Fótbolti Leiknir vann í Njarðvík og fór aftur á toppinn Leiknismenn komust aftur á topp 1. deildar karla með 1-0 útisigri í Njarðvík í kvöld. Það var Vigfús Arnar Jósepsson sem skoraði sigurmarkið og kom sínum mönnum í toppsætið. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:45 Fanndís með langþráð mörk í góðum sigri Blika á KR Breiðablik vann 4-0 sigur á KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en leiknum var flýtt vegna þátttöku Breiðabliksliðsins í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:03 Hægt að veðja á hvort Henry skori með hendi Það er veðjað á ýmislegt í Bandaríkjunum og nú þegar er hægt að veðja á ýmsa hluti tengda fyrsta leik Thierry Henry með NY Red Bulls. Fótbolti 16.7.2010 19:45 Downing fúll út í Capello Stewart Downing, vængmaður Aston Villa, er ekki enn búinn að jafna sig á því að hafa ekki komist í landsliðshóp Englands fyrir HM í sumar. Hann segir að liðsval Capello þjálfara hafi verið skrítið. Enski boltinn 16.7.2010 19:00 Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid José Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid í dag. Það var ekkert elsku mamma á fyrstu æfingu Portúgalans. Hann byrjaði æfinguna 20 mínútum fyrr en áætlað var og lét leikmenn svitna í klukkutíma og 40 mínútur. Fótbolti 16.7.2010 18:15 Sunderland vill kaupa Welbeck Eric Black, aðstoðarstjóri Sunderland, hefur staðfest að félagið sé á höttunum eftir Danny Welbeck, framherja Man. Utd. Enski boltinn 16.7.2010 16:45 Barrera kominn til West Ham West Ham gekk í dag frá kaupum á mexíkóska landsliðsmanninum Pablo Barrera frá mexíkóska liðinu Pumas. Kaupverðið er í kringum 4 milljónir punda. Enski boltinn 16.7.2010 16:03 Torres og Gerrard ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er farinn að láta til sín taka og hefur nú lýst því yfir að hvorki Fernando Torres né Steven Gerrard séu til sölu. Enski boltinn 16.7.2010 15:30 Rio notar Twitter þó svo Ferguson hafi bannað það Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, er augljóslega mjög hugaður maður því hann hefur neitað að verða við fyrirmælum stjórans síns, Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 16.7.2010 15:00 Ronaldinho harður á því að komast frá Milan Þó svo Adriano Galliani, yfirmaður hjá AC Milan, hafi sagt að það komi ekki til greina að Ronaldinho fari frá félaginu fyrir aðeins sólarhring síðan er ekki enn víst að Ronaldinho komi aftur til Ítalíu. Fótbolti 16.7.2010 14:30 Rossi gæti leyst Balotelli af hólmi Fari svo að Inter selji framherjann Mario Balotelli eftir allt saman er talið næsta víst að félagið muni kaupa Guiseppe Rossi frá Villarreal í hans stað. Fótbolti 16.7.2010 14:00 Baggio ætlar að hella sér út í þjálfun Ítalska hetjan Roberto Baggio hyggur á endurkomu í boltann en ekki sem leikmaður enda orðinn aðeins of gamall til þess að spila með þeim bestu. Hann er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið og ætlar sér að taka við liði eftir ár. Fótbolti 16.7.2010 13:30 Fabregas fer ekki til Barcelona Hinn nýi forseti Barcelona, Sandro Rosell, hefur játað sig sigraðan í baráttunni um Cesc Fabregas. Rosell segir að Fabregas komi ekki til félagsins fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar. Enski boltinn 16.7.2010 12:49 Armenía eða Makedónía bíður Liverpool Tímabilið hjá Liverpool hefst snemma í ár þar sem liðið þarf að taka þátt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 16.7.2010 12:37 Blikar gætu farið til Noregs Breiðablik mun spila gegn norska liðinu Aalesund í 3. umferð Evrópudeildar UEFA takist liðinu að slá út skoska liðið Motherwell. Fótbolti 16.7.2010 12:31 Fabiano gefur Spurs undir fótinn Brasilíumaðurinn Luis Fabiano virðist vera orðinn heitur fyrir því að ganga í raðir Tottenham Hotspur en hann er orðaður við fjölda félaga þessa dagana. Enski boltinn 16.7.2010 12:30 Donovan fær ekki að fara frá Bandaríkjunum Yfirmenn MLS-deildarinnar hafa engan áhuga á því að sleppa Landon Donovan frá LA Galaxy svo hann geti spilað með félagi í Evrópu. Fótbolti 16.7.2010 11:45 Forlan verður ekki seldur frá Atletico Atletico Madrid segir ekkert hæft í þeim orðrómum að félagið ætli sér að selja Diego Forlan sem var valinn besti leikmaður HM í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2010 11:15 Downing ráðleggur Milner að fara ekki til City Stewart Downing óttast að það yrði ekkert allt of góð ákvörðun hjá James Milner að ganga í raðir Man. City þar sem hann geti lent í því að fá takmarkað að spila. Enski boltinn 16.7.2010 10:30 Gordon frá í þrjá mánuði Craig Gordon, markvörður Sunderland, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotnað á æfingu með liðinu. Enski boltinn 16.7.2010 10:00 Ungu strákarnir fá tækifæri hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd, hefur látið í það skína að hann ætli að leyfa ungum leikmönnum félagsins að láta ljós sitt skína enn meira en síðustu tímabil. Enski boltinn 16.7.2010 09:30 Ferguson framlengir við Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2012. Hann er afar ánægður með þá niðurstöðu. Enski boltinn 16.7.2010 09:02 KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. Íslenski boltinn 16.7.2010 08:00 Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. Fótbolti 15.7.2010 23:30 Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Fótbolti 15.7.2010 22:30 Messi vill Fabregas en Busquets vill virða afstöðu Arsenal Sergio Busquets segir að Barcelona verði að virða afstöðu Arsenal til félagaskipta Cesc Fabregas. Fabregas er statt og stöðugt orðaður við Katalóníufélagið. Enski boltinn 15.7.2010 22:00 Kjartan Henry: Þetta fer í reynslubankann „Þetta var bara einbeitingarleysi í upphafi seinni hálfleiks," sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir að liðið steinlá 0-3 fyrir Karpaty í Evrópukeppninni í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2010 21:50 Fyrrum heimsmeistari ánægður með komu Garðars Garðar Gunnlaugsson mun spila með þýska C-deildarliðinuu SpVgg Unterhaching næstu tvö tímabil en tilkynnt var um samning hans á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 15.7.2010 21:30 Umfjöllun: Takk, búið, bless KR KR-ingar eiga einn leik eftir í Evrópukeppninni þetta árið. Þeir töpuðu 0-3 fyrir úkraínska liðinu Karpaty Lviv í fyrri viðureign liðanna og ljóst að markmið þeirra fyrir seinni leikinn ytra verður bara að reyna að komast frá verkefninu með sæmd. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:54 Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:31 « ‹ ›
Leiknir vann í Njarðvík og fór aftur á toppinn Leiknismenn komust aftur á topp 1. deildar karla með 1-0 útisigri í Njarðvík í kvöld. Það var Vigfús Arnar Jósepsson sem skoraði sigurmarkið og kom sínum mönnum í toppsætið. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:45
Fanndís með langþráð mörk í góðum sigri Blika á KR Breiðablik vann 4-0 sigur á KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en leiknum var flýtt vegna þátttöku Breiðabliksliðsins í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:03
Hægt að veðja á hvort Henry skori með hendi Það er veðjað á ýmislegt í Bandaríkjunum og nú þegar er hægt að veðja á ýmsa hluti tengda fyrsta leik Thierry Henry með NY Red Bulls. Fótbolti 16.7.2010 19:45
Downing fúll út í Capello Stewart Downing, vængmaður Aston Villa, er ekki enn búinn að jafna sig á því að hafa ekki komist í landsliðshóp Englands fyrir HM í sumar. Hann segir að liðsval Capello þjálfara hafi verið skrítið. Enski boltinn 16.7.2010 19:00
Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid José Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid í dag. Það var ekkert elsku mamma á fyrstu æfingu Portúgalans. Hann byrjaði æfinguna 20 mínútum fyrr en áætlað var og lét leikmenn svitna í klukkutíma og 40 mínútur. Fótbolti 16.7.2010 18:15
Sunderland vill kaupa Welbeck Eric Black, aðstoðarstjóri Sunderland, hefur staðfest að félagið sé á höttunum eftir Danny Welbeck, framherja Man. Utd. Enski boltinn 16.7.2010 16:45
Barrera kominn til West Ham West Ham gekk í dag frá kaupum á mexíkóska landsliðsmanninum Pablo Barrera frá mexíkóska liðinu Pumas. Kaupverðið er í kringum 4 milljónir punda. Enski boltinn 16.7.2010 16:03
Torres og Gerrard ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er farinn að láta til sín taka og hefur nú lýst því yfir að hvorki Fernando Torres né Steven Gerrard séu til sölu. Enski boltinn 16.7.2010 15:30
Rio notar Twitter þó svo Ferguson hafi bannað það Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, er augljóslega mjög hugaður maður því hann hefur neitað að verða við fyrirmælum stjórans síns, Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 16.7.2010 15:00
Ronaldinho harður á því að komast frá Milan Þó svo Adriano Galliani, yfirmaður hjá AC Milan, hafi sagt að það komi ekki til greina að Ronaldinho fari frá félaginu fyrir aðeins sólarhring síðan er ekki enn víst að Ronaldinho komi aftur til Ítalíu. Fótbolti 16.7.2010 14:30
Rossi gæti leyst Balotelli af hólmi Fari svo að Inter selji framherjann Mario Balotelli eftir allt saman er talið næsta víst að félagið muni kaupa Guiseppe Rossi frá Villarreal í hans stað. Fótbolti 16.7.2010 14:00
Baggio ætlar að hella sér út í þjálfun Ítalska hetjan Roberto Baggio hyggur á endurkomu í boltann en ekki sem leikmaður enda orðinn aðeins of gamall til þess að spila með þeim bestu. Hann er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið og ætlar sér að taka við liði eftir ár. Fótbolti 16.7.2010 13:30
Fabregas fer ekki til Barcelona Hinn nýi forseti Barcelona, Sandro Rosell, hefur játað sig sigraðan í baráttunni um Cesc Fabregas. Rosell segir að Fabregas komi ekki til félagsins fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar. Enski boltinn 16.7.2010 12:49
Armenía eða Makedónía bíður Liverpool Tímabilið hjá Liverpool hefst snemma í ár þar sem liðið þarf að taka þátt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 16.7.2010 12:37
Blikar gætu farið til Noregs Breiðablik mun spila gegn norska liðinu Aalesund í 3. umferð Evrópudeildar UEFA takist liðinu að slá út skoska liðið Motherwell. Fótbolti 16.7.2010 12:31
Fabiano gefur Spurs undir fótinn Brasilíumaðurinn Luis Fabiano virðist vera orðinn heitur fyrir því að ganga í raðir Tottenham Hotspur en hann er orðaður við fjölda félaga þessa dagana. Enski boltinn 16.7.2010 12:30
Donovan fær ekki að fara frá Bandaríkjunum Yfirmenn MLS-deildarinnar hafa engan áhuga á því að sleppa Landon Donovan frá LA Galaxy svo hann geti spilað með félagi í Evrópu. Fótbolti 16.7.2010 11:45
Forlan verður ekki seldur frá Atletico Atletico Madrid segir ekkert hæft í þeim orðrómum að félagið ætli sér að selja Diego Forlan sem var valinn besti leikmaður HM í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2010 11:15
Downing ráðleggur Milner að fara ekki til City Stewart Downing óttast að það yrði ekkert allt of góð ákvörðun hjá James Milner að ganga í raðir Man. City þar sem hann geti lent í því að fá takmarkað að spila. Enski boltinn 16.7.2010 10:30
Gordon frá í þrjá mánuði Craig Gordon, markvörður Sunderland, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotnað á æfingu með liðinu. Enski boltinn 16.7.2010 10:00
Ungu strákarnir fá tækifæri hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd, hefur látið í það skína að hann ætli að leyfa ungum leikmönnum félagsins að láta ljós sitt skína enn meira en síðustu tímabil. Enski boltinn 16.7.2010 09:30
Ferguson framlengir við Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2012. Hann er afar ánægður með þá niðurstöðu. Enski boltinn 16.7.2010 09:02
KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. Íslenski boltinn 16.7.2010 08:00
Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. Fótbolti 15.7.2010 23:30
Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Fótbolti 15.7.2010 22:30
Messi vill Fabregas en Busquets vill virða afstöðu Arsenal Sergio Busquets segir að Barcelona verði að virða afstöðu Arsenal til félagaskipta Cesc Fabregas. Fabregas er statt og stöðugt orðaður við Katalóníufélagið. Enski boltinn 15.7.2010 22:00
Kjartan Henry: Þetta fer í reynslubankann „Þetta var bara einbeitingarleysi í upphafi seinni hálfleiks," sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir að liðið steinlá 0-3 fyrir Karpaty í Evrópukeppninni í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2010 21:50
Fyrrum heimsmeistari ánægður með komu Garðars Garðar Gunnlaugsson mun spila með þýska C-deildarliðinuu SpVgg Unterhaching næstu tvö tímabil en tilkynnt var um samning hans á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 15.7.2010 21:30
Umfjöllun: Takk, búið, bless KR KR-ingar eiga einn leik eftir í Evrópukeppninni þetta árið. Þeir töpuðu 0-3 fyrir úkraínska liðinu Karpaty Lviv í fyrri viðureign liðanna og ljóst að markmið þeirra fyrir seinni leikinn ytra verður bara að reyna að komast frá verkefninu með sæmd. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:54
Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:31