Fótbolti

Maradona verður ekki rekinn

Julio Humberto Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að sambandið ætli sér ekki að reka Diego Maradona sem landsliðsþjálfara.

Fótbolti

AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger

Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard.

Fótbolti

Juninho: Dunga er eins og Domenech

Brasilíski miðjumaðurinn Juninho Pernambucano, leikmaður Lyon og fyrrum landsliðsinsmaður, gagnrýnir Dunga harðlega eftir HM. Hann ber hann saman við Raymond Domenech, hinn óvinsæla þjálfara Frakka.

Fótbolti

Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum?

Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina.

Fótbolti

Albert: Vorum óheppnir í dag

Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma.

Íslenski boltinn