Erlent Skotárás í New Jersey - þrír látnir Þrír létust í skotárás í New Jersey í Bandaríkjunum í dag. Fregnir af málinu eru enn óljósar. Yfirvöld í borginni hafa staðfest að árásin átti sér stað í stórmarkaði. Erlent 31.8.2012 11:50 Húsleit gerð vegna hvarfs Sigrid Schjetne Lögreglan gerði í morgun húsleit hjá 29 ára gömlum manni sem er grunaður um að hafa gefið falskan vitnisburð hjá lögreglunni við rannsókn á hvarfi Sigrid Schjetne, ungri stúlku sem hvarf í ágúst. Erlent 31.8.2012 11:33 Samsæriskenningar um tunglferðir Erlent 31.8.2012 11:00 Mannlaust á tunglinu í 40 ár Neil Armstrong féll frá fyrir skemmstu en með risastökki sínu árið 1969 var hann í fararbroddi brautryðjenda NASA sem stigu fyrstir fæti á yfirborð tunglsins. Enginn hefur hins vegar komið á tunglið frá árslokum 1972. Erlent 31.8.2012 11:00 Tunglfararnir tólf og molar úr tunglferðum Erlent 31.8.2012 11:00 Poki með sendiráðspósti fannst á jökli í Ölpunum Poki með sendiráðspósti frá Indlandi hefur fundist í frönsku Ölpunum nærri þeim stað þar sem farþegavél frá flugfélaginu Air India hrapaði til jarðar fyrir 46 árum síðan. Erlent 31.8.2012 07:14 Rannsaka umfangsmikið prófsvindl í Harvard Stjórn hins virta Harvard háskóla í Bandaríkjunum rannsakar nú umfangsmikið prófsvindl meðal stúdenta skólans. Erlent 31.8.2012 07:04 Romney gagnrýnir en Eastwood röflaði Mitt Romney notaði tækifærið í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Flórída í gærkvöldi til að gagnrýna Barack Obama forseta Bandaríkjanna harðlega eins og búist var við. Erlent 31.8.2012 07:00 Hollande er óvinsælasti forsetinn í sögu Frakklands Þrátt fyrir að Francois Hollande forseti Frakklands hafi aðeins gengt embætti sínu í 100 daga hefur hann náð því að vera óvinsælasti forseti landsins frá upphafi. Erlent 31.8.2012 06:57 Grænlendingar vissu ekki af 6,6 stiga jarðskjálfta í grenndinni Á svipuðum tíma og jarðskjálfti varð í Bláfjöllum upp á 4,6 stig á Richter í gærdag varð stór jarðskjálfti upp á 6,6 stig á Richter á hafsbotninum milli Grænlands og Jan Mayen. Erlent 31.8.2012 06:47 Rottuplága er vandamál í einu hverfa New York borgar Rottugangur er vaxandi vandamál fyrir New Yorkbúa og nú hefur einn þeirra vakið athygli á því á nýstárlegan hátt. Erlent 31.8.2012 06:39 Tvær plánetur við tvístirni Stjörnufræðingar NASA hafa fundið tvær reikistjörnur sem eru á braut um tvær sólir, svokallað tvístirni. Erlent 31.8.2012 03:00 Smitaði fólk af alnæmisveiru Svissneskur nálastungulæknir hefur verið ákærður fyrir að hafa vísvitandi smitað sextán manns af alnæmisveirunni. Erlent 31.8.2012 02:00 Fulltrúar Sýrlands gengu út af leiðtogafundi í Íran „Blóðbaðið í Sýrlandi er á ábyrgð okkar allra og hættir ekki fyrr en gripið verður inn í til að stöðva það,“ sagði Mohammed Morsi, hinn nýi forseti Egyptalands, á leiðtogafundi Samtaka hlutlausra ríkja, sem haldinn er í Teheran, höfuðborg Írans. Erlent 31.8.2012 01:00 Fleiri konur háðar spilum Konum með spilafíkn fjölgar í Svíþjóð, samkvæmt nýrri könnun sænsku lýðheilsustofnunarinnar. Konur eru nú helmingur nýrra spilafíkla. Algengast er að konur á aldrinum 45 til 64 ára glími við vanda vegna spilafíknar. Erlent 31.8.2012 00:00 Myrti mæðgur og skrifaði á vegginn með blóði: "Free pussy riot“ Lík mæðgna fannst í borginni Kazan í Rússlandi en samkvæmt yfirvöldum þar í landi hafði morðinginn skrifað með blóði á vegginn: "Free Pussy Riot“. Erlent 30.8.2012 21:12 IAEA: Framleiðsla í kjarnorkuverum Írans eykst Alþjóðakjarnorkumálastofnun, sem starfar á vegum Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti í dag að stjórnvöld í Íran hefðu aukið framleiðslugetu kjarnorkuversins Fordo um nær helming. Erlent 30.8.2012 17:00 Fundu milljónir svarthola Vísindamenn fundu nýlega milljónir tröllaukinna svarthola með hjálp stjörnusjónaukans Wise. Fundurinn mun gagnast í leitinni að svörum um hvernig vetrarbrautir og svarthol myndast. Erlent 30.8.2012 16:16 "Pussy Riot" ritað á vegg á morðvettvangi Lögreglan í Rússlandi hefur staðfest að mæðgin, sjötíu og sex ára gömul kona og þrjátíu og átta ára gömul dóttir hennar, hafi verið myrt í borginni Kazan. Erlent 30.8.2012 15:58 Hundrað ára ökumaður valdur að bílslysi Fjögur börn slösuðust í Los Angeles í Bandaríkjunum í dag þegar hundrað ára gamall ökumaður ruglaðist á gírum og bakkaði á hóp fólks. Erlent 30.8.2012 14:13 Maður ákærður fyrir að gefa rangan vitnisburð í Sigrid-málinu Lögreglan í Osló hefur ákært mann fyrir að gefa falskan vitnisburð í Sigrid-málinu sem skekið hefur norskt samfélag að undanförnu. Erlent 30.8.2012 10:11 Kókaínneysla á drykkjukvöldi Harry Bretaprins í Las Vegas Svo virðist sem fíkniefni hafi verið til staðar í töluverðu magni á alræmdu drykkjukvöldi Harry Bretaprins á lúxushóteli í Las Vegas í síðustu viku. Erlent 30.8.2012 07:08 Súkkulaði dregur úr líkunum á heilablóðfalli Ný rannsókn sem náði til 37.000 Svía sýnir að súkkulaðiát dregur verulega á líkunum á því að fá heilablóðfall. Erlent 30.8.2012 07:00 Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu. Erlent 30.8.2012 06:58 Sprenging kostaði 19 mannslíf í kínverskri kolanámu Gassprenging í kínverskri kolanámu kostaði 19 námumenn lífið í gærdag og 28 námumenn eru nú innilokaðir niðri í námunni. Erlent 30.8.2012 06:54 Obama og Romney hnífjafnir í nýrri skoðanakönnun Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að þeir Mitt Romney og Barack Obama eru með nákvæmlega jafnmikið fylgi í baráttu sinni um forsetaembætti landsins. Erlent 30.8.2012 06:51 Gullgrafarar frömdu fjöldamorð á frumstæðum indjánum Menn sem stunda ólöglegan gullgröft á Amazon svæðinu eru sagðir hafa myrt um 80 einstaklinga af frumstæðum indjánaættbálki sem kallast Yanomani. Erlent 30.8.2012 06:46 Flokksleiðtogi í Kína flúði land með milljarða af illa fengnu fé Einn af flokksleiðtogum kínverska kommúnistaflokksins er flúinn úr landi með um 3,6 milljarða króna af illa fengnu fé í farteskinu. Erlent 30.8.2012 06:37 Repúblikanar þinga í skugga fellibyls Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður. Erlent 30.8.2012 03:00 Hvetur landsmenn til að flýja „Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær. Erlent 30.8.2012 02:00 « ‹ ›
Skotárás í New Jersey - þrír látnir Þrír létust í skotárás í New Jersey í Bandaríkjunum í dag. Fregnir af málinu eru enn óljósar. Yfirvöld í borginni hafa staðfest að árásin átti sér stað í stórmarkaði. Erlent 31.8.2012 11:50
Húsleit gerð vegna hvarfs Sigrid Schjetne Lögreglan gerði í morgun húsleit hjá 29 ára gömlum manni sem er grunaður um að hafa gefið falskan vitnisburð hjá lögreglunni við rannsókn á hvarfi Sigrid Schjetne, ungri stúlku sem hvarf í ágúst. Erlent 31.8.2012 11:33
Mannlaust á tunglinu í 40 ár Neil Armstrong féll frá fyrir skemmstu en með risastökki sínu árið 1969 var hann í fararbroddi brautryðjenda NASA sem stigu fyrstir fæti á yfirborð tunglsins. Enginn hefur hins vegar komið á tunglið frá árslokum 1972. Erlent 31.8.2012 11:00
Poki með sendiráðspósti fannst á jökli í Ölpunum Poki með sendiráðspósti frá Indlandi hefur fundist í frönsku Ölpunum nærri þeim stað þar sem farþegavél frá flugfélaginu Air India hrapaði til jarðar fyrir 46 árum síðan. Erlent 31.8.2012 07:14
Rannsaka umfangsmikið prófsvindl í Harvard Stjórn hins virta Harvard háskóla í Bandaríkjunum rannsakar nú umfangsmikið prófsvindl meðal stúdenta skólans. Erlent 31.8.2012 07:04
Romney gagnrýnir en Eastwood röflaði Mitt Romney notaði tækifærið í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Flórída í gærkvöldi til að gagnrýna Barack Obama forseta Bandaríkjanna harðlega eins og búist var við. Erlent 31.8.2012 07:00
Hollande er óvinsælasti forsetinn í sögu Frakklands Þrátt fyrir að Francois Hollande forseti Frakklands hafi aðeins gengt embætti sínu í 100 daga hefur hann náð því að vera óvinsælasti forseti landsins frá upphafi. Erlent 31.8.2012 06:57
Grænlendingar vissu ekki af 6,6 stiga jarðskjálfta í grenndinni Á svipuðum tíma og jarðskjálfti varð í Bláfjöllum upp á 4,6 stig á Richter í gærdag varð stór jarðskjálfti upp á 6,6 stig á Richter á hafsbotninum milli Grænlands og Jan Mayen. Erlent 31.8.2012 06:47
Rottuplága er vandamál í einu hverfa New York borgar Rottugangur er vaxandi vandamál fyrir New Yorkbúa og nú hefur einn þeirra vakið athygli á því á nýstárlegan hátt. Erlent 31.8.2012 06:39
Tvær plánetur við tvístirni Stjörnufræðingar NASA hafa fundið tvær reikistjörnur sem eru á braut um tvær sólir, svokallað tvístirni. Erlent 31.8.2012 03:00
Smitaði fólk af alnæmisveiru Svissneskur nálastungulæknir hefur verið ákærður fyrir að hafa vísvitandi smitað sextán manns af alnæmisveirunni. Erlent 31.8.2012 02:00
Fulltrúar Sýrlands gengu út af leiðtogafundi í Íran „Blóðbaðið í Sýrlandi er á ábyrgð okkar allra og hættir ekki fyrr en gripið verður inn í til að stöðva það,“ sagði Mohammed Morsi, hinn nýi forseti Egyptalands, á leiðtogafundi Samtaka hlutlausra ríkja, sem haldinn er í Teheran, höfuðborg Írans. Erlent 31.8.2012 01:00
Fleiri konur háðar spilum Konum með spilafíkn fjölgar í Svíþjóð, samkvæmt nýrri könnun sænsku lýðheilsustofnunarinnar. Konur eru nú helmingur nýrra spilafíkla. Algengast er að konur á aldrinum 45 til 64 ára glími við vanda vegna spilafíknar. Erlent 31.8.2012 00:00
Myrti mæðgur og skrifaði á vegginn með blóði: "Free pussy riot“ Lík mæðgna fannst í borginni Kazan í Rússlandi en samkvæmt yfirvöldum þar í landi hafði morðinginn skrifað með blóði á vegginn: "Free Pussy Riot“. Erlent 30.8.2012 21:12
IAEA: Framleiðsla í kjarnorkuverum Írans eykst Alþjóðakjarnorkumálastofnun, sem starfar á vegum Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti í dag að stjórnvöld í Íran hefðu aukið framleiðslugetu kjarnorkuversins Fordo um nær helming. Erlent 30.8.2012 17:00
Fundu milljónir svarthola Vísindamenn fundu nýlega milljónir tröllaukinna svarthola með hjálp stjörnusjónaukans Wise. Fundurinn mun gagnast í leitinni að svörum um hvernig vetrarbrautir og svarthol myndast. Erlent 30.8.2012 16:16
"Pussy Riot" ritað á vegg á morðvettvangi Lögreglan í Rússlandi hefur staðfest að mæðgin, sjötíu og sex ára gömul kona og þrjátíu og átta ára gömul dóttir hennar, hafi verið myrt í borginni Kazan. Erlent 30.8.2012 15:58
Hundrað ára ökumaður valdur að bílslysi Fjögur börn slösuðust í Los Angeles í Bandaríkjunum í dag þegar hundrað ára gamall ökumaður ruglaðist á gírum og bakkaði á hóp fólks. Erlent 30.8.2012 14:13
Maður ákærður fyrir að gefa rangan vitnisburð í Sigrid-málinu Lögreglan í Osló hefur ákært mann fyrir að gefa falskan vitnisburð í Sigrid-málinu sem skekið hefur norskt samfélag að undanförnu. Erlent 30.8.2012 10:11
Kókaínneysla á drykkjukvöldi Harry Bretaprins í Las Vegas Svo virðist sem fíkniefni hafi verið til staðar í töluverðu magni á alræmdu drykkjukvöldi Harry Bretaprins á lúxushóteli í Las Vegas í síðustu viku. Erlent 30.8.2012 07:08
Súkkulaði dregur úr líkunum á heilablóðfalli Ný rannsókn sem náði til 37.000 Svía sýnir að súkkulaðiát dregur verulega á líkunum á því að fá heilablóðfall. Erlent 30.8.2012 07:00
Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu. Erlent 30.8.2012 06:58
Sprenging kostaði 19 mannslíf í kínverskri kolanámu Gassprenging í kínverskri kolanámu kostaði 19 námumenn lífið í gærdag og 28 námumenn eru nú innilokaðir niðri í námunni. Erlent 30.8.2012 06:54
Obama og Romney hnífjafnir í nýrri skoðanakönnun Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að þeir Mitt Romney og Barack Obama eru með nákvæmlega jafnmikið fylgi í baráttu sinni um forsetaembætti landsins. Erlent 30.8.2012 06:51
Gullgrafarar frömdu fjöldamorð á frumstæðum indjánum Menn sem stunda ólöglegan gullgröft á Amazon svæðinu eru sagðir hafa myrt um 80 einstaklinga af frumstæðum indjánaættbálki sem kallast Yanomani. Erlent 30.8.2012 06:46
Flokksleiðtogi í Kína flúði land með milljarða af illa fengnu fé Einn af flokksleiðtogum kínverska kommúnistaflokksins er flúinn úr landi með um 3,6 milljarða króna af illa fengnu fé í farteskinu. Erlent 30.8.2012 06:37
Repúblikanar þinga í skugga fellibyls Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður. Erlent 30.8.2012 03:00
Hvetur landsmenn til að flýja „Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær. Erlent 30.8.2012 02:00