Erlent

Skotárás í New Jersey - þrír látnir

Þrír létust í skotárás í New Jersey í Bandaríkjunum í dag. Fregnir af málinu eru enn óljósar. Yfirvöld í borginni hafa staðfest að árásin átti sér stað í stórmarkaði.

Erlent

Húsleit gerð vegna hvarfs Sigrid Schjetne

Lögreglan gerði í morgun húsleit hjá 29 ára gömlum manni sem er grunaður um að hafa gefið falskan vitnisburð hjá lögreglunni við rannsókn á hvarfi Sigrid Schjetne, ungri stúlku sem hvarf í ágúst.

Erlent

Mannlaust á tunglinu í 40 ár

Neil Armstrong féll frá fyrir skemmstu en með risastökki sínu árið 1969 var hann í fararbroddi brautryðjenda NASA sem stigu fyrstir fæti á yfirborð tunglsins. Enginn hefur hins vegar komið á tunglið frá árslokum 1972.

Erlent

Romney gagnrýnir en Eastwood röflaði

Mitt Romney notaði tækifærið í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Flórída í gærkvöldi til að gagnrýna Barack Obama forseta Bandaríkjanna harðlega eins og búist var við.

Erlent

Fulltrúar Sýrlands gengu út af leiðtogafundi í Íran

„Blóðbaðið í Sýrlandi er á ábyrgð okkar allra og hættir ekki fyrr en gripið verður inn í til að stöðva það,“ sagði Mohammed Morsi, hinn nýi forseti Egyptalands, á leiðtogafundi Samtaka hlutlausra ríkja, sem haldinn er í Teheran, höfuðborg Írans.

Erlent

Fleiri konur háðar spilum

Konum með spilafíkn fjölgar í Svíþjóð, samkvæmt nýrri könnun sænsku lýðheilsustofnunarinnar. Konur eru nú helmingur nýrra spilafíkla. Algengast er að konur á aldrinum 45 til 64 ára glími við vanda vegna spilafíknar.

Erlent

Fundu milljónir svarthola

Vísindamenn fundu nýlega milljónir tröllaukinna svarthola með hjálp stjörnusjónaukans Wise. Fundurinn mun gagnast í leitinni að svörum um hvernig vetrarbrautir og svarthol myndast.

Erlent

Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu

Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu.

Erlent

Repúblikanar þinga í skugga fellibyls

Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður.

Erlent

Hvetur landsmenn til að flýja

„Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær.

Erlent