir á bílum af gerðunum Bentley, Ferrari, Porche, Aston Martin og Mercedes Benz. Erlent 29.7.2011 06:56 Fundu risavaxinn járnloftstein í Mongólíu Kínverskir vísindamenn hafa fundið það sem gæti verið einn stærsti járnloftsteinn sem hingað til hefur fundist á jörðinni. Erlent 29.7.2011 06:50 « ‹ ›
Skorti hæfni til að stýra flugvél Air France Flugmenn flugvélar á vegum Air France sem fórst árið 2009 með þeim afleiðingum að allir 228 farþegarnir létust, skorti hæfni og þjálfun til að stýra vélinni. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefndar flugslysa í Frakklandi sem birt var í gærkvöldi. Erlent 30.7.2011 11:30
Konungshöllin meðal skotamarka Breiviks Norska konungshöllin og höfuðstöðvar norska Verkamannaflokksins voru á meðal annarra skotmarka hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik, að því er fram kemur í norska dagblaðinu Verdens Gang í dag. Breivik mun hafa valið höllina vegna táknrænnar merkingar hennar en höfuðstöðvar flokksins þar sem hann hafði átt þátt í að búa til umgjörð undir fjölmenningarsamfélagið sem Breivik var svo í nöp við. Erlent 30.7.2011 10:33
Kennsl borin á öll fórnarlömb í Noregi Fjöldi látinna eftir hryðjuverkin í Noregi er nú 77, eftir að einn lést af sárum sínum á spítala. Allir aðrir sem liggja á spítala eftir hryðjuverkin í Noregi fyrir viku eru nú sagðir úr lífshættu. Fimmtán eru þó enn taldir alvarlega slasaðir. Þá hafa kennsl verið borin á alla þá sem létust og engra er lengur saknað. Erlent 30.7.2011 07:00
Frekari hjálpar er þörf í Sómalíu Bardagar héldu áfram á götum Mogadisjú í Sómalíu í gær þar sem friðargæslusveitir Afríkusambandsins unnu svæði af hópum skæruliða. Markmiðið er að tryggja að hjálpargögn nái til nauðstaddra sem hafa hópast til borgarinnar síðustu vikur og mánuði vegna hungursneyðar sem geisar í suðurhluta landsins. Erlent 30.7.2011 06:30
Sakfelldur fyrir raksápuárásina Breskur maður, sem réðst á fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch með raksápu að vopni er Muroch var yfirheyrður af breskri þingnefnd, hefur verið sakfelldur fyrir árásina. Hinn 26 ára gamli Jonathan May-Bowles, sem hefur reynt fyrir sér sem grínisti, játaði greiðlega að hafa smurt raksápu á disk og klínt henni á Murdoch. Erlent 30.7.2011 05:00
Fjölmenn mótmæli í Kaíró Hópur Salafista, öfgasinnaðra Múslima, réðst inn á Tahir torg í Kaíró í gær þar sem tugir þúsunda mótmæltu. Sunnan höfuðborgarinnar var skotið á bíl sem í voru kristnir menn og létust tveir. Ekki er vitað hvað byssumanninum gekk til en talið er að ódæðisverkið hafi tengst mótmælunum á Tahir torgi. Erlent 30.7.2011 02:00
Boðað til kosninga á Spáni Forsætisráðherra Spánar, José Luis Rodríguez Zapatero, hefur boðað til þingkosninga í nóvember, fjórum mánuðum fyrr en búist var við. Zapatero sagði snemmbúnar kosningar gera nýrri ríkisstjórn kleift að takast á við efnahagsvandamál landsins frá og með janúar. Erlent 30.7.2011 00:00
Lengsta fríið í Danmörku og Þýskalandi Danir og Þjóðverjar eru þær þjóðir innan Evrópusambandsins, ESB, sem fá flesta frídaga. Þeir fá að meðaltali 40 frídaga á ári að helgidögum meðtöldum, samkvæmt könnun á vegum sambandsins. Svíar fá að meðaltali 34 frídaga á ári en Grikkir og Portúgalar að meðaltali 33 frídaga á ári. Rúmenar, sem eru neðstir á listanum, fá 27 daga árlega. Erlent 29.7.2011 23:30
Á annan tug námumanna fórst 18 verkmenn létust í tveimur námuslysum í Úkraínu í dag og þá er 20 enn saknað. Gassprenging dró 17 til dauða í héraðinu Lugansk í austurhluta landsins og þá lést verkamaður þegar lyftubúnaður í göngum í námu þar skammt frá hrundi. Þar er 5 saknað. Erlent 29.7.2011 22:55
Danskir gíslar eygja frelsi Fimm mánaða vist danskrar fjölskyldu í haldi sómalskra sjóræningja gæti lokið innan skamms samkvæmt fregnum í þarlendum fjölmiðlum. Fjölskyldan var tekin í gíslingu í febrúar síðastliðnum þegar þau sigldu skútu sinni um Indlandshaf í átt að Rauðahafi. Erlent 29.7.2011 22:00
Var í þvottavélinni í klukkutíma Það þykir með ólíkindum að átta vikna kettlingur hafi lifað það af að vera klukkutíma inni í þvottavél á meðan að vélin var í gangi. Kettlingurinn er nú hinn hressasti en þurfti þó að vera nokkra daga á spítala eftir uppákomuna. Erlent 29.7.2011 21:00
Breti telur sig hafa fundið Madeleine McCann Bresk kona á ferðalagi um Norður-Indland telur sig hafa fundið Madeleine McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir fjórum árum. Hún er átta ára gömul, sé hún á lífi. Lögreglan á Indlandi hefur tekið DNA-sýni úr stúlkunni sem leiða eiga sannleikann í ljós. Erlent 29.7.2011 20:15
Hertaka svæði stjórnarhersins Hundruð uppreisnarmanna hröktu hermenn Múammars Gaddafí, leiðtoga Líbíu, frá þremur bæjum sem þeir hafa haldið í Vestur-Líbíu. Erlent 29.7.2011 20:00
Breivik næst yfirheyrður eftir helgi Fjöldamorðinginn Anders Breivik var færður úr einangrunarvist í öryggisfangelsinu Ila í morgun til yfirheyrslu í höfuðstöðvum lögreglunnar. Þar er ætlunin að fara yfir síðasta vitnisburð mannsins síðan á laugardag og þær upplýsingar um ódæðisverkin sem fram hafa komið síðan þá. Erlent 29.7.2011 20:00
Fyrsta af allt of mörgum jarðarförum "Þetta er fyrsta af allt of mörgum jarðarförum eftir hinar hræðilegu hörmungar á föstudaginn var,“ sagði Jonas Gahr Stoere, utanríkisráðherra Noregs, eftir að ung stúlka sem fórst í hryðjuverkaárásunum í Noregi fyrir viku var borin til grafar í dag, sú fyrsta af fórnarlömbum Anders Breiviks. Erlent 29.7.2011 19:25
Börnin fá óvenjulegt kraftaverkameðal Vannærð börn fylla flóttamannabúðir nærri Sómalíu, en stríðsátök og hungursneyð þjaka landið. Öll fjárframlög til Rauða kross Íslands fara nú í að kaupa óvenjulegt kraftaverkameðal fyrir börnin, vítamínbætt hnetusmjör, sem reynst getur þeim lífgjöf. Erlent 29.7.2011 18:40
Barist til að tryggja aðstoð Friðargæsluliðar Afríkusambandsins börðust í gær við skæruliðahópa í Mogadisjú, höfuðborg Sómalíu, til að tryggja að hjálpargögn skili sér. Erlent 29.7.2011 17:30
Stoltenberg sagði fórnarlömbin hetjur Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sagði að fórnarlömb fjöldamorðingjans Anders Breivik væru hetjur, þegar hann ávarpaði minningarsamkomu sem haldin var í Osló í dag á vegum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Erlent 29.7.2011 15:36
Fyrstu jarðarfarirnar fóru fram í dag Hundruðir fylgdu í dag til grafar hinni norsku Bano Rashid sem var aðeins átján ára þegar fjöldamorðinginn Anders Breivik myrti hana í Útey á dögunum. Þetta var fyrsta fórnarlamb hans sem er jarðsett. Erlent 29.7.2011 15:17
Fyrsta útförin eftir hryðjuverkin í Osló Fyrsta útför fórnarlambs hryðjuverkaárásanna í Noregi fyrir viku fer fram í dag þegar hin 18 ára gamla Bano Abodakar Rashid verður jarðsungin. Þá verður einnig minningarathöfn í Osló á vegum ungliðahreyfingar norska verkamannaflokksins, en hreyfingin var skotmark árásarinnar á Útey. Meðal viðstaddra verður Jens Stoltenberg, forsætisráðherra landsins, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Íslands, auk formanns ungra jafnaðarmanna á Íslandi. Erlent 29.7.2011 13:35
Lögmaður Breivik: Þetta er ekki spurning um sýknu eða sakfellingu Geir Lippestad, verjandi Anders Behring Breivik, segir í viðtali við norska miðilinn Verdens Gang að það hefði ekki verið auðvelt að taka ákvörðunina um að verja hryðjuverkamanninn, sem varð valdur að dauða 76 manns þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 29.7.2011 13:00
Bylting í baráttu gegn flensu Vísindamenn segjast hafa fundið mótefni gegn öllum tegundum af flensuveiru í fyrsta sinn. Rannsóknir á flensusýktum músum sýna góðan árangur af notkun þessa mótefnis. Erlent 29.7.2011 09:58
Glæpamenn setja fé til höfuðs Breivik Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik mun ekki kemba hærurnar lengi í norsku fangelsi. Hann er svo gott sem dauður. Þetta eru skilaboðin sem glæpaheimur Noregs hefur komið áleiðis til Verdens Gang stærsta dagblaðs landsins. Erlent 29.7.2011 09:23
Ný kenning um hvarf Neanderdalsmanna Ný rannsókn bendir til þess að Neanderdalsmenn hafi dáið út í Evrópu þar sem þeir urðu minnihlutahópur í álfunni eftir að nútímamenn hófu að flytja þangað í stórum stíl frá Afríku. Erlent 29.7.2011 07:51
Stofnfrumur notaðar til að lækna MS sjúklinga Tilraunir með að nota stofnfrumur til að lækna MS sjúklinga munu hefjast í Evrópu síðar á árinu. Erlent 29.7.2011 07:43
Sprenging í kolanámu kostar 16 mannslíf Sprenging í kolanámu í Úkraníu hefur kostað 16 námumenn lífið og a.m.k. 10 annarra er saknað. Náman er staðsett í Lugansk héraðinu í austurhluta landsins. Erlent 29.7.2011 07:39
Herstjóri uppreisnarmanna í Líbú ráðinn af dögum Abdel Younes, einn af leiðtogum og herstjóri uppreisnarmanna í Líbíu, var ráðinn af dögum í gærdag. Younes féll í fyrirsát á leið til bækistöðva uppreisnarmanna. Erlent 29.7.2011 07:38
Upplausn á bandaríska þinginu Hálfgerð upplausn virðist ríkja á bandaríska þinginu þessa stundina. Þannig tókst leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni ekki að safna saman nægilegum stuðningi meðal eigin flokksmanna fyrir frumvarpi sem átti að hækka skuldaþakið og skera niður opinberan kostnað á móti. Erlent 29.7.2011 07:14
Bentley ekið á Ferrari, Porche, Aston Martin og Benz Árekstur sem aðeins gat orðið í Monte Carlo kostaði skemmdir á bílum af gerðunum Bentley, Ferrari, Porche, Aston Martin og Mercedes Benz. Erlent 29.7.2011 06:56
Fundu risavaxinn járnloftstein í Mongólíu Kínverskir vísindamenn hafa fundið það sem gæti verið einn stærsti járnloftsteinn sem hingað til hefur fundist á jörðinni. Erlent 29.7.2011 06:50