Fótbolti

Milan á eftir Cassano

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan ætli að reyna að kaupa Antonio Cassano frá Sampdoria nú í janúar.

Fótbolti

Draumalið Andy Gray

Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn.

Enski boltinn

Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið

Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson.

Enski boltinn

Agüero: Hugsa bara um Atletico

Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana.

Enski boltinn

Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal

Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn.

Enski boltinn

Vonbrigðalið ársins í enska boltanum

Fréttamenn vefsíðunnar goal.com hafa valið vonbrigðalið ársins í enska boltanum. Liðið er ekki skipað þeim leikmönnum sem eru lélegastir heldur þeim sem hafa valdið mestum vonbrigðum í vetur.

Enski boltinn