Fótbolti Vermaelen sleppur ekki við leikbann - í banni á móti Birmingham Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, verður í leikbanni á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók fyrir áfrýjun hans í dag og staðfesti rauða spjaldið sem belgíski miðvörðurinn fékk á móti West Ham um síðustu helgi. Enski boltinn 23.3.2010 16:45 Hætti ekki með Chelsea sama hvernig fer Carlo Ancelotti segir að hann verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð þó svo liðið verði ekki enskur meistari né bikarmeistari. Enski boltinn 23.3.2010 16:00 Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. Enski boltinn 23.3.2010 15:00 Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. Fótbolti 23.3.2010 14:00 Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. Fótbolti 23.3.2010 12:45 Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 23.3.2010 12:15 Carroll kjálkabraut Taylor á æfingu Mórallinn er greinilega ekki alveg nógu góður hjá Newcastle því liðsfélagarnir Andy Carroll og Steven Taylor lentu í heiftarlegum slagsmálum á æfingu. Enski boltinn 23.3.2010 11:45 Cole vinnur að tónlist með 50 cent Ashley Cole leynir á sér á ýmsan hátt og hæfileikar hans á tónlistarsviðinu hafa ekki farið hátt þó svo Cole sé nýbúinn að vinna að tónlist með 50 cent. Enski boltinn 23.3.2010 11:00 Ivanovic frá í mánuð Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea þessa dagana og enn ein slæmu tíðindin bárust í dag. Varnarmaðurinn Branislav Ivanovic verður frá í mánuð vegna meiðsla. Enski boltinn 23.3.2010 10:30 Sandro á leið til Spurs Brasilíska félagið Internacional heldur því að fram að félagið sé búið að nú samkomulagi við Tottenham um að enska félagið kaupi Sandro frá félaginu. Enski boltinn 23.3.2010 10:00 Cole ekki búinn að fá tilboð frá Chelsea Chelsea er ekki enn búið að gera Joe Cole nýtt samningstilboð þó svo núverandi samningur hans renni út í sumar. Leikmaðurinn vonast þó enn til þess að ganga frá nýjum samningi áður en tímabilinu lýkur. Enski boltinn 23.3.2010 09:30 Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. Fótbolti 23.3.2010 08:15 Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. Fótbolti 22.3.2010 23:45 Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 22.3.2010 23:15 Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 22.3.2010 22:55 Fernandez tekur við landsliði Ísrael Franska goðsögnin Luis Fernandez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Ísraels frá og með 1. maí og fram yfir undankeppni EM 2012. Fótbolti 22.3.2010 20:30 Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. Fótbolti 22.3.2010 19:45 Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 22.3.2010 19:00 Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. Enski boltinn 22.3.2010 18:15 Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Fótbolti 22.3.2010 17:30 Aquilani er ekki að fara frá Liverpool Umboðsmaður Ítalans Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim orðrómi að skjólstæðingur sinn snúi aftur til Ítalíu næsta sumar. Enski boltinn 22.3.2010 16:45 Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. Fótbolti 22.3.2010 16:00 Styttist í Van Persie Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur. Enski boltinn 22.3.2010 15:30 Park vill skora meira - ekki keyptur til að selja treyjur Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir það hafa verið stórkostlega tilfinningu að skora sigurmarkið gegn Liverpool um helgina. Ekki hafi skemmt fyrir að skora markið fyrir framan Stretford End. Enski boltinn 22.3.2010 15:00 Riera sagður vera á leið til CSKA Moskva Hermt er í breskum fjölmiðlum í dag að Spánverjinn Albert Riera verði sendur frá Liverpool til Moskvu og það strax í þessari viku. Mun CSKA Moskva vera til í að taka á móti honum. Enski boltinn 22.3.2010 14:30 Carragher bjartsýnn á að Liverpool nái fjórða sætinu Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir tapið gegn Man. Utd um helgina og séu enn bjartsýnir á að geta náð hinu mikilvæga fjórða sæti í deildinni. Enski boltinn 22.3.2010 14:00 Mancini ekki á leið til Juventus Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, hafnar því með öllu að hann sé á leið til Juventus í sumar eins og orðrómur var um helgina. Enski boltinn 22.3.2010 12:45 Wenger: Við erum í sterkri stöðu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að lið sitt sé í sterkri stöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn og krefst þess að leikmenn sínir haldi einbeitingu. Enski boltinn 22.3.2010 12:15 Eiði hampað fyrir góðan leik Góður leikur Eiðs Smára Guðjohnsen með Tottenham um helgina gegn Stoke hefur vakið athygli og fær Eiður lofsamlega dóma í blöðunum fyrir frammistöðuna. Enski boltinn 22.3.2010 11:00 Portsmouth sektað um eina milljón punda Það á ekki af enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth að ganga en félagið hefur nú verið sektað um eina milljón punda af deildinni fyrir að brjóta ýmsar reglur á tímabilinu. Enski boltinn 22.3.2010 10:30 « ‹ ›
Vermaelen sleppur ekki við leikbann - í banni á móti Birmingham Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, verður í leikbanni á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók fyrir áfrýjun hans í dag og staðfesti rauða spjaldið sem belgíski miðvörðurinn fékk á móti West Ham um síðustu helgi. Enski boltinn 23.3.2010 16:45
Hætti ekki með Chelsea sama hvernig fer Carlo Ancelotti segir að hann verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð þó svo liðið verði ekki enskur meistari né bikarmeistari. Enski boltinn 23.3.2010 16:00
Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. Enski boltinn 23.3.2010 15:00
Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. Fótbolti 23.3.2010 14:00
Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. Fótbolti 23.3.2010 12:45
Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 23.3.2010 12:15
Carroll kjálkabraut Taylor á æfingu Mórallinn er greinilega ekki alveg nógu góður hjá Newcastle því liðsfélagarnir Andy Carroll og Steven Taylor lentu í heiftarlegum slagsmálum á æfingu. Enski boltinn 23.3.2010 11:45
Cole vinnur að tónlist með 50 cent Ashley Cole leynir á sér á ýmsan hátt og hæfileikar hans á tónlistarsviðinu hafa ekki farið hátt þó svo Cole sé nýbúinn að vinna að tónlist með 50 cent. Enski boltinn 23.3.2010 11:00
Ivanovic frá í mánuð Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea þessa dagana og enn ein slæmu tíðindin bárust í dag. Varnarmaðurinn Branislav Ivanovic verður frá í mánuð vegna meiðsla. Enski boltinn 23.3.2010 10:30
Sandro á leið til Spurs Brasilíska félagið Internacional heldur því að fram að félagið sé búið að nú samkomulagi við Tottenham um að enska félagið kaupi Sandro frá félaginu. Enski boltinn 23.3.2010 10:00
Cole ekki búinn að fá tilboð frá Chelsea Chelsea er ekki enn búið að gera Joe Cole nýtt samningstilboð þó svo núverandi samningur hans renni út í sumar. Leikmaðurinn vonast þó enn til þess að ganga frá nýjum samningi áður en tímabilinu lýkur. Enski boltinn 23.3.2010 09:30
Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. Fótbolti 23.3.2010 08:15
Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. Fótbolti 22.3.2010 23:45
Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 22.3.2010 23:15
Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 22.3.2010 22:55
Fernandez tekur við landsliði Ísrael Franska goðsögnin Luis Fernandez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Ísraels frá og með 1. maí og fram yfir undankeppni EM 2012. Fótbolti 22.3.2010 20:30
Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. Fótbolti 22.3.2010 19:45
Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 22.3.2010 19:00
Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. Enski boltinn 22.3.2010 18:15
Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Fótbolti 22.3.2010 17:30
Aquilani er ekki að fara frá Liverpool Umboðsmaður Ítalans Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim orðrómi að skjólstæðingur sinn snúi aftur til Ítalíu næsta sumar. Enski boltinn 22.3.2010 16:45
Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. Fótbolti 22.3.2010 16:00
Styttist í Van Persie Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur. Enski boltinn 22.3.2010 15:30
Park vill skora meira - ekki keyptur til að selja treyjur Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir það hafa verið stórkostlega tilfinningu að skora sigurmarkið gegn Liverpool um helgina. Ekki hafi skemmt fyrir að skora markið fyrir framan Stretford End. Enski boltinn 22.3.2010 15:00
Riera sagður vera á leið til CSKA Moskva Hermt er í breskum fjölmiðlum í dag að Spánverjinn Albert Riera verði sendur frá Liverpool til Moskvu og það strax í þessari viku. Mun CSKA Moskva vera til í að taka á móti honum. Enski boltinn 22.3.2010 14:30
Carragher bjartsýnn á að Liverpool nái fjórða sætinu Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir tapið gegn Man. Utd um helgina og séu enn bjartsýnir á að geta náð hinu mikilvæga fjórða sæti í deildinni. Enski boltinn 22.3.2010 14:00
Mancini ekki á leið til Juventus Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, hafnar því með öllu að hann sé á leið til Juventus í sumar eins og orðrómur var um helgina. Enski boltinn 22.3.2010 12:45
Wenger: Við erum í sterkri stöðu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að lið sitt sé í sterkri stöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn og krefst þess að leikmenn sínir haldi einbeitingu. Enski boltinn 22.3.2010 12:15
Eiði hampað fyrir góðan leik Góður leikur Eiðs Smára Guðjohnsen með Tottenham um helgina gegn Stoke hefur vakið athygli og fær Eiður lofsamlega dóma í blöðunum fyrir frammistöðuna. Enski boltinn 22.3.2010 11:00
Portsmouth sektað um eina milljón punda Það á ekki af enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth að ganga en félagið hefur nú verið sektað um eina milljón punda af deildinni fyrir að brjóta ýmsar reglur á tímabilinu. Enski boltinn 22.3.2010 10:30