Fótbolti Maradona verður ekki rekinn Julio Humberto Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að sambandið ætli sér ekki að reka Diego Maradona sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.7.2010 16:45 Gerrard ekki hættur í landsliðinu Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segist ekki vera á þeim buxunum að hætta með enska landsliðinu. Fótbolti 6.7.2010 16:00 Velur Gregory van der Wiel Bayern Munchen? Bayern Munchen ætlar að reyna að fá hægri bakvörðinn Gregory van der Wiel til sín frá Ajax. Hann myndi kosta félagið um 14 milljónir evra. Fótbolti 6.7.2010 15:30 AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard. Fótbolti 6.7.2010 15:00 Barcelona tapaði 10 milljónum á Dmytro Chygrynskiy Dmytro Chygrynskiy er farinn frá Barcelona eftir eins árs dvöl í Katalóníu. Hann kostaði Barcelona 25 milljónir punda en fer aftur til Shaktar Donetsk fyrir 15 milljónir. Fótbolti 6.7.2010 14:30 Keflvíkingar í neðsta styrkleikaflokki í Futsal Keflvíkingar verða í neðsta styrkleikaflokki á EM í Futsal, innanhússknattspyrnu, sem leikinn verður hér á landi í ágúst. UEFA sér um framkvæmd mótsins en Keflavík er Íslandsmeistari í íþróttinni. Íslenski boltinn 6.7.2010 14:00 Özil ekki á leið frá Werder Bremen? Mesut Özil er nú orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru. Þjóðverjinn hefur verið frábær á HM en hann er líklega ekki á leið frá Werder Bremen. Fótbolti 6.7.2010 13:30 Áfall fyrir Þjóðverja - Kolkrabbinn Paul tippar á Spán Kolkrabbinn Paul er heitasti spámaður Evrópu. Hann er í sædýrasafni í Oberhausen í Vestur-Þýskalandi og hefur spáð rétt fyrir um alla fimm leiki Þjóðverja á HM til þessa. Nú tippar hann á Spán. Fótbolti 6.7.2010 13:00 Bierhoff: Fjarvera Thomas Muller breytir miklu Oliver Bierhoff, fyrrum framherji Þýskalands og núverandi liðsstjóri, segir að það skipti hreinlega öllu máli að Thomas Muller geti ekki spilað í leiknum gegn Spáni á morgun. Fótbolti 6.7.2010 12:30 Juninho: Dunga er eins og Domenech Brasilíski miðjumaðurinn Juninho Pernambucano, leikmaður Lyon og fyrrum landsliðsinsmaður, gagnrýnir Dunga harðlega eftir HM. Hann ber hann saman við Raymond Domenech, hinn óvinsæla þjálfara Frakka. Fótbolti 6.7.2010 12:00 Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 6.7.2010 11:30 Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. Enski boltinn 6.7.2010 11:00 Fidel Castro styður Úrúgvæ og gagnrýnir dómara á HM Hinn geðþekki Kúbverji, Fidel Castro, styður Úrúgvæ á HM. Fyrrum forsetinn gagnrýnir líka dómara á HM en hann er 83 ára og hefur fylgst með með gangi mála í Suður-Afríku. Fótbolti 6.7.2010 10:30 Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum? Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina. Fótbolti 6.7.2010 10:00 Fabregas er sama um að Þjóðverjar séu sigurstranglegastir Átta mörk í tveimur leikjum eftir riðlakeppninni, og það gegn Englandi og Argentínu, gera Þjóðverja að sigurstranglegasta liði keppninnar. Þetta er mat Spánverjans Cesc Fabregas. Fótbolti 6.7.2010 10:00 Úrúgvæjar nenna ekki að tala lengur um "hendina" Það er ekki hægt að lesa um Úrúgvæ þessa dagana án þess að heyrast minnst á hendina frægu frá Luis Suarez. Eðlilega. Hún gjörbreytti öllu á HM. Fótbolti 6.7.2010 09:30 Ferguson segir væntingarnar til Rooney hafa verið of miklar Sir Alex Ferguson kemur Wayne Rooney til varnar eftir skelfilegt HM hjá framherjanum. Rooney var ekki með sjálfum sér á mótinu og náði ekki að skora. Fótbolti 6.7.2010 09:00 Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. Íslenski boltinn 6.7.2010 08:00 Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. Íslenski boltinn 6.7.2010 07:00 Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 23:08 Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:58 Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:53 Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:51 Kristinn: Sálfræðilega sterkt að komast á toppinn Framherjinn Kristinn Steindórsson var frábær í leiknum í kvöld og skoraði tvö virkilega fín mörk þegar Blikar sigruðu Selfyssinga ,1-3, í flottum fótboltaleik á Selfossvelli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:47 Hannes Þór: Áttum að taka þrjú stig Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var óánægður með að hafa ekki náð þremur stigum gegn Val í kvöld en liðin gerðu 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:35 Ólafur: Vinnan hjá strákunum að skila sér ,,Þetta var virkilega sterkt hjá strákunum að ná í þrjú stig í virkilega erfiðum leik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:33 Kristján Ómar: Vantar aðeins broddinn Kristján Ómar Björnsson skoraði fyrir Hauka í uppbótartíma gegn Fylki í kvöld og tryggði liðinu fyrsta stigið á Vodafone-vellinum þetta sumar. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:54 Albert: Vorum óheppnir í dag Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:45 32 ára og dæmir í undanúrslitum á HM FIFA tilkynnti í dag hverjir munu dæma undanúrslitaleikina á heimsmeistarmótinu í Suður-Afríku. Fótbolti 5.7.2010 20:30 Hannes skoraði er Sundsvall komst á toppinn Sundsvall komst á topp sænsku 1. deildarinnar í kvöld er liðið gerði jafntefli, 1-1, við Norrköping í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.7.2010 19:23 « ‹ ›
Maradona verður ekki rekinn Julio Humberto Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að sambandið ætli sér ekki að reka Diego Maradona sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.7.2010 16:45
Gerrard ekki hættur í landsliðinu Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segist ekki vera á þeim buxunum að hætta með enska landsliðinu. Fótbolti 6.7.2010 16:00
Velur Gregory van der Wiel Bayern Munchen? Bayern Munchen ætlar að reyna að fá hægri bakvörðinn Gregory van der Wiel til sín frá Ajax. Hann myndi kosta félagið um 14 milljónir evra. Fótbolti 6.7.2010 15:30
AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard. Fótbolti 6.7.2010 15:00
Barcelona tapaði 10 milljónum á Dmytro Chygrynskiy Dmytro Chygrynskiy er farinn frá Barcelona eftir eins árs dvöl í Katalóníu. Hann kostaði Barcelona 25 milljónir punda en fer aftur til Shaktar Donetsk fyrir 15 milljónir. Fótbolti 6.7.2010 14:30
Keflvíkingar í neðsta styrkleikaflokki í Futsal Keflvíkingar verða í neðsta styrkleikaflokki á EM í Futsal, innanhússknattspyrnu, sem leikinn verður hér á landi í ágúst. UEFA sér um framkvæmd mótsins en Keflavík er Íslandsmeistari í íþróttinni. Íslenski boltinn 6.7.2010 14:00
Özil ekki á leið frá Werder Bremen? Mesut Özil er nú orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru. Þjóðverjinn hefur verið frábær á HM en hann er líklega ekki á leið frá Werder Bremen. Fótbolti 6.7.2010 13:30
Áfall fyrir Þjóðverja - Kolkrabbinn Paul tippar á Spán Kolkrabbinn Paul er heitasti spámaður Evrópu. Hann er í sædýrasafni í Oberhausen í Vestur-Þýskalandi og hefur spáð rétt fyrir um alla fimm leiki Þjóðverja á HM til þessa. Nú tippar hann á Spán. Fótbolti 6.7.2010 13:00
Bierhoff: Fjarvera Thomas Muller breytir miklu Oliver Bierhoff, fyrrum framherji Þýskalands og núverandi liðsstjóri, segir að það skipti hreinlega öllu máli að Thomas Muller geti ekki spilað í leiknum gegn Spáni á morgun. Fótbolti 6.7.2010 12:30
Juninho: Dunga er eins og Domenech Brasilíski miðjumaðurinn Juninho Pernambucano, leikmaður Lyon og fyrrum landsliðsinsmaður, gagnrýnir Dunga harðlega eftir HM. Hann ber hann saman við Raymond Domenech, hinn óvinsæla þjálfara Frakka. Fótbolti 6.7.2010 12:00
Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 6.7.2010 11:30
Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. Enski boltinn 6.7.2010 11:00
Fidel Castro styður Úrúgvæ og gagnrýnir dómara á HM Hinn geðþekki Kúbverji, Fidel Castro, styður Úrúgvæ á HM. Fyrrum forsetinn gagnrýnir líka dómara á HM en hann er 83 ára og hefur fylgst með með gangi mála í Suður-Afríku. Fótbolti 6.7.2010 10:30
Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum? Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina. Fótbolti 6.7.2010 10:00
Fabregas er sama um að Þjóðverjar séu sigurstranglegastir Átta mörk í tveimur leikjum eftir riðlakeppninni, og það gegn Englandi og Argentínu, gera Þjóðverja að sigurstranglegasta liði keppninnar. Þetta er mat Spánverjans Cesc Fabregas. Fótbolti 6.7.2010 10:00
Úrúgvæjar nenna ekki að tala lengur um "hendina" Það er ekki hægt að lesa um Úrúgvæ þessa dagana án þess að heyrast minnst á hendina frægu frá Luis Suarez. Eðlilega. Hún gjörbreytti öllu á HM. Fótbolti 6.7.2010 09:30
Ferguson segir væntingarnar til Rooney hafa verið of miklar Sir Alex Ferguson kemur Wayne Rooney til varnar eftir skelfilegt HM hjá framherjanum. Rooney var ekki með sjálfum sér á mótinu og náði ekki að skora. Fótbolti 6.7.2010 09:00
Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. Íslenski boltinn 6.7.2010 08:00
Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. Íslenski boltinn 6.7.2010 07:00
Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 23:08
Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:58
Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:53
Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:51
Kristinn: Sálfræðilega sterkt að komast á toppinn Framherjinn Kristinn Steindórsson var frábær í leiknum í kvöld og skoraði tvö virkilega fín mörk þegar Blikar sigruðu Selfyssinga ,1-3, í flottum fótboltaleik á Selfossvelli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:47
Hannes Þór: Áttum að taka þrjú stig Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var óánægður með að hafa ekki náð þremur stigum gegn Val í kvöld en liðin gerðu 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:35
Ólafur: Vinnan hjá strákunum að skila sér ,,Þetta var virkilega sterkt hjá strákunum að ná í þrjú stig í virkilega erfiðum leik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2010 22:33
Kristján Ómar: Vantar aðeins broddinn Kristján Ómar Björnsson skoraði fyrir Hauka í uppbótartíma gegn Fylki í kvöld og tryggði liðinu fyrsta stigið á Vodafone-vellinum þetta sumar. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:54
Albert: Vorum óheppnir í dag Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 5.7.2010 21:45
32 ára og dæmir í undanúrslitum á HM FIFA tilkynnti í dag hverjir munu dæma undanúrslitaleikina á heimsmeistarmótinu í Suður-Afríku. Fótbolti 5.7.2010 20:30
Hannes skoraði er Sundsvall komst á toppinn Sundsvall komst á topp sænsku 1. deildarinnar í kvöld er liðið gerði jafntefli, 1-1, við Norrköping í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.7.2010 19:23