Fótbolti

Segir Edinson Cavani vera betri en Fernando Torres

Paolo Rossi, hetja Ítala á HM 1982, hefur mikla trú á 23 ára framherja Napoli-liðsins, Edinson Cavani, en Úrúgvæmaðurinn verður í sviðsljósinu þegar Napoli tekur á móti Liverpool í Evrópudeildinni annað kvöld. Rossi segir að eins og staðan sé í dag þá sé Edinson Cavani betri en Fernando Torres hjá Liverpool.

Fótbolti

Pierluigi Casiraghi hættur með 21 árs landslið Ítala

Ítalska 21 árs landsliðinu tókst ekki að komast í úrslitakeppni EM eins og því íslenska og það voru mikil vonbrigði fyrir ítalska knattspyrnu. Pierluigi Casiraghi, þjálfari ítalska 21 árs liðsins, hefur í kjölfarið hætt sem þjálfari liðsins.

Fótbolti

Redknapp: Ekki hægt að finna betri vinstri vængmann í heiminum

„Við vorum komnir í mikil vandræði þegar við vorum lentir 4-0 undir og þetta hefði getað endað mjög illa. Við hefðum alveg getað endað með sjö, átta eða níu marka tap með tíu menn á móti Inter Milan," sagði Harry Redknapp, stjóri Tottenham eftir 3-4 tap liðsins á móti Inter í Meistaradeildinni í kvöld.

Fótbolti

Kýpur féll um 45 sæti

Staða Kýpurs versnaði til mikilla muna þegar nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var gefinn út í morgun.

Fótbolti

Purslow hættir hjá Liverpool

Christian Purslow mun hætta sem framkvæmdastjóri félagsins á næstu dögum. Hann yfirgefur þó ekki félagið strax heldur verður hann hinum nýju eigendum félagsins innan handar til að byrja með.

Enski boltinn

Gerrard og Torres fara ekki með til Napoli

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, heldur sig við þann sið að hvíla lykilleikmenn í Evrópudeildinni og hann hefur ákveðið að skilja þá Steven Gerrard og Fernando Torres eftir er liðið fer til Napolí.

Fótbolti

Ranieri tekur ekki í mál að hætta

Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina á ferlinum lentur í vandræðum með lið sitt. Það gengur hvorki né rekur hjá honum og neyðarlegt 3-1 tap fyrir Basel í Meistaradeildinni í gær fyllti mælinn hjá mörgum.

Fótbolti

Benitez vill fá Kuyt og Afellay

Rafa Benitez, þjálfari Inter, er á fullu að undirbúa kaup i janúar. Efstir á óskalista hans eru Hollendingarnir Dirk Kuyt og Ibrahim Afellay, leikmaður PSV, sem og Gareth Bale hjá Spurs.

Fótbolti

Ancelotti vill ekki tjá sig um Rooney

Chelsea er eitt þeirra liða sem talið er hafa fjárhagslega burði til þess að kaupa Wayne Rooney. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, býst við síendurtekningum spurningum um Rooney næstu vikurnar.

Enski boltinn

Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney

Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu.

Fótbolti