Fótbolti

Rooney vann dómsmál í dag

Wayne Rooney vann í dag dómsmál sem fyrrum umboðsmannafyrirtæki hans höfðaði gegn honum. Fyrirtækið vildi fá 4,3 milljónir punda frá enska framherjanum.

Enski boltinn

Guti farinn til Tyrklands

Spænski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, Guti, er genginn í raðir tyrkneska félagsins Besiktas að því er kemur fram í tyrkneskum fjölmiðlum í dag.

Fótbolti

Tifandi tímasprengja í franska hópnum

Franski landsliðsmaðurinn Nicolas Anelka segir að það hafi verið tifandi tímasprengja í herbúðum franska landsliðsins á HM. Það hafi aðeins verið spurning hvenær allt myndi springa í loft upp.

Fótbolti

Zanetti vill fá Mascherano til Inter

Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna.

Fótbolti

Mancini ver kaupstefnu Man. City

Manchester City hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar eins og búist var við. Kaupæði, eða kaupgeðveiki eins og einhverjir kalla það, fer illa ofan í marga sem gagnrýna endalaus risakaup liðsins.

Enski boltinn

Balotelli og Maicon eru ekki til sölu

Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu.

Fótbolti

Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán

Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna

Fótbolti

Beckham fagnar komu Henry

David Beckham er hæstánægður að Thierry Henry hafi ákveðið að koma og spila í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Eins og áður hefur komið fram er Henry búinn að semja við NY Red Bulls.

Fótbolti

30 skemmtilegar staðreyndir frá HM 2010

Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku er lokið og fjögurra ára bið eftir því næsta tekur við. Opta tölfræðiþjónustan hefur tekið saman 30 skemmtilegustu staðreyndirnar frá HM en það byrjaði að taka saman tölfræði á HM árið 1966.

Fótbolti