Fótbolti Benitez: Við sýndum sterkan karakter Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var ánægður með baráttuna hjá leikmönnum liðs síns í 2-2 jafnteflinu gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 21.11.2009 16:25 Trapattoni stefnir á að taka þátt á HM 2014 í Brasilíu Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi hefur þvertekið fyrir að hann sé að hætta í boltanum eftir fjaðrafokið í kringum vafasaman sigur Frakka gegn Írum í umspili fyrir laust sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 21.11.2009 15:45 Adebayor: Við áttum skilið að vinna leikinn Framherjinn Emmanuel Adebayor skoraði eitt mark fyrir Manchester City í 2-2 jafntefli gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield-leikvanginum. Enski boltinn 21.11.2009 15:20 Jafntefli hjá Liverpool og Manchester City Liverpool og Manchester City skildu jöfn 2-2 á Anfield-leikvanginum í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en öll fjögur mörkin komu í seinni hálfleik. Enski boltinn 21.11.2009 14:43 Þriðji leikmaður Barcelona kominn með svínaflensu Barcelona staðfesti í gær að Yaya Toure og Eric Abidal væru smitaðir af svínaflensunni og gætu því ekki leikið með liðinu gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 14:30 Inter er komið í kapphlaupið um Aguero Greint hefur verið frá því að forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid muni hittast á fundi eftir helgi til þess að ræða möguleg félagaskipti argentínska landsliðsframherjans Sergio Aguero en hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnafélagið í þó nokkurn tíma. Enski boltinn 21.11.2009 13:15 Moyes: Engar fyrirspurnir borist okkur út af Rodwell Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton neitar því að félaginu hafi borist kauptilboð í hinn 18 ára gamla Jack Rodwell en bæði Chelsea og Manchester United eru sterklega orðuð við miðjumanninn efnilega. Enski boltinn 21.11.2009 12:45 Egyptar hóta að draga landslið sitt úr keppni í tvö ár Egyptar eru sársvekktir með framkomu stuðningsmanna Alsír á meðan á úrslitaleik þjóðanna um laust sæti á HM næsta sumar stóð á miðvikudag en knattspyrnusamband Egyptalands hefur leitað til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA út af málinu. Fótbolti 21.11.2009 12:15 Keane: Erum þakklátir fyrir yfirlýsinguna frá Henry Robbie Keane, fyrirliði írska landsliðsins, hefur ekki gefið upp alla von um að síðari umspilsleikur Írlands og Frakklands verði spilaður að nýju þrátt fyrir að alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafi þvertekið fyrir það. Fótbolti 21.11.2009 11:30 Tveir leikmenn Barcelona með svínaflensuna Staðfest hefur verið að bæði Yaya Toure og Eric Abidal hjá Barcelona séu smitaðir af svínaflensunni og þeir verða því ekki með Barcelona í leiknum gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 10:30 Jens Lehmann kominn á fimmtugsaldurinn - sá áttundi í sögunni Jens Lehmann, markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, varð fertugur á dögunum og getur á morgun orðið áttundi leikmaðurinn í sögu þýsku bundesligunni sem spilar eftir að hann dettur inn á fimmtugsaldurinn. Fótbolti 20.11.2009 23:30 Hughes: Mikilvægt að sýna góðan leik gegn Liverpool Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester city er vongóður fyrir hádegisleik City og Liverpool á Anfield-leikvanginum á morgun. Enski boltinn 20.11.2009 22:45 Ferguson útskýrir af hverju Hargreaves spilar ekki Manchester United aðdáendur hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá Owen Hargreaves spila aftur með Englandsmeisturunum en hann er búinn að vera frá vegna hnémeiðsla í meira en ár. Enski boltinn 20.11.2009 20:30 Smith: Mér hefur ekki verið boðið að þjálfa Skotland Knattspyrnustjórinn Walter Smith hjá Rangers og fyrrum landsliðsþjálfari Skotlands ítrekar í viðtali við breska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki verið í viðræðum við skoska knattspyrnusambandið um landsliðsþjálfarastöðuna hjá Skotlandi. Fótbolti 20.11.2009 18:30 Landon Donovan valinn bestur í bandarísku deildinni Landon Donovan, félagi David Beckham hjá Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni, var í gær valinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins en lið hans spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn á sunnudaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem Donovan fær þessa viðurkenningu en hann hafði fimm sinnum verið kosinn besti bandaríski leikmaðurinn. Fótbolti 20.11.2009 17:45 Grunur um að úrslitum 200 leikja í Evrópu hafi verið hagrætt Þýsk yfirvöld hafa nú handtekið sautján manns í tengslum við risavaxna rannsókn sína um að úrslitum 200 knattspyrnuleikja hafi verið hagrætt vegna veðmálastarfssemi. Fótbolti 20.11.2009 15:56 Henry: Það væri sanngjarnast að spila leikinn aftur Franski landsliðsframherjinn Thierry Henry hefur gefið frá sér yfirlýsingu í kjölfar fjaðrafoksins í kringum síðari umspilsleik Frakklands og Írlands í undankeppni HM 2010. Fótbolti 20.11.2009 15:15 Ísland niður um fimm sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu datt niður um fimm sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Ísland er í 92. sæti en var í 87. sæti þegar listinn var gefinn út síðast. Spánverjar endurheimtu toppsæti listans en þar voru Brasilíumenn síðast. Fótbolti 20.11.2009 14:45 Roy Keane hefur enga samúð með Írunum Roy Keane, fyrrum landsliðsmaður Íra, hefur enga samúð með löndum sínum þrátt fyrir að þeir hafi misst af HM í Suður-Afríku vegna kolólöglegs marks Frakka. Thierry Henry tók boltann greinilega með hendi áður en hann lagði upp jöfnunarmark William Gallas sem nægði franska liðinu til þess að komast til Suður-Afríku. Fótbolti 20.11.2009 14:15 Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku. Fótbolti 20.11.2009 13:30 Selfyssingar unnu gamla þjálfarann í gær Selfoss vann 2-0 sigur á Val í æfingaleik í Egilshöllinni en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og jafnframt fyrsti leikurinn á móti Gunnlaugi Jónssyni síðan að hann yfirgaf þjálfarastöðu liðsins til þess að fara að þjálfa Valsliðið. Íslenski boltinn 20.11.2009 13:00 Verða Essien og Muntari reknir úr landsliði Gana? Þremeningarnir Michael Essien hjá Chelsea, Sulley Muntari hjá Inter og Asamoah Gyan hjá Rennes gætu lent í miklum vandræðum eftir að þeir misstu af vináttulandsleik Gana gegn Angóla án nokkurra skýringa. Fótbolti 20.11.2009 12:00 Redknapp: Cudicini ekki meira með á tímabilinu Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham telur að markvörðurinn Carlo Cudicini muni snúa aftur á völlinn og spila á ný, en á síður von á því að hann spili eitthvað á þessu tímabili. Enski boltinn 20.11.2009 11:30 Ensk félög reyndu að fá Beckham - AC Milan samt fyrsti kostur Stórstjarnan David Beckham snýr brátt aftur til AC Milan þar sem hann mun leika á lánssamningi frá LA Galaxy eftir áramót en hann viðurkenndi í viðtali við Sky sports fréttastofuna að nokkur ensk félög hafi reynt að fá sig. Fótbolti 20.11.2009 10:45 Chelsea ætlar að kaupa Johnson og lána hann aftur Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar Lundúnafélagið Chelsea að stiga fram og kaupa enska fyrrum U-21 árs landsliðsmanninn Adam Johnson frá Middlesbrough þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 20.11.2009 10:15 FIFA neitar beiðni knattspyrnusambands Írlands um nýjan leik Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ákveðið að verða ekki við beiðni knattspyrnusambands Írlands um að seinni umspilsleikur Íra og Frakka verði spilaður á ný vegna dómaramistaka sem kostuðu Íra sigur í leiknum. Fótbolti 20.11.2009 09:45 Ísland í fimmta styrkleikaflokki Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 þann 7. febrúar næstkomandi. Fótbolti 19.11.2009 23:30 Roma hefur áhuga á að fá Pavlyuchenko Allt virðist benda til þess að rússneski landsliðsframherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir Tottenham strax þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur verið úti kuldanum hjá Lundúnafélaginu á þessu tímabili. Enski boltinn 19.11.2009 19:15 Ferguson fær að stjórna United á móti Everton Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, fær að stjórna sínu liði á móti Everton á laugardaginn þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í nýverið í tveggja leikja bann vegna ummæla sinna um Alan Wiley dómara eftir 2-2 jafnteflisleik á móti Sunderland. Enski boltinn 19.11.2009 18:30 Bellamy: Á líklega ekki meira en tvö ár eftir í boltanum Framherjinn málglaði Craig Bellamy hjá Manchester City hefur viðurkennt að hann búist við því að þurfa að leggja skóna á hillina á næstu tveimur árum eða svo. Enski boltinn 19.11.2009 17:45 « ‹ ›
Benitez: Við sýndum sterkan karakter Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var ánægður með baráttuna hjá leikmönnum liðs síns í 2-2 jafnteflinu gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 21.11.2009 16:25
Trapattoni stefnir á að taka þátt á HM 2014 í Brasilíu Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi hefur þvertekið fyrir að hann sé að hætta í boltanum eftir fjaðrafokið í kringum vafasaman sigur Frakka gegn Írum í umspili fyrir laust sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 21.11.2009 15:45
Adebayor: Við áttum skilið að vinna leikinn Framherjinn Emmanuel Adebayor skoraði eitt mark fyrir Manchester City í 2-2 jafntefli gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield-leikvanginum. Enski boltinn 21.11.2009 15:20
Jafntefli hjá Liverpool og Manchester City Liverpool og Manchester City skildu jöfn 2-2 á Anfield-leikvanginum í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en öll fjögur mörkin komu í seinni hálfleik. Enski boltinn 21.11.2009 14:43
Þriðji leikmaður Barcelona kominn með svínaflensu Barcelona staðfesti í gær að Yaya Toure og Eric Abidal væru smitaðir af svínaflensunni og gætu því ekki leikið með liðinu gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 14:30
Inter er komið í kapphlaupið um Aguero Greint hefur verið frá því að forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid muni hittast á fundi eftir helgi til þess að ræða möguleg félagaskipti argentínska landsliðsframherjans Sergio Aguero en hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnafélagið í þó nokkurn tíma. Enski boltinn 21.11.2009 13:15
Moyes: Engar fyrirspurnir borist okkur út af Rodwell Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton neitar því að félaginu hafi borist kauptilboð í hinn 18 ára gamla Jack Rodwell en bæði Chelsea og Manchester United eru sterklega orðuð við miðjumanninn efnilega. Enski boltinn 21.11.2009 12:45
Egyptar hóta að draga landslið sitt úr keppni í tvö ár Egyptar eru sársvekktir með framkomu stuðningsmanna Alsír á meðan á úrslitaleik þjóðanna um laust sæti á HM næsta sumar stóð á miðvikudag en knattspyrnusamband Egyptalands hefur leitað til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA út af málinu. Fótbolti 21.11.2009 12:15
Keane: Erum þakklátir fyrir yfirlýsinguna frá Henry Robbie Keane, fyrirliði írska landsliðsins, hefur ekki gefið upp alla von um að síðari umspilsleikur Írlands og Frakklands verði spilaður að nýju þrátt fyrir að alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafi þvertekið fyrir það. Fótbolti 21.11.2009 11:30
Tveir leikmenn Barcelona með svínaflensuna Staðfest hefur verið að bæði Yaya Toure og Eric Abidal hjá Barcelona séu smitaðir af svínaflensunni og þeir verða því ekki með Barcelona í leiknum gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 10:30
Jens Lehmann kominn á fimmtugsaldurinn - sá áttundi í sögunni Jens Lehmann, markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, varð fertugur á dögunum og getur á morgun orðið áttundi leikmaðurinn í sögu þýsku bundesligunni sem spilar eftir að hann dettur inn á fimmtugsaldurinn. Fótbolti 20.11.2009 23:30
Hughes: Mikilvægt að sýna góðan leik gegn Liverpool Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester city er vongóður fyrir hádegisleik City og Liverpool á Anfield-leikvanginum á morgun. Enski boltinn 20.11.2009 22:45
Ferguson útskýrir af hverju Hargreaves spilar ekki Manchester United aðdáendur hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá Owen Hargreaves spila aftur með Englandsmeisturunum en hann er búinn að vera frá vegna hnémeiðsla í meira en ár. Enski boltinn 20.11.2009 20:30
Smith: Mér hefur ekki verið boðið að þjálfa Skotland Knattspyrnustjórinn Walter Smith hjá Rangers og fyrrum landsliðsþjálfari Skotlands ítrekar í viðtali við breska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki verið í viðræðum við skoska knattspyrnusambandið um landsliðsþjálfarastöðuna hjá Skotlandi. Fótbolti 20.11.2009 18:30
Landon Donovan valinn bestur í bandarísku deildinni Landon Donovan, félagi David Beckham hjá Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni, var í gær valinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins en lið hans spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn á sunnudaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem Donovan fær þessa viðurkenningu en hann hafði fimm sinnum verið kosinn besti bandaríski leikmaðurinn. Fótbolti 20.11.2009 17:45
Grunur um að úrslitum 200 leikja í Evrópu hafi verið hagrætt Þýsk yfirvöld hafa nú handtekið sautján manns í tengslum við risavaxna rannsókn sína um að úrslitum 200 knattspyrnuleikja hafi verið hagrætt vegna veðmálastarfssemi. Fótbolti 20.11.2009 15:56
Henry: Það væri sanngjarnast að spila leikinn aftur Franski landsliðsframherjinn Thierry Henry hefur gefið frá sér yfirlýsingu í kjölfar fjaðrafoksins í kringum síðari umspilsleik Frakklands og Írlands í undankeppni HM 2010. Fótbolti 20.11.2009 15:15
Ísland niður um fimm sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu datt niður um fimm sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Ísland er í 92. sæti en var í 87. sæti þegar listinn var gefinn út síðast. Spánverjar endurheimtu toppsæti listans en þar voru Brasilíumenn síðast. Fótbolti 20.11.2009 14:45
Roy Keane hefur enga samúð með Írunum Roy Keane, fyrrum landsliðsmaður Íra, hefur enga samúð með löndum sínum þrátt fyrir að þeir hafi misst af HM í Suður-Afríku vegna kolólöglegs marks Frakka. Thierry Henry tók boltann greinilega með hendi áður en hann lagði upp jöfnunarmark William Gallas sem nægði franska liðinu til þess að komast til Suður-Afríku. Fótbolti 20.11.2009 14:15
Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku. Fótbolti 20.11.2009 13:30
Selfyssingar unnu gamla þjálfarann í gær Selfoss vann 2-0 sigur á Val í æfingaleik í Egilshöllinni en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og jafnframt fyrsti leikurinn á móti Gunnlaugi Jónssyni síðan að hann yfirgaf þjálfarastöðu liðsins til þess að fara að þjálfa Valsliðið. Íslenski boltinn 20.11.2009 13:00
Verða Essien og Muntari reknir úr landsliði Gana? Þremeningarnir Michael Essien hjá Chelsea, Sulley Muntari hjá Inter og Asamoah Gyan hjá Rennes gætu lent í miklum vandræðum eftir að þeir misstu af vináttulandsleik Gana gegn Angóla án nokkurra skýringa. Fótbolti 20.11.2009 12:00
Redknapp: Cudicini ekki meira með á tímabilinu Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham telur að markvörðurinn Carlo Cudicini muni snúa aftur á völlinn og spila á ný, en á síður von á því að hann spili eitthvað á þessu tímabili. Enski boltinn 20.11.2009 11:30
Ensk félög reyndu að fá Beckham - AC Milan samt fyrsti kostur Stórstjarnan David Beckham snýr brátt aftur til AC Milan þar sem hann mun leika á lánssamningi frá LA Galaxy eftir áramót en hann viðurkenndi í viðtali við Sky sports fréttastofuna að nokkur ensk félög hafi reynt að fá sig. Fótbolti 20.11.2009 10:45
Chelsea ætlar að kaupa Johnson og lána hann aftur Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar Lundúnafélagið Chelsea að stiga fram og kaupa enska fyrrum U-21 árs landsliðsmanninn Adam Johnson frá Middlesbrough þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 20.11.2009 10:15
FIFA neitar beiðni knattspyrnusambands Írlands um nýjan leik Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ákveðið að verða ekki við beiðni knattspyrnusambands Írlands um að seinni umspilsleikur Íra og Frakka verði spilaður á ný vegna dómaramistaka sem kostuðu Íra sigur í leiknum. Fótbolti 20.11.2009 09:45
Ísland í fimmta styrkleikaflokki Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 þann 7. febrúar næstkomandi. Fótbolti 19.11.2009 23:30
Roma hefur áhuga á að fá Pavlyuchenko Allt virðist benda til þess að rússneski landsliðsframherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir Tottenham strax þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur verið úti kuldanum hjá Lundúnafélaginu á þessu tímabili. Enski boltinn 19.11.2009 19:15
Ferguson fær að stjórna United á móti Everton Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, fær að stjórna sínu liði á móti Everton á laugardaginn þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í nýverið í tveggja leikja bann vegna ummæla sinna um Alan Wiley dómara eftir 2-2 jafnteflisleik á móti Sunderland. Enski boltinn 19.11.2009 18:30
Bellamy: Á líklega ekki meira en tvö ár eftir í boltanum Framherjinn málglaði Craig Bellamy hjá Manchester City hefur viðurkennt að hann búist við því að þurfa að leggja skóna á hillina á næstu tveimur árum eða svo. Enski boltinn 19.11.2009 17:45