Fótbolti

Nani vælir yfir Ferguson

Vængmaður Man. Utd, Nani, greinir frá því ítarlegu viðtali viðtali við portúgalskt dagblað hversu erfitt lífið getur verið undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Enski boltinn

Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt

Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð.

Fótbolti

Cesar framlengir við Inter til ársins 2014

Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar.

Fótbolti

Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013

Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013.

Fótbolti

Cole orðaður við Liverpool

Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar.

Enski boltinn

Þjóðverjar minnast Enke

Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest.

Fótbolti

Drogba dregur sig úr landsliðinu

Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag.

Fótbolti

Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona

Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0.

Fótbolti