Fótbolti

Missir Robben líka af HM?

Undanfarna daga hafa borist fregnir af stórstjörnum sem missa af HM í Suður-Afríku vegna meiðsla. Nú virðist sem svo að Arjen Robben sé að bætast í þann hóp.

Fótbolti

Mikel missir af HM

Nígeríumaðurinn John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, mun ekki spila á HM í Suður-Afríku sem hefst föstudaginn.

Fótbolti

Gunnleifur í fámennum hópi

Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson átti mestan þátt í því að FH-ingar urðu í fyrrakvöld fyrsta liðið í tuttugu ár til að slá bikarmeistara í vítakeppni. Íslandsmeistarar FH unnu 3-1 sigur á bikarmeisturum Blika í vítaspyrnukeppninni eftir að leikurinn endaði með 1-1 jafntefli.

Íslenski boltinn

Frakkar töpuðu fyrir Kína

Frakkar töpuðu í kvöld fyrir Kína í síðasta æfingaleik sínum fyrir HM í Suður-Afríku. Kínverjar voru ekki með sína bestu leikmenn í leiknum.

Fótbolti

Rio Ferdinand á hækjum út af sjúkrahúsinu og missir af HM

Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Suður-Afríku eftir að hann meiddist á hné á æfingu liðsins í morgun. Eftir myndatöku á sjúkrahúsi kom það í ljóst að hann getur ekki spilað með enska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni.

Fótbolti

Messi: Það er ekkert landslið með betra lið á pappírnum en Argentína

Lionel Messi eru sannfærður með það að ekkert landslið á HM í Suður-Afríku með betri mannskap en Argentína. Það eru margir sem búast ekki við miklu af liðinu eftir vandræðalega undankeppni og það þrátt fyrir að hafa innanborðs besta leikmann heims í Messi og einn allra besta leikmann allra tíma í þjálfaranum Diego Maradona.

Fótbolti

Sinisa Mihajlovic tekur við Fiorentina-liðinu

Fiorentina eftir ráðið Sinisa Mihajlovic sem þjálfara liðsins eftir að Cesare Prandelli hætti með liðið til þess að taka við ítalska landsliðinu eftir HM. Mihajlovic hætti með Catania í síðustu viku eftir að þetta litla lið frá Sikiley hafði haldið sæti sínu í ítölsku A-deildinni.

Fótbolti