Fótbolti

Valencia ætlar að selja Villa

Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af.

Fótbolti

Balotelli fór í treyju AC Milan

Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu.

Fótbolti

Ivanovic frá í mánuð

Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea þessa dagana og enn ein slæmu tíðindin bárust í dag. Varnarmaðurinn Branislav Ivanovic verður frá í mánuð vegna meiðsla.

Enski boltinn

Sandro á leið til Spurs

Brasilíska félagið Internacional heldur því að fram að félagið sé búið að nú samkomulagi við Tottenham um að enska félagið kaupi Sandro frá félaginu.

Enski boltinn

Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa

Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur.

Fótbolti

Inter á eftir Vargas

Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas.

Fótbolti

Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega.

Enski boltinn

Moggi: Mourinho er allt of strangur

Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana.

Fótbolti

Styttist í Van Persie

Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur.

Enski boltinn