Fótbolti Ferguson: Leikmenn í dag eins og smábörn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur svarað ummælum Danny Murphy, leikmanns Fulham, á afar einfaldan en skýran máta. Enski boltinn 1.11.2010 12:15 Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Fótbolti 1.11.2010 10:57 Hodgson: Það er enn mikil vinna framundan Roy Hodgson var vitanlega ánægður með sigur sinna manna í Liverpool gegn Bolton í gær en segir að enn sé mikil vinna framundan hjá liðinu. Enski boltinn 1.11.2010 10:45 Ferdinand ekki með til Tyrklands Rio Ferdinand mun ekki spila með Manchester United gegn tyrkneska liðinu Bursaspor í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 1.11.2010 10:15 Van der Vaart missir af leiknum gegn Inter Rafael van der Vaart mun ekki spila með Tottenham þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Inter frá Ítalíu í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 1.11.2010 09:45 Nani: Ég er einn sá besti í heimi Portúgalinn Nani er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu og segist vera orðinn einn besti leikmaður heims. Enski boltinn 1.11.2010 09:15 Di Matteo les ekki blöðin Strákarnir í West Bromwich Albion hafa verið flottir það sem af er tímabili. Spila fínan fótbolta og geta með sigri gegn Blackpool á mánudagskvöld komist uppfyrir peningavél Manchester City í fjórða sætinu. Enski boltinn 31.10.2010 23:45 Ólafur Hlynur gerði lið að bikarmeisturum annað árið í röð Ólafur Hlynur Guðmarsson gerði lið Horsens Sik að bikarmeisturum í Danmörku í dag en stelpurnar hans unnu 1-0 sigur á Ac Silkeborg í úrslitaleiknum. Fótbolti 31.10.2010 23:15 Carragher: Hvorugt liðið átti skilið að vinna „Við vorum heppnir," sagði sjálfsmarkahrókurinn Jamie Carragher eftir að Liverpool vann 1-0 sigur á Bolton í dag. Maxi Rodriguez skoraði eina mark leiksins rétt fyrir leikslok. Enski boltinn 31.10.2010 23:00 Önd truflaði fótboltaleik í Belgíu - myndband Það voru kannski ekki margir sem biðu með öndina í hálsinum eftir leik Zulte Waregem og Lokeren í belgíska fótboltanum. Inn á völlinn kom hinsvegar óvæntur en óboðinn skemmtikraftur. Fótbolti 31.10.2010 21:45 Gummi Ben til starfa hjá Breiðabliki Guðmundur Benediktsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Breiðabliks en Fótbolti.net greinir frá þessu. Guðmundur mun aðstoða Ólaf Kristjánsson og Úlfar Hinriksson. Íslenski boltinn 31.10.2010 21:34 Sigurbjörn áfram hjá Val - Kominn í þjálfarateymið Valsmenn tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að Sigurbjörn Hreiðarsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Íslenski boltinn 31.10.2010 21:30 Er þetta næsti markvörður Man Utd? Í enskum fjölmiðlum er greint frá því að Manchester United hafi hafið viðræður við Atletico Madrid um hugsanleg kaup á markverðinum David de Gea. Enski boltinn 31.10.2010 20:45 Veigar skoraði - Birkir Már fékk rauða spjaldið Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrra mark Stabæk í 2-1 sigri á Sandefjord og lagði upp það síðara. Fótbolti 31.10.2010 20:00 Ronaldo þarf ekki nýja skó Nú er vika þar til Cristiano Ronaldo frumsýnir nýja skó frá Nike í Madrídarslag milli Atletico og Real. Miðað við frammistöðu hans að undanförnu virðist hinsvegar engin þörf á nýjum skóm. Fótbolti 31.10.2010 19:30 Gylfi með tvö mörk og stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í dag í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hoffenheim vann þá 4-0 sigur á Hannover. Fótbolti 31.10.2010 18:20 Hörður Sveinsson kominn í Val Kristján Guðmundsson hefur krækt í sinn fjórða leikmann síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Val. Sóknarmaðurinn Hörður Sveinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Íslenski boltinn 31.10.2010 18:00 Edda og Ólína bikarmeistarar með Örebro Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir urðu bikarmeistarar saman í fjórða sinn á fimm árum þegar lið þeirra Örebro vann 4-1 sigur á Djurgården í bikarúrslitaleiknum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 31.10.2010 18:00 Liverpool stökk úr fallsæti og upp í það tólfta Argentínumaðurinn Maxi Rodríguez var hetja Liverpool í dag. Hann skoraði sigurmarkið gegn Bolton á útivelli í dag. Enski boltinn 31.10.2010 17:44 Cardiff á toppnum en ætlar samt að styrkja sig Það eru ágætis líkur á því að á næsta vetri verði lið frá Wales að spila í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff, sem staðsett í samnefndri höfuðborg Wales, trónir nú á toppi ensku Championship-deildarinnar. Enski boltinn 31.10.2010 16:00 Kevin Nolan með þrennu í stórsigri á nágrönnunum Newcastle vann sannfærandi 5-1 sigur á nágrönnum sínum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á St. James Park. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle í leiknum og Shola Ameobi var með 2 mörk. Þetta var annar sigur Newcastle-liðsins í röð í deildinni og kemur liðinu upp í sjöunda sætið. Enski boltinn 31.10.2010 15:25 Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp mark í sigri Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Fredrikstad á Tromsdalen í norsku b-deildinni í dag en eftir þennan sigur á Fredrikstad enn möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í lokaumferðinni. Fótbolti 31.10.2010 15:00 Leiðindi og markaleysi í leik Aston Villa og Birmingham Nágrannaslagur Aston Villa og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni endaði með markalausu jafntefli. Leikurinn olli vonbrigðum og ekkert var um fína drætti. Enski boltinn 31.10.2010 14:02 Vandræðagemsinn Cassano á leið í enska boltann? Antonio Cassano hefur ótvíræða hæfileika en vitsmunir hans eru langt frá því að vera í takt við þá. Nú er svo komið að félagslið hans, Sampdoria, hefur gefist upp og ákveðið að rifta samningi við leikmanninn. Enski boltinn 31.10.2010 13:08 Hodgson: Liverpool er ennþá eitt besta félag í heimi Roy Hodgson, stjóri Liverpool, mætir með lið sitt til Bolton i dag þar sem liðið gæti sloppið úr fallsæti takist því að vinna sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.10.2010 13:00 Ferguson ætlar ekki að kaupa leikmenn í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar ekki að reyna að styrkja leikmannahópinn sinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Manchester United er fimm stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 31.10.2010 12:30 Maradona fimmtugur: Aldrei verið sorgmæddari á afmælinu sinu Diego Maradona varð fimmtugur í gær 30. október en hann naut þó ekki afmælisdagsins því hann segist enn vera miður sín eftir að hafa dottið út úr heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 31.10.2010 12:00 Rooney frá í fimm vikur til viðbótar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, býst ekki við því að Wayne Rooney fari að spila með liðinu fyrr en í desember þar sem að hann verður mun lengur frá vegna ökklameiðsla sinna. Enski boltinn 31.10.2010 11:30 Mancini: City-liðið hefur aldrei spilað verr Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gagnrýndi spilamennsku sinna manna í 1-2 tapi á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær en Úlfarnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. ágúst. Emmanuel Adebayor kom City yfir í 1-0 en þeir Nenad Milijas og David Edwards tryggðu Wolves langþráðan sigur. Enski boltinn 31.10.2010 10:00 Kári Árnason fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik Kári Árnason fékk að líta beint rautt spjald á 45. mínútu í 2-4 tapi Plymouth á móti Oldham í ensku C-deildinni í gær. Enski boltinn 31.10.2010 06:00 « ‹ ›
Ferguson: Leikmenn í dag eins og smábörn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur svarað ummælum Danny Murphy, leikmanns Fulham, á afar einfaldan en skýran máta. Enski boltinn 1.11.2010 12:15
Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Fótbolti 1.11.2010 10:57
Hodgson: Það er enn mikil vinna framundan Roy Hodgson var vitanlega ánægður með sigur sinna manna í Liverpool gegn Bolton í gær en segir að enn sé mikil vinna framundan hjá liðinu. Enski boltinn 1.11.2010 10:45
Ferdinand ekki með til Tyrklands Rio Ferdinand mun ekki spila með Manchester United gegn tyrkneska liðinu Bursaspor í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 1.11.2010 10:15
Van der Vaart missir af leiknum gegn Inter Rafael van der Vaart mun ekki spila með Tottenham þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Inter frá Ítalíu í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 1.11.2010 09:45
Nani: Ég er einn sá besti í heimi Portúgalinn Nani er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu og segist vera orðinn einn besti leikmaður heims. Enski boltinn 1.11.2010 09:15
Di Matteo les ekki blöðin Strákarnir í West Bromwich Albion hafa verið flottir það sem af er tímabili. Spila fínan fótbolta og geta með sigri gegn Blackpool á mánudagskvöld komist uppfyrir peningavél Manchester City í fjórða sætinu. Enski boltinn 31.10.2010 23:45
Ólafur Hlynur gerði lið að bikarmeisturum annað árið í röð Ólafur Hlynur Guðmarsson gerði lið Horsens Sik að bikarmeisturum í Danmörku í dag en stelpurnar hans unnu 1-0 sigur á Ac Silkeborg í úrslitaleiknum. Fótbolti 31.10.2010 23:15
Carragher: Hvorugt liðið átti skilið að vinna „Við vorum heppnir," sagði sjálfsmarkahrókurinn Jamie Carragher eftir að Liverpool vann 1-0 sigur á Bolton í dag. Maxi Rodriguez skoraði eina mark leiksins rétt fyrir leikslok. Enski boltinn 31.10.2010 23:00
Önd truflaði fótboltaleik í Belgíu - myndband Það voru kannski ekki margir sem biðu með öndina í hálsinum eftir leik Zulte Waregem og Lokeren í belgíska fótboltanum. Inn á völlinn kom hinsvegar óvæntur en óboðinn skemmtikraftur. Fótbolti 31.10.2010 21:45
Gummi Ben til starfa hjá Breiðabliki Guðmundur Benediktsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Breiðabliks en Fótbolti.net greinir frá þessu. Guðmundur mun aðstoða Ólaf Kristjánsson og Úlfar Hinriksson. Íslenski boltinn 31.10.2010 21:34
Sigurbjörn áfram hjá Val - Kominn í þjálfarateymið Valsmenn tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að Sigurbjörn Hreiðarsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Íslenski boltinn 31.10.2010 21:30
Er þetta næsti markvörður Man Utd? Í enskum fjölmiðlum er greint frá því að Manchester United hafi hafið viðræður við Atletico Madrid um hugsanleg kaup á markverðinum David de Gea. Enski boltinn 31.10.2010 20:45
Veigar skoraði - Birkir Már fékk rauða spjaldið Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrra mark Stabæk í 2-1 sigri á Sandefjord og lagði upp það síðara. Fótbolti 31.10.2010 20:00
Ronaldo þarf ekki nýja skó Nú er vika þar til Cristiano Ronaldo frumsýnir nýja skó frá Nike í Madrídarslag milli Atletico og Real. Miðað við frammistöðu hans að undanförnu virðist hinsvegar engin þörf á nýjum skóm. Fótbolti 31.10.2010 19:30
Gylfi með tvö mörk og stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í dag í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hoffenheim vann þá 4-0 sigur á Hannover. Fótbolti 31.10.2010 18:20
Hörður Sveinsson kominn í Val Kristján Guðmundsson hefur krækt í sinn fjórða leikmann síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Val. Sóknarmaðurinn Hörður Sveinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Íslenski boltinn 31.10.2010 18:00
Edda og Ólína bikarmeistarar með Örebro Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir urðu bikarmeistarar saman í fjórða sinn á fimm árum þegar lið þeirra Örebro vann 4-1 sigur á Djurgården í bikarúrslitaleiknum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 31.10.2010 18:00
Liverpool stökk úr fallsæti og upp í það tólfta Argentínumaðurinn Maxi Rodríguez var hetja Liverpool í dag. Hann skoraði sigurmarkið gegn Bolton á útivelli í dag. Enski boltinn 31.10.2010 17:44
Cardiff á toppnum en ætlar samt að styrkja sig Það eru ágætis líkur á því að á næsta vetri verði lið frá Wales að spila í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff, sem staðsett í samnefndri höfuðborg Wales, trónir nú á toppi ensku Championship-deildarinnar. Enski boltinn 31.10.2010 16:00
Kevin Nolan með þrennu í stórsigri á nágrönnunum Newcastle vann sannfærandi 5-1 sigur á nágrönnum sínum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á St. James Park. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle í leiknum og Shola Ameobi var með 2 mörk. Þetta var annar sigur Newcastle-liðsins í röð í deildinni og kemur liðinu upp í sjöunda sætið. Enski boltinn 31.10.2010 15:25
Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp mark í sigri Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Fredrikstad á Tromsdalen í norsku b-deildinni í dag en eftir þennan sigur á Fredrikstad enn möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í lokaumferðinni. Fótbolti 31.10.2010 15:00
Leiðindi og markaleysi í leik Aston Villa og Birmingham Nágrannaslagur Aston Villa og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni endaði með markalausu jafntefli. Leikurinn olli vonbrigðum og ekkert var um fína drætti. Enski boltinn 31.10.2010 14:02
Vandræðagemsinn Cassano á leið í enska boltann? Antonio Cassano hefur ótvíræða hæfileika en vitsmunir hans eru langt frá því að vera í takt við þá. Nú er svo komið að félagslið hans, Sampdoria, hefur gefist upp og ákveðið að rifta samningi við leikmanninn. Enski boltinn 31.10.2010 13:08
Hodgson: Liverpool er ennþá eitt besta félag í heimi Roy Hodgson, stjóri Liverpool, mætir með lið sitt til Bolton i dag þar sem liðið gæti sloppið úr fallsæti takist því að vinna sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.10.2010 13:00
Ferguson ætlar ekki að kaupa leikmenn í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar ekki að reyna að styrkja leikmannahópinn sinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Manchester United er fimm stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 31.10.2010 12:30
Maradona fimmtugur: Aldrei verið sorgmæddari á afmælinu sinu Diego Maradona varð fimmtugur í gær 30. október en hann naut þó ekki afmælisdagsins því hann segist enn vera miður sín eftir að hafa dottið út úr heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 31.10.2010 12:00
Rooney frá í fimm vikur til viðbótar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, býst ekki við því að Wayne Rooney fari að spila með liðinu fyrr en í desember þar sem að hann verður mun lengur frá vegna ökklameiðsla sinna. Enski boltinn 31.10.2010 11:30
Mancini: City-liðið hefur aldrei spilað verr Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gagnrýndi spilamennsku sinna manna í 1-2 tapi á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær en Úlfarnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. ágúst. Emmanuel Adebayor kom City yfir í 1-0 en þeir Nenad Milijas og David Edwards tryggðu Wolves langþráðan sigur. Enski boltinn 31.10.2010 10:00
Kári Árnason fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik Kári Árnason fékk að líta beint rautt spjald á 45. mínútu í 2-4 tapi Plymouth á móti Oldham í ensku C-deildinni í gær. Enski boltinn 31.10.2010 06:00